Morgunblaðið - 21.01.1999, Side 44

Morgunblaðið - 21.01.1999, Side 44
44 FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN/PRÓFKJÖR Að daga uppi eða sækja fram A ÞEIM rúmu 50 ár- um sem liðin eru frá stofnun lýðveldis hafa átt sér stað nokkrar byltingar á íslandi. Gíf- urleg tæknibylting hef- ur átt sér stað í at- vinnu- og menningarlífi og nú þegar við nálg- umst nýtt árþúsund á -Asnn ein byltingin sér stað. Sú bylting er bæði augljós og illsjá- anleg. í upphafi þess- arar aldar fórum við milli landa á nokkrum vikum en í dag getur fólk sem situr við skrif- Heimir Már borð á Islandi verið Pétursson statt á fjölþjóðlegri ráðstefnu eða að sinna viðskiptum eða áhugamálum í New York, París eða Tókýó. Allt annar heimur Ef Islendingar eiga að blómstra í þessu nýja samfélagi verða þeir að búa við almennar leikreglur sem Jjyggja á jafnrétti, lýðræði og frjáls- lyndi. Sú staðreynd að Hæstiréttur Islands kveður upp dóma sem eru ekki endilega stjórnvöldum hverju sinni í hag eða þóknanlegir, er hluti af þeirri lýðræðisbyltingu sem er nauðsynlegt að eigi sér stað. Dómur Hæstaréttar í kvótamálinu styrkir þrískiptingu valdsins í landinu. Samkvæmt stjórnarskrá eiga þing, framkvæmdavald og dómskerfi að hafa eftirlit hvert með öðru. Þannig lyndari umræðu um fjölmörg mál. Það er ekki lengur í sama mæli pískrað um „öfuguggann" í næstu götu. Slík ummæli um einstakling á opinberum vettvangi varða nú við lög. Það er ekki lengur svo auðvelt að sannfæra fólk um að allt vont komi frá útlöndum, eða að á tiltekn- um svæðum jarðarkringlunnar búi i ■ JL Æu hefur það því miður ekki verið í nógu ríkum mæli hér á landi. Allan lýðveldistímann höfum við búið við sterkt framkvæmdavald sem hefur stýrt þingi og haft allt of mikil áhrif á störf réttarkerfisins. Dæmin um þetta eru mörg. Styrkar lýðræðisstoðir verra fólk en hér á landi. Og þessi breyting er rétt að byrja. Lykillinn að framtíðinni er upp- lýsing, frjálslyndi og umburðarlyndi sem hvílir á tryggum stoðum lýð- ræðis, réttlætis og jafnréttis. Jafn- réttis kynjanna, kynslóðanna og stéttanna. Þjóðfélag nútímans hefur ekki efni á að fórna fólki vegna kyn- Lykillinn að framtíð- ÞAÐ HEFUR ekki skoi-t á það hjá íslensk- um stjórnmálamönnum að þeir fari fögrum orðum um gildi mennt- unar í hátíðarræðum. Orðin menntun og mannauður hafa hrotið af vörum þeirra í tíma og ótíma á undanförn- um árum. Það er nú samt einu sinni svo að inni er upplýsing, orð eru til einskis nýt nema þeim sé fylgt eft- ir í verki. Og því miður er það sú nöturlega Oréttlætið í fiskveiði- stjórnunarmálum er dæmi um of veikt þing frjálslyndi og umburð- arlvndi. seeir Heimir gagnvart allt of sterku framkvæmdavaldi und- ir áhrifum frá hags- munasamtökum. Þegar jafnvægi ríkir milli þriggja stoða lýðræðisins eru meiri líkur á að almennar leikreglur séu í heiðri hafðar og mannréttindi tryggð. Kenniorð þeirra breytinga sem hafa verið að eiga sér stað hér á landi sem og annars staðar er „opnun.“ Þar á fjölmiðlabyltingin hlut að máli. Fréttir að utan koma ekki lengur með haustskipinu eða í gegnum morstæki. Þær koma óhindrað í gegnum ljósvakamiðla, tímarit, blöð, internet og ferðalög. Aukið frjálslyndi Einstaklingurinn á í fullu fangi með að melta allar þær upplýsingar sem dynja á honum. Þessar breyt- ingar geta og hafa stuðlað að frjáls- Már Pétursson. Hann hvíli á tryggum stoðum lýðræðis, réttlætis og jafnréttis. hneigðar, efnahagslegrar stöðu eða skoðana. Það samfélag sem nú er að rísa krefst fjölbreytileika. Án hans kvikna ekki margar frumlegar hug- myndir og án frumlegra hugmynda á sviði atvinnulífs, lista og menning- ar daga þjóðir uppi sem sérlunduð nátttröll, söfn sem fáir heimsækja og hafa lítið fram að færa þó þau geti verið heillandi í sjálfu sér. Höfundur er frambjóðandi í próf- kjöri samfylkingarinnar í Reykjavík. Virkjum hugvitið við hverjum sem það vill sjá að ráðamenn þjóðarinnar hafa ekki meint orð af því sem þeir hafa sagt. Fögur fyr- irheit um forgangsröðun í þágu menntunar hafa því miður reynst orðin tóm. Menntun - fjárfesting í framtiðinni En hvað er til ráða? Er það lög- mál að ekki sé hægt að forgangs- raða í þágu menntunar við skipt- ingu ríkisútgjalda og er það ein- hver óumbreytanleg staðreynd að ráðamenn þjóðarinnar standi ekki við það sem þeir segja? Svo er alls ekki. Það eina sem til þarf er vilji. Vilji til að fylgja orðunum eftir í verki. Síðan þurfa fjárveitingar að fylgja í kjölfarið því það kostar peninga að halda uppi öflugu Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Við erum sterkari saman menntakerfi. En fjár- framlög til mennta- mála ber ekki einungis að gjaldfæra heldur einnig eignfæra, því með því er verið að fjárfesta í framtíðinni og sú fjárfesting skilar sér margfalt til baka. A endanum er þetta í rauninni sáraeinfalt reiknigsdæmi því sam- kvæmt kenningum hagfræðinga er talið að fyrir hverja krónu sem lögð er í menntun komi fimm til baka. Og hver vill ekki ávaxta fé sitt með þeim hætti. Nú kann einhver að spyrja að úr því að reikningsdæmið er svona einfalt, af hverju hafa þá ráðamenn þjóðarinnar ekki staðið við loforðin Það eina sem til þarf er vilji, segir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson. Vilji til að fylgja orðunum eftir í verki. sem þeir gáfu fyrir síðustu Aiþing- iskosningar um að forgangsraðað yrði í þágu menntunar við skipt- ingu ríkisútgjalda? Við þeirri spurningu á ég ekkert svar. En gaman væri að heyra skýringarnar á því frá formönnum ríkisstjórnar- flokkanna. Forgangsverkefni Samfylkingar PRÓFKJÖR Sam- fýlkingarinnar á Reykjanesi og í Reykja- vík nú um og uppúr næstu mánaðamótum verða prófsteinn á sam- stöðu og sameiningu þeirra flokka sem tekið hafa höndum saman undir merkjum jafnað- arstefnunnar. Afar brýnt er að úrslit verði með þeim hætti að breið sátt verði um niðurstöð- una, því sóknarfæri Samfylkingarinnar mun ekki síst byggjast á öfl- ugum og sterkum fram- boðslistum á Reykjanesi og í Reykjavík. Samfylkingin er nú að komast á beinu brautina eftir langt og strangt ferðalag, þar sem vissulega hefur reynt á úthaldið. En þolið og þorið hefur verið nægjanlegt til að yfir- stíga erfíðleika og hindranir sem urðu á leiðinni og það er samstæður og sterkur hópur sem undirbýr nú sameiginlega þá kosningabaráttu sem er að hefjast. Nú reynir á hinn almenna félaga og liðsmann að sýna skilning á þvi fyrir hvað Samfylkingin stendur. A Reykjanesi verður haldið opið prófkjör þar sem kosið verður í 6 efstu sæti listans. Sam- kvæmt prófkjörsregl- um verður tryggt að minnst einn fulltrúi frá hverjum flokki, Alþýðu- bandalagi, Alþýðuflokki og Kvennalista, mun skipa eitt af fjórum efstu sætunum. Að öðru leyti munu úrsht prófkjörsins ráða skip- an efstu sætanna á væntanlegum fram- boðslista. Hér er farin önnur leið en í Reykjavík. og stuðningsmönnum Samfylkingarinnar á Reykjanesi gefst færi á því að kjósa ekki bara fulltrúa eins flokks, heldur velja þá fulltrúa úr öllum flokkunum sem menn telja að séu hæfastir til að skipa forystusveit framboðsins. Það er að mínu áliti bæði eðlilegt og skynsamlegt að þessi leið sé farin, en um leið leggur hún þær skyldur Þessi leið leggur þá ábyrgð á herðar kjós- endum, segir Lúðvík Geirsson, að þeir velji af kostgæfni þann fram- boðslista sem þeir telja líklegastan til árangurs í kosningunum í vor. og ábyrgð á herðar kjósendum að þeir velji af kostgæfni þann fram- boðslista sem þeir telja sterkastan og líklegastan til árangurs í kosn- ingunum í vor. Að þeir sýni það í verki að þeir eru að velja forystu- sveit fyrir Samfylkinguna sem end- urspeglar þá flokka sem að henni standa. Það skiptir miklu máli, að sá framboðslisti sem við veljum i próf- kjörinu verði í góðu jafnvægi. Þar þarf að gæta jafnræðis kynjanna, jafna aldursdreifíngu, fulltrúa af öll- um svæðum kjördæmisins. Ekki síð- ur þarf að tryggja að um listann blási ferskir vindar í bland við reynslu. Samfylkingin er sóknarfæri okkai’ inn í nýja öld og við verðum að nýta öll þau tækifæri sem við fáum til að styrkja stöðu okkar enn frekar. Fyrsta stóra verkefnið í þá veru er að tryggja öfluga þátttöku í próf- kjörunum bæði í Reykjavík og á Reykjanesi. Það er okkar helsta verk að boða breytta og nýja tíma. Við höfum nú þegar stokkað spilin rækilega upp og gjörbreytt pólitísku landslagi hérlendis með samfylkingu jafnaðarmanna. Við ætlum okkur að hefja nýja öld, sameinuð. Styrkur og samstaða er okkar leiðarljós fyrir næstu framtíð og komandi kynslóð- ir. Við erum sterkari saman. Sýnum styrk okkar og kraft í verki með því að taka virkan þátt í kosningastarfínu sem er að hefjast. Fjölmennum í prófkjör Samfylking- arinnar á Reykjanesi og veljum það fólk til forystu sem við teljum hæf- ast og muni duga okkur best í þeirri baráttu sem er framundan. Höfundur er bæjarfulltrúi og þátt- takandi íprófkjöri Samfylkingar á Reykjanesi. Það eru engin ný vísindi að segja að grunnurinn að virkjun hugvits og uppbyggingu nýsköpunar liggi í öflugu menntakerfi. Að verk- menntun verði að efla til að iðn- nemar framtíðarinnar búi við að- stæður eins og þær gerast bestar á alþjóðavísu. Það er hins vegar sorgleg staðreynd að Sjálfstæðis- flokkurinn hefur á þeim átta árum sem hann hefur haft menntamálin á sinni könnu valdið nánast óbæt- anlegu tjóni á menntakerfinu. Menntastofnanir landsins hafa ver- ið í fjársvelti. Lítið sem ekkert hugað að þvi að tryggja nægilegt fjármagn til rannsókna og nýsköp- unar. Verk- og iðnmenntun hafa ekki verið búin þau skilyrði sem þurfa til að greinarnar fylgi því sem best gerist erlendis. Það verður eitt af helstu verkum Samfylkingarinnar að bæta það tjón sem unnið hefur verið á menntakerfinu og forgangsraða í þágu menntunar við skiptingu rík- isútgjalda. Höfundur er háskólanemi og þátt- takandi íprófkjöri Samfylkingar- innar í Reykjavík. Lúðvík Geirsson og opnan Kjósendum Q^nnrðmmun ÚTSALA 21 .-30. JAN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.