Morgunblaðið - 07.01.1999, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 07.01.1999, Blaðsíða 58
58 FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1999 FRETTIR MORGUNBLAÐIÐ Námið er 280 kennslustunda skipulagt starfsnám og er sérhannað með þarfir atvinnulífsins í huga. Nemendur útskrifast sem tölvu- og rekstrartæknar að námi loknu. Markmið námsins er að útskrifa nemendur með hagnýta þekkingu á tölvunotkun, bókhaldi, tölvubókhaldi og rekstri. Námið hentar þeim sem vilja : Q Styrkja stöðu sína á vinnumarkaðinum O Annast bókhald fyrirtækja 0 Öðlast hagnýta tölvuþekkingu 0 Auka sérþekkingu sína 0 Starfa sjálfstætt Umsagnir nemenda um námið: „ Var byrjandi á tölvur, vinn nú í tölvuumhverfi“ „Frábært nám og frábær kennsla“ „ Tölvu- og rekstrarnámið gerði mér kleift að skipta um starf“ „Ég sýndi lokaverkefnið mitt í viðtalinu og fékk vinnuna“ „Sé um bókhald í fyrirtækinu, gat það ekki áður“ Boðið er upp á morgun- og kvöldtíma. Sveigjanleg greiðslukjör. RAFIÐNAÐARSKÓLINN Skeifan 11 b • Sími 568 5010 Friðarhlaupið er hafið SRI Chinmoy heims- einingar-friðarhlaup- ið hófst í áttunda sinn, nú á miðnætti á gamlárskvöld í Ama- dora í Portúgal þeg- ar hlauparar frá Sri Chinmoy-maraþonlið inu báru á milli sín tákn hlaupsins, log- andi friðarkyndil, í 11 km iniðnætur- keppnishlaupi. Síðar á nýársdag hófst formlega Evrópu- hluti friðarhlaupsins með opnunarathöfn í Lissabon. Sri Chinmoy-mara- þonliðið mun daglegí sjá um að senda myndir og ferðasög- ur hlauparanna á Netið og gera þannig heiminum öllum kleift að fylgjast með þessu stærsta og lengsta boðhlaupi sögunnar. Heimasíða Evrópufriðarhlaupsins er www.europepeacerun.com íslendingar taka ekki þátt í Evrópufriðarhlaupinu að þessu sinni en þess í stað mun Sri Chin- moy-maraþonliðið á Islandi skipuleggja friðarhlaup sem verður hlaupið hringinn í kring- um landið meðfram þjóðvegi 1 og á nokkrum öðrum þéttbýliskjörn- SRI Cinmoy, stofnandi friðarhlaupsins. um í júní-júlí og tengja ísland þannig heimsfriðarhlaupinu. Sri Chinmoy-maraþonliðið á Islandi sem árlega stendur fyrir Islands- hluta friðarhlaupsins, friðar- hlaupi í grunnskólum auk ýmissa smærri almenningshlaupa mun ennfreinur skipuleggja friðar- hlaup í Færeyjum og á Grænlandi í sumar í samráði við fulltrúa heimamanna. Kynning á starf- semi Gjábakka ÞAÐ hefur skapast sú hefð að kynna þá starfsemi sem fyrirhug- uð er í félagsheimili eldri borgara í Kópavogi, Gjábakka, í upphafi hvers árs. Kynningin verður fimmtudag- inn 7. janúar og hefst kl. 14 í Gjá- bakka. Þar munu margir kynna starfsemi sem þeir hafa umsjón með en nú eru starfandi mjög margir áhugamannahópar í Gjá- bakka og óskað hefur verið eftir að 19 mismunandi námskeið verði í Gjábakka fram til vors. Auk þessa eru margir fastir liðir í starfseminni og margar einstakar uppákomur eins og þon-ablót, góugleði, einmánaðarfagnaður, hörpuhátíð, handverksdagar og handavinnusýning. Frístundahópurinn Hana-nú og Félag eldri borgara í Kópavogi munu kynna sína starfsemi sem fyrirhugað er að verði í Gjábakka fram til vors. Hægt verður að fá kaffi og heimabakað meðlæti á vægu verði og Söngfuglarnir taka lagið. FRCE /TVIE Kennslustaðir: Skipholt 25 á laugardögum Drafnarfell á þriðjudögum Komum einnig á staðinn inniú+unARjífn/ 50J TJrrL DAnSsmiÐjön DANSSKÓLI AliÐAR HARALDS & JÓHANNS ARNAR SKIPHOLT 25, 105 REYKJAVÍK SÍMI 561 9797 FAX 562 7480
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.