Morgunblaðið - 07.01.1999, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 07.01.1999, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1999 27 LISTIR HLUTI af verki eftir G.R. Lúðvíksson. G.R. Lúðvíks- son sýnir í Hafnarfirði G.R. Lúðvíksson myndlistarmað- ur opnar sýningu 9. janúar nk. klukkan 14 að í Galklerí Hár og Ikist, Strandgötu 39, Hafnarf- irði, en þetta er fyrsta sýningin í sýningarröðinni Landið - Þjóðin sem G.R. Lúðvíksson hyggst halda á þessu ári og opna þá nýja sýningu á nýjum stað í hverjum mánuði. A sýningunni verða málverk unnin á síðasta ári og nefnast „tíminn sex til hálfátta“. Mynd- irnar eru landslags-stemmning- ar og mótífíð Sandskeiðið og umhverfís það. G.R. Lúðvíksson lauk námi við Myndlista- og handíðaskólann 1991 og framhaldsnámi í HoIIándi og Þýskalandi 1995. Hann hefur haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt í samsýningum hér heima og er- lendis. Alan James sýnir í Gerðubergi ALAN James opnar sýningu á verk- um sínum sunnudaginn 10. janúar kl. 16 á neðri hæð Gerðubergs. Sýningin stendur frá 10.-31. janúar. Verkin sem prýða munu veggi Gerðubergs eru flest unnin á síðasta ári en einnig eru eldri verk til sýnis. Eru þau stór og litrík sem bera merki höfundar en hann hefur víða komið við á lífsleiðinni, segir í frétta- tilkynningu. Alan James er fæddur í Lundún- um 1963 og ólst þar upp. Þegar hann var 19 ára helltist ævintýraþráin yfir hann og næstu 11 ár ferðaðist hann um Evrópu og Suðaustur-Asíu þar sem hann bjó og starfaði um tíma. Ferðum hans lauk svo hér á landi árið 1993 og hefur hann búið og starfað hér síðan. Hann hóf nám við Myndlistarskóla Akureyrar, útskrif- aðist þaðan árið 1997 en hélt sína fyrstu einkasýningu í Eyjafjarðar- sveit 1995. Síðast sýndi Alan í Lista- skálanum í Hveragerði. Handboltinn á Netinu mbl.is ALLTXK1= GITTH\/A& HÝTJ ...njóta lífsins... ganga rösklega á Esjuna og hlæja á toppnum... standa á höndum úti í garíi, í sundfötum...spila fótbolta með börnunum í þrjá klukkutíma, synda S00 metra á eftir...sleppa lyftunni, sér til ánægju.. .kaupa svarta, stutta, ermalausa kjálinn ...fara í stuttbuxur, því þær eru þægilegar... hjóla í vinnuna... fara létt meS innkaupa- pokana... hafa næga orku í lok dagsins til að elda hollan og gáSan kvöld- verS...og hugsa: Þetta er allt annar handleggur! 11. jcmuar hefjast ny 8-vikna namskeiS. MarkmiSiS er aS byrja nýjan lífsstíl sem felst í meiri hreyfingu og betra mataræSi. £ V) LIFSSTILL OC KftRLflNAMSKEIÐ LOKUÐ KVENNft NamskeiSin eru fjölbreytt og mjög óhrifarík þar sem hver og einn fær mikis aShald. MeS nýrri og betri aSstöSu getum viS boSiS upp á ýmislegt nýtt og spennandi! LeitaSu upplýsinga f sima eSa fóSu upplýsingablaS í afgreiSslunni. ViS hlökkum til aS sjó þig! Hreqfing HREYFINC • FAXAFENX 14 SIMAR 548 9915 OC 533 3355 2 í dag hefsf útsala í mörgum verslunum Kringlunnar. Komdu í Kringluna og geröu góÖ kaup. Opiö mán,- fim. 10.00 - 18.30 fös. 10.00-19.00 lau. 10.00-18.00 KRINGMN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.