Alþýðublaðið - 18.05.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.05.1934, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGINN 16. maí 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÖ |GamIa jSftif Bláftaldur sannleikur. Skemtileg, pýzk tal- og söngva-myné Aðalhlutverkin leika: Jenny Jugo og Oskar Karlweis. Hljóðfærahús Reykjavikur. Ferðafélagið. Faráð verömr tíl Krisuvikur uœ hvítasiutimuna. Hjónaband. 1 d&g verða §101111 saman í Kaiupmannahöfn Sigurjón ölafs- son myndhöggvari og Tove Tho- imiasen. Heimilisfang peirra ér Nordkrog 18, Hellerup, Köben- havn. . m \ GELLINoa BORGSTR0M með aðstoð Bjarra Bjðrnssonar. I MTDRHUOMlIRAR i kvöld kl. 11 i Gamla Bió Aðgöngumiðer 2,00,, 2,50 í Hljóðfærahúsinu, Penn- anum, Eymundsson, Atla- búð og við innganginn, ef eitthvað verður óselt. I hátíðarnratiDn Nýtt nautakjöt í buff og steik. Alkálfakj % Frosin dilkalæri. Hakkað kjöt. verður bezt að kaupa hjá okkur: Hangikjöt, nýtekið úr reykofninum. Kindabjúgu. Vínarpylsur. Miðdagspylsur. Saltkjut. Kjötfars. Munið að allar vörur frá okkur eru viðurkendar fyrir gæði. Kjöt- & Fisk-metisgerðin, Grettisgðtu 64. Beykhúsið, Grettisgötu 50 B. Símar 2667 og 4467- Takið eftlr! Fxöken Guðmunda Nlelsen, sem þjóð- kunn er orðin fyrir sitt ágæta heima- hakaií í Tjarnargðtu 3, svarar fyrir- spurn vorri um, hverníg henni hafi reynst Svana vitaminsmjöriiki til bðk- uiiar, þannig: Reykjavík, 17. maí 1934, Smjörlíkisjierðin „Svanur" h.f. Reykjavík. Þakka heíðrað bréf yðar, dags. 16. p. m. Út af fyrirspum yðar um hvernig mér líki Svana-vítamínsmjörlíkið til bökunar, vil ég taka petta fram: « Siðan ég hóf kökugerð mína, hefi ég'stöðugt notað Svana- smjörliki.og er mér ánægja að Iáía pað álít'rriitt i ljós, að pað sé híð ákjósaniegasta i alla staði til bðkunar; pað hræristvel, er bragðgott/og kökurnar verða fallegar útlits. Annaðlsmjörlíki hefi.ég stöki sinnum notað til reynslu og samanburðar, — en ekki fundist pað að neinu Ieyti taká. ykkar smjörlíki fram; hefi ég pví ávalt horfið afturað notkun „Svana-smjörlikis", ogjget ég með góðri gamvizku gefið pví hin beztu meðmæli. Virðingarfylst. Ouðmunda Nielsen. Húsmæður! Látið reynsluna tala. Kaupið eingöngu paö bezta. Biðjið alt af um Svana* vl tamf nsm|ðrlí ki. I ÐA6 Næturlæknir er í dag Valtýr Albertsson, Túngötu 3, sími 3251. Næturvörður er í 'nióttt í Lauga- vegs- og Ingólfs-apóteki. Útvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir. 19: Tónleikar. 19,10: Veðuríregn- ir. 19,25: Erindi Búnaðarfélagsins: Ullarvierkun og ullarmat I. (Þor- valdur Árnáson). 19,50: Tónleik- ar. 20: Fréttir. 20,30: Umræður um dag&kíárstarfsemi Otvarpsins (fulltrúaT frá útvarpsniotendafé- lagi Rvíkur og stjórn útvarps- inis). Tónlistarskólanum verður sagt upp í kvöld kl. 8% í Hljómskálanum. Bæjarstjórnarfundur var haldiiímn í gær. Fátt gíerðist mienkslegt, og stóð hann í 15 mínútur. „Brúarfoss" fer í kvöld kl. 8 um Vest- mannaeyjar til Leith og Kaupmannahafnar. Kemur við í Thórshavn i Færeyjum með skipbrots- menn. „Goðaf oss" fer um miðja næstú viku í hraðFerð, vestur og norður, kemur við á Blönduósi. 6.S. Island fer annað kvöld kl. 6 til ísafjarðar, Siglufjarðar, Ak- urtyrar, paðan sömu leið til baka. Þeir, sem trygt hafa sér far á 2. fanými og fengið lofoið fyrfr því, verða að sæk]a farseðla fyriír kl 6 1 dag; annars seldir Öðrum. Fylgibréf yfir vörurkomi í dag. Sklpaafgrelðsla Jes Zimsen, TryggvagÖtu. Sími 3025. ODDFELLOWAR Frh. af 3. síðu. telja petta mál miklu varða fyrir Oddfel'owregluna, vil ég ssgja petta: Ef ég neyðist til að skýra frá leinhverju pví í pessu eða öðru sambandi, siem peir telja að ég hafi ekki heimild tíl að skýra frá, áð pá gerl ég pad á ábyrgð, peirw, sem sekir eru. .Jóhar$iÁrinaxon. Oddfellowar , í gneinii'nni í bláa)in,u, í'gær um Oddfellowa hafði orðið sú prent- villa í 1. dálki í kaflanum b, að í staðinn fyrir o'rðið heimilað stóð heimtað. PNý|a Bfó sgleði njóttu. Kvikmynd pessi sýnir "síðustu nýjungina til eflingar heils- unni, sem nú er að breiðast út um heiminn frá Þýzka- landi, að fólk njóti sólarinn- ar sem mest með pví að ganga nakið. Danski heilsufræðingurinn Hindhede flytur erindi á und- an myndinni. Aukamynd: Lífið í veð! Aðalhlutveikið leik- ur Cowboykappinn Tom Keene. Hvítasannpbla i „Fálkans" • kemur út í fyrra málið. í petta sinn sem sérstakt. Danmerkurblað, 84 siður að stærð. Verð 1 kr. * Sölubörn! Munið : söluverðlaunín (nýr Arnar- hjólhestur) og. að sölulaun fyrir' petta'^blað verða helmingi hærri en vahalega. ftomið 511 og seljlð í fyrra máíið. Dvitasimncmatiiin. Rjúpur. Svínakjöt i kótelettur og steik. Nautakjöt í buff og steik. Norðlenzkt dilkakjöt. Nýreykt hangikjöt af HóMjöIum. Gómsæt dilkasvið. Úrvals-saltkjöt., Nýreykt kihdabjúgu. VínarpylsUr. Miðdagspylsur. Ehn fremur Ostar og smjör frá Akureyri. . . Salöt, tvær tegundir, og fjöl- breytt annað álegg. Gerið svo vel og sendið pantanir vðar seai fyrst. Kjðtbáð Reykjavfkiir9 Vesturgötu 16. Simi 4769. Hvítasiinna-skórnir eru komnir: Léttir götusandalar, kvenna, margar fallegar og ódýrar tegundir. Barna-lakkskór, svartir, rauðir og bláir. Barna- og telpu-sandalar, tvílitir, ljómandi fallegir. Karlmanna-sumarskór, léttir og ódýrir, og margt fleira SKðverzIaa B. Stefánssonar, Laugavegi 22 A. Milnersbiið, Laugavegi 48. Til hvítasunnunnar: Nautabuff og steik. Svínakjot í kótelettur og steik. Alikálfakjöt, Nýreykt, spikfeitt hangi- kjöt. Alls konar nýtt grænmeti og ávextir. — Rjóma- bússmjor og bög^lasmjor. — ítalskt salat, Síldarsalat og margt annað ofanálegg. Mrnslö að panta í tíma. Sími 1505/

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.