Alþýðublaðið - 18.05.1934, Síða 1

Alþýðublaðið - 18.05.1934, Síða 1
FGSTUDAGINN 18. maí 1934. XV. ARGANGUR 172, TÖLUBL. ©ITSTJÓSI*. 9, B. VALBBMAeSSON DAGBLAÐ ú TQEFAN ÐI: ALÞVöUPLOKKURINN toaear M Mto «(tte 0«i fel. 3—« nTift^fa. lgt<8to(|iM tr.Wi atMncði — kr. 5.«i tyrir J rafcsmðl, «t ffrcíti cr Syrtriraœ. f fetusuðlu kiwtcr irleðlö K) nn. VTVU SLA®Sf3 fctKnor M 6 bvor}um ralörtSude^. M teatar tlitoi ftr. SA9 * ftM. 1 ftvi btrtust attar Mhb grainaf, er Mrt«M I dsgölaOfnu, trettir 3g vfkuyfirtít KÍTSTJORN OO AFOKBi&SLA AlS>ýðft. fefeéstes er vift Hverfisgfttu ar •— tft StMAB: «900- algntösta og nvtriystogar. «SSt: rttstjórn (Innlenánr tréttlr), 49D2: rttstjóri. ««33: Vítöjilmnr 3. VUhjAlmsscn. btaöunsuöur (bejraa}. Asgwlmm. bMSautaf 13 «M- P ** Dwneiwiw toOM (lunmu). 49»7- SUourftur lóhunnessan. iffraUhhi- k nKtn>s(UttSrl IhmmL «B08- tmstsnKHst KJðrskrá Hggnr frammi i Kosningaskrifstofa Alpýðnf iokksins í Mjólkurfélagshúsinu, herbergi 15. Gætið að pví hvort pið eruð á kjörskrá áður en kærufrestur er útrunninn. Nýtt verkamannafélag stofnat* á Siglufirði í gær Stofnendnr vorn 142 verkamenn Bændaflokkarinn danski klofnar. Stórbændur og aðalsmenn stofna nýjan flokk. ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS í gærdag var stofnað nýtt venkairaannafélag á Siglufirði. Heitir pað „Verkamannafélagið F>róttur“. Stofnendur vo.ru 142 verka- raenn, en mikill fjöldi raun ganga í félagið næstu daga. I stjórn félagsins voru kosnir: formaður Gunnlaugur Sigurðsson, verkaraa&ur, varaformaður Guð- jón Jónsson verkamaður, ritari Gunttlmigur Hjálmarsson verka- ma'ðiur, gjaldkeri Páll Jónsson werkamaður og vararitari Guðjón Sígurðsson verkamaður. I vara- stjórn voru kosnir Kristján Dýr- Alpýðublaðið hefir frétt efir á- rjeiðanlegum heimildum að dóm- iur í æðarkollumálmu svonefnda miuni falla á næstunni eða a. m. k. fyrár kösningar, en pó mun verða stilt svo til, að Hæstarétltardóm- ur geti EKKI fengist í málinu fyrir kosningarnar. Rannsókín í máli pessu var fyr- irskipuð no'kkru fyrir bæjarstjóm- arkosningar í vetur af Magnúsi Guðmundssyni dómsmálaráð- bera’a. Síöan eru bráðum liðnir fimm mánuðir. Eftir bæjarstjórn- arkosningarnar hefir roálið legið niðri með öllu bæði hjá rann- sóknardómara Magnúsax Guð- mundssonar og blöðum íhaidsins. En par siem kosningaT standa nú aftur fyrir dyrum hefir Magnús Guðmundsson nú afráðið að Uón. ur skuli ganga; i málinu rétt fyrir kosningamar, iein pó ekki fyr en svo, að dómi rannsóknardórtiarans (sem vafalaust verður sektardóm- ur) verði ekki hnekt með dómi Hæstairéttar fyrir kjördag 24. júní. Peasi ákv-örðun mun hafa verið sampykt á lokuðum „landsfundi" íhaldsmamna í vetur, jafnframt pví, að kollumálið skyldi verða aðalmál íhaidsins í kosningunum 24. júní. 6 listar fi Reykjavík. 6 listar munu verða í kjöri hér í bæuum, frá Alpýðuflokkn- um, Sjálfstæðisflokknum, Komm- únástaflokiknum, Framsóknar- flokknum, Nazistum og „Bænda“- flokknum, fjörð, Sigfús Ólafsson Qg Guðjón Sigurðsson. Gamla félagið, sem kommún- istar hafa stjórnað, er í andar- slitrunum. F rambjóðendar Alpýðullokksins fi Eyjafirði Alpýðuflokkurinn hefir óikveðið frambjóðendur sína í Eyjafirði. t>ar verðuir í kjöri fyrir fLokkinn Barði Guðmundsson Menta- skólakennari Rvík, og Halldór Fiúðjónssion ritstjóri, Akureyri. Listl fhaldsfuSto Mikill bardagi stendur nú inn- an íhaldsherbúðanna um -skipun lista íhaldsins hér í Reykjavík. Er einkum barist um fjórða sætið, en nm pað keppa Jóhann MölLer, Sigurður Krístjánsson og Guðrún Lárusdóttir. Enn fnemur óska iðnaðarmenn innan Sjálf- stæðisflokksins að fá mann í ör- ugt sæti, en hafa fengið afsvar. Hefir heyrst að von sé á sérstök- um lista frá peim. I fyrstu premur sætunum eiga að vena peir Jakob Möller, Magn- ús dósent og Pétur Halldórsson; er pað pó ekki fyllilega ráðið, pví að geysdleg andúð er gegn Jakob Möller. Ýmsum pykir pað ekki vænlegt til sigurs að hafa tvo Möllera á listanum og telja hann par með dauðadæmdan. Er helzt talað um að ákveða listann endamlegan með happ- drætti, fyrst um pað, hver skuli hljóta 4. sætið og síðau um röð- iria á hinum efstu priemur. Má telja líklegt, að Hnífsdalis- aðferðinni verði beitt i pví happ- drætti. Tfirkjðrstjórn við alþingiskosninigartnar hér í Reykjavíik 24. næsta mánaðer var jkosáln í gær á bæjarstjómarfuTidi. Kosnór vom: Frá Alpýðuflokkn- um F. R. Valdemarsson ritstjóri og til vara Steingrímur Guð- mjundsson prentsmiðjustjóri, og fná íhaldimu Bjarni Benediktisson og til vara Tómas Jómsson. Lög maður er sjálfkjörinn. Nýr signr enskra Jafnaðar~ manna. fbaldið gefar npp a)Ia vðrn. LONDON í gær. (FB.) Frá Henisworth í Yorkshire eT s.'mað, að aukakosning hafi farið par fram vegna andláts ping- maninsins Gabriel Price. Kosnángu hlaut George Griffith verkalýðsframbjóðandi. Var hann kosirm gagnsóknarlaust. Geihard Seger flytar fyrlrlestra i Noregi um níöinjsve k Nazista BERLIN á hádegi í dag. (FO.) Þýzki jafnaðarmaðurinin Ger- haid Seger, sem nú dvelur í London, hefir fengið Leyfi hjá norska sendiherranum par til pess að fara í hálfsmáraðax fyrir- Lestraför uim Noreg. — Hann verðniT á vegum blaðaforlagsins „Tiden“. Seger flýði í haiust úr fangabúðunum í Oranieinburg. Framboð Framsókn« armanna Fraimsóknarroenn hafa ákveði'. áð hafa lista: í kjiöri hé'r í Reykja- vik við a lpingisikosningainar: Efstu fimm mienn listans eru: Hannes Jónsson dýralæknir, Guðm. Kr. Guðmundsson skrif- stofustjóri, Magnús Stefánsson af- grm., Eiríkur Hjartarson kaup- maður og frú Guðrún Hannes- dóttir. t Dalasýslu verður Jón Árna- (aon í kjöri fyrir flokkinn, á Ak- ureyri Árni Jóhannsson bókari, 'Og í Gullbringu- og Kjósar-sýslu KLemens Jónsson kennari. Geðbllaðor maðor hverfor í gærdajg hvarf geðbilaður mað- ur úr vinnu frá Reykjum í Mcs- fellssveit. Maðurinn er tvítugur að aldri, ljóshærður, fölur yfiTlitum og klæddur í verkamannaföt. Talið er iíklegt, að hann ætli að neyna að kórnast norður í land. Framboðsfrestar Laindskjörstjórn hélt fhnd í igiælr Ákvað hún að framboðsfrestur í héruðum skyldá vera útruunkun n. k. miðvikudagskvöld 23. þ. m. kl. 12 og fraimboösfrestur fyrir lan/dlista sólarhring síðar eða kl. 12 á fimtiudagskvöld. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Þrír pdngmenn bændaflokksins danska (vinstri), þeir Holstein gredfi, Siegfredsen og Vald. Thomssn, hafa sagt sig úr flokkn- um og tilkynt, að þeir hafi stofn- að nýjan flokk, ssm þeir kalla „óháða pjóðflokkinn" (Det frie Folkeparti“). Eftir að Madsen Mygdal fyr- verandi forsætisráðherxa lét af stjóm bændaflokksins í fyrra- sumar og dr. Krag tók við hafa staðið deilur um stefnu flokksins og forystu hans. Vinistriflokkurmn hefir undir stjónn Krags oft gert samninga um mikilsverð hagsmunamál bærrda við jafnaðarmainnastjórn- ina, en pessir samningar hafa vakið miklar deilur irxnan flokks ins, og hafa hin afturhaldssöm- ustu öfl innan hans deilt fast á dr. Krag og meirihluta flokJcs- stjómarinnar. Forinigi andstöðunnar er Hol- stein greifi, en hann befir Lengá hallast uær íhaldsflokknum og jafnvel nazistum, en þeim flokki, sem hann var pó í.. Fjárhagsvandrœði Nazista Gulltryggingin að eins 4,8% BERLIN í morgun. (FB.) Samikvænrt seinuistu vikuskýrslu Ríkisbankans nemur gullforði sá, sem nú er til tryggingar seðlun- um, að einis 4,8°/o. (United Press.) Gellin og Borgström komu hingað i morgun. Alpýðubláðið átti tal við Borg- ström, er hann steig hér á land. „Við erum komnir hingað að pessu sitxni til að rifja upp góðar endurminningar frá hátíðaárinu 1930, ien pá dvöldum við hér í tvo mánuði,“ segir Borgström. „Við höfum ferðast mikið síðan. Farið víðast um Evrópu, Balkan- löndin, Ungverjaland, Tékkó- slóvakíu og uúna komum við frá Fra^klandi. í París héldum við marga hljómleika við feikna að- sókn. — Við höfum mangt nýtt að 1 bjóða Reykvikingum: ungversfca alþýðusöngva, rússneska danza, j nýtiisku slagara og gleðilög. — Fyrstu hljómLeikar okkar eru í kvöld kl. 11 í Glamla-Bíó. — Við dveljum skamma stund hér, og héðan förum við suður á Bal- kanskaga." Aðrir áhrifamiklir menn, í and- stöðu-arminum eru pingmenniirair Vald. Thomsen og SLegfredsen. Er búi'St við að hinn nýi flokkur þeirra fái aðallega fylgi józ stórbænda og uppflosnaðra aðals- manna. Vikcu\ NJésnir nazlsta á NoTðurlondiaiHto ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. Rann&ófcn er haldið áfram af hinu mesta kappi í hemjó.snamáli naziista. Er búilst við að málið verðii mjöig yfirgripsmikið og ekki séu öll kurl komin til grafar. I gær fór fram ný handtaka í sambandi við málið. Var pað ber- maður úr danska hemum, sem tekinn var fastur, gmnaður um njósnir fyrir nazista. Talið er víst, að á næstunni komist upp um fleiri, sem við málið eru riðnir. Vikar. EinræHið i Lettiandi hrósar sigri. „Alt með hyrrom hiöram“. ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. Kviesis, forseti í Lettlardi, hefir látið svo um mælt í viðtali við blaðamenn, að alt sé nú með kymrm' kjömm í Lettlandi, og hafi byltingin farið fram alveg b 1 ó ðs úthe 1 li n.gai aust. Stjórrán hefir tilkynt, að húin hafi tekið sér einræðisvald um tima til pess að koma- í veg fyrir yfirvofandi nazista-byltingu ‘Og allsherjarverkfall jafnaðarmanna, isem einnig hafi verið í vændum. Umsátursástandi befir verið lýst yfir í landinu í sex mánuði. Stjómarmyndun er að verða lokið, og verður hún skipuð nýj- um mönnum, nema í sæti utan- rikismála- og hemrála-ráðhexra. Hin nýjia stjórn mun eingöngu verða skipuð „merkurn borgurum'* án piess að á það sé litið, hvaðja flokki peir fylgja að málurn, að pví er Kviesis forseti hefir sagt í viðtali við erlenda blaðamenn. Leika nir i Obefanunergaa- í dag kl. 5,20 verður gerð til- i leikunum í Oberammergau. Síð- i asta Lenkæfing fer fram í diag, ] en fyrista sýning verður á annan ! í hvítasunnu. Kosningarbarátta íhaldsins: Dómur f æðarkc liumálinu fellur rétt fyrlr kosningar.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.