Alþýðublaðið - 22.05.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.05.1934, Blaðsíða 1
ÞRIÐJUDAGINN 22. MAÍ 1934. XV. ÁRGANGUR. 174. TÖLUBL. rrtTj6«it B. VJJb.BBHAftS*ON DAÖBLAÐ O ÚTGBP-ANDl: A.LÞÝBUFLOStKURINN tt «£¦> ttfcfta ttw t&. 3—« rtWmgli. *3k«aESKaö*! kr. 2jSS « osaaaði — kr. 5.00 ryrtr 3 otanuM, eí srreítt er fvrtrfnua. ! tansasðta kostar bleðiS tð Ktara. VIKI.RSLABI'E) *t * breijew miðvtkatfegL »>«* 8t«*aar aðetee fei. Mt eit. 1 pri Mrtcet aiiar feeists sreinar. er tsirtn«t i dagttlaöfnu. treítir os rUrayflriit. RETSTJÓRW OO AFGRKISSLA AlMta. •r vM Hvarflsgmo ar. »— IS. SÍMAK: «MB- aigretOsIa og ecsflfítaaar. <60l • rttatfern (Innlefidar frettlr), 4802: rttstjörl, 4803: VtUiJAftnar 3. VithJtklraBsoa, btaðaraaðar (lieiraaí, II «9«*- * «l VaMaaBetnam. letetkM. tbejnœi). 2837 • SlguroDr íöhasineKtoe. afcreUMit- «•? »Mglí*lnaa.Ttí4j* ðteiBtaV «488: preBtsmiMas KJðrskrá liggnr frammi í Kosninnaskrlistofa Alþýðnflokksins í Mjólkurfélagshúsinu, htrbergi' 15. Gætið að pví hvort pið eruð á kjörskrá áður en kærufrestúr ' er útrunninn. \\ Sogslánið verður ékkl tekið fyr en f haust Engar framkvæmdfr í sumar Lán tá.1 Sogsvirkjunarihnar (um 7 TrálJ. kr.)gmun nú vera fáanlegt í Dánmorku, Svíþjóð og Eng- lahd, Fékk forsætisraðherra í síð8- ustu : utanföir . sipni leyfi þjóð- 'bankanna; í Öainmörku og Svíþjóð til lanvéiiihgariranar, en í Eng- lasidi utvegaði hann sams konaf, leyfi hjá ríkfsstjórninni. Láhveitingin er bundin þvi skil- yrðí í ölkrm löndunum, að allar v&rur 'og vélar til virkjunariranar vefði keyptaf í því landi, sem lánið er tekið í. Nörski verkfræMnjguriran, Ber- dal, anraar þeirra, sem samdi áætl- unina um Sogsvírkjunina, mun werða fenginh til þess ásamt Steingríini Jönssyni rafmagns- stjóra að gera útboðslýsingu. Verður síðan verkið boðið út í þessum þrem löndum og lánið tekið, í því landi, sem aðgengi- legast tilboð þykir koma ffá. í Útboðslýsjngin getur ekki orðið til fyr lesii í ágúst og er því fyr- irisjáahlegt, að ekki verður hægt að byrja á neinum framkvæmd- um öðrum en vegayinnu í ár. FJÁRHAGSÓSTJÓRN FASJSTA: Stóikostlegur tekjuhallí á fjárlðgnm ltala RÓMABORG í morgun. (FB.) Tekjuhallinn á rikisbú- skapnum í apríl varð 309 rniljónir líra. Tekjuhallinn alls á þeim níu mánuðum, sem liðnir eru af fjárhags- árinu, er pví 3055 milj. líra. VeizLanarhalli Dízkalaids Eltiræðissfjörn i Bnlgarta. Herinn tekur öll vðldin SpánarsamningnnnmlokiðáiBOFpn Áiþýðublaðið átti í morguw tal við •forsætisráðherra og spurði hann hvað Mði sarrininigunum við Sþánverja. ; Hajiin kvað : sér haffl, borúst skeytá frá samningánefndiroii á lafugardaginn, þar sem sagt hefði veríð að búast mætti við, aðT samtríingöm yrði lokið i þessari vá'bu, jafnvel þegar á mánudags- kvöld. {EJtí: í morgun hefði hann fengið annað skeyti frá nefndinrii, þar sem hún segir, að samningum verði ekM lokið fyr en á mið- vitoudaginn. Vi\di' ráðherranin ekki segja 'neátt"' 'am það að svo stöddu, hverndg horfurnar væru. Hins lltssorin í Reykjasik f miorgun kom út útsvafsskrá- in nýja. Hér á eftir fara nokkr- ir hæstu gjaldendumir: Völunidur 59 400 Sölusamband fslenzkra fiskframleiðenda 38500 Kveldúlfúr ,-i 31900 Ölgierðin Egill Skalagrs. 31240 Lártus G. Lúðvígsson 29 260 Jóhainsn Ólafsson & Go. 28 270 P. Petersen (Gamla Bíó) 24750 Jón Bjömsson kaupmaður 23 650 Olíuverzlun íslands hf. 22550 J. Þorlákss. &. Norðmann 21890 Porst; Sch. Thorsteinsson 20 020 O. Johnson & Kaaber 18 920 HL Shell •' 18700 Thori Jensen 17 050 Efnagerð Reykjavikur 17 050 HaraldiuT ArnasOn 16 500 Alliance , 16 500 Nathan &.01sen 16 060 Hálldiór Kr. Porsteinsson 15 840 (Frti. á 4. síðu.) vegar hefir blaðið frétt úr ann- ari átt að útlitið sé ekki vænl- legt og búast megi við því, að iimflutningur á íslenzkum fiski til Spániar verðd færður nokkuð nið- ur. BERLÍN í morgun. (FÚ.) Samkvæmt skýrslu þýzku hag- stofunnar hefir verzlunarjöfnuð'- ur Þýzkalands verið með óhag- stæðasta mótii í apiilmánuði. Inn- fluittaT vörur námu 389 milljón- tím marka þenna mánuð, en út- fluttar að eins 316 milljónum. [Nemur verzlunarhalli. Þyzka- la'nds þá 73 milljónum marka á þessum eina mánuði. Gulltrygg- ing marksins nemur mú að eins rúrnium 4»/o, og ier því alt i ó- vissoí um gengi þess.l UPPLAUSNIN í KOMMtJNISTAFLOKKNUM; Fjðlði manna rekinn nr íiokknnm Einar Olgeirsson fær ,áminninp' í síðustu viku voru meðal ann- ara reknlr úr flokknum þeir Árni Guðlaugsson prentari, sem verið toefir í honum frá byrjun og starf- að þar mikið, - einkum meðal ungra kommúnista, og Steinin Steinar, sem er ungt skáld og efnilegt. Á „sellu"-fundi,\ sem haldinn Var í g:ær, voru reknir úr flokkn- !um fyrir j.gagnbyltingasiininaða baráttu" Lárus H. Blöndal stud. majg. og Grímur A. Engilberts prentari. Grímur Engilberts er einin af stofnendum flokksins og hefir verið eiran af duglegustu ungum mönnúm, er irainn hefir haft á að skipa frá byrjun. Þá hefir og hópur.manna, sem til þessa hefir staðið framarlega í Kommúnistaflokknum, verið siettur á eins konar „biðlista" og víemigið vikufrest til iðrunar og ýfirbótár. Verða þeir tafarlaust reknir,- ef þéir.hafa ekki að þieim'. tíma liðntun Játast að fullu og ðllu undir handleiðslu meiri hluta flokk&stjórnarinnar. Meðal þess- -ara.imanna eru: Þorsteinn Péturs_ son, Haukur Þorleifsson stúdent, Sölvi Blöndal stúdent, Stfefán Ög- iniuwdSson pœntari, Gunnar Sig- ¦mundsson prentari iOg Hafsteinn Guðmundsson prentari. Hinir svokölluðu' „aktivistar" Kommúnistaflokksins héldu fund í' fyrra dag, sem stóð yfir lengi dags. Hjalti Ámason hélt þar P/2 klst. ræðu og réðist heiftarlega á Ein. ar Olgeirsson. Einar ætlaði ap svara, en var synjað um orðið og gekk þá af fundi. Á laugardaginn yar hafði hann fengíð „áminniin'gu" r frá fram- kvæmdanefnd, en þar á hann sæti sjálfur. Á „sellu"-fundi í gær- kveldi var honum enn synjað um orðið. Mun verða gert út um það í dag eða. á morgun, hvort Einar verður rekinn úr flokknum eða ekki, og miunu kommúnistar þeg- ar hafa orðið sér úti um annan frambjóðanda á Akureyri, ef það verður ofan á, að gera Einar brottrækan. Hefk Alp0abl<tW8, 'fréM frá, AMreyrt í m.orgun> ad ,fétltltir.'iumenn" pav %éu pegw fpr<r$r ath undirbúa p\amJbo^ Eltsar öetor EwÁlcsdóttur kemlukonu i stó Eiimns. Er Alþýðublaðinu kunnugt um, að Einar hefir látið falla óþvegin ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í •morgam. 'Fas^ia^., \ Búlgaríu haffi neytt Bor$s karwng til pess að komu á eiwœð&SiStjórn í kindinu eftir ít,- alsfný fyrtrmynd. Konungurinn hefir nú fyrirskip- að þóingrof, en Jafnframt skipað nýja 'stjórn, sem er með öllu óháð þinginu. Geoiigiiieff er forsieti hinnar nýju stjórnar.. Stjómin ter að miklu leyti skipuð herforingjum og styðst við herinn. Hins vegaf er Chún í andstöðU við gömlu stjóm- málaflokkana. Herlög hafa verið sett um alt lahd- Hefir alt farið friðsiamlega fram til þessa, enda mun stjórn- iin hafa berinn óskiftan að baki sér. Georgieff stjórnarforseti heíív lýst stiefniuskrá hinnar nýju stjórn- ar á þá leið, að hún muni vinina að endurbótum í atvinnu- og viðiskifta-málum með fasistiskum áðferðum. Stjórnjn mun beita sér fyrir víðtækum sparnaði í ríkis- búskaþnum, og vinna að sem beztfi sambúð við aðrar þjóðir. Stjórnin hefir þegar afnumið þingið, en í stað þess hefir verið sett 4 fót ný þingsamteoma. Er Bor^ls Bálgaríukm^ngfjr. hún skipuð hundrað fulltrúum. Tilnefnir stjórnin 75 af þeim, en átvinnusamböndin (korporation- irnar) 25. Landinu hefir veiið skíft í sjö fylki í stáð 16 áðu?\ og verður sérstakur fylkisstjóri í hverju. ; > 5 Stjómin hefir þegar skipað fjölda nýrra embættisman'na, og er meginþorri yfiTforingiaf úr herniutr*.., •; Hih nýja stjórn hefir þegáf tek- ið að framkvæma spafnlað á.ýms- um sviðum, einkum með niður. íærslum á launum. Þannig hafa t d.'laum i"áðKerranna verið laikkuð uim helming. ViW. Stórbruni í Chicago. 1000 manns meiðast 2000 héimilislaasir. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) , Mikili eldur gaus upp á laug- ardagiskvöld í gripakvíuim í Chi- cago. Ininan klukkustundar eftirað eldsins varð vart, var hanin kom- 3>nn um fermílusvæði, og hélt óð- fluga áfram að breiðá sig út. Það tafði björgunartilraunir slökkviliðsins, að litil kraftur var á vatni úr vatnsveitun'ni á þessum stað vegna langvarandi þurka iundanfarið. Það tók slökkviliðið því nokkrar klukkustundir að fá vald á eldinum, og'hafði"hann þá kom^st út fyrir gripakvfjaTnar sjálfar, og var byrj'aður að; læsa felijg í inofðauBtur úthverfi Uorgar- innar. Mörg hús eyddust eða skemd- uist í eldjinum. Þrír slökkviliðs- menn fómst við björgunarstarf siitt, ien iiBi' 1000 manns ufM fyrir mpiMum, Talið ér,' áð1 2000 manns -séu heimilislausir af völd- um eldsins. Umferðaspjðli í Ausiurriki . Dollfass-stjórnin ráð|irota ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS , KAUPMANNAHÖFN í morgun. Alls konar Járnbrautarspjö'B orð um flokksstjórniná þessa dag- ana. M. a. hefir hann látið 'svo um mælt, að stjórn KommúniiSta- flokksins sé koimiíni í hendUr sinar- vitlausra manna. voru frattniin í Austurríki á laug- ardagiinn. Jarðgöng og jámbráutarbrýr vojh víða gereyðilögð;. svo að 611 umferð stöðvaðist. v: ,. Ekki hefir enn komist upp, hverjár valdir séu,.að skemdum Ijessum.. ¦•',.- Stjómán hefir heitið- þeiim 10 þús. schillings, aem bent getur á þá seku. • Yifcar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.