Morgunblaðið - 07.01.1999, Side 44

Morgunblaðið - 07.01.1999, Side 44
MORGUNBLAÐIÐ 44 FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1999 RAÐAU6LYSINGA Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins í Miðstræti 18, Neskaupstað, sem hér segir á eftirfarandi eign: Ásgarður 5, Neskaupstað, þingl. eig. Sævar Thorberg Guðmundsson og Súsanna Hlíðdal Magnúsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Landsbanki íslands hf., Þorlákshöfn, mánudaginn 11. janúar 1999, kl. 15.00. Sýslumaðurinn í Neskaupstað, 6. janúar 1999. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Víðimýri 18, neðri hæð austur, Neskaupstað, þingl. eig. Þórhallur Sófusson og Aðalheiður S. Axelsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, Neskaupstað, mánudaginn 11. janúar 1999, kl. 14.00. Sýslumaðurinn í Neskaupstað, 6. janúar 1999. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, þriðjudaginn 12. janúar 1999 kl. 11.00 á eftir- farandi eignum: Bankastræti 14, Skagaströnd, þingl. eig. Eðvarð Ingvason og Signý Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag íslands. Blöndubyggð 9, Blönduósi, þingl. eig. Skafti Fanndal Jónasson, gerð- arbeiðandi tollstjórinn í Reykjavik. Flúðabakki 1,0101, Blönduósi, þingl. eig. Félag eldri borgara í A-Húna- vatnssýslu, gerðarbeiðandi Byggingasjóður verkamanna. Gilá, Áshreppi, þingl. eig. Kristín I. Marteinsdóttir, og Hannes Sigur- geirsson, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins. Gröf, Vestur-Húnavatnssýslu, þingl. eig. Skúli Ástmar Sigfússon, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki fslands hf., Blönduósi og Vátrygginga- félag íslands hf. Hjallavegur 2, Hvammstanga, þingl. eig. Ársæll Geir Magnússon og Þorbjörg Rut Guðnadóttir, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæð- isstofnunar ríkisins. Hliðarbraut 14, Blönduósi, þingl. eig. Þorsteinn Högnason og Helga Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Norðurlands. Hólabraut 27, neðri hæð, Skagaströnd, þingl. eig. Sæmundur Skarp- héðinn Gunnarsson, gerðarbeiðandi Byggingasjóður ríkisins. Neðri-Þverá, íbúðarhús og lóð, Þverárhreppi, þingl. eig. Björn Viðar Unnsteinsson, gerðarbeiðandi Byggingasjóður ríkisins. Skagavegur 21, Skagaströnd, þingl. eig. ValurSmári Friðvinsson, y>erðarbeiðandi Vátryggingafélag íslands hf. Snæringsstaðir, Svínavatnshreppi, þingl. eig. Albert Guðmannsson og Benedikt Steingrímsson, gerðarbeiðandi Lánasjóður Landbúnaðar- ins. Snæringsstaðir, Svínavatnshreppi, eignarhluti gerðarþola, þingl. eig. Benedikt Steingrímsson, gerðarbeiðandi Fóðurblandan hf. Sunnubraut 4, Blönduósi, þingl. eig. Timburvinnsla H.J. efh., gerðar- beiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins. Urðarbraut 23, Blönduósi, þingl. eig. Margrét Gunnhildur Lárusdóttir, gerðarbeiðandi Byggingasjóður rikisins. Sýslumaðurinn á Blönduósi, Blönduósi 6. janúar 1999. HÚSNÆQI ÓSKAST Fasteign óskast •'Fasteign óskast keypt meö yfirtöku lána eöa á mjög góöum kjörum á höfuðborgarsvæðinu. Má þarfnast verulegra lagfæringa. Einnig kemurtil greina einbýlishús eða sumar- bústaður á landsbyggðinni. Símar 565 8979 og 862 3367. STYRKIR Námsstyrkir Verslunarráð íslands auglýsir eftir umsóknum um tvo styrki til framhaldsnáms erlendis, sem veittir verða úr Námssjóði Verslunarráðs. 1. Styrkirnir eru veittir til framhaldsnáms við >. erlendan háskóla eða aðra sambærilega skóla í greinum, sem tengjast atvinnulífinu og stuðla að framþróun þess. 2. Skilyrði styrkveitingar eru að umsækjendur hafi lokið námi sem veitir rétt til inngöngu í Háskóla íslands eða aðra sambærilega skóla. 3. Hvor styrkur er að upphæð 200.000 kr. og verða þeir afhentir á Viðskiptaþingi Verslun- arráðs íslands í febrúarmánuði 1999. Umsóknir þurfa að hafa borist til skrifstofu .vVerslunarráðs íslands í Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7,103 Reykjavík, fyrir kl. 16:00 föstudaginn 29. janúar 1999. Umsóknum þarf að fylgja afrit af prófskírteini, vottorð um skólavist erlendis, lýsing á náminu við hinn erlenda skóla og Ijósmynd af umsækj- anda. Styrkir til lista- og menningarstarfsemi í Hafnarfirði í næsta mánuði veitir menningarmálanefnd Hafnarfjarðar styrki til lista- og menningar- starfsemi. Nánari upplýsingar liggja frammi á bæjarskrif- stofum og á skrifstofu menningarfulltrúa, Vesturgötu 8, sími 565 2915. Styrkumsóknir, merktar „Menningarmála- nefnd", þurfa að hafa borist eigi síðar en 1. febrúar nk. á bæjarskrifstofu Hafnarfjarðar, Strandgötu 6, 220 Hafnarfirði. Menningarfulltrúi Hafnarfjarðar. ÝMISLEGT Atvinnuleyfi til leiguaksturs Umsjónarnefnd fólksbifreiða á Suðurnesjum mun á næstunni úthluta atvinnuleyfum til leiguaksturs fólksbifreiða á félagssvæði Bif- reiðastjórafélaganna Fylkis og Freys í sam- ræmi við ákvæði laga og reglugerðar þar um. Þeir einir koma til álita við úthlutun sem full- nægja skilyrðum laga nr. 61/1995 um leigubif- reiðar og hafa lokið námskeiði skv. 2. mgr. 7. gr. reglugerðar nr. 224/1995 um leigubifreiðar. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá forráða- mönnum bifreiðastjórafélaganna Fylkis og Freys þarsem allarfrekari upplýsingareru veittar. Umsóknum skal skilað þangað eigi síð- ar en 15. janúar 1999. Reykjanesbær, 4. janúar 1999. Nefndin. FÉLAGSSTARF TILKYIMISIIIMGAR Mosfellsbær Auglýsing um húsaleigubætur Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur samþykkt að á árinu 1999 verði greiddar húsaleigubætur og nemi bæturgrunnfjárhæð sbr. 3. mgr. 5. gr. laga um húsaleigubætur nr. 138/1997. Umsóknareyðublöð liggjaframmi í afgreiðslu á bæjarskrifstofum í Þverholti 2. Vakin er athygli á að nú er hægt að sækja um húsaleigubætur vegna félagslegs leigu- húsnæðis. Umsóknarfrestur vegna bóta fyrir janúar er til 15. janúar 1999. Þetta tilkynnist hér með. Húsnæðisfulltrúi Mosfellsbæjar, Ólafur H. Einarsson. Borgarstjórinn í Reykjavík Hirðing jólatrjáa Starfsmenn gatnamálastjóra í Reykjavík munu annast hirðingu jólatrjáa dagana 7.—12. janúar. Þeir borgarbúar, sem vilja nýta sér þessa þjón- ustu, eru vinsamlegast beðnir að setja jólatrén út fyrir lóðarmörk og verða þau þá fjarlægð. Eftir 12. janúar eru íbúar beðnir um að snúa sér til gámastöðva Sorpu. Þá eru íbúar sem fyrr hvattirtil að hirða upp leifar af skoteldum og blysum í nágrenni sínu. Höldum borginni okkar hreinni! Með nýárskveðju, borgarstjórinn í Reykjavík. V Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík Kjördæmisþing reykvískra sjálfstæðismanna Kjördæmisþing reykvískra sjálfstæðismanna verður haldið laugardaginn 23. janúar 1999. Þingið verður haldið á Hótel Sögu (Súlnasal) og hefst með aðalfundi Varðar — Fulltrúaráðsins og lýkur í Valhöll um kvöldið með þorrablóti. Nánari tilhögun dagskrár auglýst síðar. Vörður — Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. FUIMOIR/ MANNFAGNAÐUR Sænsk-íslenski samstarfssjóðurinn Árið 1999 verða veittir úr Sænsk-íslenska sam- starfssjóðnum fimm ferðastyrkir að upphæð 6.000 sænskar krónur hver. Markmið sjóðsins er að stuðla að auknu samstarfi Svíþjóðar og íslands á sviði vísinda, menntunar og menn- ingar. Um styrki þessa skal sótt á sérstökum eyðu- blöðum sem fást í menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4 og á skrifstofu Norræna félags- ins í Stokkhólmi (Föreningen Norden, Box 127 07,112 94 Stockholm), og þangað skulu um- sóknireinnig sendar. Umsóknarfresturertil 1. febrúar 1999. Styrkj- unum verður úthlutað í mars. Stjórn Sænsk-íslenska samstarfssjóðsins. Aðalfundur Hins íslenska Biblíufélags verður haldinn í safnaðarheimili Bústaðakirkju sunnudaginn 7. febrúar nk. kl. 17.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 11 = 179178'/2 = Landsst. 5999010719 VIII I.O.O.F. 5 s 17912108 = Sp I kvöld kl. 20.30 Hjálprædissamkoma Brigaderarnir Ingibjörg og Óskar Jónsson stjórna og tala. Allir hjartanlega velkomnir. Enski boltinn á Netinu ^ m bl.is AL.LTAf= G/TTH\SA£} A/ÝT7 Verslunarráð íslands.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.