Morgunblaðið - 21.01.1999, Page 6

Morgunblaðið - 21.01.1999, Page 6
6 FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Bj örgvinj arhátíðin Bergljót Jóns- dóttir endurnýj- ar samnmgmn Morgunblaðið/Kristinn VERKEFNISSTJÓRN Nýsköpunar ‘99 kynnir samkeppnina í gær. Frá vinstri: G. Ágfúst Pétursson verkefnis- stjóri, Páll Kr. Pálsson, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs, Guðfinna Bjarnadóttir, rektor Viðskiptaháskól- ans í Reykjavík, Hallgrímur Geirsson, framkvæmdastjóri Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins og Ólafur Nilsson frá KPMG. Nýsköpun ‘99 - samkeppni um viðskiptaáætlanir Fjölda áhuga- verðra hugmynda SAMKEPPNI um gerð viðskiptaáætlana, Nýsköpun ‘99, var kynnt í gær. Hún er haldin af Nýsköpunarsjóði, Morgunblaðinu, Viðskiptaháskólanum í Reykjavík og endurskoðunar- og ráðgjafafyrirtækinu KPMG, með það að meginmarkmiði að virkja frumkvæði einstaklinga og stuðla þannig að ný- sköpun í þjóðfélaginu. Foktjón 1 Beijanesi Aldrei komið mats- maður BÓNDINN í Beijanesi segir að þangað hafi aldrei hafi komið matsmaðm' frá VÍS og félagið sem og önnur ti-ygg- ingafélög ávallt neitað að tryggja hús á bænum fyrir foki. í frétt Morgunblaðsins á þriðjudag kom fram hjá svæð- isstjóra VÍS á Hvolsvelli að félagið neitaði engum um tryggingar sem ætti trygg- ingahæf hús, að mati félags- ins, og ef greidd væru tilskilin iðgjöld. Vigfús Andrésson bóndi í Berjanesi í Austur- Eyjafjallahreppi er með hús sín ótryggð fyrir foki og hefur þrisvar sinnum orðið fyrir stórtjóni af völdum hvassviðr- is á þessum áratug, síðast nú um helgina. Vegna ummæla svæðisstjór- ans vill Vigfús koma því á framfæri að þegar VÍS var stofnað hafi félagið sagt upp öllum tryggingum sem það tók við af Brunabótafélaginu í sveitinni. Síðan hafi trygginga- sali þeirra farið milli bæja en með þeim fyrirmælum að fara ekki heim að Berjanesi. Segist Vigfús hafa ítrekað reynt að fá hús sín tryggð hjá VIS og öll- um hinum tryggingafélögun- um en verið hafnað. Segir hann þetta afar baga- legt því Viðlagatrygging og aðrir slíkir sjóðir bæti ekki foktjón á þeim forsendum að unnt sé að tryggja sig fyrir því á frjálsum markaði. Telur Vigfús að VÍS ætti að birta þær reglur um tryggingu húsa sem það vitnaði nú í og sagði eðlilegt að skoða fram- komu félagsins í ljósi jafnræð- isreglu stjómarskrárinnar. Um er að ræða samkeppni um viðskiptaáætlanir þar sem horft er til hugmyndaauðgi annars vegar og skipulegrar framsetningar og rök- semdarfærslu hins vegar. Markmið- ið er að allir þátttakendur hafi ávinning af átakinu þótt aðeins fáir vinni til beinna verðlauna. Sam- keppnin er öllum opin, gögnum verður að skila inn fyrir 25. mars og verða sjö viðskiptaáætlanir verð- launaðar. Fyi'stu verðlaun eru ein milljón króna auk ráðgjafar og stuðnings við að koma fyrirtæki á laggirnar. „Við teljum að með því að efna til samkeppninnar sé verið að skapa vettvang fyrir einstaklinga, til að koma hugmyndum sínum á fram- UM FJÖGUR hundrað manns tóku þátt í ráðstefnu um málefni aldraðra sem haldin var í Asgarði í Glæsibæ á miðvikudag þar sem kynntar vora samþykktir Samein- uðu þjóðanna í tilefni af Ári aldr- aðra 1999. Ráðstefnan var haldin af sam- starfsnefnd BSRB, ASÍ, Reykja- víkurborgar, Landssambands eldri borgara og Framkvæmdanefndar Ars aldraðra. Sams konar fundir verða haldnir í öllum kjördæmum landsins á komandi vikum, og verð- ur sá næsti haldinn á Vesturiandi. „Markmiðið er að kynna þær áherslur sem Sameinuðu þjóðimar setja fram á Ári aldraðra og þau atriði sem samstarfsnefndin, sem skipuð var af ráðherra, ákvað að leggja sérstaka áherslu á hér,“ segir Jón Helgason, oddviti Fram- kvæmdanefndar Ars aldraðra. Aldraðir haldi áfram að læra Farið verður yfir vítt svið, því leggja á áherslu á heilbrigðis-, fé- lags-, efnahags-, menntunar- og menningarmál. Áberandi er þó áherslan á menntun. Meðal þeirra sem ávarp fluttu í gær var Hró- bjartur Ámason hjá Viðskipta- og tölvuskólanum, sem haldið hefur tölvunámskeið fyrir eldri borgara. Fram kom töluverður áhugi hjá færi í formi sem þeir aðilar, sem komið gætu til greina sem þátttak- endur í því að láta hugmyndina verða að veraleika, geta unnið úr,“ segir Páll Ki'. Pálsson, fram- kvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs, í viðtali við Morgunblaðið í dag. „Með því að fara þessa leið - efna til samkeppni, vekja athygli á og umræðu um gildi framkvöðla í sam- félaginu - teljum við að draga megi fram í dagsljósið fjölda áhugaverðra hugmynda, sem af ýmsum ástæðum hafa hvílt í hugskotum eða ofan í skúffum í langan tíma,“ segir Páll. Og langtímadraumur þeirra sem að samkeppninni standa, segir Páll, „að upp spretti fjöldi fyrirtækja á grand- velli þessa verkefnis, sem þrói áhuga- verðar lausnir fyrh- innlendan og er- lendan markað, veiti fólki atvinnu og skapi mikil verðmæti.“ ■ Frumkvöðlar/B6 ráðstefnugestum á tölvuþekkingu og tengingu við Netið, meðal annars til að geta haldið sambandi við af- komendur og ættingja í útlöndum. „Við viljum reyna að hamra á því að fólk haldi áfram að læra því að það hefur gífurlega mikið að segja fyrir einstaklingana," segir Jón. BERGLJÓT Jónsdóttir hefur endurnýjað samning sinn við Menningarhátíðina í Björgvin en hún hefur verið stjórnandi hennar síðastliðin fjögnr ár. Nýi samningurinn er til sex ára en með ákvæði um að Bergljót geti sagt honum upp eftir fjögur ár, kjósi hún svo. Bergljót: segir að það hafi verið heilmiklar vöflur á sér vegna þessarar framlengingar á samningnuni. „Eg ætlaði mér bara að vera hér í fjögnr ár og hafði gert áætl- anir í samræmi við það en svo hafa þessi fjögur ár lið- ið afskaplega hratt og mér finnst ég eiga eftir að gera ýmislegt héma, bæði halda áfram listrænni þróun há- tíðarinnar og klára ákveðna hluti í sambandi við formlega stjórnun hennar. Þess vegna ákvað ég að slá til en ég hef líka verið heilt ár að velta þessu fyrir mér.“ Nokkurt uppistand varð í Björgvin siðastliðið vor þegar Bergljót ákvað að Björgvinjar- söngurinn yrði ekki fluttur við opnun hátíðarinnar eins og gert hefur verið frá upphafi hennar. Bergljót segir að þetta hafi ekki setið í Björgvinjarbú- um og aðstandendum hátíðar- innar. „Það em flestir búnir að gleyma þessari uppákomu enda snerist hún um aukaatriði, það sem fólk man er að hátíðin hef- „Það getur komið í veg fyrir það sem mest hætta er á þegar árin fær- ast yfir menn og þeir hætta að vinna, að einangrast og finnast þeir ekki vera færir um að taka fullan þátt í samfélaginu." Aðrir þeir sem ávarp fluttu á ráðstefnunnni vora Ingibjörg ur gengið mjög vel á undan- förnum árum. Norðmenn era almennt mjög uppteknir af Björgvinjarhátíðinni og finnst það mikilvægt að hún gangi vel.“ „Þetta er dýrð- ardagur fyrir norskt menningar- líf,“ sagði Káre Rommetveit, sljórnarformaður hátíðarinnar, á blaðamannafundi f Björgvin í gær. Að- standendur hátíð- arinnar sögðu á fundinum að Bergljót hefði auk- ið listrænt, gildi há- tíðarinnar og bætt injög hinn sljórn- unarlega þátt hennar. Aðspurð segir Bergljót að aðstandendur há- tíðarinnar hafi lagt hart að sér að framlengja samn- inginn. „Þeir vom áfram um að stöðugleiki héld- ist, en áður en ég tók við höfðu sex stjórnendur komið að há- tíðinni á siðastliðnum tíu ámm. Menn virðast sammála um að þetta hafi gengið vel síðastliðin ljögur ár og vildu því halda sanistarfinu áfram.“ Bergljót segir að það séu engar miklar áherslubreyting- ar framundan. „Aðalatriðið er að halda áfram að vekja for- vitni fólks og það gerir maður ekki öðmvísi en að fylgjast vel með þvf sem er að gerast í inenningarheiminum - það kostar raunar alltaf meiri og meiri tíma.“ Pálmadóttir heilbrigðisráðherra, Jón Helgason, Ásgeir Jóhannes- son, fyrrverandi forstjóri, sem flutti fyrirlestur um efnahagsmál aldraðra, og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri, sem ræddi um framtíð aldraðra í Reykjavík. Um 400 manns á ráðstefnu þar sem kynntar voru samþykktir um Ár aldraðra Mikil áhersla á menntun Morgunblaðið/Ásdís TÖLUVERÐUR áhugi er hjá öldruðum á að afla sér aukinnar tölvu-þekkingar og tengjast Netinu. BERGLJÓT Jóns- dóttir verður stjóm- andi Menningarhá- tíðarinnar í Björgvin næstu sex ár en hún skrifaði undir fram- haldssanming í gær.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.