Alþýðublaðið - 18.05.1934, Síða 4

Alþýðublaðið - 18.05.1934, Síða 4
MIÐVIKUDAGINN 16. maí 1034. ALPÝÐUBLAÐIÐ 4 iGamisi iSitii Bláftaldur sauuleikur. Skemtileg, pýzk tal- og söngva-myné Aðalhlutverkin leika: Jenny Jugo og Oskar Karlweis. Ferðafélagið. Fanið verðiur til Krísuvíkur un? hvítasunnuna. Hjónaband. I dag verða gefin saman í Kaupmannahöfn Sigurjón ölafs- son myndhöggvari og Tove Tho- masen. Heimilisfang peirra er Nordkrog 18, Hellerup, Köben- havn. IHIjóðfævahús Reykjavikur. 6ELLIN og BORGSTR0M i með aðstoð Rjarra Bjðrnssonar. I NÆTDRHLJOMlIKAR i kvöld kl. 11 i Gamla Bió Aðgöngumiðer 2,00, 2,50 í Hljóðfærahúsinu, Penn- anum, Eymundsson, Atla- búð og við innganginn, ef eitthvað verður óselt. I hátfðarmatinn Nýtt nautakjöt í buff og steik. Alkálfakj t. Frosin dilkalæri. Hakkað kjöt. verður bezt að kaupa hjá okkur: Hangikjöt, nýtekið úr reykofninum. Kindabjúgu. Vínarpylsur. Miðdagspylsur. Saltkjot. Kjötfars. Munið að allar vörur frá okkur eru viðurkendar fyrir gæði. Hjöt' & Fisk-metisgerðii, Grettisgötu 64. Reykbðsið, Grettisgötu 50 B. Símar 2667 og 4467* Taklð eftlrt Fröken Guðmunda Nielsen, sem pjóð- kunn er orðin fyrir sitt ágæta heima- bakarí í Tjarnargötu 3, svarar fyrir- spurn vorri um, hvernig henni hafi reynst Svana vítamínsmjörliki til bök- unar, þannig: Reykjavík, 17. maí 1934, Smjörlíkisgerðin „Svanur“ h.f. Reykjavik. t>akka heíðrað bréf yðar, dags. 16. p. m. Út af fyrirspurn yðar um hvernig mér líki Svana-vítamínsmjörlíkið til bökunar, vil ég taka petta fram: Síðan ég hóf kökugerð mína, hefi ég stöðugt notað Svana- smjörlíki, og er mér únægja að láía pað álit mitt i ljós, að pað sé hið ákjósanlegasta í alia staði til bökunar ; pað hræristvel( er bragðgott, og kökurnar verða faliegar útlits. Annaðlsmjörlíki hefi ég stökj smnum notað til reynslu og samanburðar, — en ekki fundist pað að neinu leyti taka. ykkar smjörlíki fram; hefi ég pví ávalt horfið aftur að notkun „Svana-smjörlikis", og get ég með góðri samvizku gefið pví hin beztu meðmæli. Virðingarfylst. Guðmunda Nielsen. HúsmæOur! Látið reynsluna tala. Kaupið eingöngu pað bezta. Biðjið alt af um Svana-vftaminsiniðrEfiki. I OAG Næturlæknir .er í dag Valtýr Albertsson, Túngötu 3, srmi 3251. Næturvörður er í ■nió'tst í Lauga- vegs- og Ingólfs-apóteki. Útvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir. 19: Tónleikar. 19,10: Veðuríregn- ir. 19,25: Erindi Búnaðarfélagsins: Ullarvierkun og ullarmat I. (Þor- valdur Árnason). 19,50: Tónleik- ar. 20: Fréttir. 20,30: Umræður um dagskrárstarfsemi Útvarpsins (fulltrúar frá Útvarpsnotendafé- lagi Rvíkur og stjórn útvarps- ins). Tónlistarskólanum verður sagt upp í kvöld kl. 8V2 í Hljómskálanum. Bæjarstjórnarfundur var haldfiinln í gær. Fátt gerðist mierkiiegt, og stóð hamn í 15 mínútur. „Brúarfoss“ fer í kvöld kl. 8 uoi Vest- mannaeyjar til Leith og Kaupmannahafnar. Kemur við í Thórshavn í Færeyjum með skipbrots- menn. „Goðafoss“ fer um miðja næstu viku í hraðFerð, vestur og norður, kemur við á Blönduósi. G.s. Island fer annað kvöld kl. 6 til ísafjarðar, Siglufjarðar, Ak- ureyrar, paðan sömu leið til baka. Þeir, setu trygt hafa sér far á 2. fanými og fengið Iofoið fyrír því, veiða að sækja farseðia fyiir kl 6 i dag; annars seldir öðrum. Fylgibréf yfir vörur komi í dag. Skipaafgreíðsla Jes Zitnsen, Tryggvagötu. Sími 3025. ODDFELLOWAR Frh. aif 3. síðu. telja þetta mál miklu varða fyrir OddfieFownegluna, vil ég ssgja petta: Ef ég neyðist til að skýra frá einhverju því í þessu eða öðru sambandi, sem peir telja að ég hafi ekki heimild til að skýna frá, dö pá g,eri ég pad á ábyrgö perrra, sem sekir enu. Jóhansn Ámason. OddfeUowar I gneininni í blaSdlnúJU í gær um Oddfellowa hafði orðið sú prent- villa í 1. dáLki í kaflamim b, að í staðánn fyrir o’rðið heimilað stóð heimtað. Nýja BIÓ S Lífsgleði njóttu. Kvikmynd pessi sýnir síðustu nýjungina til eflingar heils- unni, sem nú er að breiðast út um heiminn frá Þýzka- landi, að fólk njóti sólarinn- ar sem mest með pvi að ganga nakið. Danski heilsufra:ðingurinn Hindhede flytur erindi á und- an myndinni. Aukamynd: Lífið 1 veð! Aðalhlutveikið leik- ur Cowboykappinn Tom Keene. Hvítasnnnnblai ..Pálkans“ kemur út í fyrra málið. í petta sinn sem sérstakt. Danmerkurblað, 84 síður að stærð. Verð 1 kr. Sölubörn! Munið söluverðlaunín (nýr Arnar- hjólhestur) og að sölulaun fyrir petta blað verða helmingi hærri en vanalega. Komið oll og seljið f iyrra málið. í Hvítasnnncmatin. Rjúpur. Svínakjöt í kótelettur og steik. Nautakjöt í buff og steik. Norðlenzkt dilkakjöt. Nýreykt hangikjöt af Hól: fjölum. Gómsæt dilkasvið. Úrvals-saltkjöt.' Nýreykt kindabjugu. Vínarpylsur. Miðdagspylsur. Enn fremur Ostar og smjör frá Akureyri. Salöt, tvær tegundir, og fjöl- breytt annað álegg. Gerið svo vel 00 sendið pantanir yðar seni fyrst. KJðtbáð Reyk javikur, Vesturgötu 16. Sími 4769. Hvítasunnu-skórnir eru komnir: Léttir götusandalar, kvenna, margar fallegar og ódýrar tegundir. Barna-lakkskór, svartir, rauðir og bláir. Barna- og telpu-sandalar, tvíiitir, ljómandi fallegir. Karlmanna-sumarskór, léttir og ódýrir, og margt fleira SitóverzlBa B. Stefáassonar, Laugavegi 22 A. MUnersbúð, Laugavegi 48. Til hvítasunnunnar: Nautabuff og steik. Svínakjöt í kótelettur og steik. Alikálfakjöt, Nýreykt, spikfeitt hangi- kjöt. Alls konar nýtt grænmeti og ávextir. — Rjóma- bússmjör og bögglasmjör. — ítalskt saiat, Síldarsalat og margt annað ofanálegg. Muuið að panta I tfinaa. Simi 1505.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.