Morgunblaðið - 21.01.1999, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1999 63 -
FÓLK í FRÉTTUM
■ ALABAMA, Dalshrauni Hf. Á
fímmtudagskvöld leikur Viðar Jóns-
son. Á föstudagskvöld leikur hljóm-
sveitin Hersveitin og einnig verður
lifandi tónlist laugardagskvöld. Opið
virka daga kl. 9-1 og til kl. 3 um
helgar.
■ ALAFOSS FÖT BEZT Á fóstu-
dags- og laugardagskvöld verða þeir
Matti og Jónas úr Reggae on Ice og
Sólstrandagæjunum.
■ ÁSGARÐUR Dansleikur fóstu-
dagskvöld kl. 22-3. Hljómsveit Birg-
is Gunnlaugssonar leikur. Dansað
sunnudagskvöld kl. 20-23.30. Caprí-
tríó leikur. Allir velkomnir.
■ BÁRAN, Akranesi Á fóstudags-
kvöld diskó-pöbb frá kl. 23 til 3 í um-
sjón Óla gleðigjafa. Á laugardags-
kvöldið mun Skagfírska sveiflan með
Geirmundi Valtýssyni og hljóinsveit
ráða ríkjum ft’á kl. 23-3.
■ BROADWAY Á fóstudagskvöld
verður Sólarkaffi fsfirðinga með
snittum og pönnukökum að vanda.
Hljómsveit Stefáns P. leikur á dans-
leik. Veislustjóri Ómar Ragnarsson.
Á laugardagskvöldið verður söng-
skemmtunin New York - New York.
Lúdó sextett og Stefán skemmta á
dansleik að lokinni sýningu.
■ CAFÉ AMSTERDAM Á fóstu-
dags- og laugardagskvöld leikur
hljómsveitin írafár.
■ CAFÉ ROMANCE Píanóleikarinn
og söngvarinn Barry Rocklin
skemmtir gestum út janúarmánuð.
Jafnframt mun Barry spila fyrir
matargesti Café Óperu fram eftir
kvöldi.
■ CATALÍNA, Hamraborg 11
Hljómsveitin Útlagar leikur föstu-
dags- og laugardagskvöld.
■ FJÖRUKRÁIN Fjaran: Jón Moll-
er leikur á píanó fyrir matargesti.
Fjörugarðurinn: Víkingasveitin
syngur og leikur fyrir veislugesti
fóstudags- og laugai’dagskvöld.
Dansleikur á eftir. ■ GAUKUR Á
STÖNG Á fimmtudagskvöld leikur
Rokkabillyband Reykjavíkur. Á
fóstudags- og laugardagskvöld koma
í heimsókn gleðigjafar írá Suður-
nesjum sem kalla sig Geimfararna.
Á sunnudagskvöld verður síðan
kveðjupartý RokkabiIIybandsins um
ófyrirséðan tíma og á þriðjudags-
kvöld er komið að þriðja Stefnumót-
inu. Úrslitakvöld Undirtóna ‘98.
Fram koma Dj. Boom Boom, Botn-
leiðja og Ensími.
■ GLAUMBAR Á sunnudagskvöld-
um í vetur er uppistand og tónlistar-
dagski’á með hljómsveitinni Bítlun-
um. Þeir eru: Pétur Guðmundsson,
Bergur Geirsson, Karl Olgeirsson
og Vilhjálmur Goði.
■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunn-
ar Páll leikur og syngur dægui’laga-
perlur fyrir gesti hótelsins fímmtu-
dags-, föstudags- og laugardags-
kvöld frá kl. 19-23. Allir velkomnii’.
■ GULLÖLDIN Hinir óviðjafnan-
legu Svensen & Hallfunkel leika
fóstudags- og laugardagskvöld.
■ HITT HUSIÐ Á síðdegistónleik-
um föstudag kl. 17 leikur hljómsveit-
in Gálan. Gálan sem er listamanns-
nafn Júlíusar Rúnarssonar fær til
liðs við sig hljómsveit á tónleikunum.
■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar leika
þau Arna og Stefán fóstudags- og
laugai-dagskvöld frá kl. 19-3.
Á laugardagskvöld í Súlnasal leikur
hljómsveitin Saga Class. frá kl. 22-3.
■ KAFFILEIKHÚ SIÐ í tilefni
bóndadagsins, fóstudagskvöld, efnir
starfsfólk Kaffileikhússins til karl-
rembukvölds. Húsið opnað kl. 20 og
verður borinn fram þorramatur úr
eldhúsi Jóns Snorrasonar. Dagskrá-
in hefst kl. 21 með harmonikkuleik
Karls Jónatanssonar úr Harmon-
ikkufélagi Reykjavíkur og fylgir
honum svo hvert skemmtiatriðið á
fætur öðru. Má þar nefna umfjöllun
leynigests um bóndadaginn og þorr-
ann, sannsögulegar karh’embusögur
nokkurra þjóðþekktra aðila, tísku-
sýningu frá Herrafataverslun Kor-
máks og Skjaldar, Auði Haralds
sem flytur minni karla og síðan verð-
ur efnt til hópsöngs. Þá mun dúett-
DÚETTINN Súkkat leik-
ur á karlrembukvöldi á
Kaffileikhúsinu fóstudag-
skvöld og einnig sfðar um
kvöldið á sama stað
ásamt liljómsveit.
inn Súkkat einnig troða upp á milli
atriða. Eftir að borðhaldi lýkur taka
við tónleikar hljómsveitarinnar
Súkkat. Miðaverð í mat, skemmti-
dagskrá og á tónleikana er 3.200 kr.
Miðaverð á Súkkat-tónleika er 1.500
eftir kl 23.
■ KAFFI REYKJAVÍK Hljómsveit-
in Sixties leikur fimmtudags-, föstu-
dags- og laugardagskvöld. Þá tekur
við hljómsveitin Hálfköflóttir og
leika þeir sunnudags-, mánudags-,
þriðjudags- og miðvikudagskvöld.
■ KLÚBBURINN Á fóstudags- og
laugardagskvöld opnar húsið kl. 23.
Húsplötusnúðurinn í búrinu. Bon-
gotrommurnar á staðnum. Tilboð úr
krana. 20 ára aldurstakmark. Á
föstudagskvöldum milli kl. 19-22 í
þættinum hans Halla Kristins á FM
95,7 eru 5 heitustu lögin í Klúbbnum
kynnt.
■ KRIN GLUKRÁIN í aðalsal á
fímmtudagskvöld leikur Ómar Dið-
riksson frá kl. 22-1. Á föstudags- og
laugardagskvöld leikur síðan hljóm-
sveitin Taktík en hana skipa þeir
Ómar Diðriksson, Halldór Halldórs-
son, Baldur Ketilsson og Sigurvaldi
Helgason. Á sunnudagskvöld leikur
Ómar Diðriksson. í Leikstofunni
fóstudags- og laugardagskvöld leikur
Viðar Jónsson.
■ NAUSTIÐ er opið alla daga nema
mánudaga frá kl. 18. Nýr sérrétta-
seðill. Þorramatur 2500 kr. Reykja-
víkurstofa er opin frá kl. 18.
■ NAUSTKJALLARINN Á fímmtu-
dagskvöldum í vetur verður boðið
upp á línudans á vegum Kántrý-
klúbbsins. Allir velkomnfr. Á fostu-
dagskvöld leikur Hljómsveit Geir-
mundar Valtýssonar og á laugar-
dagskvöldið leikur plötusnúðurinn
Skugga-Baldur. Dansað til kl. 3 bæði
kvöldin.
■ NÆTURGALINN Á föstudags- og
laugardagskvöld leikur hljómsveitin
Þotuliðið frá Borgarnesi fí-á kl. 22-3.
Á sunnudagskvöld leikur síðan
Hljómsveit Hjördísar Geirs gömlu
og nýju dansana. Opið kl. 21.30-1.
■ PETURS PÖBB Þeir félagar Arn-
ar og Þórir leika fóstudags- og laug-
ardagskvöld.
■ RAUÐA LJÓNIÐ Tónlistarmaður-
inn Torfi Ólafsson skemmtir föstu-
dags- og laugardagskvöld.
■ SJALLINN, Akureyi’i Hljómsveit-
in Sól Dögg leikur laugardagskvöld.
■ SPOTLIGHT CLUB Opið fóstu-
dags- og laugardagskvöld kl. 11-3.
Þema helgarinnar „Herklæðnaður“.
Óvænt uppákoma kl. 1.30.
■ THE DUBLINER Á fimmtudags-
kvöld leika þeir Kenny Logan og Dan
Cassidy. Á fóstudags- og laugardags-
kvöld tekur síðan Bjarni Tryggva við.
■ VIÐ POLLINN Á fimmtudags-
kvöld verður Caffrey’s kvöld þar sem
eingöngu verða Ieikin lög eftir Cros-
by, Still, Nash & Young. Á fóstudags-
og laugai-dagskvöld leika þeir Rúnar
Júlíusson og Sigurður Dagbjartsson.
■ TILKYNNINGAR í skemmtana-
rammann þurfa að berast í síðasta
lagi á þriðjudögum. Skila skal til-
kynningum til Kolbrúnar í bréfsíma
569 1181 eða á netfang frett@mbl.is
MYNDBÖNP
Upp komast -
svik...
Afbrotamenn
(Felons)____________
S p p n u u iii v n d / il r a m a
★VíI
Framleiðsla: Paul Williams. Leik-
stjórn: Stephen Eckelberry. Handrit:
Richmond Reidell og Karen Black.
Kvikmyndataka: Susan Emerson.
Tónlist: David Richard Campbell. Að-
alhlutverk: Erika Eleniak, Richard
Hillman og C. Thomas Howell. 95
mín. Bandarísk. Stjörnubíó, janúar
1999. Aldurstakmark: 16 ár.
„FELONS“ er leiksviðslegt
stofudrama með vænum skammti af
ofbeldi og illmennsku saman við,
ekkert sem Ibsen
hefði sent frá sér,
en hliðstæðumar
eru fyrir hendi.
Bygging sögunn-
ar er á sígildum
nótum, ákveðinn
hópur persóna
hittist í rólegheit-
unum, en örlaga-
ríkir atburðir úr
fortíðinni raska
jafnvæginu og
uppgjör verður óumflýjanlegt. Verk
af þessum toga standa og falla með
gæðum handritsins, sem í þessu til-
viki er hvergi nærri nógu gott.
Myndin er framleidd fyrir sjónvarp
og státar því ekki af dýrum leikur-
um. Þeir eru því miður flestir slapp-
ir líka og ná því ekki að gæða rýra
persónusköpunina lífi. Hvorki
skemmtileg né merkileg mynd und-
ir meðallagi.
Guðmundur Ásgeirsson
Páskaævintýri
Heimsferða tii
Barcelona
irá kr. 31.555
3l.mars-12nætur
Heimsferðir bjóða leiguflug til Barcelona uin páskana, einnar mest
heillandi borgar Evrópu. Hér getur þú notið vorsins í yndislegu
veðri um leið og þú kynnist listasöfnum, veitingastöðum, heillandi
arkitektúr og menningu Barcelona sem er í dag einn eftirsóttasti
áfangastaður Evrópu. Hjá Heimsferðum getur þú valið um gott úr-
val hótela og einnig skipt dvölinni og verið helming ferðarinnar í
borginni og helminginn á ströndinni í hinum heillandi strandbæ,
Sitges. Að auki býðst þér spennandi úrval kynnisferða með farar-
stjórum Heimsferða. Bókaðu strax og tryggðu þér sæti.
Verðkr. 31.555 Verð kr. 36.08( )
M.v. hjón með 2 börn, flugsæti fram og til baka, 31. mars, 12 nætur. M.v. hjón með 2 börn, flugsæti fram og til baka, 31. mars, bílaleigubfll í viku.
Verð kr. 68.990
M.v. 2 í herbergi, Hotel Paralell. 12
na-tur með morgunmat, 31. mars.
Austurstræti 17, 2. hæð • sími 562 4600 • www.heimsferdir.is
ALVÖRU
ÚTSALA
HEFST í D A G , FIMMTUDAG
SNJOBRETTI
áður -30r900
nú 14.900
SKOR
áður 9s90U
r - —
nu
SNJOBRETTAJAKKAR
áður 18,000
líú 6.900
.. ■
BUXUR
áðurJMWi
nú 3.900
LAUGAVEGI 89, S. 511 1750
KRINGLUNNI, S. 553 1717