Morgunblaðið - 21.01.1999, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 21.01.1999, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1999 21 NEYTENPUR 2,2% lífeyrissparnaður Þarf ekki að hafa áhrif á tekjutryggingu „ÞAÐ er ekki rétt að lífeyris- sparnaður sé óhagstæður fyrir stóran hóp af fólki vegna þess að útborgun lækki tekjutrygg- ingu Tryggingastofnunar," seg- ir Gunnar Baldvinsson, for- stöðumaður VIB, og vísar til fréttar í Morgunblaðinu sl. laugardag þar sem ráðgjafi hjá Fjárfestingu og ráðgjöf fjallar um að séreignar- sparnaðurinn henti ekki hópi fólks. „Ég bendi á tvennt í þessu samhengi. Fólki er frjálst að taka út þennan sér- eignarsparnað fyrir 67 ára ald- ur og þeir sem verða svo illa staddir að þurfa á tekjutrygg- ingu að halda eiga því að geta verið búnir að taka sparnaðinn út áður en til þess kemur. I öðru lagi og það sem vegur þyngra er að mér finnst rangt að vera að ráðleggja fólki sem er á miðjum aldri að miða við að það fái tekjutryggingu frá Tryggingastofnun. Tekjutrygg- ingin er fyrst og fremst fyrir þá sem munu eiga takmörkuð líf- eyrisréttindi og lítinn sparnað. Upphaflega var tekjutryggingin sett til bráðabirgða og það er ekkert víst að hún verði enn við Iýði þegar fram í sækir.“ Gunn- ar segir að lokum að ráðgjafinn hafi bent á söfnunartryggingar innlendra og erlendra líftrygg- ingafélaga sem hann telur hag- kvæmari en séreignar- sparnaðinn. „Þetta sparnaðar- form hentar ein- göngu þeim sem eiga nokkrar eignir og greiða eignaskatt og geta bundið sparnað í mjög Iangan tíma. Astæðan er sú að fólk þarf að greiða sölu- kostnað í upp- hafi sem er allt frá þriggja mánaða og upp í eins og hálfs árs sparnað og það tekur lang- an tíma að vinna þennan kostnað upp, eða 25-30 ár. I Bandaríkjunum hefur koinið í ljós að helmingur af þeim sem sparar með þessum hætti heldur það ekki út og gefst að meðaltali upp eftir sjö ár. Það situr þá uppi með kostnaðinn.“ Gunnar segir að ýmsir aðrir kostir á markaðnum séu ein- faldlega betri. „Lífeyrissparnað- urinn hentar flestum að því leyti að skattaleg meðferð hans er hagkvæm auk þess sem 0,2% bætast við frá atvinnurekanda. Það sem fólk þarf hins vegar að átta sig á er að þetta er bundinn sparnaður til 60 ára aldurs.“ ÓTRÚLEGT TILBOÐ Ath.: Takmarkaðar birgðir. Sendum í póstkröfu, sími 511 4141. búðin EITT VERÐ Á ÖLLUM VÖRUM Laugavegi 118, Kringlunni, Keflavík. Nýtt ár opnar þér nýjar leiðir. Þá borgar sig að velja sér farartæki sem gerir allar leiðir færar. Honda CR-V er vel búinn og sprækur sportjeppi á mjög hagstæðu verði sem gerir hann að hinum ákjósanlegasta ferðafélaga. Á þessu ári skalt þú setja þér háleitari markmið en nokkru sinni fyrr og ná þeim með nýjum Honda CR-V. - hér eru gæði á ferðinni Honda á íslandi • Vatnagörðum 24 • Sími 520 I 100 Opið virka daga kl.9-18 og kl. I2-I6 á laugardögum P m | • 1;-; B
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.