Alþýðublaðið - 18.05.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.05.1934, Blaðsíða 2
PöSTUDAGINN 18. mai 1934. alþýðublaðtð I 1 Hvitasnnnnmat'nn Ef þín um bæinn liggur leið, líttu þá inn í Herðubreið; í hvítasunnumatinn mest muntu þar fá og verðið bezt. Varan að gæðum viðurkend verður, ef keypt er til þín send. Kjðlverzlunli HEKBDBREIB, íshúsinu Herðubreið. Sími 4565. I Vinnnstofa. Til helgarinnar: Svinakjöt, nautakjöt, dilkakjöt, saltkjöt, hangikjöt, nýreykt. Laugavegi 78. íshús. Reykofn CD N Nýtt daglega: Kjötfars. fiskfars, saxað kjöt, kindabjugu, Vínarpylsur, miðdagspylsur, kæfa, rúllupylsur o. m. fl. Hvanneyrarskyr, gulrófur, svínakótelettur og buffkjöt. Óskast pantað sem fyrst. Simar 1834 og 2S34. Happdrætti Háskóla íslands. Endurnýjun til 4. flokks er byrjuð, Endurnýjun- arverð 1,50, söluverð nýrra miða 6 kr. fyrir fíórðungsmiða. Vinningar í 3. fl. verða greiddir daglega kl. 2—3 í skrifstofu happdrættisins, Vonarstræti 4. Spegllliira kemur út á morgun. Sölubýrn komi í Bókaverzl. Þór, B. Þorlákssonar, Banka- stræti 11. Reyktur flskur. Reykt blúgn. Verzlnnin Kjit i Fiskur. llibjjlfakjðt, nautakjöt, grísakjöt, hangikjöt, kjúklingar. VerzLnin Kjðt & Fisknr, símar 3828 og 4764 Lax- og silungs* önglar, línur, köst, ífærur, stengur, hjól, blý, stanga- lykkjur, gúmmíhnúðar og fleira. Odýrast hjá Georg. Vö ubúðin, Laugavegi 53. HúsVreyJnrS Þér, sem pantið vörur yðar í sima, gerið svo vel að panta í dag eða snemma á morgun til hátíðar- innar. Með pví tryggið pér yður fljótari afgreiðslu og betri. — Gætið þess og fyrir helgar framvegis. VINSAMLEGAST. Fé-ag kjötve zlana í Reykjavik. RAIH K’s „GODETI Au hveltl reynist ágætlega. Biðjið um RANK’S, pví pað nafn er Irygging fyrir vörugæðum. Allar Rank’s vörur eingöngu með islenzkum skipum. Sððlasmi &abúðin SLEIPNIR, Langavegl 74, selnr ódýrnst og bezt reiðtygi, aktygi og alt annað tilheyrandi söðla- og aktygja-smíði. Fyrsta flokks efni og vinria. Hiöð og ábyggileg afgreiðsla. Allar aðgerðir afgreiddar fljðtt og vel. Vörursendarum land alt. SLEIPNIR, i^.«&»ííut8lfesbjai!iíiui &tmÍBb f&Himmm H íitms 34 1300 evík. Býður ekki viðskiftavinum sinum annað en fullkomna kemiska hrelnsun, litun og pressun. (Notar eingöngu beztu efni og>élar.) Komið pví pangað með fatnað yðar og annað tau, er parf pessarar meðhöndiunar við, sem skilyrðin eru bezt og leynslan mest. Sækjum og senduœ. sími 3646, sími 3646. Málningarvðrur. Löguð málning i öllum litum. | Títanhvíta. Distemper' - — — ! Zinkhvlta. Mattfarvi, fjölda iitir. i Blýhvfta. Olíurifið, — — j Terpentína. Málningarduft, — | Fernis. Langódýrast í Málning og Járnvðrnr Simi 2876. Laugavegi 25. Brifanda-kaffifl er drýgst. SHAAUGLYIINGAR ALÞÝQURLAÐSINS VIBSKini ÐAGSINS0ár. I Vanti rúöur, vinur kær! vertu elúd hnugginn. Hér er einn, sem hefir pær, beill svo verði glugginn. Járnvöruverzl. Björn & Marino, síimi 4128. NÝJA FISKBÚÐIN er ávalt næsta búð fyrir hvern, sem parf fisk í soðið. Einnig kryddsíld. Opið allan daginn. SÍMI 4956. Sérvetziun með gúmmivörur til heilbrigðispa.-fa. 1 fj. gæði ^öruskrá ókeypis og burðarejalds- fritt. Srifið G J Deaotet, Post- box 331, Köbenhavn V. Allar almennar hjúkrunarvörur, svo sem: Sjúkradúkur, skolkönn- ur, hitapokar, hrieinsuð bómull, gúmmíhamzkar, gúmmíbuxur hainda börnum, barnapeiar og túttur fást ávalt í verzluiniimi „París“, Hafnarstræti 14. Til sölu 4 stólar og borð til söiu. Uppl. hjá Jens Davíðssyni, Austurgötu 47. Hafnarfirði. Notaðir bílar útvegaðir frá Eug- landi.. Upplýsingar eftir kl. 7 í síma 2073. HÚSMÆÐUR! Farið „Brýnsiu", Hverfisgötu 4. Alt Urýnt. Sími 1987 —----1-------s*— HilKEsaumur. Tek að mér húllsaum í mismunandi breiddum. Alla Stefáns, Vesturgötu 3. BorðstofuborB, borðstofustóiar og alls konar húsgögn, mikið úrval. Húsgagnaverzluu Reykjavíkur. fljrdiDUsteagnr. •'ý'.. \ „REX“-stengur, einfaldar, tvö- faldar og prefaldar, sem má lengja og stytta, „505“ patentstengu (rúllustengur), mahognistengur messingrör, gormar. — Mest úrvai Ludvig Storr, Laugavegi 15. TrúfoSunarhriniiaA* alt af fyritliggjandi Haraldnr Hagan. Sími 3890, — Austurstræti 3.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.