Alþýðublaðið - 18.05.1934, Síða 3

Alþýðublaðið - 18.05.1934, Síða 3
PÖSTUDAGINN 18. mai 1934. AUÞÝDlTffLÁÐIÐ 3 ÁLÞtÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ4 ÚT G.FANDI: ALÞÝDUFLOKK JJRINN RITSTJÖRI: f. R. VALD EiviARSSON Ritstjórn og afgreiÖ8la: Hverfisgötu 8 — 10. Simar: 4í’00: Afgreiðsla, auglýsingar. 4(01: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4!'02: Ritstjóri. 4!'03; Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4!)05: Rrentsmiðjan Kitstjórinn er til viðtals kl 6 — 7. Skipulag á atvinnumálum. Ihaldsmenn hafa alla stjóm í atvinnumálum landsins — og þeir hafa haft hana imi latigan aldur. Atvirmuleysið hefir farið sífelt vaxandi undanfarin ár og er nú orðið landlægt hér. Jafnvel um hábjargræðistimann ganga menn atvinnulausir. Ihaldsmenn standa rá&þrota. Þeir draga saman atvinnurekst- urinn, láta skipin ganga úr sér, án þess að kaupa ný. Og fólkið f>er út í öryggisleysið og alls- leysið. Ihaldsmierm stjóma rikánu að fullu og öllu. Rfltísstjórnin horfir upp á það, að öryggið fyrir af- komu almenínings í Laindinu mink- ar og fátæktin vex. Hún veií það, að gamlar að- ferðir duga ekki lengur, en meira veit hún ekki. Hún er gróin í anda íhaldsins, hún er huglaus eins og íhaldið er alt af og ætíð. Hún stendur ráð- þrota og hefst ekkert að nema tíl að auka hrunið og flýta fyrir útbreiðslu örbirgðarinnar. Rikisstjómin sker niður verk- legar framkvæmdir og íhaldsblöð- in dásama hana fyrir. Hún ger- ist launakúgaii og kaupþrjótur og íhaldið hrópar húrra. Hún eyk- ur glundroðann á afurðasölu hænda og hjálpar okurhringum hér í Reykjavík tíl að ná valdi 'tjl að skamta bændum skít úr hniefa fyrir afurðir þeirra, en selja þær svo Reykvikingum með uppsprengdu verði. thaldinu finst þetta alt saman dásamlegt og gengur tií kosn- inga upp á það. Það er hægt ef vit og vilji er til, að auka markaö fyrir afurðir bænda í kaupstöðum um stór- an hlut. Við það er hægt að auka stór- kostlega atvinnuna í sveitunum og bjaiga með þvi Ungu fólki, sem nú flækist iðjuiaust á möl- inni. Það^er hægt, að skapa hér vel- megandi þjóð, sem lifi í friði við skipulagða atvinnuvegi til sjós og lands, ef rikisstjórn og þingflokkar vilja. En tíl þess áð það verði hægt, verður að koma á fót skipulagi (plamökonomi) á sviði fjármála og atvinnumála, sem sé fylgt til hins ýtrasta. Alþýðuflokkurittn mun berjast fyrdr því áð það verði gert, því að á því veltur framtið þjóðar- Barnavinasjóðnr Hannesar Hafliðasonar og meðferO Oddfellowa á honnm 1 grsin, sem birtist í Mgbl. þann 5. nóv. s. 1., um Bamavinasjóð Hannesar Hafliðasonar, er ávöxt- un þessa sjóðs gerð að umtals- efni þannig, að sérstök áherzla er lögð á að telja lesandamim trú um, að í skipulagsskrá sjóðs- ins ,séu fyrirmæli um, að pað beri að ávaxta ham fyrtr 6°/o vexíi. Eins og af líkum ræður fer því mjög fjarxi, að í erfðaskrá gefandans eða skipulagsskrá sjóðsins séu slíik 6°/o . fi/rirjnœil, sem þessi grtein skipulagsskrár- innar ber vitni um: „Höfaostól- im ber ávalt að ávaxta á pann hátt, er stjóm Oddfellowetúkimn- ar nr. 1 Ingólfs lehrr fullkom- legni tryggank Fymefnd grein var heldur ekki skrifuð í þeim tilgangi að fræða almenming um sannleikann í þvi efni, heldur vegna þess, að ég átti um þær mundir að verja skoöanir mínar í sambandi við lán úr þessum sjóði til Ekkna- sjóðs st. nr» 1 Ingólfur, en grein- arhöfundi var hins vegár hug- leiMð, — þrátt fyrir vináttu þá, sem hann lætur í ljós til minn- ingu Hannesar, — að koma í veg fyrir, að sjóðurirm fengi leið- réttínigu á fyrnefndu láni. Vegna þess, að ég er enn sömu skoðunar hvað þetta atriði snert- ir, sendi ég þann 12. apríl Dóms- málaráðuneytinu bréf það, sem ‘birtist í AlþýðubLaðinu í gær. Hinn 18. s. m. banst mér þetta bréf: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið. Reykjavik, 18. apríl 1934. Eftir viðtöku bréfs ýðar, herra bankaritari, dags. 12. þ. m. þar sem þér berið fram kærur yfir meðferð stjórnar Oddfellowstúk- unnar ttr. 1, „Ingólfur" á fé Bamavinasjóðs Hannesar Hafliða- sonar, tekur ráðuneytið það fram, að það getur ekki sint þiessum kærum yðar. F. h. r. E. u. Gissw Bergstetns&on. Til herra bankaritara Jóhanns Árnasonar. En þetta svar hefir engan veg- ittn roegnáð að draga úr þeim efá&emdum mínum, að fyrnefnd Lánveiting hljóti að vera brot á íjslenzkum lögum. Til þess áð fá úrskurð þeirra, sem lögfróðir eru og hafa áhuga fyrir slfkum málum, skal ég hér upplýsa málið nokkru nánar: 1. Stjóm st. nr. 1 Iugólfur var kunnugt áð sjóðir sjálfrar síúk- unnar voru áueixtaðiir í verðbréf- utm, ®em vegna affalla gáfu jafn- áðarlega hærri veexti en 6»/0. 2. Að stúkan taldi sér skylt að kaUpa slík bréf fyrir Iægst fá- anlegt mankaösverð, án þess að taka tillit til annans len sinraa eigin hagsmuna eða sjóða sinna. 3. Að stjóm Barnavinasj. H. H. átti (í okt./nóv. 1932) kost á að kaupa veödeildarbréf fyrir 68,00 70,00 pr. 100,00 og að hi:ns vegar lá fyrir kr. 18000,00 lánbeiðni ittnar og dauði íhaldsanda og of- beldisflokka. ** (vextir 6°/o) frá Ekknalsjóði stúk- unnar, með tryggiingu í veðdeild- arhréfum. 4. Að iraeiri hluti stjórn.'ar Bamavinasj. H. H. taldi vera rétt að lögum þjóðfélagslns að lána féð til Ekknasjóðsáns (og gerði það, sem fyr segir), enda þótt öllum væri ljóst, að Barnavinasj. beið óúíreikncmlegan hnekki við pdð og að slífi ráðstöfm hhjtí að brjó:}2 í bág við, ef ekki ríkj- andi lög, pá almenna réftlœtis- meðvt/mxl. Skipulacsskrá Barnavinasjóös H. H. er að fSnna í B-deild Stjóm- artíðdndanna 1931, bls. 294—295. Til þiess að bregða ljósi yfir þær skoðanir, ‘sem skotið hefir <upp í saimbandi við þennan sjóð, út af oftnefndri lánveitíngu, til- færi. ég hér 2 spurningar og svör þess manns við þeim, sem nú er aðalmaðurinn í stjóm sjóðsins: „1. sp. Álítur . . . heimilt að lána fé úr Bamavinasjóði H. H. til handa stúkunni Ingólfur, eða einhvera af sjóðum hennar, al- veg án þess að líta iá ’.hag Bamasumardvalarfélags Odd- fellowa?" „Svar: Ég lí,t svo á, að þegar fé er lánað úr einum sjóði stúk- íunnar til aninars eða stúkunnar sem slíkrar, þá beri að líta á hag stúkunnar sem heildar, en einblina ekki á einstakan sjóð hennar.“ „2. sp. Álítur vitnið, að Barna- viinasjóðurinn sé hluti af stúk- Unni ?“ „Svar: Ég lít á þann sjóð sem hliðstæðan við aðra. sjóði, sem stúkan ræður yfir.“ Vegna þess að greinarhöf. Mgbl. mun hafa átt mestan þátt í því, að fá Hannes Hafliðason til að gefa þessa dánargjöf, tel ég að hann vitandi eða óvitaindi hafi farið með rétt mál þar sem hann segir svo: . . Ti.1 þess að fyrirbyggja allan misskilning skal það tek- ÍÖ fnam, að sjóðstofmn pessi lan ekki að, netnu leyti gjöf ttl Oddfellowfélagsins né heldur meinS) a,f meðlimum pess, heldnr 'pð eins imdir stjórn stjórnar- pveðlima s'úkunnar Ingólfur nr. J.“ (Leturbr. hans.) Vegna þeirra röng og hættu- legu skoðana, sem fyr segir, að stúkan Ingólfur geti ráðstafað Bamavinasjóði H. H. á sama hátt og sínum eigin sjóðum, tel ég vera timabært að gera þær örygg- isráðstafanir, að „htn matrgreynda stúka Hannesar Hafliðasonar" geti ekki framvegis ráðstafað sjálfri sér til hagsmuna fjármun- u:m sjoð'sins, heldur verði þess gætt vandlega að réttir aðilar njóti hans, á þann hátt, sem skipulagsskrá sjóðsins mælir fyr- ir. Þegar ég nú geri almenningi kunnugt hvemig stjórn stúkunn- ar nr. 1 Ingólfur fór að því að ávaxta fé sjóðs, þar sem fátæk og veiikluð böm og minning gef- andans „br. Hannesar Hafliöason- ar“ voru og eru eina aðhaldið, vil ég taka það skýrt fraim, aö ég geii það vegna þess, að lífs- skoðun min er sú, að ég hafi ekki Leyfi til að láta þetta mái færður um að þessi sjóður hefir piður falla, meðan ég er sann- orðið fyrir ágengni og það frá Peijri hlið, sem sLzt skyldi. Hinum möigu, sem vafalaust Frh. á 4. síðu. Nú vita það allir, að Smjörlíkisgerðin Svanur er eina íslenzka smjörlíkisgerðin, sem hefir sannað, að smjörlíkið innihaldi vítamín. — Þúsundir húsmæðra og færustu matreiðslu- og kökugerðar-konur láta einróma pað álit sitt í ljósi: * Að Svana-vítamínsmjörliki sé bragðbezta smj rlíkið. Að Svana-vítamínsmjörlíki sé framúrskarandi gott í allan bakstur. Að Svana-vitamínsmj örlíki sé sérstaklega gott til steik- ingar, enda er það dispergerað (fínskift). Að óhætt sé að treysta vítamín-innihaldi í Svana-víta- mínsmjörlíki, því að það sé margsannað með ó- hrekjanlegum rannsóknum. Að Smj rlíkisgerðin Svanur hefir alt af verið á undan keppinautunum með allar umbætur, en þeir svo reynt að sigla í kjölfarið eftir beztu getu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.