Morgunblaðið - 21.01.1999, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 21.01.1999, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1999 71 DAGBÓK VEÐUR Skúrir Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * V* Ri9nin9 **%%% S|vdda Alskýjað %%%:% Sniók0lna V & Vi y Slydduél J Sunnan, 2 vindstig. 10c Hitastig Vmdonn symr vind- __ stefnu og fjöðrín =s Þoka vindstyrk, heil fjöður é 4 er 2 vindstig. é Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFURí DAG Spá: Norðan og norðvestan kaldi eða stinningskaldi og snjókoma eða éljagangur norðan- og austantil, en lægir og dregur mjög úr úrkomu er líður á daginn. Norðan gola eða kaldi og úrkomulítið sunnan- og vestanlands. Frost 1 til 6 stig, minnst suðaustantil. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Gengur í allhvassa austanátt með slyddu eða snjókomu sunnanlands á morgun, en mun hægari vindur og úrkomulítið norðanlands. Norðaustlæg átt um helgina fram á þriðjudag, yfirleitt gola eða kaldi, en allhvass norðvestantil eftir helgi. Él um mest allt land. Hiti um eða undir frostmarki sunnanlands, en annars vægt frost. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin fyrir norðan land færist suður á bóginn. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður X Veður Reykjavík -4 hálfskýjað Amsterdam 12 rigning Bolungarvik -3 alskýjað Lúxemborg 5 léttskýjað Akureyri -5 alskýjað Hamborg 11 skýjað Egilsstaðir -4 Frankfurt 2 þokumóða Kirkjubæjarkl. -2 hálfskýjað Vín -2 þokumóða Jan Mayen 2 skýjað Algarve 14 léttskýjað Nuuk -11 skýjað Malaga vantar Narssarssuaq -11 skýjað Las Palmas 20 léttskýjað Þórshöfn 4 skýjað Barcelona 14 heiðskirt Bergen 6 skýjað Mallorca 15 léttskýjað Ósló 3 skýjað Róm 12 þokumóða Kaupmannahöfn 6 súld Feneyjar 9 þokumóða Stokkhólmur 8 Winnipeg -29 heiðskírt Helsinki 4 súld Montreal vantar Dublin 8 léttskýjað Halifax 1 skýjað Glasgow 6 rigning New York 4 skýjað London 10 rigning og súld Chicago -3 þokumóða Paris 12 skýjað Orlando 13 heiðskirt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 21. janúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.34 0,5 8.48 4,2 15.06 0,4 21.09 3,8 10.35 13.35 16.35 16.52 ÍSAFJÖRÐUR 4.36 0,3 10.41 2,3 17.16 0,3 23.02 2,0 11.07 13.43 16.20 17.01 SIGLUFJÖRÐUR 1.10 1,2 6.53 0,3 13.13 1,3 19.23 0,1 10.47 13.23 16.00 16.46 DJÚPIVOGUR 5.58 2,1 12.15 0,3 18.10 1,9 10.07 13.07 16.07 16.23 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar islands Krossgátan LÁRÉTT: 1 fars, 4 ritverkið, 7 dá- in, 8 slarks, 9 reið, 11 framkvæmt, 13 bera sök- um, 14 trúarbrögð, 15 þegnar ríkis, 17 spils, 20 bók, 22 óhreinkaöi, 23 stallurinn, 24 sjúga, 25 líkamshlutar. LÓÐRÉTT: 1 hungruð, 2 broddur, 3 drabbari, 4 eymd, 5 mat- reiða, 6 nirfilsháttur, 10 gangi, 12 tímabil, 13 lítil, 15 rakt, 16 logið, 18 vesl- ingur, 19 kvennafn, 20 skrifa, 21 skaði. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 gi-einileg, 8 fógur, 9 lútur, 10 una, 11 stafn, 13 námum, 15 hross, 18 Óttar, 21 kul, 22 lítri, 23 æskan, 24 mannvitið. Lóðrétt: 2 rigsa, 3 iðrun, 4 illan, 5 eltum, 6 ofns, 7 hrum, 12 fls, 14 ást, 15 héla, 16 ostra, 17 skinn, 18 ólæti, 19 takki, 20 renn. ✓ I dag er fímmtudagur 21. janúar, 21. dagur ársins 1999. Agnesarmessa. Orð dagsins: Öll jörðin nýtur nú hvfldar og frið- ar, fagnaðarópin kveða við. (Jesjga 14, 7.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Skafti, Mælifell, Helga- fell, Hríseyjan EA og Arina Artica komu í gær. Reykjafoss, Ernir, Elding og Orfirisey fóru í gær. Hanse Duo kom og fór í gær. Hvid- björnen kemur í dag. Ilafnarfjarðarhöfn: Hanse Duo fór í gær. Mannamót Aflagrandi 40. Kl. 9 vinnustofa opin, kl. 9.30 leikfimi, kl. 10.20 boccia kl. 13 vinnustofa opin myndmennt, bókabílinn kl. 15-16. Fótaaðgerð- ast. er opin þriðjud., miðvikud. og fimmtud. kl. 9-16.45 s. 552 6760. Reynir Jónasson leikur undir söng með Árelíu og Hans í kaffitímanum á morgun. Árskógar 4. Kl. 9-12.30 baðþjónusta, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 smíðar og fata- saumur. Bólstaðarhlíð 43. Venjuleg fimmtudags- dagskrá í dag. Dansinn hefst aftur 15. febrúar. Þorrablót verður á morgun kl. 18. Voees Thules syngja. Kvöld- vökukórinn syngur. Ragnar Leví leikur fyrir dansi. Salurinn opnaður kl. 17.30. Uppl. í s. 568 5052. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kl. 10-13 kaffist., dagbl. spjall - matur. Brids kl. 13. Bingó í kvöld kl. 19.45, góðir vinningar. Margrét H. Sigurðar- dóttir viðskiptafr. verð- ur til viðtals um alm. tryggingar í dag eftir hádegi. Panta þarf tíma. Dansað annað kvöld kl. 22. Félag eldri borgara, Þorraseli, ÞoiTagötu 3. Opið í dag frá kl. 13-17. Kaffi og meðlæti kl. 15. Dansað í kaffitímanum. Furugerði 1. Kl. 9 leir- munagerð, hárgr., smíð- ar og útskurður og að- stoð við böðun, kl. 9.45 verslunarferð í Austur- ver, kl. 13 handav. kl. 13.30 boccia, kl. 15 kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. Sund- og leikfimiæfíng- ar í Breiðholtslaug kl. 9.30, kl. 10.30 helgi- stund. Frá hádegi spila- salur og vinnust opnar. Miðvikudaginn 3^ feb. verður veitt aðstoð frá skattstofunni við gerð skattframtala. (Ath. breyttm- tími). Nánaiá uppl. og skráning í síma 557 9020. Miðvikud. 27. jan., leikhúsferð í Þjóð- leikhúsið að sjá leikritið Sólveigu. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi kl. 9.05, 9.50 og 10.45. Gullsmári, Gullsmára 13. Handavinnustofan er opin kl. 13-16. Hraunbær 105. Venju- leg fimmtudagsdagskrá í dag. Á morgun höldum við þorrann. Gestir Inga Jóna Þórðardóttir og Geir Haarde. Flautuleikur Gísli Helgason, gamanmál Helgi Seljan, veislu- stjóri Gunnar Þorláks- son Uppl. í síma 587 2888. Hæðargarður 31. Kl. 9-11 kaffi kl. 10 leikfimi. Handavinna: glerskurð- ur allan daginn. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, og hárgreiðsla, bútasaumur og brúðusaumur, kl. 10 boccia, kl. 13 handa- vinna, kl. 14 félagsvist, kaffiveitingar og verð- laun. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 fótaaðg. og hár- snyrting, kl. 11.20 leik- fimi, kl. 13-17 föndur og handavinna, kl. 15. dans- kennsla og kaffi. Norðurbrún 1. kl. 9-16.45 útskurður, ki. 13-16.45 spilað, kl. 13-16.45 prjón og hekl. Messað kl. 10, prestur sr. Kristín Pálsdóttir. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, hárgreiðsla, kl. 9-16 handavinna, kl. 13-14 leikfimi, kl. 13-14.30 kóræfing, kl. 14.30 kaffi. Á morgun kl. 15 kynnir Kristín Aðal- steinsdóttir Flugleiða- hótel og ferðir á ári aldraðra. Vöfflur með rjóma í kaffitímanum. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj- an, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10-12 mynd- mennt og gler, ld. 10-11 boccia, kl. 11.15 göngu- ferð, kl. 13 handmennt, kl. 13 brids -frjálst, kl. 14-15 leikfimi, kl. 14.30 kaffi, kl. 15.30-16.15 spurt og spjallað. Félagsstarf eldri borg- ara í Neskirkju. Þorrafagnaður verður laugard. 23. jan. kl. 15. Þorramatur, súr og nýr. Reynir Jónasson spilar á harmonikku og Inga J. Backman syngur, Litli kórinn syngur. Nánari i uppl. og þátttaka tilk. í síma 511 1560 milli kl. 10-12 til föstudags. Félag kennara á eftir- launum. kl. 14 í dag bók- menntahópur, kl. 16 kór í Kennarahúsinu við Laufásveg. Hana-nú Kópavogi. Þorrablót í Gjábakka laugardag kl. 18. Pant- anir og uppl. í síma 554 3400. ÍAK, fþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leik- fimi í dag kl. 11.20 í safn- aðarsal Digraneskirkju. ITC. Ráðsfundur fyrsta ráðs ITC-samtakanna verður að Digranesvegi 12 í kvöld kl. 20. Þema fundarins er fjölskyldu- mál. Sigurbjörg Björg- vinsd. flytur erindi um starfslok og fjölskylduna og Guðrún Þórisd. um áhrif alzheimer á fjöl- skylduna. Fundurinn er öllum opinn. Lífeyrisþegadeild SFR. ÞoiTablót verður laug- ard. 23. jan. kl. 12 í fé- lagsmiðstöðinni Grettis- götu 89. Til skemmtun- ar: Gamanmál Helgi Seljan, einsöngur Hrönn Haíliðadóttir, hljóðfæra- leikur Hafliði Jónsson, spilað og spjallað. Tilk. þátttöku í s. 562 9644. Kristniboðsfélag kvenna, Háaleitisbraut 58-60. Biblíulestur í dag kl. 17 í umsjá Benedikts Arnkelssonar. Kvenfélag Kópavogs. Félagsfundur verður í kvöld kl. 20.30 að Hamraborg 10. Ný dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Opið hús í kvöld kl. 20-22 í safnaðarheimili Háteigskirkju. Styrkur og Ný rödd. Þorrablót verður á morgun í Skógarhlíð 8. Húsið opnað kl. 19, borð- hald hefst kl. 19.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. i Veður og færð á Netinu ýi> mbl.is /KLLTAf= e/TTH\SA£) fJÝTl
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.