Alþýðublaðið - 23.05.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.05.1934, Blaðsíða 1
MIÐVIKUDAGINN 23. MAI 1Ö3Í ststjí.ií-í DAGBLAÐ ÚTÖEFANDi: &L1. ÝBÍÍPLC. flKtJfilN] S?_-__L__S_ fc_s__ _ sSa -__._• ðfflgs !sS. 3— « _ feæs_t- -_ 6 í!vqií|«í'íi __.£»._»-_#. _»& -®__r _8e; _ _____ or viA Bverftsg-t- _•. S— t® S____: «3 _?_:«__. á._$«te,___. b)a__<____- ________gí _. < . S__ _ ligrelE ter. 3JB _ __s«_ði — tor. 5.S0 fyrtr 3 _____,'_ grsiít er fyr__»__. ! _.í_3«bíí_i „ostnr _»_§ Í9 ««_. V1_.U3_.A_9I5 . i pvi bSrtasl eiiar _sI_h graisar, er fcirte .t t dagfeis-ínu. frfttssr »g viksyflrSit. K5TST_Ö__ _Ö __QREi_SLA Aij>__|. og __siS__B_r. „_: rií_féi_ <ia_e__er f__ir), «02: rttstjórt, «03: ViUi|_ls_ar 3. __iJ_I_ski©ií. bia&aBseðuf (h__a), • ___»_ ____i. ___'¦ __ur„or íAhMEn «__>_, efg_si_s_. 03 _sgt#*tegaí_j_1 _t_a__ _ffis XV. ARGANGUR. 175, TÖLUBL. Jiirskrá r franniii í KosaiRQaskrlfstóIa AlÞýðiif lokksios í Mjólkurfélagshúsinu, htrbeigi 15, Gætið að því hvort pið eruð á kjörskrá áður en kærufrestur er útrunninn. Jón Þorláksson neitnr að vera i kfðrl fyrlr Sjálfstæðisflokkinn Haim verllnr alis ekki i kjö>i ffjrir flokkinn i vor hvorki í kjördænsi né á Eandslista ¦ Sjálfstœðisflokkurínn hefir nú lýst framboðum í öll- um kjördœmum, síðast í morgun í Reykjavík Það vekur mikla athygli, að formaður flokksins og forsœtisráðherra um langt skeið Jön Þorláksson, verður að pessu sinni ekki kjöri í neinu kjördœmí og pví ekki á landslista heldur. Mun hann pvi ekki sitja á pingi nœsta kjörtímabil. Við fbrystu flokksitis á þingi tiekur Ólafur Thiors og nazista- klíkan kringum hann. Jón hefir þvermieitað að vera í kjöri fyrir ftokkinu, en til þess að sefa óánægju flokkamaimia með foringja- skiftin, mun hann næstu daga birta yfirlýsingu þess efnis, að hann eetli þó að gefa flokknum kost á því að taka að sér stjórn- arforsæti og fjármálastjórn fái flokkurinn hneinan meiri hluta!! Jón Þoriákssiom kom heim á hvítasunnudag. Hefir hanin verið erlendis undanif arnar vikur í því s-kyni, að útvega lán til Sogs- v_rkjunarinnar. í fjarvieru hanis hefir ólafur Thoris farið með stjórnarfor- mensku flokksins, og hefir hann flýtt sér sem mest að ákveða framboð uiii alt land að Jóni forspurðum. Ólafur og klíka hans bafa not- að sér fjarveru Jóws _il að koms in» sem frambjóðendum flokksins ýmsum piltum sein eru Kveldúlfi þægir og auðsveipir. Mun Jóni ekki hafa litíst á frömboðin og ásíandið í flakknum er hann komi úr utanförinni enda lét hann það vera sitt fyrsta verk er»hanini steig á land, að tilkynna flokksistjórniinni að hann yrði alls ekki i framboði fyrir flokkinn a þesisu sinmi, hvorki í kjördæmi né á landslista. Listi ihaldsins Loksins, eftir langar og harðvít- ugaí deilur iunan íhaldsflokksiins, valr li'sti hans ákveðinn í gær- kveldi, og er haun á þessa lieið: Mágnús Jónsson, Jakob Möller, Pétur Hálldórsson, Sigurður Krist- jánsson, Guðrún Lárusdóttir, Jó- hann Möller, Guðmundur Ás-. bjömsisioin, Sigurður Jónsson skólastj., Hafsteinn Bergþórsson, Guðni Jónisson, Rajgnhildur Pét- unsdóttir og Jón Björnsson káup- maður. [ Jakob Möiler færður niður í aimað sæti. Dieilurnar um skipun listans stóðu fynst og fnemst um Jakob Möller, hvort hann ætti að yera á listanum, og síðar hvar hanm ætti að vera á honum. Forráða- menn flokksilns munu fljótt hafa orðið sammála um það, að flokk- lUrinn mætti ekki gera sér þá skömm og skaða, að haía Jakob í efsta sæti, eins og hann hefir verið undanfatið. Hinsvegar þorðu þeir ekki að sparka Jakob al- veg vegna þess, að hann hótaði, að þá skyldi hann gera kosn- ingabandalag ( við nazista eða Bændaflokkihn. Gerði Jakob það áð síðustu til samkomulags,iað fara í 2. sæti, en ekki neðar, vegna þess að í 3. sæti taldi hann víst að útstrikanir kjósenda myndu geta riðið sér að fullu. Nazistinn Sigurður Kristjánsson i baráttusætinu. Einna hörðust mun þó baráttan bafa orðið um 4, sætið á listan- um, og stóð þar slagurinn milli Sigurðar Kristjánssonar Heim- dallarritstjóra, Jóhanhs Mölliers og Guðrúnar Lárusdóttur. — Jó- bann Möller hafði ótvírætt loforð fyrir þessu sæti, enda sagði hanin iþja'ð í rlæðu í Barnaskólaportinu í fynra, en hanin var svikinn um þáð á iSíðuistu stundu til þéss að koma Sigurði Kristjánssyihi. í siæt- ið. Þakkar Sigurður það aðallega Vigfúsi fná Engey og öðrum á bans neki í flokknum, að han- um tókst að ná í sætið. Það er engin tilviljun, að um leið og Jón Þorlákssion er neydd- ur til áð draga sig út úr jstjórn- málalífinu og hætta þingmiensku, er Sigurður Kristjánsson settur í baréttusæti íhaldsmanna hér í bænum. Það yar Sigurður, er ritaði gneinannar i vetur í Heimdall, þar aem hann heimtaði að verkar mönnum og sjómömnumi yrði bannað að hafa stéttarfélög, að verkamannafélagið Dagsbrún yrði bannað og uppleyst og Héðinin Valdimarsson formaður félagsins isettur í fangelsi. Það var og þessi krafa Sigurð- ar, sem kom honum inn á listann nú. Flokkurinn er á sömu skoðun og Knútur Arragrímssian, er hann segir í kosningariti fk>kksi!ns: „. . . Og nái flokkur okkar völdumi eftir næstu kosr_mgar, pá fiwft ham iö/c/. ad hug$a sér áð halda pelm sfundtmi lengar, ef hann lætur það með öllu afskifta- laust, hvaða lífsskoðanir eru boð- aðar þjóðinni. Hartfi verdtitr __ íafoa sér iil fyrirmifridcw pœr pjódin S\2in reki'ð ha.fa Krairðu hœiiitm" af höndum sér" Sjálfstæðisflokkurinn er að verða einræðis- og ofbeldis-flokk- ur, af því að hann óttast lýðræðáð. HPPLilUSNlN I HOíMÚMSTft- FLOKPIM Re Í.8 _r Ko_n__nista!lök__o_i Ottó N. Þorláksson fyr- verandi skipstjóri, Jafet Ottós- son verkamaður, Ásgeir Matthfas- ston biikksmiður, Guðbjörn Ingv- arsson miálari, Einar ögmundssioin bifieiðarstjóri, Sæmundur Sig- urðsson málari og Indiana Gari- baidadóttir (kona Lofts Þorsiteins- sonar). Enn fnemur hefir verið rekinn úrr flokknum Ragnar Guð- jónission, ísafirði. Heiiabrigoað átengi finst i iÉM i Keflavik Eri-ggnnartæki finuast á þrem stoðum í Borgatfjarðarsýslu F4S. ' lÍ-r nsfsminn í Vestmanaaeirlam -æjarfðoetrn neitar að taba oilt framboð Páls Þoíbjðrns- sonar, frambióðanda h\MM- flokksiiis Bæjarfögetínn í Ve-tmannaeyj- um, Kristján Linnet, hefir neitað a;ð taka gilt fnamboð Páis Þor- bjamarsionar, f__mbjóðanda Al- jþýðuflokfcsinisi í Vestmaninaeyjum, með þeim forsendum, að fram- boðið sé ógilt vegna þess, að því 1 fylgi ekki yfirlýsfing frá mið'stjórn Bjönn Blöndal Jónsson hefir undanfama daga verið á stöð- ugu ferðalagi uppi í Borgarfirði og austur um sveitir iog fundið þar bruggunartæki á mörgum stöðum. : AlþýðUblaðið hafði tal af Birni í mongun, og sagði hann svo frá: Þriðjudiaginin 15. maí fór ég upp á Aknanes með Suðurlandi áisamt þnem lögregluþjónum til að gena húsrartnsókn að Þara- völlum (í Ytri-Akranesshreppi) og MiáiS'Stöðum. Á Þa'ravöllum fundust brugg- unartæki og gerjunartunna. Á Máastöðum fundust flöskur með lögg af heimabrugguðu áfengi og neyndist sýnishonn af því yfir marki. í sundi milli skúrs og bæjar á Másstöðum fanst jarðhús, sem bóndinin sagðist hafa búið til fyiir lcartöfluigeymslu, en eftir ýmsum mierkjum að dæma, mun það hafa verið notað við gerjun. Miðvikudaginn 16. maí fórum að Hvídújgt\esi i Skilmannahreppi Þar fundum við eina flösku af landalögg, fjölda af flöskum, sem á hafði verið landi, fjór^a „mo- tor"-]a'mpa sterka, þar af tvo nýja og ýmislegt fleira, sem bend- ir ákveðið til þess, að m. kil vín- fnamleiðsa fari þar fnam. Sýnis- honn a'f þvi, sem var á flöskunni,; ,sem við fundum, neyndist að hafa 4% alkohol-innihald. Það skal tekið fram, að er við komum á bryggjuna á Akranesi, hafði þar verið fyrir annar bónd- itan á Hvítanesi, Þórður að nafni, og hafði" tekið sér í skyndi bif- reið og ekið sem hnaðast heim. BroBeonarvsrksmiðja í khúsi _ í Kefiavlk La'ugandagiu'n 19. maí fór ég Alþýð'ufliokksins um það, að Páli Sé í kjöri fyrir flokkinn. Þeissar tiltektir bæjarfógeta eru þvent pfain í kosningalögin, því að þau kveða sikýlaust svo á, að yfir- lýsing frambjóðanda sjálfs og meðmælenda hans um að fnam- bjóðandi bjóði sig fram fyrir viiss- an stjðnnmálaflokk, nægi til fram- boðs, en yfirlýsing flokkss'tjórn- ar þurfi ekki að fylgja. Alþýð-iflokkurinn hefir þegar kært þietta athæfi bæjarfógetans fyrir stjórnarráðinu, og hefir Magnú'S Guð'mundsson lofað að skenaist í leikinn. ása'mt fjórum lögregluþjónum til húsriannsói_n_r í íshús Guðm. Kniistjánssonar í Keflavík, og fnndum við þar fynst í geymsiui- klefa eina 6 lítra flösku, er á var um 1 1. af heimabrugguðu áfengi; uppi á lofti yfir þessiura klefa fundum við eina líterflösku, fulla og eftir langa leit fundum við í olíugeymsluskiir, sem að austainverðu er áfastur við véla- húisið, hlena á gólfi úti í horni, en sem hulinn hafði venið með tómium tunnum. Er við opnuðum' hlenanm, kom kælivatnisþró í ljós, bg va. í henni Vatn, sem náði í mitti. Var þar fyrirkomið palli og á honum stóðu tvær kjöttunJn- ur, önnur með um 20 1. "af ^strá- sykri, en hin nýlega tæmd af láfengisgerjun, en úr hafði verið soðið, siemnilega þá um nóttina. Enn fnemur fundum vjð þarpoka fuilan af bréfum og rusli og þar í 6 lítra brúsa, fullan af beimia- bnugguðu áfengi. Þá var þar einm- ig paþRakassi og í bonum var einm 6 1. brúsi, 3 Mterflöskur og 3 pela flaska;" alt var þetta ftilt af heimabrugguðu áfengi. íshússtjórinn, Einar Sveinsson, o'g vélstjórinn, Þórður Sigurðs- son, vildu ekki kannast við að eiga þetta áfengi og visistu ekki hver ætti það. Dolifuss-stjórnin hræðist óigwna i landinu. Jainaðarmannaforingjar látnir lausir. ElNKÁSKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í inorgun. Dollfulss hefir nú látið lausa nokkna jafnaðarm1 .nnafori'ngja, sem teknir voru falstir í febrú- arblóðbaðinu. Meðiál þei'rra, sem lausir bafa venið iátnir er dr. Karl Rennien fyrv. rík .skanslari og Hugo Bnait- ner fyrv. fjármálaráðheTra Vínar- rikis. Þó ertu allir þeir, Sem slept befin verið úr haldi, undir eftir- liti leynilögnagilunnán. Aftur á móti sitja þeir Karl Seitz boriga'rstjóri í Vínarboing og j Könner hershöfðingi enn í fang- ¦ elsi. Ólgan í. landinu er sífelt að aukast, og hafa atbunðiir síðustu daga sfcotið stjóminni skelk^ í : bringu. Vikar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.