Morgunblaðið - 07.01.1999, Side 65

Morgunblaðið - 07.01.1999, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ í DAG Arnað heilla ■ Ljósmynd: Oddgeir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 25. júlí í Grindavík- urkirkju af sr. Baldri Rafni Sigurðssyni Hjördís Guð- mundsdóttir og Jón Halldór Jónsson. Heimili þeirra er að Ásvöllum 4a, Grindavík. Ljósmynd: Oddgeir. BRUÐKAUP. Gefin voru saman 1. ágúst í Innri- Njai-ðvíkurkirkju af sr. Ólafi Oddi Jónssyni Sigrún Friðriksdóttir og Rudy C. Doorn. Heimili þeirra er að Hringbraut 98, Reykja- nesbæ. Ljósmynd: Oddgeir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 20. júní sl. í Kálfatjarnarkirkju af sr. Hans Markúsi Hafsteinssyni Elín M. Helgadóttir og Svavar Jóhannsson. Heimili þeirra er að Suðurgötu 10, Vogum. BRIDS llmsjón )iiiðiniindur Páll Aiiiarson SAGNIR ganga, stutt og laggott: eitt gi-and í suðijr og þrjú grönd í norður. Vestur á út með þessi spil: Vestur * A6 V Á10842 ♦ K96 *G93 Hjartaútspil blasir við, en spurningin er: Skiptii' máli hvaða hjarta verður fyrir valinu? Flestir fylgja þeirri reglu að spila út fjórða hæsta gegn grandi og þá er fjarkinn rétta spilið. En varnarreglur hafa þann til- gang fyrst og fremst að hjálpa vörninni, en ekki sagnhafa. I þessu tilfelli á vestur það mikil spil að það er ósennilegt að austur hafi miklu hlutverki að gegna í vörninni og því ætti að vera óhætt að blekkja makker og koma falskt út með hjarta- Norður ♦ K98 V D6 ♦ G1032 *KD85 Austur A G10763 V 975 ♦ 54 * 1062 Suður A D42 V KG3 ♦ ÁD87 *Á74 Sagnhafi fær fyrsta slag- inn á hjartadrottningu og svínar strax fyi'ir tígulkóng. Vestur drepur og spilar smáu hjarta. Sagnhafi sér nú átta slagi. Hann getur reynt að sækja níunda slag- inn á spaða eða treyst á 3-3 iegu i laufinu. Ef hann reiknar með að hjartað brotni 4-4, þá mun hann sækja spaðaslag, því vörnin má fá tvo slagi á hjarta. Eft- ir hjartatvistinn út er hann vís með að spila spaðanum og fer þá niður á „borð- leggjandi“ spili. tvist: Vestur *Á5 * Á10842 ♦ K96 *G93 MORGUNBLAÐIÐ birtir tílkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- blað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Pólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Ljósmynd: Ásdís Ásgeirsdóttir. ÞESSAR duglegu stúlkur söfnuðu kr. 3.953 með tombólu til styrktar Rauða krossi íslands. Þær heita Christine Björg Morancais, Kristín Heiða Ásgeirsdóttir og Sigrún Arna Sveinsdóttir. Hlutavelta SKÁK llmsjón Margeir Péturssnn STAÐAN kom upp á alþjóð- legu skákmóti í Pamplona á Spáni um áramótin. Mikhail Krasenkov (2.655), Póllandi, var með hvítt og átti leik, en Emil Sutovsky (2.575), ísrael, hafði svart. 27. Hxli7+ - Rxh7 28. Hhl - Dxe3+ (Eða 28. - Dg7 29. Bd4 og vinnur) 29. Kxe3 - Hae8+ 30. Kd2 og svartur gafst upp. Staðan fyrir tvær síðustu umferðimar á mót- inu var: 1. Morosjevitsj, Rússlandi, 6 v. af 7 mögulegum, 2.-3. Ki'asen- kov, Póllandi, og Van Wely, Hollandi, 4'A, v., 4. Illescas, Spáni, 3% v., 5.-8. Vallejo Pons og de la Villa, Spáni, Sutovsky, ísrael, og Xie Jun, Kína, 3 v., 9. Comas Fabrego, Spáni, 2'A v., 10. De la Riva, Spáni, 2 v. HVÍTUR leikur og vinnur. HÖGNI HREKKVÍSI STJÖRIVUSPA eftir Franec.s Drakc STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú ert framsækinn, tilfínninga- næmur og skapandi ein- staklingur en þér hættir til að hafa of mörgjám í eld- inum íeinu. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) "f* Vertu þolinmóður, að öðrum kosti getur þú skapað meiri ringulreið en þú ræður við. Staldraðu því við áður en lengra er haldið. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú átt auðvelt með að sjá í gegnum aðra en vertu sann- gjarn því aðrir geta líka séð í gegnum þig. Vertu maður til að biðjast afsökunar þegai' það á við. Tvíburar _ (21. maí - 20. júní) Það getur verið erfitt að út- skýra málin fyrir öðrum þeg- ar þeir eru ekki inni í fræð- unum. Sýndu þeim því nær- gætni. Krnbbi (21. júní - 22. júlí) hií Tíminn er fljótur að líða þeg- ai' allt er í góðu gengi en gleymdu ekki að fljótt skip- ast veður í lofti og vertu því við öllu búinn. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) ** Nú er rétti tíminn til að fara í gegnum fjármálin og athuga hvort að ekki má einhvers- staðar breyta til og færa lífið til betri vegar. Meyja (23. ágúst - 22. september) <D»» Þér vinnst vel og þú stefnir ótrauður að settu marki. Sýndu ákveðni og þá getur ekkert staðið í vegi fyrir þér. (23. sept. - 22. október) m Það er óþarfi að hafa svo miklar áhyggjur af öllum sköpuðum hlutum að þér yf- irsjáist gjörsamlega björtu hliðar tilverunnar. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Leggðu þitt af mörkum svo að samvinnan gangi sem allra best. Reyndu að sitja á strák þínum þótt öðrum verði á mistök. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) (U3 Lífsgleði þín er mikils virði og stór hluti af ástæðunni fyiár velgengni þinni. Láttu það bara eftii' þér að brosa út í bæði. Steingeit (22. des. -19. janúar) Framsýni þín verður til þess að aðrir leita liðsinnis hjá þér. Varastu slærilæti og sýndu samstarfsvilja á öllum sviðum. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) OÁ Þér finnast þeir sem að rá atburðarásinni ekki hafa þí hagsmuni að leiðarljó Stattu fast á þínu því engi sinnir þínum málum betur þú sjálfur. Fiskar _ (19. febrúar - 20. mars) Ýmislegt sem á daga þí drífur breytir skoðunum þi um á mönnum og málefnun Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra stað- reynda.grunni vísindalegra stað- reynda. FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1999 65 Kven- og barnafataverslunin Alfabakka 12 - í Mjóddinni -Sími 557 7711 Útsalan er hafin + Allt að 70% afsláttur Innilegar þakkir færi ég hér með þeim sem heimsóttu mig á 95 ára afmœli mínu 30. des- ember sl., fœrðu mér gjafir, fögur blóm og heillaskeyti. Sérstakar þakkir skulu færðar til Snjólaugar, dóttur minnar, sem sá um ágætar veitingar á þessum degi svo og til Þórunnar, stjúpdóttur minnar, fyrir veitta aðstoð. Með bestu óskum um gott og hamingjuríkt komandi ár, Gestur Sœmundsson, Ægisgötu 31, Akureyri. Stjörnuspá á Netinu ^mbl.is /KL.i.TAf= &/TTH\SA£J A/ÝT7 UTSALAN HEFST í DAG 30 — 70% afsláttur Enski boltinn á Netinu ^mbl.is /\LLTA/= €=/TTH\K/MD A/ÝT7 <*> Sálfræðistöðin Námskeið Sjálfsþekking — Sjálfsöryggi A námskeiðinu kynnast þátttakendur: • Hvaða persónulegan stíl þeir hafa í samskiptum • Hvernig má greina og skilja samskipti • Hvernig ráða má við gagnrýni • Hvernig finna má lausnir í árekstrum • Hvernig læra má samskipti sem auka sjálfsöryggi Álfheiður Steinþórsdóttir Leiðbeinendur eru sáifræðingarnir Inr.ritun og nánari upplýs- ingar i símum Sálfræði- stöðvarinnar: 562 3075 og 552 1110 kl. 11-12 Guðfinna Eydal

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.