Morgunblaðið - 07.01.1999, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 07.01.1999, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1999 37 AÐSENDAR GREINAR í JÓLABLAÐI Morgunblaðsins, nánar tiltekið 23.12. 95, bls. 33, var í þættinum „Is- lenskt mál“ fæðingar- saga Krists á frummáli Gota frá u.þ.b. 370 e. kr. Furðulegt hvað mörg orð þar eru lík ís- lensku nútímans. Kviknaði þá hjá mér hugmynd um hugsan- legan skyldleika Gota og annarra germ- anskra þjóða við Is- lendinga. Við sögulest- ur kom fljótlega í ljós, að margir þjóðflokkar fluttust um 100 f.Kr. frá Skandinavíu til Mið-, Austur- og Suður-Evrópu, þar á meðal Gotar, og lengra úr norðaustri, frá núverandi V-Finn- landi, Vandalar. Norrænir menn eru álitnir vera með frekar mjótt nef og frekar mjótt höfuð eins og dæmigerður Norðmaður, auk þess sem þeir eru ljóshærðir og hávaxnir. Islendingar eru með frekar breitt höfuð og með frekar breitt nef, auk þess eru Islendingar þrek- vaxnari. I Norðaustur- Skandinavíu voru einnig menn, há- og þrekvaxnir, ljóshærðir og með frekar breitt nef og breitt andlit. Voru þetta menn af „felískum“ kynstofni. Segjum svo að Vandal- ar væru af þeim kyn- stofni og lítum þá á sögu þeirra: Um 100 F.kr. komu Vandalar frá Skandin- avíu (V-Finnlandi) og settust að við efra Oderfljót, í núverandi Póllandi, og seinna í Transsylvaníu í núverandi V-Rúmeníu. Um 400 e.Kr. fara Vandalar aftur af stað, og núna í vesturátt í gegnum N-Ítalíu, S- Frakkland og suður til Spánar, her- taka árið 409 núverandi Andalúsíu (á latínu Vandalusia) og setjast þar að um tíma. Þeir voru jafnvel góðir til sjós, því þeir fóru ítrekaðar árás- ar- og ránsferðir til Mallorca. Und- ir konung Geiserik, sem mætti þýða sem „geisi ríkur“, lögðu þeir N-Afríku og stofnuðu þar ríki árið 429 E.kr., með Karþagó sem höfuð- borg (Túnesía). Þaðan fóru þeir sjó- leiðina tO Rómaborgar, hertóku, rændu og rupluðu borgina árið 455 e.Kr. en voru síðan sjálfir herteknir og eytt af a-rómverskum her undir Justiníanusi fyrsta frá Bysans árið 533-534 e.Kr., svo rækilega að lítið er getið um þá síðan. Segjum svo, að einhverjir Vandalar hafi á könnunar- og her- ferðum sínum lent beðið skipbrot á Kanaríeyjum og hafi þar blandast frumbyggjum eða gerst þar jafnvel frumbyggjar, sem nú eru útdauðir, og kallast þeir „Gúansar". Tungu- mál þeirra er talið vera vest-ber- berskt af hamískum uppruna, sem aftur er evrópskt. Sum orð í því tungumáli eru jafnvel það lík ís- lenskunni að Thor Heyerdahl setti fram þá kenningu, að Gúansar væru afkomendur Grænlendinga (Islendinga) sem hurfu um 1300 e.Kr., lentu á Kanaríeyjum og hurfu þar aftur til „steinaldar“- menningar. Er ekki líklegra, að þeir kæmu „hinum megin“ frá, og það 1000 árum fyrr? Vísindamönnum ber þó saman um, og spænsk-gúansa-kynblend- Var Leifur Eiríksson ekki einu sinni náskyld- ur Norðmönnum, spyr Edmund Bellersen, ----------7--------------- heldur Islendingur 1 húð og hár, með vandölsku blóði? ingum og fornaldafundum einnig, að Gúansar væru stórir, Ijóshærðir, þrekvaxnir, með frekar breitt höfuð og með frekar breitt nef, og ekki síst að Gúansar væru skyldir felísk- um kynstofni. Þar með er ég aftur kominn á byrjunarstig, þegar þjóðflokkar fóru af stað frá Skandinavíu í suð- urátt, um 100 f.Kr. Segjum svo, að ekki hafi allir Vandalar farið frá Skandinavíu (V-Finnlandi) heldur hafi einhverjir orðið eftir, þegar finnsk-úgrískar þjóðir fóru að streyma til Finnlands. Voru Vandalar, sem eftir voru, því reknir lengra og lengra til norðurs og norðvesturs, þegar aðrar þjóðir komu úr austri, uns þær komu um N-Svíþjóð til N-Noregs. Á suður- leið hittu þær svo á Norðmenn og síðar á Harald hárfagra konung, sem sá í þessu þjóðarbroti ágætt tækifæri til áuðgunar, með því að skattpína það. Til að losna undan því fluttust margir þeirra til Is- lands og gerðust þar Islendingar. Skyldu þá Gúansar á Kanaríeyj- um, Vandalar og Islendingar vera náskyldir? Ef svo er, þá var Leifur Eiríksson ekki einu sinni náskyldur Norðmönnum heldur hefur hann þá verið Islendingur í húð og hár, með vandölsku blóði. Gott rannsóknar- efni væri að kanna blóðflokk á Gúönsum, en íslendingar eru með O-flokkinn í meirihluta, Norðmenn hins vegar með A-flokkinn. Hefur þessi munur verið skýrður með blóðblöndun við írska þræla (hafa Norðmenn ekki haft þræla?), sem mér finnst dálítið langsótt. Ef einhver skyldi vera hneyksl- aður eða móðgaður yfir grein minni, að ég skyldi leyfa mér að tengja Vandala Islendingum, þá bið ég fyrirfram afsökunar, en hafa skal í huga, að söguleg grimmd Vandala þarf ekki að vera stað- reynd, og sennilega voru Vandalar ekkert verri en aðrar þjóðir á þeim tíma. Höfundur er rafmngnstækni- fræðingur. Utsalan hefst í dag! Allt að 45% afsláttur Skór, töskur, hanskar, belti og bindi skó- og töskuverslun í tengibyggingu í Kringlunni, sími 553 2888 ISUEIVSKLT JVI/VT f'óðurtand vort háift er bafið margrí írðra did. IHslýörg þjððín aótti. þ«r mun verða striðið h&ð. Yfir logn og banabyigju bjarmí skín af <tretUn» náð. Föðudand vott hitíl tr haOd IwtjuliQ og dauða ekráð. (Jón Maírnúíson: LJknandajflnn ' hiWm. Þjóða.) Hvc Ungi gel ég krísungíð þesrí QðU ki&unsia þetta hai. þctsar ryjar og rtiwdur i& mcnn ojj alb hluti eem hugz m*nn gfcðja hve leRgi, An þrírrar ví&su eitthvað $4 tU ofar aérhvMjum tUá, hverrí rej-rulu og kikur því tnm tyrir augum tnir ðruggrl (Haanca Pótursðon: Umhvcrfi.) Ef eg mxtíá yriqa, yriqa vöd* «g jörð. Svrít er sáðmanm kirk j», siníng bamngjðrð. Vocsím sðngvascUtar sáimaíðgin hacs, blðmgar akurbróíúur IJtn^jóuarmaður Gfsli Jónsson 828. jþáttur En hvcr A nú að armast bðnóUns bú og bera Ijðs um gólf og stof upaiia ogii og ohfea drotb’n rínn og hjú I dnkfns kyrrð og slormutn Hirra fjaJla, o* vaxa tjílf að visnlóml og tni, *e«n vekur Öámm tr-aust og ofcrtkkar alla? Og Ugr* þannig íólkaina öf I daltium. og finiut tfl me.tt ijdpunni og- valnum. (ÐavW Stcfánsson: Húsmiiáír [minráitgarljððJ.) VkJ uxum úr gra»» með glitrandt voxúr, en glvymdum ofiatt að hyggja að þvi, að þuð «r ekki jgálisagt. að sófin rísi úr sat hvcm eútaata <tag tttix og ný. {Mrtthha Johtnnosðcn: »*w <treog.) {Rjaná Asgöiatzctx Sðbgur aáðtwtamBmt.) Vi»t «r okki moinmg mln að máU dðnsku kasta, tungan *ú «sr fögur og fín og Ofiaicgt hiiui að ta&La. AiwoggSljð þoirb Lukan I l. Warþ þan in duguiís jAinana, urrann gagröfta fram kaiaara Agnstáu, grafnðfjan ailana midjungard. . Söh þan gilstramgloma frumiata warþ at (wisandin kindina SyríAÍsj raginondin Saúrim Kyrtíínufáu. . Jah iddjödun ailái, «i mðlidáí w&aaina, hvarjizuh ín saínái baúrgr. . tlrrann þan jah Ifiaðf u» Gaieilaia. us baúrgr Naaarafþ, in Judaian, ln baúrg jDaweídis sei háltada Bfiþlahaim. duþð «1 was us garda fadrtíínáis Oawcídis, . - anamðtjan miþ Mariín aei in CragifUm waa innna cjeina. wísandeín inkilþön. . Warþ þan. tmþþanoi þö Wtí*un j&inar, uiifúUnödSdun dagös du ( bairan í*áf. . Jah grabar aunu scinana þana frumabaur. jah biwand ina. jah gaJa^ida ina in uaötin, unte nl wa» Sm rúmís ín ntada þantma, . Jah haírdjöa wísun »n þamma samin ianda þairhwakandans jah witandans wahtwðm nahts ufarö haírdái scinái. . Iþ agjfilua fráujina anaqam ins jah wtiiþua fráujina biskáin irus. jah ohtðdun agisa mikiiamma. . Jah qaþ du im sa agjrílus: nl ögoiþ. untfi a&i. spiilð izwis fahoid mikíia. soi wairþiþ allái manageín. . þatei gnbaörana Ist izwis himma daga nasjands. sa«{ ist Xristus fráuja, in baúrg Daweidis. , Jah þata fawís táikns: bimtid bam biwundan jah galagid fn uxðtin. Hverjir voru Gúansar, hverj’ir eru Islendingar? Edmund Bellersen Speruidrtdi námskeið fyrir börn framtíðdriaaar Nú eru að hefjast spennandi og fróðleg námskeið í skóla Framtíðarbarna sem er tölvuskóli fyrir börn og unglinga á aldrinum 5 -14 ára. Hringdu strax í dag og gefðu barninu forskot á framtíðina. ' Lilboð 4-680krón ur ■ a manuði,' Námskeið Framtíðarbarna, jan. - maí 1999 TU að undirbúa sérstakan íþróttaviðburð útbúa nemendur dagskrá yfir keppnisgreinar, búa til boðskort og auglýsingar til að draga að áhorfendur, útbúa möppur fyrir fjölmiðla, upplýsingablöð, minjagripi og ýmislegt annað. Hugbúnaðurfyrriryngri nemendur: Print Artist (umbrotsforrrit). Hugbúnaðurfyrir eldri nemendur: Microsoft Pubhsher (umbrotsforrrit) og Intemet Explorer (vefskoðari). 2. Vistfræði Nemendur leggja sitt af mörkum til að baeta lífsskilyrði á jörðu. Þeir nota töflureikni til að fylgjast með fjölgun dýrategunda í útrýmingarhættu, búa til litrík línurit sem sýna hve mikinn mat og orku fólk notar og spá um heilbrigði vistkerfis jarðarinnar í ffamtíðinni. Hugbúnaðuryngri nemenda: Cmncher (töflureiknir) og Kid Pix Studio. Hugbúnaður eldri nemenda: MicrosoftExcel (töflureiknir), Microsoft Word og Intemet Explorer (vefskoðari). 3. Ákvörðurtarstaðir Til að skrá ævintýraferðir sínar til spennandi ákvörðunarstaða á borð við virk eldfjöll, brennheitar eyðimerkur, gegnblauta regnskóga, hyldýpismyrkur úthafsins og fjarlægar plánetur, setja börnin saman fræðslukynningar og heimildarkvikmyndir. Hugbúnaðuryngri nemenda: Kid Pix Studio (myndvinnsla og margmiðlun) og Storybook Weaver (sögugerð og margmiðlun). Hugbúnaður eldri nemenda: Microsoft Powerpoint (margmiðlunarforrit) og Intemet Explorer (vefskoðari). SfMINNintérnet' * Tilboðsverð gildir fyrir alla klúbbfélaga Landsbanka íslands og áskrifendur Símans Intemet. Miðað er við 5 mánaða námskeið. FRAMTÍÐARBÖRN sími 553 3322
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.