Alþýðublaðið - 16.05.1934, Page 1

Alþýðublaðið - 16.05.1934, Page 1
MIÐVIKUDAGINN 16. maí 1934. XV. ÁRGANGUR. 170. TOLUBL. ntsTjötii Í. R. VALDSMABSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ OTGEFANDI: ALÞÝÐUPLOKKURINN StaKíif fifl afto feL i— < ifMifk. AiíwfilatJBM kr. 2^9 A œteefM — kr. 5.00 fyrtr 3 niAnuöi, ef greitt er fyrtrfram. f taus&sðlu feoster btaðfö K0 aisrn. VllCLrBLA5WF Itosnttr ö* ö fave?I«?n cníöv1fiude#L M testa? adetass Itr. 535® ö Ari. I pvl birt&ct ail&r beistu greinar, er bSrtust I tíagblaöinu, fréttir o« vikuyfiriit. RITSTJORfl OO AFQRBfÐSLA Albýdta feS&telas er vlft HverfisgOtu ar. l-d SlMAft: «M* efgrolAs&a og ae«rtyst&gar. 48öt: ritstjóm (innfeudar fréttir), 4802: ritstjóri, 4803: VUhJAlmur S. Vllhldlznsson. bUtOamaöur (heimal AagBinsoA biaöamaAai Ptaun«u^«e) 131 «81- P It viudMMruea rttBtMM. (b«imat. 2íít7 • Siqfurftur fóhannesson. afgreíftata- o< laQltrtnafBstiórt ttMÉnud, dí5t praatsmldisB KjlSrskrá Hggnr Srammi í Sosningaskrifstofa Aipýðaf lokksias i Mjólkurfélagshúsinu, htrbergi 15. Gætið að pví hvort þið eruð á kjörskrá áður en kærufrestur er útrunninn. Kosningafandir i BarÖ astr anðarsýslu Séra Sigurður Einarsson verður í kjðri fyrir Alþýðuflokkinn. Borðeyrardeilan. Samningar nndirskrifaðir í gær. ’Al J)ýöuflokkurinn hefir ákveð- ið að sém Sigurður Einarsson verðiii' í kjörii í Barðastrandarsýslu. HeÆir Sigurður ferðast um sýsl- una undanfarið og haldið kosn- ingafundi, m. a. á Patriefcsfirðá og á Bíldudal í gærkveldi. ’ Báðir fundirnir voru mjög vel sóttir, og á fundinum i gær- kveldi á Bíldudaá- voru allar tU- lögur, siem séra Sigurður bar fram fyrtr hönd Alþýðuflokksins um uppbyggingu atvinnuveganna, Isamlpyktar í ieinu hljóði. Hannibal Valdimaisson frá Isa- Erði var einnig á fundinum. Fylgi Bergs sýslumanns er mjög pverrandi, enda hefir framfcoma han,s á fundunum vakið mikið hneyksli. Virðist kosningabaráttan 1 Bárðastrandarsýslu ætla að verða mjög hörð. Framboð Alþýð nf lokksins. Auk þ’eá.rra, sem áður er getið, verður Sigurður Einarsson í kjöri í Barðastrandarsýslu, Gunnar M. Magnúss kennari í Vestur-Í9a- fjarðarsýslu Guðm. Pétursson sím- ritari í Rangárvallasýslu og Krist- ján Guðmundsson verkamaður í Stykkishólmi i Dalasýslu. Boröieyrardieilunrií er nú lokið. Félagið á Borðeyri heimtaði af V. S. N. að pað tæki upp samn- inga, eða að pað semdi að öðrum kosti sjálft. Voru samningar undirskrifaöir á Siglufirði í gær og gengið að fullu að fyrra tilboði Kaupféiags- ins, sem áður hafði verið hafnað og allir slagirnir orsökuðust af, en samkvæmt því hafa verklýðsfé- la,gar aðgang aö 70°/o af vinnunni. Hefir peessi skripaleikur oröið dýr fyrir verkamenn og alla piá, er slasast hafe í óeirðum og bar- dögum. Listi Kommúnista- flokksÍDS í Reykjavík Listi kommúniistaflokksíinsi hér í Reykjavik ct nú ákveðinn. — Efstu menn verða þessir: Brynjólfur Bjarnason, Eðvarð Sigurðsson, -Enok Ingimundarsoin., Guðbrandur Guðmundsson, Rósinkranz ívarsson. Nazistar hafa lista i biori Fullráðið er, að nazistar hafi leinnig lista í kjöri hér í bænumi. Talið er að efsti maður á honum verði Sigurjón Pétursson á Ála- fossi Isfirskir ibaldsmenn leatla i minni hinta ð eigin fundi. Fyrir nokkru hlupu íhaldsmenn á Isafirði til og ætluðu að stofna „Byggingarfélag verkamanna". Auglýstu þeir fund á sama tíma og verklýðsfélagið „Baldur" hélt fund. Er fundinum í verklýðsfélaginu var lokið, gengu nokkrir fundar- nnenn að fundarhúsi íhaldsmanna og inn. Sat þá þar Arngrimur Bjarnason ritstjóri og sjö íhalds- hræður aðrar og var verið að skeggræða um verkamanna- bústaðina. Er „ verkamenn komu i'nn í ■fundarhúsið, brá peim íhaldsfélögunum heldpr í brún, en fundimum var pó haldið á- fram og samþykt að stofria fé- lagið. 1 stjórn voru kosnir „prir Al- þýðiuflokksmenn. Voru peir kosnir með 50—60 at- kvæðum, en peir, sem voru í kjöri frá íhaldinu, fengu 12—15 atkvæði. Ihaldsmenn urðu svartir. Bíöar Bændaflokknrinn fram í Reykjavík? Þá hefir Alpýðnblaðið heyrt, að Bændaflokfcurinin muni einnig ieggja frarn lista hér í bænunn Efstji’ maður listans á að sögn að vera Theodor B. Líhdal lög- fræðlingur. Niels Bohi' professor heiðraðnr í Rússlandi Frá Rússlandi fer hann til fslands. ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. Hinn heiinskunni danski vis- indamaður, Niels Bohr prófessor, er nú í opinberri beimsókh i Rússlandi. Hefir honum verið tekið með kostumi og kynjum og sýndur sómi á margvislegan hátt. Þegar prófessor Niels Bohr kemur úr Rússlandsförinni, mun hainn pegar halda til Islands og flytja nokkra fyrirlestra við Há- skólann í Reykjavík. VtJtar. Hrakningar Trosky. Franska iogrealan fyigir him- um tii Sviss FjármálaráPherra Banda< rikjanna kærður fyrir störfeld skattsvik. Leon Tmtzky. EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN.í morgun. Fr’akkar hafia nú vísað Trotsky úr ‘landi, og hefir fran’ska lög- reglah fylgt honum að svissnesku landamærunum. Mun hann taka sér bólfestu í Hoosevelt ætlar að hafa hendur i hári hans, hvað sem það kostar. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í miorgun. Andnew Mellon, fyrverandi fjár- imáaráðherra í Bandarikjunum og sendiherra peirra í London, befir samkvæmt fnegn frá Reuters- fréttastofu nýlega skýrt frá pvg að stjórn Bandaríkjianina æt): með harðrl bendi að innhieimta þann 6 milljón króna viðbótar- skatt, sem Ro'Osevelt-stjórnin lagði á han'n fyrir árið 1931, og auk pess um 3 milljóna króna i sekt fyrir skattsvik. Það var eitt af fyrstu verk- , ,, D ,. , ,., . „ Andreiv Mellon. um Roosevelts, er haun tók við völdum 1933, að láta höfða mál ríikjunum, að Roosevelt ætli sér gegri Mellon, sem þá var sendi- að hafa hendur í hári Mellons herra í London, fyrir sfcattsvik, hvað sem pað kdsti. Svis's fyr’st um sinn. Trotisky gengiur nú undir dul- nefninu Jealn Frank, verzlunar- erindreki. Trotsky hefir, síðan hann var gerður útlægur úr Sovét-Rúss- landi, orðið að hrekjast land úr landi og hvarvetna veri'ð synjað um landvist. Fyrir skömmu var honum neitað um landvist í Dan- mörku. Vthar. Verzlaaarsatnning ar Fasisf arf k j ana und rskrifaðlr, EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS 1 en Hæ'Stiréttur Bandaríkjanna vis- aði því f rá. j Roosevelt kalla|ði pá M'eJlon í heám og síðan látið, taka málið upp hvað eftir annað. Mellon er einhver mesti auð- kýfingur í Bandarikjunum og hef- ir Roosevelt borið hann þeim sök- um, að hann hafi keypt sér fjár- málaráðherra- ög sendiherra em- bættið hjá íhaldsstjórn Hoovers, | til pess að losna við skattgreiðsl- ur og framið önnur fjársvik. Er það almann.aróm)u;r i Ba,nda- AtlandshafsflaS" mðnnnnnm hlekkist ú KAUPMANNAHÖFN í morgun. Vierzlunarsaminingar hafa nú verið gerðdr milli italíu, Austur- ríkis og Ungverjalands. Hafa margvíisliegar gagnkvæmar ívilnunir í tolla- og viðskifta- málum verið ákveðniar í samning- unum. Þanniig er svo um samiö, að Italía skuldbindi sig til að kaupa miljón tvívættir af korni af Ung- verjum árlega og Italía lækki tolla af tvöhundmð vörutegund- um frá Austurríki. Gegn pessum ívilnunum hljóta svo ítalir ýms verzl'unaríríðindi i Austurríki og Ungverjalandi. Samniingar hafa einnig staðið yfólr rnilli Itala og Jugo-Slava uni innfiutning á timbri frá Jugo- Slavíu, og er talið líkliegt, að saman muni ganga. Vlkar. ÁTTA DAGAR em þar til kærufrestur út af kjörskrá er útrunniinn. Kjörskrá er í skri'f’stofu Alpýðuflokk9Íns. LONDON í morgun. (FB.) Frá Láhiinch í Irlandi er símað, að AtlantshafsflugBnenniimir Sa- belli og Pond hafi lent nálægt porpiuu Moy vegna íeka á benzín- geyminum. Flugvélin brotnaðí í lendingu, en flugmeninirnir sluppu ómisiddir. Þeir gera sér vonir urn að viðgerð geti farið fram á flug- vélinni í dag. Halda p.eir pá á- fram flugferðinni til Rómaborg- ’ar í kvöld. (United Press.) Lik £Iugst|éa*aiis i Þýska loftbelgn* nm fnndlð. E/NKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KaUPMANNAHÖFN í morgun. Lífc dr. Schrencks, flugstjórans i þýzka loftbelgnum, sem hrapaðu ti.l járðar í Rússlandi, hefir nú fundíiist, 15 kílómetna frá rústunum af loftbelgnum sjálfum. Vfhar. Fazistaeinræði í Lettlandi. % ■ Jafnaðarmenn handteknir. . RIGA í miorgun. (FB.) Herlög eru gengin í gildi um gervalt Lettland og tilkynt að pingið starfi ekki fyrst um sinn. Starfsemi stjórnmálaflokka hefir verið bönnuð, a. m. k. um stund- arsakir. — Herlið hefir verið sent til aðalbækistöðvar sooia’ista, og helztu leiðtogar sociaiista hafa verið haudteknir, m. a. Kalny, sem er fremstur socialista á þingi. (Uniifced Press.) Herlíð tyiiir allar gðtnr. BERLIN á hádegi í dag. (FO.) Stjómiin i Lettlandi hefir gefið út opinbera yfirlýsingu um að sökum hættu á innanlandsróstum og vegna öryggis íbúanna, skuli næstu 6 mánuði ríkja umsáturs- ástand í landinu. I í nótt voru jafnaðarmaðurinin : Kalpy, forseti lettnesika þingsins, ! og sonur hanis, Bruinio Kalny, al- pektur jafnaðarmaður, settir í fangelsi. Herlið var látið taka Alpýðu- húlsið’ í Riga á sitt vald, og var þar dreginn við hún rauði og hvfl* ríkisfátxinn, í stað ra'uða fánians Herliið, hefir verið setti i aliar opinberar byggingar, þinghúsið, járnbrautarstöðvar og pósthús. Mjöig rnifcið herlið hefir verið dregið samán í Riga, og eru göt- urnar fullar af heranönnum. Eúnn- iig sjást þar brynvarðir vagnar og vélbvssur.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.