Alþýðublaðið - 18.05.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.05.1934, Blaðsíða 3
PÖSTUDAGINN 18. maí 1934. 4&ÞÝ&UB-LAÐIB ALÞtÐUBLAÐIÐ dagbla© og vikublaðj útg.fandi: alþýðuflokku;rinn RITSTJORI: F. R. VALDEiWARSSON Ritstjérn og afgruiösla: Hverfisgötu 8 — 10. Sfmar: 4í!00: Afgreiðsia, auglýsingar. 4í()l: Ritstjórn (Innlehdar fréttir). 4M)2: Ritstjóri. 4! 03; Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4!)05: Prentsmiðjan Kitstjórinn er til viðtals kl 6 — 7. Barnavinasjóðnr Hannesar Hafliðasonar og meðferð Oddf elfowa a honnm Skiputag á aívinnumálum. íhaldsmenn hafa alla stjðrn í atvinniumálum landsins — og piedr hafa haft hana iuim latigan aldur. Atvínnuleysið hefir farið sífelt vaxandi undanfarin ár og er nú orðið landlægt hér. Jafnvel um Mbjargræðdstimann ganga menn atvinnulausir. Ihaldsmenn standa ráðþrota. Þeir draga saman atvinnurekst- urinn, láta skipin ganga úr sér, án þess að kaupa ný. Og fólkið íer út í öryggisleysið og alls- leysið. íhaldsmienn stjórna ríkinu að fullu og öllu. RíMsstjðrnin horfir upp á það, að öryggið fyrir af- komu almenlnings í lajidinu mink- ar og fátæktin vex. Hún veit það, að gamlar að- ferðir duga ekki lengur, en meira veit hún ekki. Hún er gróin i anda íhaldsints, hún er huglaus eins og ihaldið er alt af og ætíð. Hilrt stendur ráð- þrota og hefst ekkert að nerna til að auka hrunið og flýta fyrir útbreiðslu örbirgðarinnar. Ríkisstjómin sker niðUT verk- legar framkvæmdir og íhaldsblöð- in dásama hana fyrir. Hún ger- ijst launakúgari og kaupþrjótur og íhaldið hrópar húrra. Hún eyk- ur glundroðann á afurðasölu bænda og hjálpar ókurhringum hér í Reykjavík ril a'ð ná valdi tji að skamta, bændum skft úr hnefa fyrir afur&ir þeirra, en selja þær svo ReykviMngum með uppspnengdu verði. Ihaldinu finst þetta alt saman dásamliegt og gengur til kosn- inga upp á það. Það er hægt ef vit og vilji er tíl, að auka markað fyrir afurðir bænda í kaupstöðum um stór- aia hlut. Við það er hægt að auka stór- kostlega atvinnuna í sveitunum og bjarga með þvi úngu folki, sem nú flækist iðjulaust á möl- inni. Það^er hægt, að skapa hér vel- megandi þjóð, sem lifi í friði við, skipulagða atvinnuvegá til sjós og lands, ef rikisstjórn og þingflokkar vilja. En tiil þess áð það verði hægt, verður að koma á föt skipu,Iagi (planiöfeonioirni) á svi&i fjármála og atvinnuxniála, sem sé fylgt til hiníS ýtrasta. Alþýðuflokkurinn mun berjast fyrij- þvi að það verði gert, því að á því veltur framtíð þíóðar- í gnein, sem birtist í Mgbl. þann 5. nóv. %s. 1., um Bamavinasjóð Hannesar Hafliðasonar, er ávöxt- un þessa sjóðs gerð að umtals- efhi þannig, að sérstök áherzla er lðgð á að telja lesandanum trú um, að í skipulagsskrá sj'óðs- ins séu fyrirmæli um, að pdb. beri aft áuaxta hnnpi, fyrir 6% vexti Eins og af líkuim ræður fer því mjög fjarri, að í erf&askra gefandans eða 'skipulagssikná sjóðsins séu slík 6<>/o. fyrirjnœli, sem þessi grein skipulagsskrár- innar ber vitni um: „Höfuðstól- im ber ávc&t dð ávaxta á pamt hátt, -er stjóm Oddfellowitúkimn- ar w- 1 Ingiólfs tsHm fullkom- lém tryggm." Fyrinefnd gnein vaír heldur ekki skmlfuð i þeim. tilgangi að fræða almennóng um sannleikann í því efni, heldur vegna þess, að ég átti. um þær mundir að verja skoðaniir mínar í sambandi við lám úr þessum sjóði til Ekkna- sjóðs st. nr. 1 Ingólfur, en grein- arhöfundi var hins vegar hug- leikið, — þrátt fyrir vináttu þá, sem hawn lætur í ljös til minn- ingu Hannesar, — að koma í veg fyrir, að sjóðurinn fengi leið- réttinigu á fyrnefndu láni. Vegna þess, að ég er enn sömu skoðunar hvað þetta atriði snert- ir, sendi ég þann 12. april Dóms- málanáðuneytinu bréf það, sem hirtist í Alþýðuþlaðinu í gær. Hinn 18. s. m. banst mér þetta bréf: Dóms- og kirkjumálaráðunieytið. Reykjavik, 18. apríl 1934. Eftir viðt&ku bréfs yðar, herra bankaritari, dags. 12. þ. m. þar sem þér berið fram kærur yfir meðferð srjórnar Oddfellowstúk- unnar nr. 1, „Ingólfur" á fé Barnavinasjóðs Hannesar Hafliða- sonar, tekur ráðuneytið það fram; að það getur ekki sint þessum kærum yðar. F. h. r. E. u. Gi»$w Berffsteimwn. TiJ herra bankaritara Jóhanns ÁrnasonaT. En þetta svar hefTr engan veg- iRn megnað aðr draga úr þeim efatsemdum minum, að fyrnefnd lánveiting hljáti að vera brot á íjslenízkum ,lögum. Til þess aið fá úrskurð þeirra, sem lögfrððir eru og hafa áhuga fyrir slíkum málum, skal ég hér upplýsa málið nokkru nánar: 1. Stjórn st. nr. 1 Ingóifur vai* kunnugt að sjóðir sjálfrai' stúk- unnar voru áuaxtaðilr í verðbréf- vm, ®em vegna affalla gáfu jafíi- a'ðarlega hærri veexti en 6°/o. 2. Að stúkan taldi sér skylt (að ! kaUpa slík bréf fyrir Iægst fá- amlegt markaðsverð, án þess að taka tillit til annans isn sraMra eigin hagsmuna eða sjóða sinna. 3. Að stjórn Barnavinasj. H. H. átti (í okt./nóv. 1932) kost á að kaUpa veödeildarbréf fyrir 68,00 70,00 pr. 100,00 og að hins vegar lá fyrir kr. 18000,00 lánbedðni ihjnar og dau&i íhaldsanda og of- beldisflokka. ** (vextir 6o/o) frá Ekknalsjóði stúk- unnar, með tryggiingu í weðdeild- arbréfum. 4. Að rneiri hluti stjórniaír Barnaviinasj. H. H. taldi vera rétt að lðgum þjóðfélagsins að lána féð til Ekkníisjóðsins (og gerði það, sem fyr segir), enda þótt öllum væri ljóst, að Barnavinaisj. &ei?> óútrieikmmlegím hmkki við það og að slík ráðstöfwi hlytí d& brjó-^t í. bág víð, ef ekki ríkj- cmdi lög, pá almenna réftlœtis- meðvtRuwd. Skipulai^sskrá Bamavinasjóðs H. H. er að finna í B-deild Stjiórn- artíðindanna 1931,, bls. 294—295. Til þesis að bnegða Ijósi yfir þær skoðainír, ^em sbotið hefir iupp í sambandi við þennan sjóð, út af oftnefndri lánveitingu, til- færi ég hér 2 |purningar og svör þess manns við þeim, sem nú er aðalmaðurinn í stjórn sjóðsins: „1. sp. Álítur . . . hei'milt að 'lána fé úr Barnavinasjóði H. H. •til handa stúkunni Ingólfur, eða einhvers af sjóðum hennar, al- veg án þess ,að líta i,á fiiag Baxinasumardvalairfélags Odd- fellowa?" „Svar: Ég lít svo á, að þegar fé er lánað úr einum sjóði stúk- unnar til aninars eða stúkunnar Sem slíkrar, þá beri að líta á hag stúkunnar sem heildar, en leinblína ekki á einstakan sjóð hennar." „2. sp. Álítur vitnið, að Barna- vónasjóðurinn sé hluti af stúk- unni?" „Svar: Ég lít á þann sjóð &em hliðstæðan við aðra, sjóði, sem stúkan ræður yfir." Vegna þess að greinarhö'f. Mgbl. mun hafa átt mestan þátt í því, að fá Hannes Hafliðaision til að gefa þessa dánargjöf, tel ég að hann vitandi eða óvitandi hafi farið með rétt mál þar sem hann segir svo: „. . . Til þess a& fyrirbyggja allan imisskilning skál það tek- ið fnam, að sjóðstofrÉim pessi |ar, ekki ad. neinu leyti gjöf til 'Pddfsllowfélagsfyis né heldur minst af meðlimum pess, hddur, 'dð eins undir stjörn stjórnar- pteNima &'.úkumnar Ingólfur nr. J." (Leturbr. hans.) Vegna þeirra röng og hættu- legu skoðana, sem fyr segir, að stúkan Ingólfur géti ráðstafað Bannavinasjóði H. H. á sarna hátt og sínum eigin sjóðum, tel ég vera tmabært að gera þær örygg- isiiáðstafanir, að „hin ma(rgœynda stúka Hannesar Hailiðasonar" geti ekki framvegiis ráðstafað sjálfri sér til hagsmuna fjármun- um sjo&siins, heldur verði þess gætt vandlega að réttir aðilaí njðti hans, á þann hátt, sem skipiulagsskrá sjóðsíins rnælir fyr- ir. 'Þegar ég mu geri almenniingi kunnugt hvernig stjórn stúkunn- ar nsr. 1 Ingólfur fór aö því að ávaxta fé sjóðs, þar sem fátæk og veikluð börn og minning gef- andans „br. Hannesar Haflíðasoh- ar" voru og ieru eina aðhaldið, vil ég taka það skýrt fram, að ég geri það vegna þess, að lífs- skoðun mín er sú, að ég hafi ekki. leyfi til að láta þetta mál færður um að þessi sjóður hefir piður falla, meðan ég er sann- orðið fyrir ágengni og það frá peWi hlið:, sem sizt skyldL Hinum mörgu, sem vafalaust Frh. á 4. síðu. Nú vlta það alllr að Smjörlíkisgerðin Svanur er eina íslenzka smjörlíkisgerðin, sem hefir sannað,. að smjörlíkið innihaldi vítamín. — Þúsundir húsmæðra og færustu matreiðslu- og kökugerðar-konur láta einróma pað álit sitt í ljósi: Að Svana-vítamínsmjörlíki sé bragðbezta smj rlíkið. Áð Svana-vítamínsmjörlíki sé framúrskarandi gott í allan bakstur. Að Svana-vítamínsmj örlíki sé sérstaklega gott til steik- ingar, enda er það dispergerað (fínskift). Að óhætt sé að treysta vítamín-innihaldi í Svana-víta- mínsmjörlíki, því að það sé margsannað rrieð ó- hrekjanlegum rannsóknum. Að Smj rlíkisgerðin Svanur hefir alt af verið á undan keppinautunum með allar umbætur, en peir svo reynt að sigla í kjölfarið eftir beztu getu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.