Alþýðublaðið - 18.05.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.05.1934, Blaðsíða 1
LAUGARDAGINN 18. maí 1934. *XV. ARGANGUR. 173. TÖLUBL RSTSTjðKI: _ „ ^ _ OTGEFANDI: i. B. VALÐBHABSSON DAQBLAÐ OQ VlliUBLA'Ð ALÞÝÐUPLOK&URINN INauaiB fc**aar ét cK» Mt <ifi kL S—« uaaec'to. XsMBmgimU lur. 2£B A rastwfií — tr. 5.KI lyrlr 3 im&nuði. ef greiti er lyrirtram. t ktnuufli kostar Ut«9 10 erara. VtKUBLAIktR feaaiur « t fever{t«n mlOvlkuaeði. Þnt kestar sfieirw tr. 5J3SJ » an. t pn binast «llar hetsiu ereinar. er birtast t dagbtaðinu. fréttir og vUcuyflrtit. RfTSTJÖRN OO AFOSEÍBSLA AípýBo Watottse ©r trla Hverfisgetu nr »— is StMAK : <W»- afsretfisia og eatfiyittnjfar. íS3i'■ ritt'.jórn (bralendar frfettlr), ®02: rttstjóri. 4083 Vilbjátmur 5. Vflhjaimsson. blaCamafiur (hcissa) Ma,enO0 btaAmnsftai huMonl t*. «0B» r » Valtl.m.ew. HlitttAil IMmti 2997- Sigunfijr lóhannessoa afgreidxtB- og BngiywngartMirt (hettnai. 4008. preetnmWVíne \ Kjðrskrá liggm* Irammi i Rosningaskrifstofa Aipýðafíokksins í Mjólkurfélagshúsinu, htrbergi 15. Gætið að pví hvort pið eruð á kjörskrá áður en kærufrestur er útrunninn. <iW ><a.i . Kl-.50j000.000 Klt-OMgTER : '.....lll— ISKi'JfJiCrtíÍ'li'íwi'; Pann 14. p. m. varð Jón Guð- mutidsson á Þóroddsstöðum hér innan við bæinn pess var, að misegna og einkennikga lykt lagði úr geymslukompu, sem einn af leigjendum hans, Frímaim Einars- son, hafði par í húsinu. ’ Jón hafði orð á piessu og ákvað að gera lögreglunni aðvart um pað, og gerði pað samstundis. Er petta gerðist, var pama staddur Einar Ásgeirsson í Blönduhlið. Reyndi hann að hindra Jón í að hringja til lögreglunnar, en tókst pað ekki. Er lögreglan kom á vettvang, hafði verið brotit inn um glugga i geymsluna, og á gólfinu var 20 lítra glerbrúsi, brotinn, og par flóði heimabruggað áféngi, sem löigœglan náði sýnishorni af, og við mnnsókn reyndist ,að mni- halda 47o/o af áfengi eftir rúm- máli. Frímanin var af lögreglunni strax tekinn til yfirheyrslu, og gaf hann pá skýrslu, að hann hinn 11. p. m. hefði, ásamt Einaii Ás- geirissyni og fleira fólki farið austur að Selalæk og farið paðan ihieimlieiðis aftur seint um kvöld- ið. Stoppaði bíllinn á leiðinni á móts við svo nefnda Gaddsstaðd, og fóru peir, hann og Einar par út úr bílnium. Kom brúsinn par í bílinn að tilhlutun Eiinars, en aðr- ar upplýsingar gat Frímann tekki gefið 'ixm uppruna áfengisins. En er ineim kom um nóttina bað Einar Frímann fyrir brúsainn til geymslu, sem hann tók að sér, og kom hann brúsanum fyrir í geymslukompunni á Þórodds- stöðoim, eins og áður er sagt. Að fengnum þessum upplýsing- um var Einár Ásgeirsson tekinn fastur. Gaf hann í upphiafi pá skýrislu, að haun hiefði fengið brúsann afhentan eins og Frímann hafði borið, en hann (Einar) hefðd samiið um kaup á honum við mann, sem hann hitti á Selalæk, en pekti ekki. Var nú sýslumanninum, í Rang- árvallásýslu gert aðvart, og fékk hainn Björn Blöndal löggæzlu- rmann tál að framkvæania. rannsókn á Selalæk. Fór Björn héðan í fyrrakvöld ásamt 4 lögreglu- pjónum. Er hann kom upp á Sandskeiði nxætti hann par bifreiðinná RE. 790, og stöðvaði hann hana. í bifreiðinni var farpegi, er kvaðst hedta Magnús Þorsteinsson og vera frá Reykjavík. Hann hafði mieðferðis kassa, sem hann sagði a egg væru í, en er aðgætt var, kom í ljós, að í honmn voru 15 flöskur, 772.00 heimábruggiiöu á- fiengl, og sagðist „Magnús“ pá hafa fundið kassann á veginum hjá Varmadal. Var hann nú fluttur á lögreglu- stöðina hér, og upplýstist par, að maðurinn hét réttu nafni Guðmundur Þorvarðsson, frá Vindási í Rangárvallasýslu. Lagði Björn upp í annað simn og fór rakleiðis að Selalæk og hóf par húsrannsókn í gærmorg- un kl. 7 árdegis. Fann hann í fyrstu ekkert grunsamlegt, en síðar um daginn leitaði hann. í annað simm. Fann hann. par jarðhús, sem að nokkru hafði verið rofið, í barði við lækinn norðan bæjar- Lagði megna brugglykt úr jarðhúsínu, og i síki par hjá fundust 8 tunnur. f morgun var Guðmundur Þor- varð&son yfirheyrður enn á ný áf Jónatan allvarðssyni lögregiu- fulltrúa, og játaði hann par, a\ö hcvm hefdi i vehtr í félagi vid bórxLwm á Selalæk, Helga Jórvs- son, bwgmð' áfengi í fyrgreindu jarZ'húsi, og befðu peir selt á- fengið hinum og’ pessum, p. á. m. Einani Ásgeirssyni pá 20 litra, er fundust á Þóroddsstöðum. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. Hinn heimskunni flug- garpur Charles Lindbergh hefir sent nýlendustjórn Dana í Grænlandi skýrslu, þar sem hann telur flugleiðina milli Ameriku og Evrópu um Grænland, ísland og Danm rku færa til áætlun- arflugs. Eins og kunnugt er, flang Lind- bergh pessa leið á síðastliðinu sumri með ágætum árangri og kynti sér pá ýtarlega möguleika tíl flugs á pessari leið. Hefir hann staðið í sambandi við dönsku stjórnina síðan um máliö. Þjóðverjar, Ban d arík jamenn, Englendingar og Hollendingar hafa sýnt mikinn áhuga fyrix þessari flugleið. Fyrstur manna flaug ameriski flugmaðurinn Cramer piessa leið og gekk honum fljótt og vel. Var hann á vegum flugfélagsins Pan-American Airways. Cram- er fórst seinna við Færeyjar eins og mienn muna. Þýzki flugmaðurinn v. Gronau hefir prisvar sinnum flogið pessa l.eið 1929, 1930 og 1931. Taldi hann leiðina um sxðuredda Græn- Lands vel færa, en flugleiðina yfir Grænlandsjökla hættuLega. Watkins-leiðangurinn enski var gerður út til pess aö rannsaka veðurhorfur og staðhætti á Græn- Uiarles Lindþergh. landi með tilliti ti'. pessarar Ltlðar. Á síðari árum er pað einkum Pan-American Airways, sem hefir beitt sér 'fyr?r málinu. 1930 trygði pað sár lend'ingarleyfi á islar.di fyrir mil’igöngu Guðmund ar Grímssonar dómara. Atti hann pá einnig í samnlngum við dönsku stjórnina um sams Ronar íeyfi á Grænlandi. Gengu peir samn- ingar tneglega, en pó mun n.ú hafa náðst samkomulag. En nú hefir Trans-American flngfélagið tekið við af Pan- American Airways. Þjóðverjar hafa hins vegar sýnt minni áhuga fyrir norður-Leiðiinní, síðan þeir settu flugvélaskip sitt, „Wiestphalen”, við Azoreyjar. Taim er, aZ lendtngarsiaöir á Gncenlmdi og Islandt muni veröa Ivigjut á Grœriiavdi og Isafjörður og Rei/kjavík (Vatnagarðar). Vikar. Nýtt listasatn i Reykjavík Stórglæpiimaðnr handtekinn í Oslo Hann hefi? flekað unglinga i hnndraða tali, rekið eitnrverzinn og hvlta p ælasola Safnið í húsi Ásmundar Sveinssonar við Freyjugötu, Sjá greán á 2. síðu. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun, f gær. var handtekinn í Osló norskux stórglæpamaður, Hans Har.sen að nafni. Hans Hansen hefir áðnr kallað sig og verið pektur undir nafninu dr. Camnxermeyer og verið al- rænrdiur fyrir margs konar glæp- samLegt athæfi. Nú hefir þó fyrst verið ftett ofan af pessum stórglæpamanui til fulLs. Það hieíir sannast, að hann hefir tælt og afvegaLeitt 140 pilta og stúlkur á aldriuum frá 14—-16 ára til saurlifnaðar, og hefir hann til þiess að ná tilgangi sínum komið pieim á nautn eiturlyfja, svo sem morfín iog kokain. Þá hefir og sannast á hann, að hann hefir rekið eiturlyfjaverzlun í mjög stórum stíl og verið for- kólfur allrar eiturlyfjasölu um Noiðurlönd og viðar. Talið er fullsánnað, að hánin hafi einnig gert fóstúreyð- ingar að atvinnu sinni og að hann hafi rekið hvítá præla- feölu i Oisló og víðar og haft par vændiskvennahús. Vikar. Jarðhús til brngpnar L,BdberBh finst á Seialæk í Rangár- vallasýslu Stórfeld bruggisn hefir verið rekin par fi allan vetnr og áf englð selt hlngað mælir með flnglelðinnl um Grænland og Island. Trans American flugfélagið undifbýr fastar flugferðir. Lendingarstaðir veffla Ivigtnt, Isaf|8rðnr og Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.