Morgunblaðið - 21.01.1999, Síða 54

Morgunblaðið - 21.01.1999, Síða 54
54 FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ + Guðmundur Ásgrímsson fæddist í Hlíð í Hjaltadal 17. maí 1913. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 11. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Sauðárkróks- kirkju 18.janúar. Þótt fólk deyi lifa minningar hjá þeim sem eftir lifa og hafa verið þeim samferða á lífsbrautinni. Og nú þegar Guðmundur frá Hh'ð er látinn streyma minningar um huga minn, en mér finnst ég geti ekki hugsað til hans öðruvísi en sjá bosmilt andlit konu hans fyrir mér um leið. Þau voru svo yndislega samrýnd, áttu svo margt samstillt þessi hjón, sem bæði voru myndarleg í sjón og raun. Hjá þeim var allt snyrtilegt jafnt utan- sem inn- anhúss, en þó var hreinlyndið þeirra aðalsmerki, maður vissi nákvæmlega hver var meining þeirra hverju sinni hvort heldur var í orði eða verld. Bæði voru friðarsinnar en létu þó ekki ganga á hlut sinn. Búið var ekki stórt en hirt af alúð og nærgætni. Þau þurftu því ekkert að sækja til annarra, voru fremur veitendur en þiggjendur. Það þurfti svo sannarlega enginn að greiða skuldir Hlíðarhjóna. Þau Hlíðai'hjón voru náskyld og bæði skyld manninum mínum og öll höfðu alist upp í dalnum sínum, Hjaltadal, og voru náin sambönd þar á milli heimila þeirra alla tíma. 127 ár naut ég þess að búa á næsta bæ við þau, það voru hreinustu forréttindi, lán mitt. Á jólum og öðrum tyllidögum var jafn sjálfsagt að koma saman eins og dagur kemur á eftir nóttu og auðvitað látlaus samgangur þess á milli. Börn þeirra urðu vinir okkar hjónanna og barna okkar og eru æ síðan. Bæði voru hjónin söngelsk og félagslynd, höfðu gaman af öllu sem glæddi á heilbrigðan hátt, fylgdust vel með lands- og heimsmálum. Þegar húsbruni varð hjá okkur nábúum þeirra haustið 1979 reynd- ust Hjaltdælingar og yfirleitt Skag- fírðingar, auk annarra vina og ætt- ingja, okkur ólýsanlega vel og ekki brást Hlíðarfjölskyldan fremur venju og hlúði að okkur á allan máta. Við ákváðum að flytja vorið 1980. Seldum allt og fluttum til Akureyrar. Þá ákváðu Hlíðarhjónin einnig að kveðja dvöl í dalnum sín- um, brugðu búi og fluttu á Sauðár- krók. Þar keyptu þau einbýlishús á Fornósi 8 og voru þar uns Friðfríð- ur lést árið 1992, hinn 15. júlí. Eftir það dvaldist Guðmundur eitt ár hjá Margréti dóttur sinni og fjölskyldu hennar á Sauðárkróki en heilsan fór að láta sig hjá honum svo hann sótti um dvöl á sjúkrahúsinu á Sauðár- króki og var þar fímm síðustu ár sín. í huga mér eru minningar ótelj- andi en þær á ég bara og mín fjöl- skylda til að ylja okkur við. Ég lýk þessu því með þakklæti og virðingu fyrir liðnar samverustundir og bið niðjum Hlíðarhjóna frá Hjaltadal allrar blessunar um ókomin ár. Fjóla Kr. Isfeld. + Ingibjörg Hall- dórsdóttir var fædd í Sauðholt í Holtum í Rangár- vallasýslu 28. apríl 1903. Hún lést á Droplaugarstöðum 17. janúar síðastlið- inn. Foreldrar hennar voru Þórdís Jósepsdóttir frá Ás- inundarstöðum og Halldór Halldórs- son frá Sauðholti. Börn þeirra auk Ingibjargar voru: Katrín, Sesselja, Halldór, Gísli, Sveinbjörg, Sig- ríður, Jósep, Guðrún, Jón, Þór- dís, Karl, Halldóra hálfsystir þeirra og Guðlaug uppeldissyst- ir þeirra. Ingibjörg giftist Þorbergi Magnússyni leigubílstjóra frá Hólmfastkoti í Innri Njarðvík, Mig langar að kveðja þig, amma mín, með örfáum orðum. Eg vil þakka þér fyrir allar góðu stundirnar í gegnum tíðina. Margs er að minnast er hugsað er til baka. Hlýtt verður mér um hjartarætur er ég læt hugann reika allt aftur til þess tíma er ég var drengur og var að koma í heimsókn. Hvað það var gott að koma inn úr nepjunni, setjast í eldhúskrókinn og fá heitt kakó og f. 7.7. 1897, d. 1948. Börn Ingibjargar og Þorbergs eru: 1) Þórdís, gift Gunn- ari Guðjónssyni, eiga þau þrjár dæt- ur: Ingibjörgu, Guð- nínu og Þórdísi. 2) Aðalsteinn Jón, kvæntur Stellu Stefánsdóttur og eiga þau þrjá syni: Þorberg, Aðalstein, og Stefán. Ingibjörg starfaði hjá Skattstofu Reykjavíkur í íjöldamörg ár. Hún var einn af stofnendum Sjálfstæðisfélags- ins Hvatar. Ingibjörg verður jarðsungin í dag frá Dómkirlyunni og hefst athöfnin klukkan 13.30. Jarð- sett verður í Fossvogskirkju- garði. pönnukökur með rjóma. Spjalla um lífið og tilveruna og vera síðan kvaddur með vettlingum eða sokkum sem þú prjónaðir. Þú varst alltaf tilbúin með nýja vettlinga vegna þess að ég átti það nú til að týna þeim. Einnig vil ég þakka þér fyrir það hversu góð þú varst börnunum mínum og henni Önnu Maríu. Þú varst alltaf traust, hafðir ákveðnar skoðanir á hlutunum og í brjósti þér barstu umhyggju fyrir þínum nánustu. Eg veit að þér líður betur núna eftir erfíð veikindi sem hafa herjað á þig síðustu ár. Það lýsir þér best að þú varst ómöguleg þegar gest bar að garði og þú sagðist ekkert eiga almennilegt með kaffínu þó þú værir rúmliggjandi. Guð blessi minningu Ingibjargar Halldórsdóttur, ömmu minnar. Aðalsteinn. Skila- frestur minning- argreina EIGI minningargrein að birt- ast á útfarardegi (eða í sunnu- dagsblaði ef útför er á mánu- degi), er skilafrestur sem hér segir: I sunnudags- og þriðju- dagsblað þarf grein að berast fyrir hádegi á föstudag. í mið- vikudags-, fimmtudags-, föstu- dags- og laugardagsblað þarf greinin að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir birtingardag. Berist grein eftir að skilafrestur er útrunninn eða eftir að útför hefur farið fram, er ekki unnt að lofa ákveðnum birtingardegi. Þar sem pláss er takmarkað getur þurft að fresta birtingu greina, enda þótt þær berist innan hins tiltekna skilafrests. MINNINGAR GUÐMUNDUR ÁSGRÍMSSON INGIBJORG HALLDÓRSDÓTTIR RAOAUGLVSIIMGAR ATVIIMIMU- AUGLÝSIIMGAR Sýslumaðurinn í Reykjavík óskar að ráða starfsmann í almenn skrifstofu- störf og símavörslu. Reynsla af slíkum störfum æskileg. Laun eru samkvæmt kjarasamningum SFR og fjármálaráðherra. Umsóknir berist skrifstofu sýslumannsins í Reykjavík í Skógarhlíð 6,150 Reykjavík. Afgreiðslustarf Kvenfataverslun í Kringlunni óskar eftir að ráða ábyggilegan starfskraft á aldrinum 25—45 ára. Vinnutími frá 12—18 og 18.30. Umsækjendur sendi umsóknirtil afgreiðslu Mbl. merktar „Framtíðarstarf" fyrir 26. janúar. Kaffi Thomsen Okkur bráðvantar starfsfólk í eftirtalin hlutastörf: • Barþjóna. • í uppvask. • Þjóna. • í fatahengi. Upplýsingar fást á Kaffi Thomsen eftir kl. 16. Förðunarfræðingar Vantar förðunarfræðinga strax. Erum að fá frábæra snyrtivörulínu. Svör óskast send til afgreiðslu Mbl., merkt: „F - 7376". Byggðaverk ehf. Óskum eftir að ráða smiðahóp, vanan móta- uppslætti. Vantar einnig vanan kranamann > á byggingakrana og verkamenn. Upplýsingar í síma 565 5261. TIL SÖLU HFUIMD.R/ MANNFAGNADUR Veitingahús Eitt af bestu veitingahúsum (matsala) mið- borgarinnar ertil sölu vegna sérstakra að- stæðna. Hér er um að ræða einstakt tækifæri með vaxandi möguleikum. Góð afkoma. Einungis ákveðnum fyrirspurnum svarað á skrifstofu Fasteignasölu Reykjavíkur ehf. Fasteignasala Reykjavíkur ehf., Suðurlandsbraut 46, sími 588 5700. FÉLAGSSTARF Félag sjálfstæðis- manna í Grafarvogi heldurfund í Hverafold 1—3 um kosningarmál í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20. Stjórnin. LJTFLUTNINGSRÁÐ ÍSLANDS Arðbær þátttaka í vöru- sýningum! Námskeið á Hótel Sögu, Sal-A, föstudaginn 22. janúar kl.13:30. Sérstakurfyrirlesari Brian Perkins, framkvæmdastjóri hjá Diversified Business Communications fjallar um gildi vörusýninga. Skráning og nánari upplýsingar fást hjá Útflutningsráði í síma 511 4000. Útflutningsráð íslands, Sýningarsvið. AT VINIMUHÚSNÆÐI SM A AUGLYSIIMG AR Hugsar þitt fyrirtæki til framtíðar? FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 5 s 1791218 = Br. 1ÍI....1......11,1.1,1,1411,1.1.111 LIIÉ d=L =LL =LU ( =Œ Nú eru að hefjast byggingarframkvæmdir við þessa glæsilegu skrifstofubyggingu, á einum besta byggingarstað, miðsvæðis í Reykjavík. Þetta erfyrsta nýbyggingin á s.k. „lykilreit", fyrir framsækna starfsemi, sem þarfnast stað- setningar nálægt miðborginni. Húsið, sem hér um ræðir, er u.þ.b. 1.900 fm að stærð. Það er nýtískulega hannað og er möguleiki fyrir fram- sækin fyrirtæki að hafa áhrif á endanlegt skipu- lag hússins á fyrsta framkvæmdastigi. Landsst. 5999012119 VIII I.O.O.F. 11 s 1791218V2 = 9.I* Hjálpræðis- herinn Kírkjustræti 2 Kl. 20.30 Samkoma, samkirkjuleg bænavika. Finn Eckhoff, forstöðumaður Að- ventsafnaðarins, talar. Allir hjartanlega velkomnir. ÉSAMBAND (SLENZKRA ____-KRISTNIBOÐSFÉLAGA Upplýsingar veitir Brynjar Harðarson á skrif- stofu Húsakaup. Háaleitisbraut 58 I kvöld kl. 20.30, Úr hundrad ára sögu KFUM. Umsjón meö fundinum og hug- rtLAC éRsmCSASALA ,® 530 1500 EIGNASALAN ÍTíHUSAKAUP Suðurlandsbraut 52, við Faxafen • Fax 530 1501 • www.husakaup.is leiðingu hefur Þórarinn Björns- son. Upphafsorð: Árni Sigurjóns- son. Upplestur: Hermann Þor- steinsson. Allir karlmenn velkomnir. KENNSLA Þýskunámskeið Germaniu eru hafin. Boðið er upp á byrj- endahóp, framhaldshópa og taihópa. Uppl. í sima 551 0705 frá kl. 16.30-17.45.- en leggja má skila- boð inn á símsvara frá kl. 12—21 Námskeiðin eru öllum opin. EINKAMÁL Vill kynnast íslenskri konu Bandarískur, myndarlegur mið- aldra maður, í góðu starfi, vill kynnast fallegri, gáfaðri og að- laðandi íslenskri konu, (aldur 21—39), með vinskap, giftingu og fjölskyldu í huga. Getur heim- sótt hana á íslandi (á vini hér). Sendu svar merkt: „B — 7316" á afgreiðslu Mbl. með lýsingu á sjálfri þér, áhugamálum, metnaði og framtíðarplönum. Aðsendar greinar á Netinu Vg'/ . ALLTAP mb l.is eiTTHVTAÐ /MÝn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.