Morgunblaðið - 30.12.1998, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 30.12.1998, Blaðsíða 48
■**48 MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ ARAMOTAMESSUR Guðspjall dagsins: Símeon og Anna. (Lúk. 2.) ÁSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftan- söngur kl. 18. Eiríkur Hreinn Helga- son syngur einsöng. Árni Bergur Sig- urbjörnsson. 3. jan.: Barnaguðs- þjónusta kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 14:00. Ámi Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14. Ræðumað- ur Haraldur Finnsson, skólastjóri Réttarholtsskóla. Organisti og söng- stjóri við báðar athafnir er Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. y 3. jan.: Fjölskyldumessa kl. 11:00. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Jakob A. Hjálmarsson. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Nýársdagur: Hátíðaraguðsþjónusta kl. 11. Biskup íslands herra Karl Sig- urbjörnsson prédikar. Ólafur Kjartan Sigurðsson syngur einsöng. Dóm- kórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. 3. jan.: Messa kl. 11:00 í tilefni af 100 ára afmæli KFUM og KFUK. Sr. Sigurður Páls- son, fyrrv. form. KFUM, prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jakobi Á. Hjálmarssyni dómkirkjupresti. Dóm- kórinn syngur 24. Davíðssálm við lag sr. Friðriks Friðrikssonar undir stjórn > Marteins H. Friðrikssonar. Einsöngv- aran Jóhanna G. Möller og Loftur Er- lingsson. Sönghópurinn Rúmlega átta syngur einnig I guðsþjónustunni ásamt hópi barna úr KFUM og K. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Guðsþjónusta kl. 14:00 á vegum Oddfellowsystra. Kirkjugöngudagur Sigríðarsystra IOOF. Prestur sr. Jak- ob Á. Hjálmarsson. Kristniboðsvígsla kl. 16:00. Biskup Islands herra Karl Sigurbjömsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 16. Sr. Hjört- _, ur Magni Jóhannsson annast messugjörð ásamt kór og organista Frikirkjunnar í Reykjavík. Nýársdag- ur: Guðsþjónusta kl. 10.15. Organisti Kjartan Ólafsson. Guðmundur Óskar Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Kirkjukór Grens- áskirkju syngur. Organisti Árni Arin- bjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sigurður Sigurðarson, vígslu- biskup í Skálholti, prédikar. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jóhanns- son. 3. jan.: Sameiginleg guðsþjón- usta í lok jóla með Langholtskirkju kl. 14:00. Barnakór Grensáskirkju og Gradualekór Langholtskirkju syngja. Stjórnendur Margrét J. Pálmadóttir j^og Jón Stefánsson. Prestar sr. Ólaf- ur Jóhannsson og sr. Jón Helgi Þór- arinsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Gamlársdag- ur: Hátíðarhljómar við áramót kl. 17. Óperusöngkonan Sigrún Hjálmtýs- dóttir, orgelleikarinn Douglas A. Brotchie og trompetleikararnir Ás- geir H. Steingrímsson og Eiríkur Örn Pálsson flytja m.a. verk eftir Bach og Hándel. Aftansöngur kl. 18. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Sigurður Páisson. Nýársdagur: Há- tíðarmessa kl. 14. Mótettukór Hall- grimskirkju syngur. Organisti Dou- glas A. Brotchie. Sr. Jón D. Hró- bjartsson. 3. jan.: Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Bjarni Karlsson prédikar. Barnakórar og söfnuður syngja út jólin. Barna- og unglingakór Hallgrímskirkju, Drengjakór Laugarneskirkju og Barnakór Bústaðakirkju syngja. Sr. Jón D. Hróbjartsson. LANDSPfTALINN: Gamlársdagur: Kapella kvennadeildar. Messa kl. 10:30. Sr. Jón Bjarman. Nýársdag- ur: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. 3. jan.: Messa kl. 10:00. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Daði Kolbeins- son leikur á óbó. Organisti mgr. Pa- vel Manasek. Sr. Helga Soffía Kon- ráðsdóttir. Nýársdagur: Hátíðar- v messa kl. 14. Organisti mgr. Pavel Manasek. Sr. Tómas Sveinsson. 3. jan.: Messa kl. 14:00. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Kór Langholts- kirkju syngur. Organisti Jón Stefáns- son. Prestur sr. Jón Helgi Þórarins- Jjson. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 14. Ólafur Skúlason, biskup, prédik- ar. Hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þor- steinssonar. Kór Langholtskirkju syngur. Einsöngur Eiríkur Hreinn Helgason. Organisti Jón Stefánsson. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. 3. jan.: Messuheimsókn í Grensás- kirkju kl. 14:00. Gradualekór Lang- holtskirkju syngur ásamt Barnakór Grensáskirkju. Stjórnendur Jón Stef- ánsson og Margrét J. Pálmadóttir. Prestar sr. Jón Helgi Þórarinsson og sr. Ólafur Jóhannsson. Mánudagur 4. janúar: Guðsþjónusta eldri borg- ara kl. 14:00. Samstarfsverkefni Elli- málaráðs Reykjavíkurprófastsdæma, Félagsmálastofnunar Reykjavíkur- borgar og Langholtssafnaðar. Gra- dualekór Langholtskirkju syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir prédik- ar. Prestar, djáknar og leikmenn þjóna. Kaffiveitingar á eftir. Allir eldri borgarar velkomnir. LAUGARNESKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Kór Laugarneskirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnarsson. Prestur sr. Bjarni Karlsson. 3. jan.: Syngjum út jólin í Hallgrímskirkju, þar sem Drengjakór Laugameskirkju leiðir söng ásamt fleiri barnakórum. Rútu- ferð frá Laugarneskirkju kl. 10:30. NESKIRKJA: Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 18. Einsöngur Jóhann Friðgeir Valdimarsson. Sr. Frank M. Halldórsson. Nýársdagur: Hátíðar- guðsþjönusta kl. 14. Einsöngur Ólöf Sigríður Valsdóttir. Ræðumaður Har- aldur Ólafsson, prófessor. Sr. Hall- dór Reynisson. Organisti og kórstjóri báða dagana er Reynir Jónasson. 3. jan.: Guðsþjónusta kl. 14:00. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Ein- söngur Álfheiður Hanna Friðriksdótt- ir. Kvartett Seltjamarneskirkju syng- ur. Organisti Viera Manásek. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. Nýárs- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ræðumaður Siv Friðleifsdóttir, al- þingismaður. Einsöngur Guðrún Helga Stefánsdóttir. Kór Seltjamar- neskirkju syngur. Organisti Viera Manásek. Prestur sr. Guðný Hall- grímsdóttir. 3. jan.: Engin messa í dag. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18 á gamlárskvöldi. Flautuleikur Gísli Helgason. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Gamlárskvöld: Aftansöngur í kirkju- unni kl. 18. Nýársdagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Elli- og hjúkr- unarheimilið Grund: Guðsþjónusta á gamlársdag kl. 16. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti í guðsþjónustunum er Pavel Smid. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Sigur- jón Árni Eyjólfsson messar. Nýárs- dagur: Hátíðarmessa kl. 14. Altaris- ganga. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18. Elísabet Egilsdóttir syngur stólvers. Kór Digraneskirkju syngur. Einsöngvarar Guðrún Lóa Jónsdóttir og Þórunn Freyja Stefánsdóttir. Einleikur á flautu Rakel Jensdóttir. Prestur Sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti Kjartan Sigurjónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Prest- ur sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir. Ný- ársdagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Ragnheiður Guðmunds- dóttir syngur einsöng. Organisti Lenka Mátéová. Kirkjukór Fella- og Hólakirkju syngur við báðar guðs- þjónusturnar. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Sigurður Amarson. Organisti: Hörður Bragason, kór Grafarvogskirkju syng- ur. Einsöngun Þóra Einarsdóttir. Ný- ársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestar: Sr. Vigfús Þór Ámason og sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Organisti: Hrönn Helgadóttir, kór Grafarvogskirkju syngur. Ræðumað- ur: Jón Helgason, forseti kirkjuþings. Einsöngun Sigurður Skagfjörð. Prest- amir. 3. jan.: Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Vigfús Þór Árnason. Organisti Hörður Bragason. Kór Graf- arvogskirkju syngur. Prestamir. HJALLAKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Magnús Guð- jónsson þjónar. Kór Hjallakirkju syngur og leiðir almennan safnaðar- söng. Gunnar Jónsson syngur ein- söng. Jóhann Stefánsson leikur á trompet. Organisti og kórstjóri: Jón Ólafur Sigurðsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18. Kór Kópa- vogskirkju syngur. Guðmundur Haf- steinsson leikur á trompet. Nýársnótt: Helgi- og tónlistarstund kl. 00.30. Áhersla verður lögð á helgi, kyrrð og fallega orgeltónlist. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór Kópavogskirkju syngur. Prestur við guðsþjónusturnar verður sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson og org- anisti Kári Þormar. Ægir Fr. Sigur- geirsson. SELJAKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Valgeir Ást- ráðsson predikar. Einsöngur: Ólafur Kjartan Sigurðarson. Björn Davíð Kristjánsson leikur einleik á þver- flautu. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Altarisganga. Sólveig Gísladóttir leikur einleik á hnéfiðlu. Guðsþjón- usta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Agúst Einarsson prédikar. Sóknarprestur. 3. jan.: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Val- geir Ástráðsson prédikar. Stúlknakór Tónlistarskólans í Keflavík flytur tón- list. Sóknarprestur. HJÁLPRÆÐISHERINN: Gamlárs- dagur: Áramótasamkoma kl. 23. Kafteinn Miriam Óskarsdóttir talar. Nýársdagur: Jóla- og nýársfangað- ur fyrir alla fjölskylduna kl. 16. 3. jan.: Kl. 20 fyrsta hjálpræðissam- koma ársins. Ræðumaður sr. María Ágústsdóttir. Mánudagur: Kl. 20 jólafagnaður fyrir alla herfjölskyld- una. FÍLADELFÍA: Nýársdagur: Hátíðar- samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Vörður L. Traustason. Það verður niðurdýfingarskírn. Lofgjörðarhópur- inn syngur. Allir hjartanlega vel- komnir. 3. jan.: Almenn samkoma kl. 16.30. Vitnisburðir, lofgjörðarhóp- urinn syngur. Allir hjartanlega vel- komnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sunnudaginn 3. janúar verður hátíð- arguðsþjónusta í Dómkirkjunni kl. 11 vegna 100 ára afmælis æskulýðsfé- laganna KFUM og KFUK en KFUM var stofnað 2. janúar 1899 af æsku- lýðsleiðtoganum sr. Friðriki Friðriks- syni. Félagsfólk yngra sem eldra mun koma fram í guðsþjónustunni. Hátíðarræðu flytur sr. Sigurður Páls- son sóknarprestur í Hallgrímskirkju og fyrrum formaður KFUM í Reykja- vík. Guðsþjónustan er að sjálfsögðu öllum opin og eru félagsfólk, fyrir- biðjendur, vinir, velgjörðar- og stuðningsmenn sem og allir velunn- arar hvattir til að fjölmenna. Guðs- þjónustunni verður jafnframt útvarp- að á rikisútvarpinu, rás 1. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: FRÍKIRKJAN VEGURINN: KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel- komnir. KLETTURINN: 3. jan.: Samkoma kl. 20. Jón Þór Eyjólfsson prédikar. Dottinn læknar öll þín mein. Allir vel- komnir. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Mess- ur sunnudaga kl. 10.30, 14. Messa kl. 18 á ensku. Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laug- ardag og virka daga kl. 18.30. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Ný- ársdagur: Messa kl. 14. Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Skólavegi 38. Nýársdagur: Messa kl. 14. Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma kl. 14. LÁGAFELLSKIRKJA: BRAUTARHOLTSKIRKJA: Gaml- ársdagur: Messa kl. 17. Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur. MOSFELLSPRESTAKALL: Gaml- ársdagur: Aftansöngur í Lágafells- kirkju kl. 18. Flautuleikur Kristjana Helgadóttir. Sr. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Na- talía Chow syngur einsöng og Kór Hafnarfjarðarkirkju leiðir söng. Organisti Natalía Chow. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Val- gerður Sigurðardóttir, forseti bæjar- stjórnar, prédikar. Kristján Helga- son syngur einsöng og Árni Gunn- arsson leikur á básúnu. Organisti Natalía Chow. Prestur sr. Gunnþór Ingason. VÍÐISTAÐAKIRKJA: FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Organisti Þóra V. Guðmundsdóttir. VÍDALÍNSKIRKJA: Nýársdagur: Hátíðaguðsþjónusta kl. 14. Ræðu- maður Ingimundur Sigurpálsson, bæjarstjóri. Sr. Hans Markús Haf- steinsson, sóknarprestur, þjónar. GARÐAKIRKJA: BESSASTAÐAKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir héraðsprestur þjónar. KÁLFATJARNARSÓKN: Gamlárs- dagur: Aftansöngur í Kálfatjarnar- kirkju kl. 18. Sr. Hans Markús Haf- steinsson, sóknarprestur þjónar. HVALSNESKIRKJA: Gamlársdag- ur: Áramótaguðsþjónusta kl. 16.30. Kór Hvalsneskirkju syngur. Ein- söngvarar eru Tomislav Muzek og Davíð Ólafsson. Kórstjóri Ester Ólafsdóttir. Sóknarprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Gamlársdagur: Áramótaguðsþjónusta kl. 18. Kór Út- skálakirkju syngur. Einsöngvarar eru Tomislav Muzek og Davíð Ólafsson. Kórstjóri Ester Ólafsdóttir. Sóknar- prestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Hjörtur Hjartarson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. NJARÐVÍKURKIRKJA: Nýársdag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Njarðvíkurkirkja verður opin á gaml- ársdag fyrir þá sem vilja koma og tendra á kerti fyrir ástvini sína kl. 15- 16.30. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Einsöngvari Guðmundur Sigurðsson. Orgelleikari Einar Örn Einarsson. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Ólafur Oddur Jónsson. Kór Kefla- víkurkirkju syngur. Orgelleikari Einar Örn Einarsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Gamlárs- kvöld: Messa kl. 18. STOKKSEYRARKIRKJA: Nýárs- dagur: Messa kl. 14. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa 3. janúar kl. 14. SELFOSSKIRKJA: Gamlársdagur: Guðsþjónusta á Ljósheimum kl. 16.45. Aftansöngur í Selfosskirkju kl. 18. 3. jan.: Messa í Selfosskirkju kl. 11. Sr. Gunnar Björnsson. ÞORLÁKSHAFNARPRESTAKALL: Gamlárskvöld: Aftansöngur kl. 18 í Þorlákskirkju. Baldur Kristjánsson. HVERAGERÐISPRESTAKALL: Gamlársdagur: Guðsþjónusta hjá HNLFÍ kl. 16. Aftansöngur í Hvera- gerðiskirkju kl. 18. Sr. Jón Ragnars- son. SKÁLHOLTSKIRKJA: TORFASTAÐAKIRKJA: Nýársdag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. VILLINGAHOLTSKIRKJA í Flóa: HALLGRÍMSKIRKJA í Saurbæ: INNRA-HÓLMSKIRKJA: AKRANESKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Kórsöngur og organleikur í 20 mín. fyrir athöfn. Ný- ársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. BORGARPRESTAKALL: HVAMMSTANGAKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. EGILSSTAÐAKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Vigfús Ingvar Ingvarsson. ÞINGVALLAKIRKJA: LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Gamla árið kvatt með hátíðarsöng. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Nýju ári heilsað með bæn og lofgjörð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.