Morgunblaðið - 21.01.1999, Side 9

Morgunblaðið - 21.01.1999, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1999 9 FRETTIR Ekkert heiðursmannasamkomulag FORSTJÓRI Tryggingastofnunar ríkisins kannast ekki við neitt heið- ursmannasamkomulag við forystu- menn tannlækna um að ræða ekki deilu þein-a við fjölmiðla. Fram kom hjá Berki Thoroddsen, formanni samninganefndar tann- lækna, að hann vildi ekki ræða samningamál við Tryggingastofnun vegna heiðursmannasamkomulags við forstjóra hennar um að fara ekki með málið í fjölmiðla. Karl Steinar Guðnason kannast ekki við neitt slíkt samkomulag. „Það er nauðsynlegt fyrh' Ti’yggingastofnun að svara fyr- irspurnum þegai' til hennar er leitað vegna þess að heil stétt hverfur af samningaborði stofnunarinnar. Fjármunir fjölmargra einstaklinga eru í húfi og því verður að koma skýrum skilaboðum til fólks,“ sagði Karl Steinar. Súrefnisvörur Karin Herzog Kynning í Holts Apóteki, Glæsibæ, í dag kl. 15-18, Útsald Útsala tískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561 5077 * Utsalan heldur áfram. 20% aukaafsláttur við kassann. (Stærðir 50-176) M Vörður — Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík Aðalfundur verður haldinn í Súlnasal Hótels Sögu laugardag- inn 23. janúar næstkomandi kl. 13.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Niðurstaða stjórnar um aðferð viö val á frambjóðend um vegna alþingiskosning- anna 8. maí næstkomandi. 3. Ávarp formanns Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, Davíðs Oddssonar. Sfjórnin. LANCOME DEKRAÐU VIÐ HÚÐ ÞÍNA... ...HÚN Á ÞAÐ SKILIÐ! A. Fátt er notalegra en nudda andlitið með góðu kremi - en það er mikilvægt að undirbúa húðina: B. Hreinsimaskar, rakamaskar, næringarmaskar - allt þetta stuðlar að þægindum og fegurð - en hafa ber í huga: c. Hreinsun er forsenda fallegrar húðar. húðarinnar LANCÖME PARÍS "V LANCOME býður upp á snyritvörur sniðnar að þínum þörfum. Viðskiptavinir Lancome fá:* Þrískipta snyrtitösku sem inniheldur fjölnota, kælandi augnmaska, hárband og andlitshreinsibursta. *Ef keyptar eru LANCÖME vörur fyrir 3.500 kr. eða meira. Borðstofuborð s Ikonar Antíkskápar Ljósakrónur ,nm -ötofnnö I9V-4- muníe Full búð fágætra muna Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. l$alan Útöalan í fullum g-arig-i Cinde^ella B-YOING ctor Laugavegi 83 • Sími 562 3244 UTSALA 20-70% AFSLÁTTUR B O G N E R Sérverslun v/Óðinstorg, sími 552 5177 Utsala 1 lil Wil -ISfiliH r i! 0 Borðstofuhúsgögn, skápar, skenkir, stólar, sófar (ný sending), standlampar, gólfmottur, glös og könnur, borðbúnaður, matar-og kaffistell, skrautmunir, ostabakkar úr tré, eld- föst mót úr gleri/stáli, speglar, púðar o.fl. vwr n GJAFIR & HUSGOGN Suðurlandsbraut 54, við hliðina á McDonalds, sími 568 9511. OPIÐ VIRKA DAGA 10-18 OG LAUGARDAGA 10-16.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.