Alþýðublaðið - 24.05.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.05.1934, Blaðsíða 2
FIMTUDAGINN 24. MAÍ 1934. ALÞÝÖUBLAÐÍÐ 2 Loftskeytasamband á islenzkum stórskipum í síðasta má'n'uði var haldið há- tíölegt 1 Italíu og minst um all- an heám 60 ára almælis hins mikla uppfinningamanns Marconi. Eins og flestir vita víst núna, varð hann fyrst frægur.fyrir upp- finningu loftskeytanna, og hefir verið skýrt frá pví í flestum blöð- um bæjarins og 'útvarpinu núna ©kki alls fyrir löngu. Bimnitt núna í þiessu tilefni er víst ekki úr vegi að lýsa aðal- driáttum loftskeytasambands hér við land, og sérstaklega peirri hlið þesis, sem snýr að öryggi sjómannanna, sem á skipunum emt. Aðalloíbskieytastiöðvar hér á landi ieriu Reykjavfk og Ves't- mannaeyjar, en hinar eru allar smáar og ófullnægjandi. Er það að minsta kosti helmingi of fátt eftir stærð landsins. En nú mun Landssíminn ætla að setja upp á komandii sumri tvær stöðvar, aðra norðan lands og hina á Aust- fjörðum, og þar með bæta úr þessari brýnu þörf. Á alþjóðafundinum, sem hald- inn var í fyrra og sem fulltrúar frá flestum löndum heimsins sátu, einnig frá Islandi, var samþykt, að öll þau skip, sem væru yfir 1600 smiálestir brúttó, væru skyld til að hafa loftskeytastöð, og hafa víst flestar þjóðir brugðist vel við þessu og framfylgt þessari ákvörðun án nokkurrar undan- færslu, því lekki þarf víst að skýra það, hve nauðsynlegt það er hverju skipi, er siglir landa á milli, að hafa ioftskeytastöð um borð. Þessi lög alþjóðareglugerðar- iunar ætla senmilega engin áhrif að hafa hér á landi, eða að mimsta kosti er það ekki farið að sjást enn þá, að Landssíminn sé farinn að láta nokkuð til sín ta:ka í þessu efni. T. d. sigla nú sem stiendur fjögur stórskip hér við land, og er von á því fimta inn- an skamms, sem er eign eim- skipafélagsins „Fram“ og er eftir söign mjög fallegt og vandað skip. öll þessi skip eru upp undir 2000 smálestir hvert og sum þar yfir, t. d. eins og „Edda", sem er eign eimskipafélagsins „ísa- fold“ h/f. Skipin eru þessi: „Edda“, eign áðurnefnds félags, „Katla“ og „Heklai", eign Eim- skipafélags Reykjavíkur, „Sel- foss“, eign Eimskipafélags ís- lands, og svo hið nýja skip eimj- skipafélagsins „Fram“. Öll þessi skip sigla ýmist til Norðurlanda eðia Miðjarðarhafslandanna, og sum hefir jafnvel verið í ráði að láta fara til Ameríku. Að minsta ko'sti fjögur af þessum skipum, eins og t. d. „Selfoss“, hafa engar loftskeytastöðvar um borð. Eru þau þar með algerlega öryggis- laus fyrir mennina, sem á þeim eru, og alla, sem með þeim fara. Yfirleitt athtiga menn of sjald- an hvað þeir eru að gera, þegar þieir íara með skipum, sem eng- ar loftskeytastöðvar hafa um borð til þess að geta. sent frá sér neyð- arkall, þegar sjávarháska ber að hönduim. En þeir eru að stofna jsér í stórkostl'ega hættu, og æljti enginn maður að gera það nú orðið, svo langt sem vísindin eru komiin oig öryggisútbúnaður skipa, | og þaði á skipum, sem sigla jafn- I vel til ainnara heimsálfa, því að |j þess gerist alls engin þörf. Því j| að ekki ætti kostnaður við loft- I skeytaútbúnað á þessum skipum að vera svo gífurlega mikill, að minsta kosti ekki í samanburði við það tjón, sem getur hlotist af þvx, ef illa fer. Má benda á í þessu sambandi að hverju gagni loftskeytaútbúnaðurinn á „Skúla fógeta“ kom, þegar hann strand- að,i, að þessi útbúnaður bjargaðj þá lífi um 20 manns, eða það, er togarinin „Geysir" strandaði við Bretlandsstrendur og mennirnir björguðust einungis vögna þess, að hann hafði loftskeytatæki. Svona mætti benda á óteljandi sjóslys, þar sem loftskeytastöðv- ar hafa komið að nauðsynlegu iiði. Þess vegna verður Lands- símastjórinin að sjá um framr kvæmd þessara reglna, sem settar hafa verið af öllum þjóðum beimsinis. Þá væri líka nauðsyn- legt, að Sjómanmafélagið athug- aði kaflann um öryggi maninslíf- anna á sjónum í alþjóðaneglu- gerðdnni nýju og beitti sér svo fyrir því, að þessum reglum yrði tafarlaust hlýtt og komið í fram- kvæmd strax. J. J. Eiklsrekstar í BAlgarín. SOFIA í gærkveldi. (FB.) Tilraunir stjórnarinnar til þess að reisa alt við á sviði atvinmt og viðskifta verða stöðugt víð- tækári. Tjlkynt hefir verið, að ríkisnekstur verði hafinlu í ýmsum greinum. (United Press.) Ganga Rú sar i þjóða- bandalagið? Horfurnar á þvi fara vaxandi., Mikla athygli vekja nú horf- umar á því, að Sovét-sambandið gangá í Þjóðabandalagið. Blöðin segja, að mestan hluta þeirra þriggja daga, sem Litvinoff hef- ir verið í Genf, hafi hann setið á tali við Barthou, og gera menn ráð fyrir því, að Frakkar muni ætla að bera það upp og styðja að þvi, að Sovét-sambandið verði /ekið í Þjóðabandalagið. SMÁAUGLÝ5INGAR ALÞÝflUBlAflSINS VWSKIHI CAGSINt0,h:{| GAMLI FORD óskast til kaups, Má ,vera lélegur. Upplýsingar hjá Arndal. Sími 1471. GÚMMISUÐA. Soðið í bíla- gúmmí. Nýjar vélar. '7önduð vinna. Gúmmívinnustofa leykje- víkur á Laugavegi 76. NÝJA FISKBÚÐIN er ávalt næsta búð fyrir hvern, sem þarf fisk í soðið. Einnig kryddsíld. Opið allan daginn. SÍMI 4956. Við birtum hér útdrátt úr skýrslu frá rannsóknarstofu í Lundún- um um D-vítamín í smjörliki okkar (dags. 20. apríl þ. ár). ÁSGARÐUR h/f., Reykjávík. Ranmsóknarstofa vor hefir nú lokið við rannsóknir á D-vítamíni í smjnrlíki yðar, sem vér móttókum 16. marz, og skýrir svo frá árangrinum: „Vér höfum gert tvær hliðstæðar tilraunir með smjörlíkið. Árang- urinn sýnir greinilega, að 0,5 grömm af smjnrlíkinu er áhrifa- meira gegn beinkröm en 0,4 einingar af alpjóða stamlard D- vítamín preparati. Það sést þvi, að smjörlíkið inniheldur liðl. 0,8 einingar pr. gram. Hér með fylgja 2 myndir af beinum tveggja tilraunadýra; annað peirra fékk 2 dropa af maiz-olíu (sbr. mynd 1), en hitt fékk Va gram af smj rlíkinu. Það sést að fyrra dýrið heFir beinkröm á háu stigi, en hið síðara sýnir greinilegan bata.“ Myndirnar, sem fylgja |hér með, eru mjóg athyglisverðar og sanna fylíilega, að smjörlíki yðar hefir þann eiginleika að varna heinkröm. Tilraunirnar sanna, að aðferð yðar er rétt, og að þér hafið fnlla ástæða til þess að halda því fram, að smjörlíkið innihaldi D-VÍTAMÍN. Virðingarfyllst. Með þessu ætti að vera fullsannað, að inniheldur SÓLSKINS-VÍTAMÍNIÐ D Rauðhetta-Vítamín-smjörlíki er enn fremur blandað A-vítamínum en rannsókn á þeim er ekki enn fullkomlega lokið. Alt af er Asgarður fremstur. Áður en þér flytjið i nýja hús- næðið, skulu þér Iáta hreinsa eða lita dyra- og glugga-tjöld, fatnað yðar eða annað, sem þarf þess með, hjá Nýju Efnalauginni. Sími 4263. Það ráð hefir fundist og skal almenningi gefið, að bezt og ör- uggast sé að senda fatnað og annað til breinsunar og litunar í Nýju Efnalaugina. Sími 4263. Reiðhjólaviðgerðir eru ódýrastar og beztar í NÝJA REIÐHJÓLA- VERKSTÆÐINU, Laugavegi 79. AUSTlN-fólksbíll í góðu standi til sölu. Afgr. vísar á. Útsvarskærur — skattakærur rit- ar Jón Kristgeirsson, Lokastíg 5. Útsvars- og skatta-kærur skrifar Þorsteinn Bjarnason, Freyjugötu 16, sími 3513. VINNA BÝflST@$g STÚLKA óiskast í vor og sum- ár. Uppi. á Laufásvegi 4. STÚLKA óskast í vist. Bryn- jólíur Jóhanniessoin, Laufásvegi 35. 2 duglegir mienn óskást til sjó- róðra á Raufarhöfn í suiniar. — Þurfa að fara með Esju á laugair- daginn. Upplýsingar í Tjarnar- götu 30 uppi kl. 6—7 e. h. Hans Falladas Har man een Gang @pist at Bliktallerkeneai er komin. Höfundur „Lille m Mand, hvad nu?‘< tekur hér trl meðferðar eitt ár úr æfi manns, er lent hefir í fan!g- lelsi. Erlendir dómar um bókina hafa verið ágætir, sumir telja hana betri en bina fyrri. 523 bls. Vierð kr. 6,90 ób. iivmm

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.