Morgunblaðið - 07.01.1999, Síða 58

Morgunblaðið - 07.01.1999, Síða 58
58 FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1999 FRETTIR MORGUNBLAÐIÐ Námið er 280 kennslustunda skipulagt starfsnám og er sérhannað með þarfir atvinnulífsins í huga. Nemendur útskrifast sem tölvu- og rekstrartæknar að námi loknu. Markmið námsins er að útskrifa nemendur með hagnýta þekkingu á tölvunotkun, bókhaldi, tölvubókhaldi og rekstri. Námið hentar þeim sem vilja : Q Styrkja stöðu sína á vinnumarkaðinum O Annast bókhald fyrirtækja 0 Öðlast hagnýta tölvuþekkingu 0 Auka sérþekkingu sína 0 Starfa sjálfstætt Umsagnir nemenda um námið: „ Var byrjandi á tölvur, vinn nú í tölvuumhverfi“ „Frábært nám og frábær kennsla“ „ Tölvu- og rekstrarnámið gerði mér kleift að skipta um starf“ „Ég sýndi lokaverkefnið mitt í viðtalinu og fékk vinnuna“ „Sé um bókhald í fyrirtækinu, gat það ekki áður“ Boðið er upp á morgun- og kvöldtíma. Sveigjanleg greiðslukjör. RAFIÐNAÐARSKÓLINN Skeifan 11 b • Sími 568 5010 Friðarhlaupið er hafið SRI Chinmoy heims- einingar-friðarhlaup- ið hófst í áttunda sinn, nú á miðnætti á gamlárskvöld í Ama- dora í Portúgal þeg- ar hlauparar frá Sri Chinmoy-maraþonlið inu báru á milli sín tákn hlaupsins, log- andi friðarkyndil, í 11 km iniðnætur- keppnishlaupi. Síðar á nýársdag hófst formlega Evrópu- hluti friðarhlaupsins með opnunarathöfn í Lissabon. Sri Chinmoy-mara- þonliðið mun daglegí sjá um að senda myndir og ferðasög- ur hlauparanna á Netið og gera þannig heiminum öllum kleift að fylgjast með þessu stærsta og lengsta boðhlaupi sögunnar. Heimasíða Evrópufriðarhlaupsins er www.europepeacerun.com íslendingar taka ekki þátt í Evrópufriðarhlaupinu að þessu sinni en þess í stað mun Sri Chin- moy-maraþonliðið á Islandi skipuleggja friðarhlaup sem verður hlaupið hringinn í kring- um landið meðfram þjóðvegi 1 og á nokkrum öðrum þéttbýliskjörn- SRI Cinmoy, stofnandi friðarhlaupsins. um í júní-júlí og tengja ísland þannig heimsfriðarhlaupinu. Sri Chinmoy-maraþonliðið á Islandi sem árlega stendur fyrir Islands- hluta friðarhlaupsins, friðar- hlaupi í grunnskólum auk ýmissa smærri almenningshlaupa mun ennfreinur skipuleggja friðar- hlaup í Færeyjum og á Grænlandi í sumar í samráði við fulltrúa heimamanna. Kynning á starf- semi Gjábakka ÞAÐ hefur skapast sú hefð að kynna þá starfsemi sem fyrirhug- uð er í félagsheimili eldri borgara í Kópavogi, Gjábakka, í upphafi hvers árs. Kynningin verður fimmtudag- inn 7. janúar og hefst kl. 14 í Gjá- bakka. Þar munu margir kynna starfsemi sem þeir hafa umsjón með en nú eru starfandi mjög margir áhugamannahópar í Gjá- bakka og óskað hefur verið eftir að 19 mismunandi námskeið verði í Gjábakka fram til vors. Auk þessa eru margir fastir liðir í starfseminni og margar einstakar uppákomur eins og þon-ablót, góugleði, einmánaðarfagnaður, hörpuhátíð, handverksdagar og handavinnusýning. Frístundahópurinn Hana-nú og Félag eldri borgara í Kópavogi munu kynna sína starfsemi sem fyrirhugað er að verði í Gjábakka fram til vors. Hægt verður að fá kaffi og heimabakað meðlæti á vægu verði og Söngfuglarnir taka lagið. FRCE /TVIE Kennslustaðir: Skipholt 25 á laugardögum Drafnarfell á þriðjudögum Komum einnig á staðinn inniú+unARjífn/ 50J TJrrL DAnSsmiÐjön DANSSKÓLI AliÐAR HARALDS & JÓHANNS ARNAR SKIPHOLT 25, 105 REYKJAVÍK SÍMI 561 9797 FAX 562 7480

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.