Alþýðublaðið - 22.05.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.05.1934, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGINN 22. MAÍ 1934....... ...... ....; ' - - "J 4 Nfýir kanpendnr iffkVnTTDi ii nvife Vá blaðið ákeyp* is til næsta mán* ALÞYÐUBLaÐ ið [aðamóta. ÞRIÐJUDAGINN 22. MAI 1934. [Gamla Gfitfl Kátur Parisarbúi. Afar skemtilegur gam- anleikur. Aðalhlutverk íeika: Maurice Chevalier, Ann Dvorak og Edward Everett Horton. nngar. Qellin og Borgström með aðstoð Bjarna Björnssonar enn fremur sýna Helene Jónsson og Eigild Carl- sen nýtizku stepdanz. Aðgöngumiðar 2,00 2,50 og 3,00 í Hljóðfærahús- inu, Atlabúð, Eymund- son og Pennanum. Familie-valsinn, spilaður af fiellin’oo Borostrðm, sem tekið hefir verið ágæt- lega vel hér, fæst á grammo- fónplötum i Hljóðfærahúsinn, 7, oo Itlabúð, Lanoaveoi 38. Verðskrá: Matarsteli, 6 m., nýtízku post. 26,50 Kaffistell, 6 m., sama 12,80 Skálasett, 6 stykki, nýtizku 5,00 Avaxtasett, 12 manna, postui. 6,75 Ávaxtasett, 6 manna, postul. 3,75 Skálar, ekta kristall, frá 6,50 Blómavasar, postulín, frá 1,50 Mjólkurkönnur, 1 1. postul. 1,90 Dömutöskur, ekta leður, frá 6,50 Vekjaraklukkur, ágætar 5,50 Vasaúr, 2 tegundir 12,50 Sjálblekungar með glerp. 1,50 — — 14k.gullp. 5,00 Barnadiskar með myndum 0,75 Barnamál með myndum 0,50 Barnafötur og skóflur 0,25 og ótal margt fallegt, en pó ódýrt. Bankastræti 11. Kosningab&rðttan fi BarOastrandasýsln Allar fréttir, sem bemst vestan af Barðaströnd, benda til þess, að fylgi Bergs sýslumanns sé mjög á þrotum og að fylgi fram- bjóðenda íhalds og „Bænda“- flokks sé mjög litið. Sigurður Einarsson og Hanni- barValdámarsson hafa undanfar- ið ferðast mjög víða um sýsluna og haldið fundi. Hefir fundar- sókn alls staðar verið mjög mikii og Sigurði tekið vel. Er sagt að í lednum hreppi eigi íhaldsflokk- unijnn að eins 4 atkvæði af 116 á kjörskrá. Unga fólkið fylkir sér fast um Alþýðuflokkinn og fram- bjóðanda hans og tekur öflugan [)átt í kosningabaráttunni. Sigurð- ur Einarsson er nú á leið I Norð_ ur-is afjarðarsýsl u og ætlar að mæta þar Magnúsi dósent, sem ætlar að halda fundi i sýslunni. Veðreiðarnar f flœr Fyrstu veðreiðarnar á þessu sumri fóru fram í gær á Skeið- veliinum. Um 36 bestar tóku þá'tt í þeim. Mikill mannfjöldi var viðstadd- ur og veðjaði mikið, en veður var gott. Yfirleitt var tími hestanna ekki góður, og var búist viö honum bertri. Flestir voru hestar;air í 300 metra hlaupinu, eða um 30. Fyrst_ ur í þvt varð Stjarni, eign Páls Pálssonar í Hafnarfirði. 1 350 metra hlaupi varð fyrstur Reyk- ur, leign ólafs Þorsteinssonar, en á skeiðá varð snarpastur Þokki, eign Friðriks Hannessonar. Erugin ný met voitu sett. Gellin og Borgström höfðu tvo hljómLeika í K. R.- húsinu fyrir fullu húsi í bæði skiftin. Næstu hljómLeikar þeirra verða á laugardagskvöldið í Gamla Bíó. Mlnnisblað I: Sumarvertið hefst. Kaup til hausts- ins byrjuð. Hús, jarðir, býli og byggingnrlóðir jafnan til sölu t. d.: 1. Tvilyft steinsteypuhús nálægt miðbænum, þrjár íbúðir. 2. Steinhús og tiniburhús i mið- bænum. Góðar velhaldnar íbúðir. Öll þægindi. 3. Einbýlishús. suð- austurbænum. 4. Býli með hænsnabúi hæfilega stórt og vel hirt. Tækifærisverð, væg útborg- un. 5. Spánýtt hús, 4. íbúðir, öll þægindi. 6. Villa i vesturbænum o. m. fl. Fasteignir teknar i umboðssölu. Býtti á eignum möguleg. Gerið svo vel að spyrj- ast fyrir. Fasteignaskrifstofan í Austurstræti 14, 3. hæð opin kl. 11—12 og 5—7, sími 4180 og 3518 heima. Notið lyftuna. Helgi Sveinsson. Hnnlð Austnrstrœtl 14, Þriðju hwð. I DA-fi Næturlæknir er i nótt Berg- sveinn Ólafsson, Suðurgötu 4, sími 3677. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki og Iðunni. Otvarpið. Kl. 15: Veðurfregnm Kl. 19: Tónleikar. KL 19,10: Veð- urfnegnir. Kl. 19,25: Ávarp: Urn „mæðradag“ (séra Friðrik Hall- grfmBson). Kl. 19,50: Tónleikar. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Frá út- löndum (séra Sigurður Einarsson). Kl. 21: Tónleikar: Píanó sóló (Em- il Thoroddsen). Graanmófónn: Beethoven. Danzlög. Framboðsfrestur til alþingisko.sninganna er út- runnirwi annað kvöld kl. 12 á miðruætti, en fyrir kl. 12 á fimtu- dagskvöld skal skila landlistum. í Borgarfjarðarsýslu vertður í kjöri fyrir Framsókn- arflokkinn Jón bóndi Hannesson i Dieildartungu. Kærufrestur út af kjörskrá er útrunninn að kvöldl 3. júní. Gætið að þvi, hvort þiö eruð á kjörskrá. Nazistar bjóöa fram í Gullbringu- og Kjósairsýslu Finnboga Guðmunds- ison i Gerðíum, •! Vestmannaeyjum Óskar Halldórsson útgerðarmann. Efstur á lista nazista hér í Reykjaviik verður að líkindum Helgi S. Jónsson. Skipafréttir Gullfoss er væntanlegur á morgun frá útlöndum. Goðafoss kom frá útlöndum í fyixa dag og fer annað kvöld vestur og norð- \ ur. Brúarfoss er á leið til Leith frá Vestmannaeyjum. Dettifoss kom txi.l Hull í gær. Lagarfoss (er í Kaiupmannahöfn, fer þaðan 26. þ. m. Selfoas er á leið til Vestmannaeyja frá utlöndum. Glimufélagið Ármann heldur skemtáfund annað kvöld jtl. 9 í Iðnó (uppi). Fundur þessi ei' einungis fyrir félaga, og verð- ur þarna sennilega fjörugt að vanda. Fimtugsafmæli ' é í dag Guðmundur Jónasson, verkstjóri og bæjarfulltrúi í Hafn- arfirði. Hann hefir um langt skieið veríð einn af allra ötal- ustu og bezta forvigismönnum verk lýðshreyfin garinn ar og Al- þýðuiflokksins í Hafnarfirði, og gegnt fyrir hann fjölda trúnað- anstarfa. T. d. befir hann í sex ár vierið fulltrúi flokksins í bæj- ars'tjórn og var endurkostam í ár. Guðmundur er greindur maöur og athugull í bezta lagi, enda hefir hann átt frumikvæðið að ýmsum framfaramálum Hafhifirðingá. Hann er einnig skyldurækinn og samvilnnuþýður svo af ber. Þeir munu því verða margir, sam- starfsmenn hans og vinxr, siem senda honum hlýjar hugsanár og kveðjur á þessum merkisdegi hans. Alþýðublaðið óskar honum tál hamingju. OTSVÖRIN. (Fih. af 1. síðu.) Árnl Jónsson, tímburverzl. 15 620 Ólafur MagnúSson 13 750 Klappareignin (Sv. M. Sveinsson) 13 750 Nýja Bíó 13 200 Garðar Gíslason 12 540 Geysir 11 550 ísafoldarprentsmiðja 11000 Stiefán Thorarensen 11 000 Dugleg saumakona til karl- mannafatasauma vantar nú þegar Lærlingur gæti komið til greina. Upplýsingar í síma 3311. Útsvars- og skatta-kærur skrifar Þorsteinn Bjarnason, Freyjugötu 16, sími 3513. Útsvarskærur — skattakærur rit- ar Jón Kristgeirsson, Lokastíg 5. Pilagrimsfðrin. fer héðan laugardaginn 26. þ. m. kl. 9 síðdegis í strand- ferð austur um land. Tekið verður á móti vörum á fimtudag og til hádegis á föstudag. Pantaða farseðla verður að sækja ekki síðar en á föstudag. Sumarkápur mikið og fallegt úrval í Soffiubuð. UtanhússmálnÍBg er komin ásamt mjög fjölbreyttu úrvali af alls konar málningavörum. Distemper mattfarfi, löguð málning og alls konar lökk, allir litir o. fl. — Allir gera beztu kaupin í Mðlning og Járnvðrnr. Simi 2876. — Laugavegi 25. — Sími 2876. Kosningaskrifstofa Alpýðuflokksins Sími 2864, er i Mjólkurfélagshúsinu, Hafnarstræti 5, her- bergi nr. 15. Þar liggur kjörskrá frammi. Alþýðuflokksfólk! Athugið, hvort þið eruð á kjörskrá, áður en kærufrestur er útrunninn. — Hærnfrestnr er ðtrnnntnn 3. JAni. — Lamir Skrúfur, Handföng, Fatahengi, Baðherbergishengi, Eldhús- hengi í miklu úrvali o. fl. o. fl. nýkomið. Úrvalið mest. Verðið lægst. Málning & Járnvðrur, Laugavegi 25. Simi 2876. Simi 2876.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.