Morgunblaðið - 07.01.1999, Síða 57

Morgunblaðið - 07.01.1999, Síða 57
+ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1999 57 ! 1 5 KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Kyrrðarstundir í Laugarneskirkj u Á NÝJU ári undir hækkandi sól er þráðurinn tekinn upp hjá kyrrðar- vinum Laugarneskirkju. Hvert fimmtudagshádegi eru haldnar kyi-rðarstundir með tón- list, altarisgöngu og fyrir- bænaþjónustu og að samveru lok- inni er létt máltíð á hóflegu verði í safnaðarheimilinu. Hvetjum við allt fólk tii að njóta þessara hádegisstunda sem eru í senn einfaldar, fljótlegar og inni- haldsríkar. Þær hefjast kl. 12:00 með tónlist. Kl. 12:10 byrjar lestui- úr Guðs orði og altarisþjónusta. 12:30 er málsverðurinn til reiðu og því getur vinnandi fólk veríð komið BAÐHERBERGIS URVAL OG GOTT VERÐ habífca BJARG v/Suðurgötu 100, R.vík. S. 893-7710/893-7080 til starfa sinna kl. 13:00. Verið vel- komin. Bjarni Karlsson, sóknarprestur. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurs- hópa ki. 14-17. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, íhugun, altaris- ganga. Léttur málsverður í safnað- arheimili eftir stundina. Háteigskirkja. I auga stormsins, kyrrð, íhugun, bæn, lofsöngur og fræðsla. Kl. 19.30 innri íhugun. Kirkjan opnuð kl. 19.15 til kynning- ar fyrir þá sem eru að koma í fyrsta skipti. Kl. 20.15 trúarreynsla - fræðsla, kl. 21 Taizé-messa. Langholtskirkja. Opið hús fyrir for- eldra ungra bama kl. 10-12. Fræðsla frá Heilsuverndarstöð. Söngstund. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Gunnar Gunnarsson leikur á orgel frá kl. 12. Léttur málsverður að stundinni lokinni. Digraneskirkja. Bæna- og kyrrðar- stund kl. 18. Bænarefnum má koma til sóknarprests eða kirkjuvarðar, einnig má setja bænarefni í bæna- kassa í anddyri kirkjunnar. Kópavogskirkja. Kyri’ðar- og bænastund í dag kl. 18. Fyrirbæna- efnum má koma til prests eða kirkjuvarðar. Fríkirkjan. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 22. Kaffi eftir athöfn. Biblíulestur ki. 21. Akraneskirkja. Fyrirbænastund kl. 18.30. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Bænastund kl. 20. Allir hjartanlega velkomnir. Iljálpraíðisherinn. Kl. 20.30 lof- gjörðarsamkoma. Brigaderarnir Ingibjörg og Oskar Jónsson stjóma og tala. i + Ástkær unnusta mín, móðir, dóttir, systir, mág- kona og tengdadóttir, KRISTBJÖRG ODDNÝ ÞÓRÐARDÓTTIR, Áshamri 63, verður jarðsungin frá Landakirkju, Vestmanna- eyjum, laugardaginn 9. janúar kl. 15.00. Þeim, sem vilja minnast hennar, er vinsamle- gast bent á að opnuð hefur verið sparisjóðsbók við Sparisjóð Vestmannaeyja og (slandsbanka (1167-26-3015 og 582-26-3015). Arnar Richardsson, Bertha María Arnarsdóttir, Óskírð Arnarsdóttir, Þórsteina Pálsdóttir, Þórður Karlsson, Sigurbjörn Árnason, Edda Daníelsdóttir, Þórdís Þórðardóttir, Eyþór Þórðarson, Guðný Steinsdóttir, Richard Sighvatsson. Við bjóðum upp á Dansnámskeið sem hefjast 9. og 11. janúar nk. Öll námskeiðin eru 12 skipti. Barna og unglingaflokkar eru á laugardögum eða þriðjudögum. Verð á námskeiðunum eru: 3-5 ára kr. 3.500.-, 6-8 ára kr. 5.000,-, 9 ára og eldri kr. 6.000,- Ath. Systkinaafsláttur 25%. Gömludansanámskeið fyrir byrjendur og lengra komna á mánudögum kl. 20.00 og kl. 21.00 Verð krónur 6.000.-, Opið hús Gömludansarnir annað hvert miðvikudagskvöld frá kl. 20.30 - 23.00 hefst miðvikudaginn 20. janúar n.k., frjáls mæting. Allt dansáhugafólk velkomið. Upplýsingar og innritun í síma 587-1616 eftir kl. 14.00 alla daga. Þjóðdansafélag Reykjavíkur Álfabakka 14a. Fréttagetraun ársins á mbl.is Ertu með á nótunum? Fylgistu með fréttunum? Spreyttu þig á fréttaget- raun ársins á mbl.is og þú gætir unnið ferð til Evrópu með Flugleiðum. FLUGLEIÐIR Traustur íslenskur ferðafélagi ^mbl.is e/nwi«Ð nytt- 4

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.