Alþýðublaðið - 23.05.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.05.1934, Blaðsíða 1
MIÐVIKUDAGINN 23. MAÍ 1934. XV. ÁRGANGUR. 175. TÖLUBL. JÖSIs i. R. VALÐBnABSSON DAQBLAÐ 00 VIKUBLAÐ ÚTGBFANDIt ALI»ÝSÖFLOEKUEINN fesasta- ét eöa «Br3oa ðaigo ta. S—« e»össte. AskaðRas^M fer. 2,® * stówsðl — kr. 5,60 íyrtr 3 sr.ftau«, el gttiW er tjrriitrasa. í Uustsaiu kostitr bíaS!8 tii sbi». ViKU3LA»lf5 tesatw (M 6 fever^«fa miðvlfeu<te«L fe®síar eSefcsa fer. Í.£S 0 á»i. 1 iwri Wrtast eilar hststu greistar, er bivtrrt l dr.gblaðiuu, Iretíir sg vllsayílrSit. RÍTSTJÚRN OO AFGRSiSSLA AJJsfSa- er við ftverflsgetu ar. ®— tB SÍMAffi i «S80- algreiOsJa og œEolS*i»»iftar. ®®i: rKsijðrn (Ismlender íréitSr}, Í802: rttstjórl, 4W3: VUöJí.traar 3. Vðijálœttos, bSaSacicðus' (bden). UfitHWfll1 Áe^sSncdos. htftOrmrðsí Rwiss*»«»vcs@( tS. <W?ta- 8 R Vairtlttíierl (baimal. 2SST- Sicurðor ídhHiinesson. 03 anglfsíaoestjdrí &oigsaL 4SQ5: Elrmtsnlðl:!t? Kjðrskrá llggiir Irammi fi Kosnlngaskrlfstofa Alþýðnf lokkslns í Mjólkurfélagshúsinu, htrbergi 15. Gætið að pví hvort pið eruð á kjörskrá áður en kærufrestur er útrunninn. Jón Þorláksson neitor að vera i k|ðri . fyrir SJálfstæðisflokklnn Hann vsrðisg? alis ekki fi kfori fyrli* flokbina í vor hvorki í kfiordæmi né á landsiista Sjálfstœðisflokkurínn hefir nú lýst framboðum í öll- um kjördœmum, síðast í morgun i Reykjauík Það vekur mikla athygli, að formaður flokksins og forsœtisráðherra um langt skeið Jón Þorláksson, verður að pessu sinni ekki kjöri í neinu kjördœmi og pvi ekki á landslista heldur. Mun hann pví ekki sitja á pingi nœsta kjörtímabil. Við forystu flokksins á pingi tekur ólafur Thors og naziista- klíkan kringum hann. Jón hefir pvemei’tað að vera í kjöri fyrir flokkinn, eri til þess að sefa óánægju flokksmanna með foringja- skiftin, mun hann næstu daga birta yfirlýsingu pess efnis, að hann ætli pó að gefa flokluium kost á því að taka að sér stjórn- arforsæti iog fjármálastjórn fái flokkurinn hreinan meiri hlutai! Jón Þorlákssoin kom heim á hvítasunnudag. Hefir hann verið erlendis undanfarnar vikur í pví skyni, að útvega lán til Sogs- virkjunailnnar. I fjarveru hanis hefir Ólafur Tbors farið með stjórnarfor- mensku flokksins, og befir hann flýtt sér sem mest að ákveða framboð ura alt iand að Jóni forspurðum. Ólafur og klíka hans hafa not- að sér fjarveru Jóms til að koma inn sem frambjóðendum flokksins ýmsum piltum sem eru Kveldúlfi pægir og auðsveipir. Mun Jóni ekki hafa litist á frámboðin og ás.andið í fickknum er hann kom úr utariförmni enda lét hattn jiað vera sitt fyrsta verk er-hamm stpig á land, að tilkynria flokkSstjórninni að haniri yrði alls ekkl í framboði fyrir flokkinn a pessu sinni, hvorki í kjördæmi né á landslista. Listl íbaldsiis Loksins, eftir langar o.g harðvíit- ugar deilur innan íhaldsflokksiins, vár liisti hans ákveðinln í gær- kveldi, og er hann á þessa lieið: Mágnús Jónisison, Jakob Möller, Pétur Hálldórsson, Sigurður Krist- jánsison, Guðrún Lárusdóttir, Jó- hánn Möller, Guðmundur Ás- bjömisison, Sigurður Jónsson skólastj., Hafsteinn Bergpórsson, Guðni Jónssion, Ragnhildur Pét- ursdóttir og Jón Björnsson kaup- maður. ■ Jakob Mðller færður niður i annað sæti. Deilurnar um skipun listans stóðu fynst og fremst um Jakob Möllier, hvort hann ætti að yera á listanum, og síðar hvar hann ætti að vera á honum. Forráða- mienn flokksins muinu fljótt hafa orðið sammála um það, að flokk- urinn mætti ekki gera sér pá skömm og skaða, að hafa Jakob í efsta sæti, eins og hann hefir verið nndánfarið. Hinsvegar porðu jreir ekki að sparka Jakob al- veg vegna jress, að hann hótaði, að jrá skyldi hann gera kosn- mgabandalag við nazista eða Bændaflokkinn. Gerði Jakob jraö að síðustu tii samkomulags,! að fára i 2. sæti, en ekki nieðar, vegna þess að í 3. sæti taldi hann víst að útstrikanir kjósenda myndu geta riðið sér að fullu. Nazistinn Sigurður Kristjánsson i baráttusætinu. Einna hörðust mun þó baráttan háfia orðið um 4. sætið á listan- um, og stóð jrar slagurinn milli Sigurðar Kristjánssonar Heim- dallarri'tstjóra, Jóharins Möllers og Guðrúnár Lárusdóttur. Jó- hann Möller hafði ótvírætt loforð fyrir pessu sæti, enda sagði hamn 'pað í næðu í Barnaskólaportinu í fynra, en hann var svikimi urn þáð á síðustu stundu til þess að koma Sigurði Kristjánssýnji, í s;æt- ið. Þakkar Sigurður það aðallega Vigfúsi friá Engey og öðrum á hans reki í flokknum, að han- um tókst að ná í sætáð. Það er engin tilviljun, að um leið og Jón Þorlákssoin er neydd- ur til að draga sig út úr. jstjóm- málalifinu og hætta þingmensku, er Sigurður Kristjánsson settur í baráttusæti ihaldsmanna hér í bænum. Það var Sigurður, er ritaði gneiinannar i vetur í Heimdall, þar isiem hann heimtaði að verka- mönnum og sjómöinnum yrði bannað að hafa stéttarfélög, að verkamannafélagið Dagsbrún yrði bannað og uppieyst og Héðlinn Valdimarsson formaður félagsins isettur í fangelsi. Það var og þessi krafa Sigurð- ar, ,sem kom honum in:n á listann nú. Flokkurinn er á sömu skoðun og Knútur Arnigrímssioin, er hann segir í kosningariti flokksálnis: .... Og nái flokkur okkar völdum eftir næstu kosmngar, pá pau\f ham ■skki aa hugm sér cta> halda peim sfundmni lengur, e/ hann lætur það mteð öllu afskifta- laust, hvaða lrfsskpðanir eru boð- aðar þjóði'nni. Hcing uertyirr ao iakg sér t'il fijrirmghdar pœr pfójðir, sgm rekið. hafa ,,rairðu hœiéum“ af höndum sér.‘‘ Sjálfstæðisflokkurinn er að verða einræðis- og ofbeldis-flokk- ur, af því að liann óttast iýðræðáð. UPPimimm I KO ’MÚNISTl- FtOKKWDM Relin í gær úr KommúQistafiokkQQm Ottó N. Þorláksson fyr- verandi skipstjóri, Jafet Ottós- son verkamaður, Ásgeir Matthias- son blikksmiður, Guðbjörn Ingv- arsson miálari, Einar ögmundsso.n bifneiðarstjóri, Sæmundur Sig- urðsson málari og Indiana Gari- baldadóttir (kona Lofts Þorsitems- sonar). Enn fnemur hefir verið rekinn úrr flokknum Ragnar Guð- jónsson, ísafirði.' Faslsmfnn í Vestmannaeyjnm Bæ]arfúBetinn ueitar að taka Qilt framboð Páls Þoibjörns- sonar, framblúðanúa AiMðu- flobksins Bæjarfógietinn í Vestmannaeyj- um, Kriistján Linniet, h-efir neitáð áð taka gilt framboð Páis Þor- bjarnarsonar, frambjóðanda Al- þýðuflokksins í Vestmáninaeyjum, með þeim forsendum, að fram- boðið >sé ógilt vegna þess, að því fylgi ekki yfirlýsáng frá m-i'ð'stjórn HelBabraggað áfeigi finst í ishftsj i Keflavik Braggunartæki fhmast á þrem stöðum í Borgacfjarðarsýslu Björin Blöndal Jónsson hefir undanfarna daga verið á stöð- ugu ferðalagi uppi í Borgarfirði og austur um sveitir >og fundið þar bruggunartæki á mörgum stöðum. Alþýðublaðið hafði tal af Birni í morgun, og sagði hann svo frá: Þrfðjúdiaiginin 15. maí fór ég upp á Akranes með Suðurlandi áisamt þnem lögregluþjónum til að gera húsrannsókn að Þara- völlum (í Ytri-Akramesshreppi) og Másstöðum. Á Þaravöllum fundust brugg- unartæki og gerjunartunna. Á Másstöðum fundust flöskur með lögg áf heimabrugguðu áfengi og neyndist sýnishorn af því yfir marki. í 'Sundi milli skúrs og bæjar á Másstöðum fanst jarðhús, sem bóndinn sagðist hafa búið til fyrir kartöfiuge-ymslu, en eftir ýmsum mierkjum að dæma, mun það hafa verið notað við gerjun. Miðvikudaginn 16. mai fórum að Hvímmesi í Skilmannahrcppi Þar fundum við eina flösku af landalögg, fjölda af flöskum, sem á hafði verið landi, fjóra „mo- tor“-]ampa sterka, þar af tvo nýja og ýmisiegt fleira, sem bend- ir ákveðið til þess, áð mikil vin- fnamleiðisa fari þar fnam. Sýnis- horn af því, sem var á flöskunmi., sem við fundum, reyndist að hafa 4% alkMol-iinni'hald. Það skal tekið fram, að er við komum á bryggjuna á Akraniesi, hafði þar verið fjrrir annar bónd- 'inn á Hvítaimesi, Þórður að nafni, og hafði tekið sér í skyndi bif- reið og ekið sem hraðast hieim. BíDsennarverhsmiðja í hhúsi i Kefiavik Laugardaginn 19. maí fór ég Alþýðufliokksins urn það, að Páli sé í kjöri fyrir flokkinn. Þeissar tiltektir bæjarfógeta eru þvert ofan í kosnirigalögin, því að þau kveða sikýiaust svo á, að yfir- lýsing frambjóðanda sjálfs og meðmælienda hans um að friam- bjóðandi bjóði sig fram fyrir viss- an stjórnmálafl'okk, niægi til fram- boðs, en yfirlýsing flokksstjórn- ar þurfi ekki að fylgja. Alþýðufiokkurinn hefir þegar kært þietta athæfi bæjarfógetans fyrlr stjórnarráðinu, og hefir Magnús Guðmu'ndss'on lofað að ■skerast í ieikinn. áisa'mt fjórum lögregluþjónum til húsrann'Sóknar í íshús Guðm. Kristjánssonar í Keflavík, og fundum við þar fyrst í geymslu- klefa eiria 6 lítra flös'ku, er á var um 1 1. af heimabrugguðu áfengi; uppi á lofti yfir þessum klefa fundum við eina líterflösku, fulia og eftir langa leit fundum við í oliugeymsluskúr, sem að austameröu er áfastur við véla- húisið, hlera á gólfi úti í horrá, ien sem hulinn hafði verið með tómum tunnum. Er við opnuðum hlerann, Irom ltælivatnisþró í ljós, og var í henni vatn, sem náði í mitti. Var þar fyrirkomið palli og á honum stöðu tvær kjöttunin- ur, önnur mieð um 20 1. 'af ^strá- sykri, en hin nýlega tæmd af á'fengi'Sgerjun, er úr hafði verið soðið, seninil'ega þá um nóttina. Enn fremur fundum við þar poka fullan' af bréfurn og rusli og þar í 6 lítra brúsa, fullan af heimia- brugguðu áfengi. Þá var þar einn- ig pappakassi og í bonum var einin 6 1. brúsi, 3 líterflöskur og 3 pela flaska; alt var J>etta fult af hieimabrugguðu áfengi. íshússtjórinn, Einar Sveinsson, o'g véistjórinn, Þórður Sigurðs- son, vildu ekki kannast við1 að eiga þetta áfengi og vissu ekki iiver ætti það. DolifusS'Stjórnin hræðist óiguna i landinu. Jafnaðarmaimaforingjar látnir lausir. ElNKÁSKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. Dollfuíss befir nú látið lausa nokkra jaf n a ða rmainna fori’ng j a, sem teknir voru fa'stir í febrú- arblóðbaðinu. Meðial þeilrra, sem lausir hafa verið látnir er dr. Karl Renner fyrv. ríkiskanslari og Hugo Breit- ner fyrv. fjármáiaráðherra Víriar- rikis. Þó eriu aliir þeir, sem slept hefiir verið úr haldi, undir eftir- liti leynilögregilunnar. Aft’ur á móti sitja þeir Karl Sedtz borigárstjóri í Vínarborg og j Körner hershöfðirigi enin í fang- ' elsi. Ólgan í. laudinu er sífelt að aukast, og hafa atburðiir siðustu daga skotið stjórninni skelik í ; brimgu. Vlkcrr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.