Morgunblaðið - 21.01.1999, Síða 20

Morgunblaðið - 21.01.1999, Síða 20
20 FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ Glæsiíbúð í Þingholtum - Nönnugata Vorum að fá f einkasölu glæsilega 85 fm íb. á miðhæð í fallegu nýl. þríbýlishúsi sem er byggt 1983 og er einkar vel staðsett. Mjög góðar innréttingar. Parket. Stórar suðv.svalir. Glæsilegt útsýni. Eign í mjög góðu standi. Einstakt tækifæri. Áhv. hagst. lán. Verð 9,0 millj. Ein sú glæsilegasta í Grafarvogi Nýkomin ein glæsil. 4ra herb. íbúðin á markaðnum í dag. íbúðin stendur við Breiðavík og er í litlu, fallegu 2ja hæða fjölbýli á fráb. stað, rétt við óbyggt svæði, með fallegu útsýni. Hátt er til lofts og einstaklega vandaður frágangur að öllu leiti. Parket á gólfum sem er lagt á afskapl. skemmtilegan hátt. Sérinngangur. Góðar svalir. Bílskúrsréttur. Áhv. 6 millj. í húsbréfum. Verð 11,5 millj. Sjón er sögu ríkari. Lækjasmári - m. bílskýli Vorum að fá í sölu fallega íbúð á efstu hæð í 3ja hæða fjölb. ásamt stæði í bílskýli. íbúðin er til afh. f maí. Parket. Flísalagt baðherbergi. Vandað fallegt eldhús. Stórar suðursvalir. Sérþvottahús. Áhv. 5,8 millj. hagst. lán. V. 5,7 millj. Valhöll fasteignasala Síðumúla 27. Sími 588 4477 Anrui Björk býður stelpunum í ímat Grílluðu úti í hörkugaddi Lambakjötið er ómissandi þegar við vinkonumar hittumst og auðvitað grillum við úti - þrátt fyrir janúarfrost og snjóbyl. Uppskriftin er frá Svönu mágkonu og hún klikkar að sjálfsögðu aldrei! Aðferð Ananassneiðum raðað ( skál. Lundir settar þar ofan á og kryddlegi hellt yfir. Látið standa (1 klst. Grillað á útigrilli ( nokkrar mínútur á hvorri hlið. Uppsknft . lambalundir ir: 4 ananassneiðar, 1/2 msk. karrý 1/2 saxaður laukur, 3 1/2 msk. olífuolfa - — 1 tsk. salt, 1 1/2 tsk. nýmalaður svartur / pipar; blandað saman í matvinnsluvól. í ijL " >r, 1 1/2 pk. beikonstrimlar \ >'' í smjörinu), 2 tsk. karrý - g rjómaostur, 2-3 dl rjórni, kjúklingakraftur, og ananaskurl eftir smekk, Borið fram með salati, kínakáli, grænum eplum, piparosti, púrrulauk, sellerfi, papriku, agúrku, sveppum, vínberjum og hrísgrjónum að ógleymdu naan brauði. Rauðvín: Torres Gran Coronas. Stelpur (stuði: f.v. Hrefna Lind, Heba, Anna Björk, Silja Rún og Bettý. (fl) ISLENSKIR SAUÐFJARBÆNDUR NEYTENDUR Komið að skuldadögum eftir jólin Meðalúttekt korthafa nam 69.000 krónum CA. Hydroxy, sítrónusýra uregur ur hungurtilfinnmgu SPRAY L.w»wi« með náttúrulegum hjálparmeðulum - „.._ Smokings inniheldur lehRi nlkótín og hindrar lystaukningu Bragðgott nikótínfrítt tyggigúmmí Níkótínfrír úði undir tunguna sem gefur gott bragð Sn/IÖKING Virku efnin í o Smokings eru; S?r«ak»nr Wtoti-M Spr Æjý* Avena Sativa Sluttároyk tóttir á fráhvarseinUnnumþogar naturiig m Böykav SflfOKINO NIKOTINFRI umnu- Fæst í flestum lyfjaverslunum inga er nær óbreytt fyrir desember árin 1998 og 1997, eða um 81.000 kr. Einar S. Einarsson forstjóri Visa segir að uppgjörstölur yfir desem- bermánuð séu ekki mjög frá- brugðnar þeim sem birtar voru í Morgunblaðinu á aðfangadag yfir jólaverslunina. 450 milljónir á raðgreiðslur Heildarviðskipti með debet- og kreditkort samanlagt reyndust nema um 14,5 milljörðum króna, kreditkortasala nam 7 milljörðum og debetkortasala 7,5 milljörðum. Að auki voru stofnaðir nýir rað- greiðslusamningar hjá Visa fyrir um 450 milljónir króna í desem- ber. Einar segir að sú upphæð sem men eyði umfram venjulega í des- ember hafi í ár numið 3 milljörðum en var til samanburðar 2 milljarðar í desember 1997. MEÐALÚTTEKT Eurocard-kort- hafa í jólamánuðinum nam 69.000 krónum og talið er líklegt að um 7% þeirra fái að dreifa greiðslunni, en hægt er að fá greiðsludreifingu til allt að tólf mánaða. Að sögn Bergsveins Sampsted forstöðumanns einstaklingssviðs hjá Europay fá korthafar reikning- inn ft’á jólainnkaupunum í næstu viku. „Meðalúttekt í jólamánuðin- um var 69.000 krónur og flestir sem kjósa greiðsludreifingu skipta upphæðinni á þrjá til fjóra mán- uði.“ Bergsveinn segir að við greiðsludreifingu séu innheimtir 16,5% vextir og gjald fyrir hverja færslu er 150 krónur. Ef korthafar hafa ekki tök á að greiða korta- reikninginn og semja ekki um greiðsludreifingu er reikningnum lokað 18. þess mánaðar sem borga á. 28,6% aukning á kortanotkun Þegar Bergsveinn er spurður hvort algengt sé að lokað sé fyrir notkun korta segir hann svo ekki vera, landsmenn kunni orðið bet- ur á kortin en fyrir nokkrum ár- um. „Það er algengast að fólk geri ráðstafanir fyrir gjalddaga en ekki eftirá eins og tíðkaðist hér áður.“ Samkvæmt tölum frá greiðslu- kortafyrirtækjun- um Europay og Visa' Island var verslun með kort- S um í desember- mánuði sl. umtals- |j| vert meiri en í des- ýj embermánuði árið á undan. Meðalupphæð ^ hverrar færslu hækkaði lítillega, eða um 112 krónur, var 3.703 í desem- ber 1997 en 3.815 í desember 1998. Heildarupphæð- in þar sem notuð voru Maestro- debetkort í desem- ber sl. var 2.833.747,279 kr. og hafði hækkað um 38% frá því í des- ember 1997, en þá nam upphæðin 2.050.189,507 kr. Fjöldi færslna í desember sl. var 726.374, en í des- ember 1997 voru færslurnar 547.357 talsins. Samanlagt er því 28,6% aukning á kortanotkun milli ára. Meðalupphæð raðgreiðslusamn- Spurt og svarað um neytendamál Sykraður ungbarna- matur óæskilegur ER algengt að ungbarnamat- ur í dósum innihaldi sykur og telst hvítur sykur ekki frekar óæskilegur íyrir ungbörn? „Svar; „Það er vissulega undantekning frekar en regla að ungbarnamatur innihaldi sykur, ef átt er við viðbættan venjulegan sykur eins og hvít- an sykur eða púðursykur,“ segir Inga Þórsdóttir, prófess- or í næringarfræði. ,Almennt má segja að það að sykra mat sé næringar- fræðilega óþarfi og það er vissulega óæskilegt að sykur sé í fæðu einstaklinga sem eru undir eins árs aldri og í fæðu- tegundum sem eru aðalfæðu- tegundir þessa aldurshóps. Hóflega sykruð matvæli sem eru ætluð sem eftirréttur fyrir eldri böm eru auðvitað tiltölu- lega skaðlaus." Fasteignir á Netinu ^mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.