Alþýðublaðið - 18.05.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.05.1934, Blaðsíða 4
LAUGARDAGINN 18. mai 1034. ALÞÝÐUBLAÐIÐ |Gamla aSfóf Engin sýning fyr en annan hvífasunnudag. i K. R -húninn á annan i hvitasunnu kl.S og kl 11. Harmonikusnillingarnir fiellin og Borgström með aðstoð Bjarna Björnssonar (sem ségir skritlur, sðgur og syngur). Aðgangur 1,50 og 2,25 í || Hljóðfærahúsinu, Atla- § búð, Pennanum. Ey- mundson og á annan i hvítasunnu í K. R.-hús- inu eftir kl. 6. ^ F'kttl öi RV^/Tl LKrh« IN'CAR UNGLINGASTÚKAN UNNUR. Fundur á 2. hvítasunnudag kl. 10 f. h. Wéiaff Rev^jayHr^r. Á annan í hvítasunnu kl. 8 Á móti sól. Sjónl ;ikur í 4 þáttum eftir HELGE KROG. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, i dag kl. • 4—6 og á ann- an eftir kl. 1. — Sími 3191. Niðurjöfnunar- skrá. Skrá yfir aðalniðurföjnun útsvara i Reykjavík fyrir árið 1634 liggur frammi almenningi til sýnis í skrif- stofu borgarstjóra, Austurstradi 16, frá 22. þ. m. til 5. júní næstkom- andi, að báðum dögum meðtöld- um, kl. 10—12 og 13—17 (á laug- ardögum að eins kl. 10—12). Kærur yfir útsvörum skulu komn- ar til niðurjöfnunarnefndar, þ. e. i bréfakassa Skattstofunnar í Hafnar- stræti 10, áður en liðinn er sá timi, er niðurjöfunarskráin liggur frammi, eða fyrir kl. 24 þann 5. júní. Borgarstjórinn í Reykjavík, 19. mai 1934. Gaðmundar Asbjörnsson, settur. Framboð A'|iýOnf!okksins f Suður-Múlasýslu og Norður-Þingeyjarsýslu. Alþýðuflokkurinn befir ákveðið frambjóðendur sína í Suður-Múla- sýslu. Þar verða í kjöri Jónas Guðmundsson framkvæmdastjóri og Ólafur Þ. Kristjánsson, kenn- jarx í Hafnarfirði. Enn fnemur hefir verið ákveð- •inn fnambjóðandi flokksins í Norður-Þingeyjarsýslu, Benjamín Sigvaldason búfræðingur, Raufar- höfn. Pétur Sigurðsson talar á Voraldarsamkomu í Varðarhúisinu hvítasunnudags- kvöldið kl. 8V2. Lúðrafélagið „Svanur“ ispilar á Austurvelli á hvíta- sunnudag kl. 872 e. f. h- Frú Anna Bendtsen var mieðal farþega með s/s. Is- land hingað í dag. Frú Anna er fædd og uppalin í Reykjavík, en hefir átt heima í Danmörtou í 25 ár, er gift Friðrik Bendtsen bóka- verði í Árhúsum. Hún er elzta barn Guðm. heitins Jakobsson. ' Landsbankaútbúið við Klapparstíg er opið kl. 2—4 í dag. Hjónaband. 1 dág eru gefin saman í hjóna- band ungfrú Helga Svdnsdótfir og Knistinn Ágúst Eiríks&on vél- smiður. Heilili þeirra verður á Ves urvallagötu 2. Exn fremur e u gefin saman í hjóhabaná í dag ungfrú Geirlaug Guðmundsdóttir og Þorgeir Guðnason. Heimili þeirra er á Tjarnargötu 47. Lóðrasveit Reykjavikur leikur við Landakot á morgun kl. 4. V DAG Næturlæknir er í nótt Kristinn Bjamarson, Stýrimannastíg 7, sími 4604. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-Apóteki. Útvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir. 18,45: Barnatími (Gunnþ. Hall- dórsdóttir). 19,10: Veðurfregnir. 19,25: Tónleikar (Útvarpstríóið). 19,50: Tónleikar. 20: Fréttir. 20,30: Upplestur (Jón Sigurðsson skrif- istofustj.). 21: GrammófóntónLeik. ar. HVÍTASUNNUDAGUR: Kl. 11: Messa í dómkirkjunni, séra Fr. H. Kl. 2 Massa; í fríkirkjr unni, séra Á. S. Kl. 5: Messa í dómkinkjunni: séra Bj. J. J Næturlæknir: Bragi Ólafsson, Ljósvallagötu 10, sími 2274. Næturvörður i Reykjavikur- apóteki og Iðunni. Útvarpið. KI. 10,40: Veðurfregn- ir. 11: Messa í dómkirkjunni (séna Fr. H.). 14: Messa í frí- kirkjunni (séra Á. S.) 19,10: Veð- urfnegnir. 19,25: Grammófóntón- leikar. 20: Tónleikar: Fiðlusó- liata í A-dúr eftir Schubert (Hans Stepanek og Dr. Fr. Mixa). 20,30: Kórsöngur (Kar'akór Reykjavíkur, s&'ngstj. Sig. Þórðarson). 21: Gnammófóntónleikar. ANNAN HVITASUNNUDAG. Kl. 11: Messa í dómkirkjunni. séna Bj. J. Kl. 5: Mjessa í frikirkj- unni, séna Á, S. Kl. 5 messa í dómkinkjunni, séra Fr. H. Næturlæknir er Kristín Ólafs- dóttir, Tjamargötu 10 B, slmi 2161. Næturvörður -er í Reykjavikur- apóteki og Iðunni. Útvarpið. Kl. 10,40: Veðurfregn- ir. 11: Messa í dómkirkjunni (sána Bj. J.). 15: Miðdegisútvarp: Tónleikar frá Hótel ísland. 18,45: Bæjarins bezta og ódýrasta katli hefir IRNA Bezta bragð og ilmur. — Gott morgunkaffi 160 aura St. Melís 25 aura. Hafnarstræti 22. Tilkynning. Fiskbúðir okkar verða lokaðar á annan í hvítasunnu. Eru því heiðraðir viðskiftavinir vorir beðnir að gera pantanir í tíma. Hafliði Baldvfnsson. Jén & Steingrimur. Kristinn Magnússon. Bannatimi (Guðjón Guðjóns&on). 19,10: Veðurfnegnir. Tónldkar. 19,25: Gnammófóntónleikar: Lög úr óperum eftir Wagner. 19,50: Tónleikar. 20: Fréttir. 20,30: Er- indi: Eldgosið í Vatnajökli (Jó- hannes' Áskelsson). 21: Tónleikar: a) Alpýðuög (Útvarpshjómsveit- in). b) Einsöngur (Pétur Jóns- son). Gnammófónn. til kl. 24. Nýja ÍHó Enjgih sýning fýr en annan hvítasunnudag. ^ ____ Reiðhjólaviðgerðir eru ódýrastar Danzlög og beztar í NÝJA REIÐHJÓLA- VERKSTÆÐINU, Laugavegi 79. Til Hvítasunnunnar: Ágætt hangikiöt G ænár baunir Kartöflur Gul ófur. Þ nrkaðlr ávextlr rlls bonar. Enn fremur alt, sem Jsark i bakstnrinn. Nýir ávextir, nýkomnirs Appeisínur, margar tegundir Epii Bananar. Niðarsoðnir ávextir: Epli, Perar, Aprikósur, Ferskjur. Kanpfélao Alpjðn, Vitastig 8 A. Sími 4417. Verkamannabústaðirnir Sími 3507. vorar verða opnar um hátíðina eins og hér segir: A hvítasunnudag kl. 9—11 f, h. og 3—5 e. h. A annan hvítasunnudag kl. 9—11 f. h og 3—7 e. h. OlíRverzlon Islands h.f. H.f. Sbell á ísiasdi. Hlð ísienska steinolí&hintafélag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.