Morgunblaðið - 07.01.1999, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 07.01.1999, Blaðsíða 57
+ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1999 57 ! 1 5 KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Kyrrðarstundir í Laugarneskirkj u Á NÝJU ári undir hækkandi sól er þráðurinn tekinn upp hjá kyrrðar- vinum Laugarneskirkju. Hvert fimmtudagshádegi eru haldnar kyi-rðarstundir með tón- list, altarisgöngu og fyrir- bænaþjónustu og að samveru lok- inni er létt máltíð á hóflegu verði í safnaðarheimilinu. Hvetjum við allt fólk tii að njóta þessara hádegisstunda sem eru í senn einfaldar, fljótlegar og inni- haldsríkar. Þær hefjast kl. 12:00 með tónlist. Kl. 12:10 byrjar lestui- úr Guðs orði og altarisþjónusta. 12:30 er málsverðurinn til reiðu og því getur vinnandi fólk veríð komið BAÐHERBERGIS URVAL OG GOTT VERÐ habífca BJARG v/Suðurgötu 100, R.vík. S. 893-7710/893-7080 til starfa sinna kl. 13:00. Verið vel- komin. Bjarni Karlsson, sóknarprestur. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurs- hópa ki. 14-17. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, íhugun, altaris- ganga. Léttur málsverður í safnað- arheimili eftir stundina. Háteigskirkja. I auga stormsins, kyrrð, íhugun, bæn, lofsöngur og fræðsla. Kl. 19.30 innri íhugun. Kirkjan opnuð kl. 19.15 til kynning- ar fyrir þá sem eru að koma í fyrsta skipti. Kl. 20.15 trúarreynsla - fræðsla, kl. 21 Taizé-messa. Langholtskirkja. Opið hús fyrir for- eldra ungra bama kl. 10-12. Fræðsla frá Heilsuverndarstöð. Söngstund. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Gunnar Gunnarsson leikur á orgel frá kl. 12. Léttur málsverður að stundinni lokinni. Digraneskirkja. Bæna- og kyrrðar- stund kl. 18. Bænarefnum má koma til sóknarprests eða kirkjuvarðar, einnig má setja bænarefni í bæna- kassa í anddyri kirkjunnar. Kópavogskirkja. Kyri’ðar- og bænastund í dag kl. 18. Fyrirbæna- efnum má koma til prests eða kirkjuvarðar. Fríkirkjan. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 22. Kaffi eftir athöfn. Biblíulestur ki. 21. Akraneskirkja. Fyrirbænastund kl. 18.30. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Bænastund kl. 20. Allir hjartanlega velkomnir. Iljálpraíðisherinn. Kl. 20.30 lof- gjörðarsamkoma. Brigaderarnir Ingibjörg og Oskar Jónsson stjóma og tala. i + Ástkær unnusta mín, móðir, dóttir, systir, mág- kona og tengdadóttir, KRISTBJÖRG ODDNÝ ÞÓRÐARDÓTTIR, Áshamri 63, verður jarðsungin frá Landakirkju, Vestmanna- eyjum, laugardaginn 9. janúar kl. 15.00. Þeim, sem vilja minnast hennar, er vinsamle- gast bent á að opnuð hefur verið sparisjóðsbók við Sparisjóð Vestmannaeyja og (slandsbanka (1167-26-3015 og 582-26-3015). Arnar Richardsson, Bertha María Arnarsdóttir, Óskírð Arnarsdóttir, Þórsteina Pálsdóttir, Þórður Karlsson, Sigurbjörn Árnason, Edda Daníelsdóttir, Þórdís Þórðardóttir, Eyþór Þórðarson, Guðný Steinsdóttir, Richard Sighvatsson. Við bjóðum upp á Dansnámskeið sem hefjast 9. og 11. janúar nk. Öll námskeiðin eru 12 skipti. Barna og unglingaflokkar eru á laugardögum eða þriðjudögum. Verð á námskeiðunum eru: 3-5 ára kr. 3.500.-, 6-8 ára kr. 5.000,-, 9 ára og eldri kr. 6.000,- Ath. Systkinaafsláttur 25%. Gömludansanámskeið fyrir byrjendur og lengra komna á mánudögum kl. 20.00 og kl. 21.00 Verð krónur 6.000.-, Opið hús Gömludansarnir annað hvert miðvikudagskvöld frá kl. 20.30 - 23.00 hefst miðvikudaginn 20. janúar n.k., frjáls mæting. Allt dansáhugafólk velkomið. Upplýsingar og innritun í síma 587-1616 eftir kl. 14.00 alla daga. Þjóðdansafélag Reykjavíkur Álfabakka 14a. Fréttagetraun ársins á mbl.is Ertu með á nótunum? Fylgistu með fréttunum? Spreyttu þig á fréttaget- raun ársins á mbl.is og þú gætir unnið ferð til Evrópu með Flugleiðum. FLUGLEIÐIR Traustur íslenskur ferðafélagi ^mbl.is e/nwi«Ð nytt- 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.