Morgunblaðið - 21.01.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 21.01.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1999 63 - FÓLK í FRÉTTUM ■ ALABAMA, Dalshrauni Hf. Á fímmtudagskvöld leikur Viðar Jóns- son. Á föstudagskvöld leikur hljóm- sveitin Hersveitin og einnig verður lifandi tónlist laugardagskvöld. Opið virka daga kl. 9-1 og til kl. 3 um helgar. ■ ALAFOSS FÖT BEZT Á fóstu- dags- og laugardagskvöld verða þeir Matti og Jónas úr Reggae on Ice og Sólstrandagæjunum. ■ ÁSGARÐUR Dansleikur fóstu- dagskvöld kl. 22-3. Hljómsveit Birg- is Gunnlaugssonar leikur. Dansað sunnudagskvöld kl. 20-23.30. Caprí- tríó leikur. Allir velkomnir. ■ BÁRAN, Akranesi Á fóstudags- kvöld diskó-pöbb frá kl. 23 til 3 í um- sjón Óla gleðigjafa. Á laugardags- kvöldið mun Skagfírska sveiflan með Geirmundi Valtýssyni og hljóinsveit ráða ríkjum ft’á kl. 23-3. ■ BROADWAY Á fóstudagskvöld verður Sólarkaffi fsfirðinga með snittum og pönnukökum að vanda. Hljómsveit Stefáns P. leikur á dans- leik. Veislustjóri Ómar Ragnarsson. Á laugardagskvöldið verður söng- skemmtunin New York - New York. Lúdó sextett og Stefán skemmta á dansleik að lokinni sýningu. ■ CAFÉ AMSTERDAM Á fóstu- dags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin írafár. ■ CAFÉ ROMANCE Píanóleikarinn og söngvarinn Barry Rocklin skemmtir gestum út janúarmánuð. Jafnframt mun Barry spila fyrir matargesti Café Óperu fram eftir kvöldi. ■ CATALÍNA, Hamraborg 11 Hljómsveitin Útlagar leikur föstu- dags- og laugardagskvöld. ■ FJÖRUKRÁIN Fjaran: Jón Moll- er leikur á píanó fyrir matargesti. Fjörugarðurinn: Víkingasveitin syngur og leikur fyrir veislugesti fóstudags- og laugai’dagskvöld. Dansleikur á eftir. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtudagskvöld leikur Rokkabillyband Reykjavíkur. Á fóstudags- og laugardagskvöld koma í heimsókn gleðigjafar írá Suður- nesjum sem kalla sig Geimfararna. Á sunnudagskvöld verður síðan kveðjupartý RokkabiIIybandsins um ófyrirséðan tíma og á þriðjudags- kvöld er komið að þriðja Stefnumót- inu. Úrslitakvöld Undirtóna ‘98. Fram koma Dj. Boom Boom, Botn- leiðja og Ensími. ■ GLAUMBAR Á sunnudagskvöld- um í vetur er uppistand og tónlistar- dagski’á með hljómsveitinni Bítlun- um. Þeir eru: Pétur Guðmundsson, Bergur Geirsson, Karl Olgeirsson og Vilhjálmur Goði. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunn- ar Páll leikur og syngur dægui’laga- perlur fyrir gesti hótelsins fímmtu- dags-, föstudags- og laugardags- kvöld frá kl. 19-23. Allir velkomnii’. ■ GULLÖLDIN Hinir óviðjafnan- legu Svensen & Hallfunkel leika fóstudags- og laugardagskvöld. ■ HITT HUSIÐ Á síðdegistónleik- um föstudag kl. 17 leikur hljómsveit- in Gálan. Gálan sem er listamanns- nafn Júlíusar Rúnarssonar fær til liðs við sig hljómsveit á tónleikunum. ■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar leika þau Arna og Stefán fóstudags- og laugai-dagskvöld frá kl. 19-3. Á laugardagskvöld í Súlnasal leikur hljómsveitin Saga Class. frá kl. 22-3. ■ KAFFILEIKHÚ SIÐ í tilefni bóndadagsins, fóstudagskvöld, efnir starfsfólk Kaffileikhússins til karl- rembukvölds. Húsið opnað kl. 20 og verður borinn fram þorramatur úr eldhúsi Jóns Snorrasonar. Dagskrá- in hefst kl. 21 með harmonikkuleik Karls Jónatanssonar úr Harmon- ikkufélagi Reykjavíkur og fylgir honum svo hvert skemmtiatriðið á fætur öðru. Má þar nefna umfjöllun leynigests um bóndadaginn og þorr- ann, sannsögulegar karh’embusögur nokkurra þjóðþekktra aðila, tísku- sýningu frá Herrafataverslun Kor- máks og Skjaldar, Auði Haralds sem flytur minni karla og síðan verð- ur efnt til hópsöngs. Þá mun dúett- DÚETTINN Súkkat leik- ur á karlrembukvöldi á Kaffileikhúsinu fóstudag- skvöld og einnig sfðar um kvöldið á sama stað ásamt liljómsveit. inn Súkkat einnig troða upp á milli atriða. Eftir að borðhaldi lýkur taka við tónleikar hljómsveitarinnar Súkkat. Miðaverð í mat, skemmti- dagskrá og á tónleikana er 3.200 kr. Miðaverð á Súkkat-tónleika er 1.500 eftir kl 23. ■ KAFFI REYKJAVÍK Hljómsveit- in Sixties leikur fimmtudags-, föstu- dags- og laugardagskvöld. Þá tekur við hljómsveitin Hálfköflóttir og leika þeir sunnudags-, mánudags-, þriðjudags- og miðvikudagskvöld. ■ KLÚBBURINN Á fóstudags- og laugardagskvöld opnar húsið kl. 23. Húsplötusnúðurinn í búrinu. Bon- gotrommurnar á staðnum. Tilboð úr krana. 20 ára aldurstakmark. Á föstudagskvöldum milli kl. 19-22 í þættinum hans Halla Kristins á FM 95,7 eru 5 heitustu lögin í Klúbbnum kynnt. ■ KRIN GLUKRÁIN í aðalsal á fímmtudagskvöld leikur Ómar Dið- riksson frá kl. 22-1. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur síðan hljóm- sveitin Taktík en hana skipa þeir Ómar Diðriksson, Halldór Halldórs- son, Baldur Ketilsson og Sigurvaldi Helgason. Á sunnudagskvöld leikur Ómar Diðriksson. í Leikstofunni fóstudags- og laugardagskvöld leikur Viðar Jónsson. ■ NAUSTIÐ er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 18. Nýr sérrétta- seðill. Þorramatur 2500 kr. Reykja- víkurstofa er opin frá kl. 18. ■ NAUSTKJALLARINN Á fímmtu- dagskvöldum í vetur verður boðið upp á línudans á vegum Kántrý- klúbbsins. Allir velkomnfr. Á fostu- dagskvöld leikur Hljómsveit Geir- mundar Valtýssonar og á laugar- dagskvöldið leikur plötusnúðurinn Skugga-Baldur. Dansað til kl. 3 bæði kvöldin. ■ NÆTURGALINN Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Þotuliðið frá Borgarnesi fí-á kl. 22-3. Á sunnudagskvöld leikur síðan Hljómsveit Hjördísar Geirs gömlu og nýju dansana. Opið kl. 21.30-1. ■ PETURS PÖBB Þeir félagar Arn- ar og Þórir leika fóstudags- og laug- ardagskvöld. ■ RAUÐA LJÓNIÐ Tónlistarmaður- inn Torfi Ólafsson skemmtir föstu- dags- og laugardagskvöld. ■ SJALLINN, Akureyi’i Hljómsveit- in Sól Dögg leikur laugardagskvöld. ■ SPOTLIGHT CLUB Opið fóstu- dags- og laugardagskvöld kl. 11-3. Þema helgarinnar „Herklæðnaður“. Óvænt uppákoma kl. 1.30. ■ THE DUBLINER Á fimmtudags- kvöld leika þeir Kenny Logan og Dan Cassidy. Á fóstudags- og laugardags- kvöld tekur síðan Bjarni Tryggva við. ■ VIÐ POLLINN Á fimmtudags- kvöld verður Caffrey’s kvöld þar sem eingöngu verða Ieikin lög eftir Cros- by, Still, Nash & Young. Á fóstudags- og laugai-dagskvöld leika þeir Rúnar Júlíusson og Sigurður Dagbjartsson. ■ TILKYNNINGAR í skemmtana- rammann þurfa að berast í síðasta lagi á þriðjudögum. Skila skal til- kynningum til Kolbrúnar í bréfsíma 569 1181 eða á netfang frett@mbl.is MYNDBÖNP Upp komast - svik... Afbrotamenn (Felons)____________ S p p n u u iii v n d / il r a m a ★VíI Framleiðsla: Paul Williams. Leik- stjórn: Stephen Eckelberry. Handrit: Richmond Reidell og Karen Black. Kvikmyndataka: Susan Emerson. Tónlist: David Richard Campbell. Að- alhlutverk: Erika Eleniak, Richard Hillman og C. Thomas Howell. 95 mín. Bandarísk. Stjörnubíó, janúar 1999. Aldurstakmark: 16 ár. „FELONS“ er leiksviðslegt stofudrama með vænum skammti af ofbeldi og illmennsku saman við, ekkert sem Ibsen hefði sent frá sér, en hliðstæðumar eru fyrir hendi. Bygging sögunn- ar er á sígildum nótum, ákveðinn hópur persóna hittist í rólegheit- unum, en örlaga- ríkir atburðir úr fortíðinni raska jafnvæginu og uppgjör verður óumflýjanlegt. Verk af þessum toga standa og falla með gæðum handritsins, sem í þessu til- viki er hvergi nærri nógu gott. Myndin er framleidd fyrir sjónvarp og státar því ekki af dýrum leikur- um. Þeir eru því miður flestir slapp- ir líka og ná því ekki að gæða rýra persónusköpunina lífi. Hvorki skemmtileg né merkileg mynd und- ir meðallagi. Guðmundur Ásgeirsson Páskaævintýri Heimsferða tii Barcelona irá kr. 31.555 3l.mars-12nætur Heimsferðir bjóða leiguflug til Barcelona uin páskana, einnar mest heillandi borgar Evrópu. Hér getur þú notið vorsins í yndislegu veðri um leið og þú kynnist listasöfnum, veitingastöðum, heillandi arkitektúr og menningu Barcelona sem er í dag einn eftirsóttasti áfangastaður Evrópu. Hjá Heimsferðum getur þú valið um gott úr- val hótela og einnig skipt dvölinni og verið helming ferðarinnar í borginni og helminginn á ströndinni í hinum heillandi strandbæ, Sitges. Að auki býðst þér spennandi úrval kynnisferða með farar- stjórum Heimsferða. Bókaðu strax og tryggðu þér sæti. Verðkr. 31.555 Verð kr. 36.08( ) M.v. hjón með 2 börn, flugsæti fram og til baka, 31. mars, 12 nætur. M.v. hjón með 2 börn, flugsæti fram og til baka, 31. mars, bílaleigubfll í viku. Verð kr. 68.990 M.v. 2 í herbergi, Hotel Paralell. 12 na-tur með morgunmat, 31. mars. Austurstræti 17, 2. hæð • sími 562 4600 • www.heimsferdir.is ALVÖRU ÚTSALA HEFST í D A G , FIMMTUDAG SNJOBRETTI áður -30r900 nú 14.900 SKOR áður 9s90U r - — nu SNJOBRETTAJAKKAR áður 18,000 líú 6.900 .. ■ BUXUR áðurJMWi nú 3.900 LAUGAVEGI 89, S. 511 1750 KRINGLUNNI, S. 553 1717
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.