Morgunblaðið - 30.12.1998, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 30.12.1998, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1998 VEÐUR Rigning Slydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað f: •. i;- - Snjókoma ý- Skúrir r? Slydduél VÉ J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn sýmr vind- __ stefnu og fjöðrin zsz Þoka vindstyrk, heil pður « 4 er 2 vindstig. é Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Allhvöss eða hvöss austan og norðaustan- átt. Snjókoma nyrst en annars rigning eða slydda um mest allt land. Hiti á bilinu 0 til 5 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á gamlársdag lítur út fyrir norðaustan stinnings- kalda með snjókomu norðvestan til en hægari austlæga eða breytilega átt með dálitlum éljum annars staðar. Á nýársdag eru horfur á austan kalda eða stinningskalda með rigningu eða slyddu sunnan- og austanlands. Á laugardag og sunnudag síðan líklega allhvöss austanátt með rigningu eða slyddu víða um landið. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 18.15 í gær) Hálka var á flestum þjóðvegum landsins en að öðru leyti góð vetrarfærð. Skafrenningur var þó á heiðum á Snæfellsnesi og Vestfjörðum, sem og á Öxnadalsheiði og á Siglufjarðarleið. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Vedurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ / Til að velja einstök 1 ■3\ I o.ó | o 1 spásvæðiþarfað 'TT'i 2-1 t velja töluna 8 og 1__l /—'\j síðan viðeigandi ' . 5 Y3-2 tölur skv. kortinu til ‘"'/N ,— hliðar. Til að fara á -"'''4-2\ / 4-1 milli spásvæða erýttá 0 T og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægð vestsuðvestur af Fteykjanesi sem þokast til vesturs og önnur dýpri vestur af írlandi á leið til norðnorð- vesturs, í átt til landsins. Hæð yfir norðaustur Grænlandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að isl. tima °C Veður °C Veður Reykjavík 0 úrk. í grennd Amsterdam 5 skýjað Bolungarvlk 0 alskýjað Lúxemborg 3 skýjað Akureyri -5 skýjað Hamborg 4 þokumóða Egilsstaðir -6 Frankfurt 5 skýjað Kirkjubæjarkl. 1 skýjað Vín 0 þokumóða Jan Mayen -10 skýjað Algarve 17 alskýjað Nuuk -12 léttskýjað Malaga 15 þokumóða Narssarssuaq -15 skýjað Las Palmas 22 léttskýjað Þórshöfn 5 Barcelona 13 skýjað Bergen 3 léttskýjað Mallorca 14 hálfskýjað Ósló -1 léttskýjað Róm 11 þokumóða Kaupmannahöfn 5 léttskýjað Feneyjar Stokkhólmur Winnipeg -28 heiðskirt Helsinki 2 skúr Montreal -9 heiðskírt Dublin 7 rigning Halifax 0 alskýjað Glasgow 5 alskýjað 3ew York 4 alskýjað London 7 alskýjað Chicago 1 snjókoma París 7 skýjað Orlando 16 þokuruðningur Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðinni. 30. DES. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.47 3,7 10.10 0,8 16.14 3,6 22.30 0,6 11.15 13.26 15.37 23.23 ISÁFJÖRÐUR 5.49 2,1 12.15 0,5 18.11 2,1 12.03 13.34 15.05 23.31 SIGLUFJÖRÐUR 1.35 0,3 7.59 1,3 14.17 0,2 20.38 1,2 11.43 13.14 14.45 23.10 DJUPIVOGUR 0.49 2,0 7.09 0,6 13.18 1,8 19.23 0,5 10.47 12.58 15.09 22.53 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 kenndur, 8 mikið, 9 þjálfun, 10 set, 11 valska, 13 korns, 15 réttur, 18 sæti, 21 í uppnámi, 22 sporið, 23 framleiðslu- vara, 24 griðastaðar. LÓÐRÉTT: 2 fær velgju, 3 gjálfra, 4 borðar allt, 5 klaufdýrið, 6 reykir, 7 vætlar, 12 málmur, 14 megna, 15 hagga, 16 sér eftir, 17 róin, 18 vísa, 19 geðvonska, 20 bylgja. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 snapa, 4 sýtir, 7 annað, 8 ormum, 9 arð, 11 korg, 13 árna, 14 úlfur, 15 skel, 17 ilja, 20 hræ, 22 eim- ur, 23 geðug, 24 lurks, 25 rausn. Lóðrétt: 1 snakk, 2 arnar, 3 arða, 4 stoð, 5 tímir, 6 rimla, 10 rófur, 12 gúl, 13 ári, 15 svell, 16 Elmar, 18 leðju, 19 augun, 20 hrós, 21 Ægir. í dag er miðvikudagur 30. desember, 364. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Hvern þann sem kannast við mig fyrir mönnum, mun og ég við kannast fyrir föður mínuin á himnum. (Matteus 10,32.) gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarkort Rauða kross Islands eru seld í sölubúðum kvennadeild- ar RKÍ á sjúkrahúsum og á skrifstofu Reykja- víkurdeildar, Fákafeni 11, sími 568 8188. Allur ágóði rennur til líknar- mála. Skipin Reykjavíkurhöfn: Hansiwall og Yusupk komu í gær. Dettifoss og Mælifell fóru í gær. Trinket var væntanlegt í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Katla kom í gær. Kilden og Sonar koma í dag. Ice Bird og Lagarfoss fara í dag. Fréttir Bóksala félags kaþól- skra Icikmanna. Opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 13-16- .30 opin smíðastofan, kl. 13 frjáls spilamennska. Félag eldri borgara í Kópavogi, kl. 13 félags- vist í Gjábakka. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Reykjavík Ásgarði. Silkimálun þriðjudaginn 5. janúar kl. 9, perlu- saumur og almenn handavinna miðvikudag- inn 6. janúar kl. 9. Gerðuberg, félagsstarf. Opið í dag frá kl. 9-16.30, vinna fellur nið- ur í vinnustofu, spilasal- ur opinn frá hádegi, kaffl á könnunni. Allir velkomnir. Mánud. 4. jan. verður ferð frá Gerðubergi kl. 13.15 í nýársguðsþjónustu í Langholtskirkju, á eftir verður skoðunarferð um borgina ljósum prýdda. Skráning á þáttt. hafín, allar uppl. í síma 5579020. Starfsemi á morgun fellur niður. Hraunbær 105. Kl. 9-14 bókband og öskjugerð, kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-11.30 bankaþjónusta, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 13-17 fótaaðgerð. Hæðargarður 31. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi, handavinna: perlusaum- ur fyrir hádegi og postulínsmálun eftir hádegi. Fótaaðgerða- fræðingur á staðnum. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 fótaaðgerðir, böðun, hárgi-eiðsla, keramik, tau- og silkimálun, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 13. jóga, kl. 15 frjáls dans og kaffiveitingar, teiknun og málun. Langahlíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 9 hársnyrting, kl. 10 morgunstund í dagstofu, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.30 hádegisverður kl. 13-17 handavinna og föndur, kl. 15 kaffiveitingar. Húnvetningafélagið. Jólatrésskemmtun í Húnabúð, Skeifunni 11, sunnudaginn 3. janúar kl. 15. Allir velkomnir. Norðurbrún 1. Bingó verður í dag kl. 14. Signý Sæmundsdóttir syngur í kaffihléinu, undirleikari Þóra Friða Sæmundsdóttii-. Kaffl- hlaðborð. Upplýsingar hjá ritara í síma 568 6960. Vesturgata 7. Kl. 9-10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9.15-12 mynd- listarkennsla og postu- línsmálun, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13 boecia, myndlistarkensla og postulínsmálun kl. 14.30 kafflveitingar. Helgistund í umsjá sr. Hjalta Guðmundssonai' Dómkfrkjuprests verður 7. janúar kl. 10. Kór félagsstarfs aldraðra í Reykjavík syngui’ í um- sjá Sigurbjargar Hólm- grímsdóttur. Aliir vel- komnir. Frímerki. Kristni- boðssambandið þiggur með þökkum alls konar notuð frímerki, innlend og útlend, frímerkt um- slög úr ábyrgðarpósti eða með sjaldgæfum stimplum, einnig notuð símakort. Móttaka í húsi KFUM og K, Holtavegi 28, Reykjavík, og hjá Jóni O. Guðmundssyni, Glerárgötu 1, Akureyri. Minningarkort Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thorvald- sensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4. Sími 5513509. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Barna- heilla, til stuðnings málefnum barna, fást af- greidd á ski’ifstofu sam- takanna á Laugavegi 7 eða í síma 5610545. Gfróþjónusta. Minningarkort Minn- ingarsjóðs Maríu Jóns- dóttur flugfreyju eru fá- anleg á eftirfarandi stöð- um: á skrifstofu Flug- freyjufélags íslands, sími 5614307 / fax 5614306, hjá Halldóru Filippusdóttur, sími 557 3333 og Sigurlaugu Halldórsdóttur, sími 552 2526. Minningarkort Minn- ingarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal, við Byggðasafnið í Skógum, fást á eftirtöldum stöð- um: í Byggðasafninu hjá Þórði Tómassyni, s. 487 8842, í Mýrdal hjá Eyþóri Ólafssyni, Skeiðflöt, s. 487 1299 og í Reykjavík hjá Fri- merkjahúsinu, Laufás- vegi 2, s. 5511814, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, s. 5574977. Minningarkort Félags eldri borgara í Reykja- vík og nágr. eru af- greidd á ski’ifstofu félagsins, Hverflsgötu 105, alla virka daga kl. 8 16 sími 588 2120. Minningarspjöld Mál- ræktarsjóðs fást í Is- lenski’i málstöð og eru afgreidd í síma 552 8530 Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562 1581 og hjá Kristínu Gísladóttur, s. 551 7193 og Elínu Snorradóttur, s. 561 5622. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Hjarta- verndar, fást á eftirtöld- um stöðum í Reykjavík: Skrifstofu Hjartar- verndar, Lágmúla 9. sími 5813755, gíró og greiðslukort. Reykjavík- ur Apótek, Áusturs- stræti 16. Dvalarheimili aldraðra Lönguhlíð, Garðs Apótek Sogavegi 108, Árbæjar Apótek Hraunbæ 102a, Bókbær í Glæsibæ Álfheimum 74, Kirkjuhúsið Lauga- vegi 31, Vesturbæjar Apótek Melhaga 20-22, Bókabúðin Grímsbæ v/,^ Bústaðai-veg, Bókabúðin Embla Völvufelli 21, Bókabúð Grafarvogs Hverafold 1-3. Minningarkort Hjarta- verndar, fást á eftirtöld- um stöðum á Reykja- nesi: Kópavogur: Kópa- vogs Apótek Hamraborg 11. Hafnarfjörður: Penninn Strandgötu 31, Sparisjóðurinn Reykja- víkurvegi 66. Keflavík: Apótek Keflavíkur Suð- urgötu 2, Landsbankinn Hafnargötu 55-57. Minningarkort Hjarta- verndar, fást á eftirtöld- um stöðum á Vestur- landi: Akranes: Akra- ness Apótek Kirkju- braut 50, Borgarnes: Dalbrún Brákabraut 3. Stykkishólmur: Hjá Sesselju Pálsdóttm- Silf- urgötu 36. Minningarkort Hjarta- verndar, fást á eftirtöld- um stöðum á Vestfjörð- um: ísafjörður: Póstur og sími Aðalstræti 18.«^ Strandasýsla: Ásdís Guðmundsdóttir Laug- arholt, Brú. Minningarkort Hjarta- verndar, fást á eftirtöld- um stöðum á Austur- landi: Egilsstaðfr: Versl- unin Okkar á milli Selási 3. Eskifjörður: Póstur og sími Strandgötu 55. Höfn: Vilborg Einars- dóttir Hafnarbraut 37. Minningarkort Hjarta- verndar, fást á eftirtöld- um stöðum á Suður- landi: Vestmannaeyjai’: Apotek Vestmannaeyja Vestmannabraut 24. Sel-^ foss: Selfoss Apótek Kjarninn. Minningarkort Hjarta- verndar, fást á eftirtöld- um stöðum á Norður- landi: Ólafsfjörður: Blóm og Gjafavörur Aðalgötu 7. Hvamms- tangi: Verslunin Hlín Hammstangabraut 28. Akureyri: Bókabúð Jónasar Hafnai’str. 108, Bókval Furuvölllum 5, Möppudýrin Sunnuhlíð 12c. Mývatnssveit: Póst- húsið í Reykjahlíð. Húsavík: Blómasetrið Héðinsbraut 1. Raufar- höfn: Hjá Jónu Ósk Pét- ursd. Ásgötu 5. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:^^ 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 115(>MI sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.