Alþýðublaðið - 17.05.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.05.1934, Blaðsíða 3
FIMTUDAGINN 17. maí 1934. AUÞÝDU&LA&IÐ ALÞYÐUBLAÐIÐ 1)AOBLAÐ OG VIKUBLAÐ U.TGFANDI: A LI>ÝÐliFLO KK d',RINN RITSTJORI: F. R. VALDEivlARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Siinar: 4í>00: Aígreiðsia, augiýsingar. 45 01: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4iH)2: Ritsljóri. 4! t)3; Vilhj. S. Vdhjálmss. (heima). 45)05: Prentsmiðjan Ritstjórinn er til viðtals kl 6—7 Kosningarnar. Vonleysi ihaldsmanna. 'Eftir 8 daga er útrunmnn fram- bioðsfrestur. Þegar hafa stærsitu flokkamir ákveðið framboð sín í flestum kjördæmum, en þó mun von á fleirum. Alþýðuflokkuriun hefár ákveðið framboði í 21 kjör- dæmii. 6 lenjr eftir. Framsókn- arflokkurinn befir ákveðið fram- boð í 17 kjördæmum og Sjálf- stæðiisflokkurinn i öllum nema Vestur-fsafjarðarsýs 1 u og hér í Reykjavík. Klofninigsflokkarnir, naziistar, ,;einkafyrirtækið“ og kommúnistar hafa ekki ákveðið framboð í nema örfáum kjör- dæmum. Þa'ð, sem mesta athygli hefir vakið við framboðin, er hve von- leysi sjálfstæðismanna kemur jskýrt í ljós nú þegar i upphafi kosningabaráttunnar. Þeir hafa gersamlega gefið upp alla von í nokkrum kjördæmuim, þar sem þeir töldu fyrir nokkrum mán- u'ðuni að þeir hefðu miklar líkur fyrir að vinna næst. Má þar fyrst niefna framboð þeirra í Hafnax- firði, því að vissa er fyrir því, að frambjóðandi þeirra fær ekki einu sinni öll atkvæði flokksáhs. Hið sarna má segja um framboð þeirra á ísafirði, sem þeir töluðu mjög gleitt um eftir bæjarstjóm1- arkosningarnar, og eins er um Barðastrandarsýsiu og fleirikjör- dæmi. Þetta er að vísu vel skiljan- legt fyrir þá, sem fylgjast vel með. Bæjars tj órnarkosn ingarnar sýndu, að fylgið við íhaldsstefn- una fer mjöig þverrandi. Við al- þingiskosningamar síðas.ta sumar fékk íhaldið 48»/o greiddra at kvæða, en við bæjarstjórnarkosn- ingárinar fékk það að eins 38o/0. Er fylgi þiess þó aðallega í katup- stöðiunum. Hins vegar hafði fylgi Alþýðu- flokksins vaxið stórkostlega á sama tíma. Við alþingiskosning- amnar fékk flokkurinn 19o/o at- kvæða, en við bæjarstjórnarkiosn ingarnar fékk það að eins 450/o:. eða 13% meira. Fylgi Alþýðu flokksins er, eins og ihaldsinis, aðallega við sjávarsíðuna, þó að fylgi hans fari nú .hraðvaxandi í sveitunum. Við bæjarstjórnar- kosningamar fékk Alþýðuflokk- urinn 7348 atkvæði, eða 500 at- kvæðum fleira en hann hafði fengið á öllu landinu nokkmm miánuðum áður. Það ier engin furða þó að þetta veki efcki bjartsýni fhaldsmanna, þar sem þetta sýnir þa'ð svo vei, Sílðarframleiðslan er I kalda koli Eftir Halldór Fríðjónsson, Akureyrí. Nl. Hr. Henry Hálfdánss. má gangá fyrir hvers manns dyr sem er og hefir komið nærri síldarverkun á ístandi s. 1. 25 ár, og spyrja, hvort íslenzkir síldarsaitendur, sem látnir eru bera siðferðllega ábyrgð á svona ósóma og verða að taka afleiðinguniun af þessu, haf itnokkurn tíma á þessu ára- biii komist neðar en þetta. Herra H. Hw vil.1 að islenzkir sjóroenn séu „sann.gjarnir" og kippi sér ekki upp við það. þó þeir séu „reknir frá“ með síld, &em undir venjulegum kringum- stæðum er áiitin nógu fersk til söitunar. Af margra ára kynn- ingu af ísienzkum sjómönnum get ég borið þeim það, að með örfá- um undanteknmgum eru þeir sanngjarnir í kröfum, • ef peir sjá og fmna áð peir eru beitiir sann- gimi, og peir sjá áb elnlœg vlð- leivnp er af saltzndanm, hálfu, til áð vcmda vöruna, $?m úr síld- inni á áð vinna. En þegar sjó- mennirnir ieru reknir frá í dag með ferska síld, en gömul, grytt og horuð síld söltuð af þeim eftir tvo daga öða viku, er ekki von tí.1 annars en að þeir fyliist rétt- látri reiði. í fyrra tiifellinu er vedði þeirra lækkuð i verðá um belming eða eyðilögð að fullu. 1 siðara tílfeilinu er framtíð sild- arútvegsiins, sem sjómenn eiga mikið undir, teflt í voða. Það er þetta, sem sjómennirnir vilja ■ekki pola og eiga ekki að pola,. Hr. H. H,. segir, að siidarsait- endur hafi í fyrsta sinn s. ). sumar gert „sérstakar ráðstafainir til að vanda vöru sína“. Og að f fyrsta sinn í sögu islenzkrair sildarsöltunaT, hafi síldin verið „þvegin og strokin", áður en frá henni hafi verið gengið í tunn.un- um. Annáð tveggja hlýtur að vera, að herra Henry Hálfdánsson ritar af lítilli gætni, eða van- þekkdng hans á íslenzkri síldar- verkun á sér engin takmörk. Frá því síldarverkun hófst hér á landi, og síldármatslög voru fyrst sett, hafa síldarsaltendur - - að uinga fólkið er á móti íhald- inu og með Alþýðuflokknum. Og þetta eykur líka sígurvonir Alþýðuflokksins. Alþýðuflokkurinn er viss með a'ð vinna mjötg glæsilegan sigur við kosningarnar eftir rúman tmánuð. Veldur þar fyrst og friemst um, að rnenu sjá það orð- i'ð, aÖ með auknu afli Alþýðu- flokfcsims á þingi er meiri trygg- ing fyrir þvi, að atvinnulífið verði reist úr þeim rústum, siern íhaldið hefir lagt það í. Þessi sigurvisisa flokksmanna hefir og sín áhrif. Um land alí er :nú unnið að sigri flokk&ins af meiria kappi og nneiri fórnfýsi en nokkru sinni áður. I hverju einasta kjördæmi er unnið, þvi að nú þarf ekkert atkvæði að fara til ónýtis. Þeir kjósendur, sem ékki geta kosið frambjóð- anda flokksins, geta nú kbsið landiiista hans. Flokkurinn hefir nú í kjöri íraimbjóðendur í öllunr eða lang- flestum kjördæmum í fyrsta sinni. ** siumir þeirra hvað eftir annað — gert „sérstakar ráðstafanir" til að vanda vöru sína. En sóðarn'r hafa eyðilagt þessa viðleitui. Þaö em áð minsta kosti 10—12 ár síðan farið var að þvo síld hér á landi (slægða síldin) og hvað sem Jíður „þvotti" og „strokumþ á síldinni s. 1. sumar, sýnir’ út- kioman og allar sfcemdirnar á síldinni, á hve háu stigi sú vöru- vöndun hefir verið, eða hve al- menn. Það er rétt, að mokkrir af síldarsaltendum fengu hingað sk'ozkt fólk til að kenna niður- iaguimgu metjesíldar. Þetta er spor í rétta átt, en var hvergi nærri nógu alment gert eða kom að því gagni, sem þurft hefði. Ekki er gott að vita hvaðan hr. H. H. kemur það, að tala eða rita um grcenu síld upp úr sjónum. ■en ef hann heldur að mat á ferskri síld sé einskis vert, skjátl- ast honum hraparlega. íslending- ar eru nú búnir að eiga við sild- arverkun síðan um síðustu alda- mót, en reynsla s. I. sunrars ,sanm- ar að síldarsaltendurnir eru ekki komndr lengra en það^ að þeir salta gam.la, grytta, horaða og alla vega ófæra s'.ld, þegar eng- inn er tíl að halda í hemllinn é þeim. Og svona, eða þessu líkt verður það, þar til mat á ferskri síld verður lögboðið aftur. Og það verður að koma sem allra fyrst. Hvað sem hr. Henry Hálf- dánsson eða aðrir siíkir vitriingar segja, tjáir ekki að loka augunum fyrir þvi, að síldarverkuninni lrefir hundhrakað síðan síldar- matið var afnumið með niður- iagningu síIdariei'nkasölunoar. Og révtrbóth, sem imeð matinu fæst, ier mikl u víðtækari en hinn þröng- sýni H. H. virðist átta sig á. Með matínu fæst dómari í deilu- málum sjómanna og síidarsalt- enda um það, hvað er söltunar- hæf síld og hvað ekki. Með mat- in-u verður girt fyrir það að slæm síld sé tekin til söltunar og síld- arsaltendum þanniig forðað frá- að eyða efni og vinnu í-það, sem þeir hafa heiberan skaða af. Með matiau fá siidarsaltendur vissa meðhjálp við að vanda niður- lágmngu og alla aðra meðferð síidarinnar. Og Joks er hagur kaupandans betur trygður er áður. Þetta eru alls ekki smá- vægiteg atriði. Þetta er margþæt j réviarbót, senr verður að fást sem allra fyrst. Meðan hún fæst ekki, verður síldarverkunin, þrátt fyrjr viðl'eitni einstakra sildarsaltenda, eins og hún er nú í halda koli. Hajldór Prtðjómsm. HlFðfærahás Revftiavitenr Geliin&Boroströni koma í dag og spila annað kvöld kl. 11 siðdegis i Gátnla Bíö riiiiÉÉÉ Nýjar vðrur: Matrósafrakkar og húfur. Alls konar barna-fatnaður, Kven- og barna-peysur, sérlega fallegt úrval, Kven- nærfatnaður (frá kr. 7,75 settið), náttkjólar, náttföt, Korselette-lífstykki, Sokkabandabelti, * brjósta- haldarar, Sokkar, Hanzkar, Háleistar. Einnig mikið úrval af sumarkjóla-, nærfata- og fcður-efnum. Alt fyrsta flokks vörur með sanngjörnu verði. Verzlnnln Snót, Veiitmgðta 17* Snndkensla. Við undirritaðir höfum í sumar sundkenslu í sund- laug Austurbæjar-barnaskóla. Kent verður í 4 vikna námskeiðum. Fyrsta námskeið fyrir konur og karla eldri en 14 ára hefst þriðjud. 22. þ. m. Kent verður frá 7—9 f. h. og 5 -10 e. h. Nemend- ur verða að hafa heilbrigðisvottorð um, að þeir hafi enga smitandi sjúkdóma. Allir þeir, :.em þegar hafa pantað, tíma og þeir, sem hugsa sér að taka þátt i þessu námskeiði, inæti til viðtals í skrifstofu K. R. í íþróttahúsi K. R. við Vonarstræti á fimtu- dag og föstudag kl. 6—7 og 8—9 eftir hádegi. Vignir Andrésison. Júius Magnússon. Nýkomiö: Gluggatjaldaefni, margar gerðír. Sumar- kjólaefni, fl. teg. Dragtaefni, Kápuefni, Silkiundirfatnaður, fl. teg. Silkisokkar, dömu, og fjölda aðrar vor- og sumar- vörur. Munið hið fagra franska Alklæði og Cheviotin i karlmanna- og drengja- föt. ísgelr G. Guonlaugsson & Co. Austurstræti 1. Húsgðgn! 9 HúsgHgn. Húsgðgnt ti Mesta úrvallS og lœgsta verBið er & Vatnsstig 3: H n n Húsgagaaverzlun Rejkjavfikur. assssaEsassaESðsss Fataefnl mest úrval í bænum — Góðar vörur, gott verð. — Beztu rykfrakkarnir. G. Bjaruason & Vjeldsted.. 'V Leiknir er flattur í Þingholtsstræti 3, sími 3459,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.