Morgunblaðið - 30.12.1998, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 30.12.1998, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1998 67 _____BREF TIL BLAÐSINS_ Lýðveldisfagnaður Frá Guðlaugi Lárussyni: ÞEIR íslendingar sem íylgdust með komu ráðamanna landsins til veislu forseta íslands á Bessastöð- um á afmælisdegi fullveldisins 1. desember, fyllt- ust stolti yfir gjörvileik og glæsilegu yfír- bragði gestanna. Það geislaði af þessum gestum forsetans þannig að birti frá sjón- varpstækjum í stofum þegnanna. Ráðherrar, al- þingismenn og aðrir embættismenn geisluðu af glæsibrag og tigin- mennsku. Öryrkjar, eldri borgarar, sjúkir og allir láglauna þegnar sem lifa undir fátækramörkum fylltust stolti yfir að eiga slíka aðalsstétt sem þarna gekk fram í purpura klæðum, það eina sem vantaði var geislabaugur yfír höfðum gestanna. Eg vil taka fram að alltaf eru til undantekningar á einstaklingum í öllum málum en hér reynast þær mjög fáar. IMeð þessum fullveldisfagnaði fylgdust þúsundir öiyrkja, þúsundir eldri borgara, sem þurfa að lifa á 20 til 30.000 krónum á mánuði, þús- undir sjúki-a sem bíða hjúkrunar og skráðir eru á biðlista. Með þessum fullveldisfagnaði fylgdust tugþúsundir láglaunafólks sem lifir langt undir fátækramörk- um, með börn á framfæri og jafnvel húsnæðislaust. Með þessum fullveldisfagnaði Ífylgdust þúsundir þegna lýðveldis- ins, sem ekki njóta mannréttinda, samkvæmt lögum og reglugerðum settum af alþingi og ráðherrum. Meirihluti þessara tignu gesta sem fögnuðu í boði forsetans biðla nú til þegna landsins, um að gefa sér atkvæði í alþingiskosningum að vori, og tryggja sér þar setu til stjórnunar og frekari lagasetningar. Nú er úr vöndu að ráða, hverjir úr þessari aðalsmannastétt eru fær- Íir um að gæta hagsmuna allra landsmanna? Hverjir þeirra eru færir um að standa við þær skuld- bindingar sem stjórnsýsluvald þeirra krefst og þeir gefa dreng- skaparheit fyrir? Hverjir þeirra munu vaka yfir velferð þeirra sem lægst eru settir í þjóðfélaginu á komandi tímum? Hverjir þeirra munu vernda mannúð og réttlæti gagnvart þegnum landsins? Verður hægt að treysta samfylk- ingu vinstrimanna, sem er hræri- grautur úr Alþýðuflokki, Alþýðu- bandalagi, Kvennalista og guð veit hvað, sem ber ábyrgð á R-lista sem stjórnar Reykjavíkurborg? Verður hægt að treysta Fram- sóknarflokki sem ber ábyrgð á um- hverfismálum, heilbrigðismálum, fiskveiðistjórnun, félagsmálum, bú- skaparkóda bænda og bankamál- um? Framsóknarflokkur er hinn raunverulegi ábyrgðaraðili fyi’ir R- lista sem fer með meirihlutastjórn í Reykjavík, án framsóknarflokks væri ekki sú kúgun og valdníðsla sem R-listinn beitir gegn sjúkum, öryrkjum, öldruðum og öðrum sem minna mega sín. Framsóknarflokk- ur styrkir valdníðslu R-lista í borg- inni, með ráðherravaldi í heilbrigð- is—, félags- og umhverfismálum, sú sök verður seint goldin. Verður hægt að treysta flokks- broti sem er að myndast út úr Al- þýðubandalagi? Verður hægt að treysta Sjálfstæðisflokki sem ber ábyrgð á forsætisráðuneyti, dóms- málaráðuneyti, sjávarútvegsráðu- neyti, samgöngumálaráðuneyti og ekki síst myndun núverandi ríkis- stjórnar sem er hinn raunverulegi áhrifavaldur landsmála og stjórnar landsins í dag? Þessir tignu gestir sem gengu til fullveidisfagnaðar á Bessastaði 1. desember ættu að hugleiða; hafa þeir styrkt stöðu lýðræðis í landinu, hafa þeir gegnt skyldu gagnvart tugum þúsunda þegna lýðveldisins, Frá Rut Rebekku Sigurjónsdóttur: EFTIR að hafa horft á sunnudags- leikrit í ríkissjónvarpi okkar hinn 27. desember eftir Hrafn Gunn- laugsson get ég ekki orða bundist. Ég vil taka fram nokkur atriði varð- andi þann óhugnað sem þar var sýndur. Ég er einnig forviða á að svona efni skuli vera sýnt á þriðja í jólum, á tíma þegar börn horfa. Er þetta jólaboðskapur ríkissjónvai-ps- ins okkar? Það sem ég sá var þetta: 1. Andlegt kynferðislegt ofbeldi gagnvart dreng sem látinn er horfa á karl vanvirða hross til þess að komast upp á konu. 2. Virðingarleysi við hest. Er ver- ið að undirstrika vanvirðu í sam- bandi manns og dýrs. sem lifa á kjörum langt undir fá- tækramörkum? Öryi-kjar, eldri borgarar, sjúkir og fátækir, við erum tugir þúsunda atkvæðaseðla í komandi alþingis- kosningum að vori, þar getum við ráðið örlögum okkar, þar getum við ráðið því hverjir berjast fyrir rétt- lætismálum þeirra sem njóta ekki mannréttinda í lýðveldinu Islandi. Hugleiðum daglegt líf okkar, njótum við mannúðar, réttlætis og mannréttinda? Auðlindir þjóðarinn- ar sem við eigum öll jafnan rétt til ávöxtunar og samneyslu eru gefnar fáum aðilum til gróðasöfnunar sem fer úr landi, prentuð eru hlutabréf sem engin eign er á bakvið og reynt að selja eiganda auðlindarinnar sína eign sem hann á fyrir, öryrkinn á jafn stóran hluta í auðlindum lands- ins og ráðherra. Við eigum góða og réttláta stjórnarskrá, Alþingi ís- lendinga virðir ekki ákvæði stjórn- arskrárinnar eins og því er skylt, allh' þegnar lýðveldisins skulu njóta mannréttinda, mannúðar og rétt- lætis frá stjómsýslu. Öryrkjar, eldri borgarar og allir sem lifa í fátækt, við erum orðinn það mikill fjöldi kjósenda, við getum breytt þessum kjörum okkar, við erum meirihluti, stöndum saman að betra þjóðfélagi. Það eru 14 klukkustundir á 4 ára fresti sem við höfum til að ráða ör- lögum okkar. 3. Lamb drepið. Ofbeldi, ógeð og sóðaskapur af verstu tegund. Hvaða mynd er Hrafn Gunnlaugsson að mála upp fyrir okkur hér, hver er boðskapur hans? Frá fyrstu mínútu er þemað gróf- gerð umfjöllun um holdlegar fýsnir. Troðið á sakleysi drengsins í mynd- inni og einnig ungra sjónvarpsá- horfenda. Ofbeldi og virðingarleysi fyrir dýi’um. Ef Hrafn Gunnlaugsson var að reyna að búa til erótískt sjónvai’ps- leikrit þá hefur honum mistekist hrapallega. RUTREBEKKA SIGURJÓNSDÓTTIR, listmálari, hjúki’unarfræðingur og jógakennari, Stafnaseli 3, Reykjavík. Guðlaugur Lárusson GUÐLAUGUR LÁRUSSON, Miklubraut 13, Reykjavík. Jólaboðskapur RUV? Innlausnarverð vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs Hinn 10. janúar 1999 er 26. fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs í l.fl.B 1986. Gegn framvísun vaxtamiða nr. 26 verður frá og með 10. janúar nk. greitt sem hér segir: Vaxtamiði með 50.000 kr. skírteini = kr. 5.318,20 Ofangreind fjárhæð er vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabilið 10. júlí 1998 til 10. janúar 1999 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun sem orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu skírteinanna. Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gjalddaga. Innlausn vaxtamiða fer fram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka fslands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík og hefst hinn 12. janúar 1999. Reykjavík, 30. desember 1998 SEÐLABANKIÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.