Morgunblaðið - 07.01.1999, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 07.01.1999, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1999 43 ATVINNUAUGLÝ5INGAR MENNTASKÓLINN VIÐ SUND Baðvörður Starf baðvarðar í Menntaskólanum við Sund er laust til umsóknar. Um er að ræða fullt starf í 8 mánuði. Hluti starfs er unninn um helgar. Umsóknarfresturertil 22. janúar. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Baðvörður vinnur í íþróttahúsi skólans. Meginþættir starfs eru eftirlit með umgengni, ræsting húsnæðis og gæsla muna og tækja. Leitað er að áreiðanlegum og jákvæðum starfs- manni. Reynsla af ræstistörfum er æskileg. Launakjör skv. kjarasamningum starfsmanna ríkisins. í umsókn skal greina frá aldri, menntun og fyrri störfum. Vottorð um nám og fyrri störf fylgi. Ekki þarf að nota sérstök eyðublöð. Umsóknirsendist í Menntaskólann við Sund, Gnoðarvogi 49, 104 Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar veita rektorog umsjónar- maður í síma 553 7300. Rektor. Blaðamaður óskast Skessuhorn, vikublað á Vesturlandi, óskar eftir að ráða blaðamann í fullt starf. Starfssvæði viðkomandi verður Akranes og nágrenni. Búseta á Akranesi ekki skilyrði. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi gott vald á íslensku, geti starfað sjálfstætt og hafi góða tölvukunnáttu. Meðmæli æskileg. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 13. janúar nk. Umsóknir, merktar: „Umsókn", sendisttil Skessuhorns ehf., Borgarbraut 57, 310 Borgar- nesi. Nánari upplýsingar gefur Gísli í síma 435 1562 eða 852 4098. P E R L A N Veitingahús Þjónanemi Óskum eftir að ráða nema í framreiðslu (þjóninn). Upplýsingar á staðnum, 5. hæð, eftir kl. 13.00 í dag og næstu daga eða í síma 562 0200. Fasteignasala — sölumaður Öflug og kraftmikil fasteignasala óskar að ráða duglegan og þjónustulipran sölumann nú þeg- ar. Góð vinnuaðstaða. Laun eftir árangri. Áhugasamir leggi inn nafn og helstu upplýs- ingar á afgreiðslu Mbl., fyrir 12. janúar, merkt- ar: „F -7211". KÓPAVOGSBÆR Sundlaug Laus eru til umsóknar eftirtalin störf við Sund- laug Kópavogs. • Starf dagmanns (100%) til starfa við bað- vörslu karla, afgreiðslu o.fl. • Starf við vaktaafleysingar (hlutastarf) til starfa við baðvörslu kvenna, afgreiðslu o.fl. Starfsmenn Sundlaugar Kópavogs þurfa að standast sundpróf samkvæmt reglugerð um öryggi á sundstöðum. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður Sundlaugar í síma 564 2560 frá kl. 9.00—11.00 virka daga. Umsóknarfrestur er til 13. janúar nk. Starfsmannastjóri. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund Sjúkraliða vantar nú þegar á morgun- og kvöldvaktir. Starfsfólk vantar í umönnun, morgun-, kvöld- og næturvaktir. Nánari upplýsingar veittar í síma 552 6222 frá kl. 8.30-12.30. Starf sma n nast jó ri. Blaðbera vantar á Arnarnes ► Upplýsingar í síma 569 1122 Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Blaðbera vantar í Tangahverfi, Mosfellsbæ Upplýsingar í síma 569 1122 Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 i Reykjavík þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa i Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Verslunarinnréttingar Vegna breytinga eru til sölu innréttingar úr verslun Jack & Jones, Kringlunni. Selst í hlutum eða í heilu lagi á góðu verði. Upplýsingar á staðnum eða í síma 552 1475. Ef þú bara vissir! Óskumeftir 10 manns, víðs vegará landinu auk námsmanna innanlands og utan. Mikil vinna framundan. Heiðarleiki og samvisku- semi. Laun að eigin vali. Tækifæri sem fáirvita af en margiróska sér. Engin reynsla nauðsyn- leg. Þjálfun og aðhald. Upplýsingar í símum 561 3312 og 699 4527. Heimilisaðstoð Við leitum að barngóðri, dugmikilli konu sem gæti létt undir með heimilisstörfum á 6 manna heimili í vesturbæ í 2—3 klst. á dag í nokkra mánuði. Svör sendist til afgreiðslu Mbl., fyrir 15. janúar, merkt: „Bjargvættur". Barnagæsla Óskum eftir að ráða barngóða manneskju til að gæta 2 stúlkna, 7 og 9 ára, á morgnana. Umsóknirsendist afgreiðslu Mbl. merkt „B — 7201" fyrir 12. janúar. Verkamaður Óskum eftir að ráða verkamann í fóðurblönd- unarstöð í Korngörðum 8, Mjólkurfélag Reykjavíkur, Korngörðum 8. Söngkennari óskast til starfa hjá söng- og leiklistarskólanum Sönglist. Umsóknirberisttil afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 12. janúar, merktar: „S — 7216". AÐAUGLY5INGA SKAST KEYPT Jörð óskast Jörð án kvóta óskast keypt með yfirtöku lána eða á mjög góðum kjörum. Hús mega þarfnast lagfæringa. Flest kemurtil greina. Símar 565 8979 og 862 3367. Fyrirtæki til kaups — tækifæri Fjársterkir aðilarjeita eftir að kaupa fyrirtæki í fullum rekstri. Ýmislegt kemurtil greina. Áhugasamir sendi inn upplýsingartil af- greiðslu Mbl. fyrir 18. janúar nk. merkt: „Fyrirtæki — trúnaður — 7206". KENNSLA Nýi músíkskólinn auglýsir Kennsla á vorönn hefst mánudaginn 11. janúar. Innritun stendur yfir. Nokkur pláss laus. Söngur — píanó — hljómborð — gítar — trommur — bassi — saxófónn — flauta. Tónfræðigreinar. Forskólakennsla fyrir 5—6 ára börn. Upplýsingar í símum 587 1664 og 861 6497 og á skrifstofu skólans. Nýi músíkskólinn, Fylkisvegi 6 (v/Árbæjarlaug). NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhaid uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Austurgata 12,0101, Hofsósi, þinglýst eign Halldórs Karels Jakobsson- J ar, en talin eign Ólafs Gunnarssonar, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkis- ins, fimmtudaginn 14. janúar 1999, kl. 10.00. Skála, (Hofshreppi), Skagafirði, 25% hlutur, þinglýst eign Lilju Gissur- ardóttur og Árna Benediktssonar, eftir kröfu sýslumannsins á Sauðár- króki, fimmtudaginn 14. janúar 1999, kl. 11.00. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 5. janúar 1999. Ríkarður Másson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.