Alþýðublaðið - 24.05.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.05.1934, Blaðsíða 1
FIMTUDAGINN 24. MAÍ 1934. XV. ÁRGANGUR. 176. TÖLUBL. TSTJ OtU: B. VALABHABSSO! DAGBLAÐ OG VI ÚTGEPANDls ALfrÝBUFLOFXKUHÍNN MOBLABCS fe«s*w 4« «Be «fctö» 4toga kí. 3—4 tíSsSxgSB. Aakri&ag£Bfel ter. &S8 4 mðwgM — ti. 5,00 Syrfcr 3 ra&traöi, sí eraiíí er fyrtrfrsis. t tautaítita koetaf &teö£8 53 ama. VnTUBUUM!} feœíaar 41 6 frc-esjwij miOvlsuöegt. frað fctwtBtr *»«íbb kr. WS í) tol. í prl Mrtast all*r ssHtu gycíiiar, er birtatt i dagblaCinu. íréítir tnj víiayíV.-iíí. grTSTJÖRN QO AFOHHÍ0SI.Á Alþf-fca- cí vW Kverfisgíftu ta. •— 19 StMAK: «889- afgras8sie eg œtaKtfatagBr. 4§St: rftsttérn <InaSca<iar fréittr), 4802: rttst}órt. 4953: Viliijs&tosiir S. VtthíaltBtsen. fetaearaaðw (Ssctsse}, Awrrlrrrnm. Mitoantw >«mii»m»«# tSL «B»- »" tt (MdMwim HNatfAdL (feaimal. 2837- Sttrurenr lóhaanessoin. afgraiöata- og ai»gtýs8ng>gtt&rt Ha*öaaiV ®SS5: prwot»«:i!fð}a«» Kprskrá liggtat* fiammi í Kosningaskrifstofu A'þýðufiokksins í Mjólkurfélagshúsinu, hérbergi 15. sísni 2864 Kærufrestur er útiunnlnn 3. júní. Framboðin við koin- ingarnar 24. júní. 170 frambjóðendur alls frá 6 flokknm. WHie&j' * " "- . L6 listar í Reyfcjavik, 5 landlistar. tsm, t Reykjiavík verða þessir 6 listar í kjörti: A-listi: Listi Alþýðuf lokksins: iHéðinn Valdimarsson, Sigurjón Ölafsson, Stefán Jóh. Stefánsson, Pétur Halldórsson, Einar Gagn- ússon, Kritsinus Arndal. B-listi: Iisti Bændaflokksins: Theódór Líndal, Skúli Ágústs- aon, Sigunður Bjömsson, Jóhann Kristjánsson, Jóhann Hjörieifs- son, Gísli Brynjólfsson. Cisti: Listi Framsóknarf lokksins: Hannes Jónsson, Guðm. Kr. Guðmundsson, Magnús Stefáns- son, Erikur Hjartarson, Guðrún 'Hanne&dóttir, Hallgrímur Jónas- son. D-listi: Listi Kommúnistaflokksins: Brynjólfur Bjarnason, Edvard Sigurðsson, Guðbrandur Sigurðs- son, Dýrleif Árnadóttir, Enok Ingimiundarson., Rásinkrans Ivars- aon. , . E-listi: Listi Sjálf stæðisf lokksins: Magnús Jónsson, Jakob Möjler, Pétur Halldórsson, Sigurður Kristjánsson, Guðrún Lárusdóttir, Jóhann Möller. F-listi: Liisti Þjóðernissinina: Helgi S. Jónsson, Baldur John- sen, Guttormur Eriingsson, Jón Aðils, Maríus Arason, Knútur Jónsson: HAFNARFJÖRÐUR: Emil Jónsson (A), Þorieifur Jónsson (S), Björn Bjarnarson (K). ISAFJÖRÐUR: Finnur Jónsson (A), Torfi Hjart- anson (S), Eggert Þorbiarnarson (K). • AKUREYRI: Erlingur Friðjónsjson (A), Árni Jóhannsson (F), Guðbrandur Is- berg (S), Einar Ölgeirsson (K). SEYÐISFJÖRÐUR: Htartaldur Guðmund'sson (A), Láilus Jóbannesson (S), íón Rafns- son (K). VESTMANNAEYJAR: Páll Þorbjiarnarson (A); Jóhann JáSiefsson (S), Óskar Halldórsson (Þ), ísl. Högnason (K). GULLBRINGU- OG KJOSAR- SÝSLA: Sigfús Sigurhjartarson (A), Klemiens Jónsson (F), ólafur Thors (S), Jónas Björnsson (B), Finnbogi Guðmundsson (Þ), Hjörtur Helgason (K). BORGARFJARÐARS YSLA: Guðjón Baldvinsson (A), Jón Hannesson (F), Pétur Otteaen (S), Eiríkur Albertsson (B). MÝRASÝSLA: Arngrímux Kriistjánsson (A), Bjarni Ásgeirsson (F), Gunnar Thoroo'dsen (S), Pétur Þórðarsom (B), Guðjón Benediktsson (K). SNÆFELLSNESSYSLA: Jón Baldvinsson (A), Þórir Steinþórsson (F), Thor Thors (S), Sigurður Olason (B), Skafti Einarisson (K). DALASÝSLA: Kristján Guðmundsson (A), Jón Árnason (F), Þorstieinn Þorsteins- son (S), Þorsteinn Briem (B). BARÐASTRANDARSÝSLA: Sigurður Einarsson (A), Berg- ur Jónsson (F), Jónas Magnússon (S), Hákon Kristófersson (B), Hallgrímur Hallgrímsson (K). VESTUR-ISAFJARÐARS YSLA: Gunnar Magnússon (A)/Ásgeir Ásgeirsson (Uí, Guðmundur Bene- diktsson (S). NORÐUR-ÍSAFJARÐARSÝSLA: Vilmundur Jónsson (A), Jón Auðunn Jónsson (S). STRANDASÝSLA: Hermann Jónasson (F), Krist- ján Guðlaugsson (S), Tryggvi Þórhallsson (B), Björn Krist- mundsson (K). VESTUR-iHONAVATNSS YSLA: Skúli Guðm.unds;son (F), Björn Björnisson (S), Hannes Jónsson (B), íngólfur Gunnlaugsson (K). AUSTUR-HONAVATNSS YSLA: Jón Sigurðsson (A); Hannies Pálsson (F), Jó-n Pálma&on (S), Jón Jóns&on (B), Erling Ellingsen (K). SKAGAFJARÐARS YSLA: Pétur Jónsaon (A), Kristinn Gunnlaugsson \A), Steingriimur Steinpórsson (F), Jón Sigurðsson (S), Magnús Guðmund'sson (S), Elísabet Eiríksdóttir (K), Pétur Laxdal (K), Magnús Gílslason (B). EYJAFJARÐARSÝSLA: Bafði Guðimundsson (A), Hall- dór Friðjonsson (A), Einar Árna- son (F), Bernhairð Stefá;nsson (F), Gar&ar Þorsteinsson (S), Einar Jónasson (S), Pétur Eggerts (B), Stefán Stefánsson (B), Gunnar Jóhannsson (K), Þónoddur Guð- mundsson (K). SUÐUR-ÞINGEYJARS YSLA: Sigurjón Friðjónsson (A); Jón- as Jónsson (F), Kári Sigurjóns- son (S), Hallgrímur Þorbergsson (B), AÖalbjöm Pétursson (K). (Frh. á 4. .síðu.) Kosningibomba IhaUslns springnr: Hermann Jónasson dœmdur í 400 kr. sekt. Aðalvitnið, Oddgeir Bárðarson, segir sig úr kirkjufélagi, til þess að komast hjá aðjvinna eið] að framburði sinum! Arnljótur Jónsson sietudómari kvað upp dóm í æðarkollumá]- inu kl. 4V2 í dag. mSM ¦ sem slíkt atniði séu tilgreind á, en þáð hafi sjálft aldrei um þetta hirt, þótt það væri talið í þessu kírkjufélagi mieð foneldrum sín- tonV; FYRRI EN NO < FYRIR NOKKRUM DÖGUM, AÐ VITN- ÍÐ SAGÐI SIG OR SÖFNUÐIN- UM, en vitnið kveðst nú vena utan allna trúfélaga. Miklar vitnaleiðslur. hafia farið (fnam í niáli þessu, og eru réttar- skjölin á annað hundrað slður vélritaðar. Málið hefir staðið yfir síðan nokknu fyrir bæjanstjórn- arkosningar, eða um fimm mán- uði alls. Mál þetta er því orðið mieð allna yfirgripsme&tu málum, sem hér hafa verið á döfinni, óg jafin- fnamt eitthvert hið hlægilegasta. Alþýðublaðið. hefir átt kost á að kynna sér málsskjölin og getur fullyrt, að þau taka að ómterki- legu efni og afskræmislegu orða- lagi fram öllu öðru af svipuðu ta'gi á síðari tímium. L Dómsniðurstaðan hljóðar þann- ig: ÞVl DÆMIST RÉTT VERA: Kærður Hermanin . Jónasson gneiði 400 króna sekt, er skift- ist þannig, að í . bæjarsjóð Reykjavíkur renna 387,33 krónur cg tál uppljóstrarmannsins Odd- geliS Bárðarsonar 12,67 krónur, og komá 25 daga einfalt fangelsi i stað isektaTiinnar, verði hún leágii gneidd innan 30 daga frá löiglegrá birtingu dóins þiessa. Riffill kærða sé upptækur, og renni andvirði hans í bæjarsjóð Reykjavíkur. Svo greiði kærður allan kostnað sakarinnar. Dómi þessum ber að fullnægja aö viðlagðri aðför að l&gum. AmljóMr, Jó^siort, t oa Rössar stanri a í samning- m timvlnðttn ogheraaðaibaadalag Vaxandi fjandskapur miiii Rússa og Þjóðverja. Þegar að því kom að rannsókn- ardómarin:n ætlaðí að láta Odd- geir Bárðarson vinna eið að fram- burði slnum, færðist hann undan því mieð því að hann væri utan allra trúfélaga. Segir svoi í nétta!r- skjölunum: Þá, m\æUí fyrfa réttinum Odd- g<s^ Bárdarson, og teítur hann pttð, f\na\mt sem hann hefir áður getið um við dómarann, að hamn aðhylMst ekki kenningar kristinn- ar kirkju suo, að homm sé imti öið vkina eiS| ad fnarnbw'ði sí\num medi tilvtinm til htrts Prí0m g,mds,. Segir vitnið, að það hafi verið talið i söfnuði fríkirkjunn- ar hér í Réykjavík á skýrslum, EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. Siðusfu dagana hefir samdráttur Frakka og Rússa verið aðalumrœðu- efnið i heimspólitikinnl •Fynir nokkru fór utanríikismála- ráoherra Fsakka, Bartbou, í stjórn- málaleiðangur til Póllands og Tékkoslovaikiu. Fór hann yfir Þýzkaland, en hafði enga viðdvöl þ-ar, og vakti það allmikla athygli. Eni'ndi Barthou's til Póllands vaf það, að komia! í veg fyrir, að samband Frakka og Pólverja fari út um þúfur, en á þvi hefir Fnökkum þótt mikil hætta, síðan að þýzk-pólski vináttusamningui1- inn var gerður. Fnakkar og Pólverjar glerðu mieð sér hiernáðarsamning árdð 1921, og hafa undanfarið staðið yíir umiræður milli stjórnanna út aif þeim samningi. Ekki er kunnugt um hvern ár- angur þessar samningaumleitanir hafa bonið, en auðsætt þykir á öllu, að þýzk pólski samninguiuun hafi stónum 'spilt sambandi Pól- verja. og Frakka. Nú hafa \áðskiftasiamningiir þeir, sem staðið hafa yfir milli Fnakka og Pólverja strandað og hafa fulltrúar Frakka haldið heim leiðis við svo búið. fieínaða.todajag mfili Fwfefea oo Rússa? JatfnfMmt pví s,em vináitan hef- ir. kólnað, mtili hinna gömlu Imndmnanm'.Fmkka og Pólverja, ha\fa Frakkof lagt mefri og meiri áhergln á pað. dð efla vbiftöngi sift við Sovéti-Rússlmd. Barthou utanríkismálaráðherjda Frakka á nú í samningum við Lit- vinoff í Genf. Leggja Frakkar mikla áherzlu á það(, að Rússar gangi í Þjóða- bandalagið, og er talið vist, að þeir hiiuni gera sitt ítrasta til þess, að Rússland verði tekið í þáð, en nokkur riki í Evrópu, sem ekki hafa enn viðurkent Sov- ét-Rússland, munu standa á móti inntöku þess í lengstu lög. Ennfnemur er fullyrt, að samn- ingar standi nú yfir um. varnar- bandalag milli Frakka og. Rússa. Enn mun þó ekki hafa fengist fult samkomulag um undirst&ðu- atriðin, en liklegt þykir þó, að samningar takist. Vaxa&di fpaáskapnF Rússa og Djóðverja Eitt a;f því sem þykir benda sterklega á hinn vaxandi samdrátt Fnakka og Rússa er það, að ússar hafa nú kvatt Chinchuk sendi- herra siinn! í Berlin heim, en gert Sunits, sem um tíma hefir verið sendiherra Rússa í Tyrklandi, að sendiiherna í Beriín. Surits er kunnur áð andúð gegn naziistjum og yfirleitt fara 'við- sjár vaxandi milli Rússa og Þjóð- verja. Vikar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.