Alþýðublaðið - 24.05.1934, Side 1

Alþýðublaðið - 24.05.1934, Side 1
FIMTUDAGINN 24. MAI 1934. XV. ÁRGANGUR. 176. TÖLUBL. r iTðTJðGIt m. VALðeaASSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTOEPANDIt ALÞÝÐUPLGKRURINN l hsssnæs £A ff;Se tags fcS. 3—4 5si. 3JBH 4 rataaðt — fei. 5,00 írrs-i? 3 taöuaöi. al greK*. er tjrrirfr&n. I iaiifcaaí‘lu fcoctar feteðiS W acis. VJK!.tai,í-iiíB sar 41 & ire-erjwn miðvtfetaegi. taS feaetó? taafa fer. IUS3 6 Hn. ! (wi Wrcasi allar itaista greinar, cr feírtasí i dag'blaeSnjt, fréttir og v&ayfirlft. KITST3ÖRN OO AFOREÍSSLA AlfcýSa- (ita&ltx* et vto HverflagOtu or. •— tð SlMAA: Offl atgret&sla og aatttfaUtgBT. <031: iMjtn (Innlendar frétttr), 4S02: rttstjóri. 4333; Vilhjíiiinur 3. VilhfdlreiKoc. hiaðantaður (hcUss}, AsvetntaDni. tsiaðaoiettau Sft #B»- fe tl iftmtoaieiMo*. rttstttaL fheímKt. ®S7 • Sitrurður lúhaunesaan. afgrelQetm- tg aagtýsinaasttéðt aaeöOBfe, «B6: nreatctnfStaa Kprskrá liggur framml í Kosningaskrifstofu A’þýðufiokksins í Mjólkurfélagshúsinu, htrbergi 15. sfimi 2864 Kærufrestur er útiunninn 3. júní. Framboðln við bosn« ingarnar 24. fiúni. 170 frambjóðendur alls frá 6 flokkum. 6 listar í Reykjavik, 5 landlistar. : 68PS. L I I Reykjavík verða þeasir 6 listar í kjöri: A-Iisti: Listi Alþýðuflokksins: iHéðinn Valdimarsson, Sigurjón ÓMsson, Stiefán Jóh. Stefánsaon, Pétur Halldórsson, Einar Gagn- ús&on, Kritsinus Arndal. B-listi: Listi Bændaflokksins: Thieódór Líndal, Skúli Ágústs- aon, Sigurður Björnsaon, Jóhann Kristjánssion, Jóhann Hjörleifs- son, Gísli Brynjólfssion. Cisti: Listi Framsóknarflokksins: Hannes Jónsson, Guðm. Kr. Guðmundsson, Magnús Stefáns- son, Eríkur Hjartarson, Guðrún ’Hannesdóttir, Hallgrímur Jónas- son. D-listi: Listi Kommúnistaflokksins: Brynjólfur Bjarnasbn, Edvard Sigurðsson, Guðbrandur Sigurðs- son, Dýrleif Árnadóttir, Enok Ingimiundarson, Rósinkrans ívars- son. E-listi: Listi Sjálfstæðisflokksins: Magnús Jónsson, Jakob Möjler, Pétur Halldórsson, Sigurður Kristjánsson, Guðrún Lárusdóttir, Jóhann Möller. F-listi: Liisti Pjóðernissininia: Hielgi S. Jónsson, Baldur John- sen, Guttormur Erlingsson, Jón Aðils, Maríus Arason, Knútur Jónsson: HAFNARFJ ÖRÐUR: Emil Jónsson (A), Þorleifur Jónsson (S), Björn Bjarnareon (K). ISAFJÖRÐUr: Finniur Jónsson (A), Torfi Hjart- anson (S), Eggert Þorbjarnarsoin (K). AKUREYRI: Erlingur Friðjónsson (A), Árni Jóhannsson (F), Guðbrandur Is- berg (S), Einar Olgeirsson (K). SEYÐISFJÖRÐUR: Hiaraldur Guðmundsson (A), Lánus Jóhannesson (S), rfón Rafns- son (K). VESTMANNAEYJAR: Páll Þorbjiarnarson (A), Jóhann Jó»efs*son (S), Óskar Halldórsson (Þ), ísl. Högnason (K). GULLBRINGU- OG KJÓSAR- SYSLA: Sigfús Sigurhjartarson (A), Kl-emens Jónsson (F), Ólafur Thiors (S), Jónas Björnsson (B), Finnbogi Guðimu;nd»soín (Þ), Hjörtur Helgason (K). BORGARFJARÐARSÝSLA: Guðjón Baldvinsson (A), Jón Hannesson (F), Pétur Ottesen (S), Eiríkur Albertsson (B). MYRASYSLA: Arngrímur Kristjánisson (A), Bjarni Ásgeirsson (F), Gun-nar Thoroddsen (S), Pétur Þórðarsoin (B), Guðjón Benediktsson (K). SNÆFELLSNESSYSLA: Jón Baldvinsson (A), Þórir Steinþórsson (F), Tbor Thors (S), Sigurður Ólason (B), Skafti Einarsson (K). DALASÝSLA: Kristján Guðmundsson (A), Jón Árnason (F), Þorsteinn porsteins- son (S), Þorsteinn Briem (B). BARÐASTRANDARSYSLA: Sigurður Einarsson (A), Berg- ur Jónsson (F), Jónas Magnússon (S), Háfcon Kristófersson (B), iHallgrimur Hallgrímsson (K). VESTUR-ISAFJARÐARSYSLA: Gunnar Magnússon (A), Ásgeir Asgeirsson (U), Guðmundur Bene- diktsson (S). NORÐUR-ISAFJARÐARSÝSLA: Vilmundur Jónsson (A), Jón Auðunn Jónsson (S). STRANDAS YSLA: Hermann Jónasson (F), Krist- ján Guðlaugsson (S), Tryggvi Þórhallsson (B), Björn Krist- mundsson (K). VESTUR-'HÚNAVATNSSYSLA: Skúli Guðmundsson (F), Björn Björnsson (S), Hannes Jónsson (B), Ingóífur Gunnlaugsson (K). AUSTUR-HÚNAVATNSSYSLA: Jón Sigurðsson (A); Hannes Pálsson (F), Jón Pálmason (S), Jón Jónsson (B), Erling Ellingsen (K). SKAGAFJARÐARSÝSLA: Pétur Jónsison (A), Kristinn Gunnlaugsson '(A), Steingrimur Steinþórsson (F), Jón Sigurðsson (S), Magnús Guðmund'sson (S), Elísabet Eiríksdóttir (K), Pétur Laxdal (K), Magnús Gíslason (B). EYJAFJARÐARSÝSLA: Barði Guðmundsson (A), Hall- dór Friðjónsson (A), Einar Árna- son (F), Bernharð Stefánsson (F), Garðar Þorsteinsson (S), Einar Jónas'son (S), Pétur Eggerts (B), Stefán Stefánsson (B), Gunnar Jóhannsson (K), Þóroddur Guð- mundsson (K). SUÐUR-ÞINGEYJARS YSLA: Sigurjón Friðjónssom (A), Jón- as Jónsson (F), Kári Sigurjóns- son (S), Hallgrimiur Þorbergsson (B), Aðalbjörn Pétursson (K). (Frh. á 4. síðu.) Kosnlngabomba ibalðslns springm: Hermann Jónasson dœmdur i 400 kr. sekt. Aðalvitnið, Oddgeir Bárðarson, segir sig úr kirkjufélagi, til þess að komast hjá aðjvinna eið] að framburði sínum! Arnljótur Jónsson setudómari kvað upp dóm i æðarkollumál- inu kl. 4V2 í dag. seim slíkt atriði séu tilgreind á, en þáð hafi sjálft aldrei um þetta hirt, þótt það væri talið í þessu ldrkjufélagi með foreldrum sín- um, FYRRI EN NÚ l FYRIR NOKKRUM DÖGUM, AÐ VITN- IÐ SAGÐI SIG ÚR SÖFNUÐIN- UM, en vitnið kveðst nú vera utan allra trúfélaga. Miklar vitnaleiðslur hafia farið ifrám í máli þessu, og eru réttar- skjölin á annað hundrað síður vélritáðar. Málið hefir staðiið yfir sfðáu inokkru fyrir bæjarstjórn- arkosningar, eða um fimm mán- uði alls. Mál þetta er því orðið með allra yfirgripsmestu málum, sem hér háfa verið á döfinni, og jafm- framt eitthvert hið hlægilegasta. Alþýðublaðið hefir átt kost á að kynna sér málsskjöliin og getur fullyrt, að þau taka að ómerki- legu efni og afskræmislegu orða- lagi fram öllu öðru af svipuðu tági á síðari tímium. Hermpyin Jónpsaon. Dómsniðurstaðan hljóðar þann- ig: ÞVÍ DÆMIST RÉTT VERA: Kærður Hermann Jónasson gneiði 400 króna sekt, er skift- ist þánnig, að í bæjarsjóð Reykjavíkur renna 387,33 krónur og til uppljóstrarmannsins Odd- geíirs Biárðarsjonar 12,67 krónur, og komá 25 daga einfalt fangelsi í stað isektarinnar, verði hún leigá gneidd innain 30 daga frá löglegri birtingu dóms þiessa. Riffill kærða sé upptækur, og renni andvirði hans í bæjarsjóð ReykjavOmr. Svo greiði kærður allan kostnað sakarinnar. Dómi þessum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Arnljólirr Jó'jsrni. Þegar að því kom að rannsókn- ardómarinn ætlaði að láta Odd- geir Bárðarson vinna eið að frajn- burði sinum, færðist hann undan því með því að hann væri utan allra trúfélaga. Segir svioi í réttár- skjölunum: Pá mœ0. fyrhr réttimnn Odd- cjzip Bárcnrson, og tekur harm pc0, fnccm, sem hann hefir áður getið um við dómarann, að hann aðhyll'st ekki keuningar kristinn- ar kirkju svo, ac honum sé uni\ aa vlnrm elði ao fmmburói smum meó, tilvitimn til hins Príeina gicðs.. Segir vitnið, að það hafi verið talið i söfnuði fríkirkjunn- ar hér í Reykjavík á skýrslum, Finkkarog Rússar standaí samning- nm tim vináttn oghemaöaibandalag Vaxandi fjandskapur millí Rússa og Þjóðverja. EINKASKEYTI TIL ALPÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN i morgun. Siðustu dagana hefir samdráttur Frakka og Rássa uerið aðalumrœðu- efnið i heimspólitikinni. Fyrir nokkru fór utanríkismála- rábherra Frakka, Barthou, í stjórn- málaLaiðangur til Póllands og Tékkoslovaikiu. Fór hann yfir Þýzkaland, en hafði enga viðdvöl þair, og vakti það allmikla athygli. Eri'ndi Barthou‘s til Póllands var það, að komia| í veg fyrir, að samband Frakka og Pólverja fari út um þúfur, en á því hefir Frökkum þótt mikil hætta, síðan að þýzk-pólski vináttusamningur- inn var gerður. Frákkar og Pólverjar gerðu með sér hernáðarsamning árdð 1921, og hafa undanfanið staðið yfir umræður milli stjórnanna út áf þeim samningi. Ekki er kunnugt um hvern ár- •angur þies.sar samningaumleitanir ha'fa borið, en auðsætt þyldr á öllu, að þýzk pólski samningurinn háfii stórium ’spilt sambandi Pól- verja og Frakka. Nú hafa viðskiftasiamningnr þéir, sem staðið hafa yfir milli Frakka og Pólverja strandað og hafa fulltrúar Frakka haldið heirn leiðis við isvo búið. HeinaðíHhriodaiíig fiiíili Fralíka og Rússa? Jaíjnfmmt pví sem vináitcm hef- jr kólnaö milli htnm gömlu bcmdamanm Frnkka og Pólverja, hafa Frakhar lagt meiri og meiri áhenzlu á paó að ejla vinfengi sitt vícj Sovét-Rússland. Barthou utanríkismálaráðhierra Frakka á nú í samningum við Lit- vinoff i Genf. Leggja Frakkar mikla áherzlu á það(, að Rússar gangi í Þjóða- bandalagið, og er talið vist, að þeir 'muni gera sitt ítrasta til þesis, að Rússland verði tekið í þáð, en nokkur riki í Evrópu, sem ekki hafa enn viðurikent Sov- ét-Rússland, munu standa á móti inntöfcu þe&s í lengstu lög. Ennfremur er fullyrt, að sarnn- ingar standi nú yfir um varnar- bandalag milli Frakka og Rússa. Enn mmn þó ekki hafa fengist fult samkomulag uni undirstöðu- atriðin, en líklegt þykir þó, að samningar takist. Vaxandi fjandsbapnr Rússa og Þjóðverja j Eitt a;f því sem jbykir benda sferklega á hinn vaxandi samdrátt ■ Frakka og Rússa er það, að ússar j bafa nú kvatt Chinchuk sendi- ' hierra sinn í Berlin heim, en gert Surjts, sem um tíma hefir verið sendiherra Rússa i Tyrklandi, að > sendiherra í Berlín. t ! Surjts er kunnur að andúð gegn i naziistum og yfirleitt fara 'við- j sjár vaxandi milii Rússa og Þjöð- j verja. Vikar.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.