Morgunblaðið - 24.01.1999, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 24.01.1999, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Rabb um kynjamun í viðhorfum unglinga GUNNAR Karlsson, prófessor í sagnfræði, flytur erindi um „Kynja- mun í viðhorfum íslenskra unglinga“ á vegum Rannsóknastofu í kvenna- fræðum fímmtudaginn 28. janúar í Odda, stofu 201, kl. 12-13. 1 fréttatilkynningu segir: „Arið 1995 tóku íslendingar þátt í um- fangsmikilli samevrópskri könnun á söguvitund unglinga og er enn verið að vinna úr niðurstöðu hennar. Með- al annars var spurt um viðhorf ung- linga til margs konar málefna í sam- félagi sínu svo sem til auðæfa, fá- tæki-a í eigin landi og annars staðar, innflytjenda, jafnréttis kynja, menntunar, vísinda, trúar, umhverf- isverndar, þjóðernis. Þar sem þátt- takendur voru líka spurðir um kyn- ferði sitt má reikna út muninn á svörum drengja og stúlkna við öllum þessum spumingum og gera þannig víðtækt yfirlit yfír viðhorfamun drengja og stúlkna. í rabbinu verður kynnt lauslega hvaða munur kemur fram á viðhorfum íslenskra unglinga um leið og afstaða þeirra til jafnrétt- is verður skoðuð sérstaklega í sam- anburði við aðrar þátttökuþjóðir." Nýtt vefrit um stjórnmál MAGNÚS Ingólfsson, stjórnmála- fræðingur og kennari, hefur opnað vefrit á Netinu. Slóðin er www.stjornmal.is. Magnús tekur þátt í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík um næstu helgi undir merkjum Alþýðubandalagsins. Sýningu lýkur Gallerí Stöðlakot SÝNINGU Margrétar Guðnadóttur lýkur í dag, sunnudag, en Stöðlakot er opið daglega kl. 14-18. LEIÐRÉTT Vitlaust nafn VITLAUST nafn var undir mynda- texta með frétt frá fímm ára afmæli Skuggabarsins í blaðinu í gær. Ein kona var sögð heita Margrét Gunn- arsdóttir en hið rétta er að hún heit- ir Rósalind María Gunnarsdóttir. Er hún beðin afsökunar á mistökun- um. Stretchbuxur kr. 2.900 Konubuxur frá kr. 1.690 Dragtir, kjólar, blússur og pils. Ódýr náttfatnaður. Nýbýlavegi 12, sími 5544433 Yfir 1.200 notendur KERFISÞROUN HF. Fákafeni 11 • Sími 568 8055 www.islandia.is/kerfisthroun MIÐBÆR KÓPAVOGS Fasteignasalan KJÖRBÝLI Nýbýlavegi 14, sími 564 1400, fax 554 3307. Til sölu húsnæði Tónlistarskólans í Kópavogi, sem er 192 fm á 2. hæð og 150 fm tónleikasalur/verslunarhúsnæði á 1. hæð, ásamt 66 fm lagerhúsnæði í kjallara. Sérinngangur í allar ein- ingarnar. Lyfta er í húsinu. Ásett verð á 1. hæð og kjallara er 11,7 millj. og á 2. hæð 10,4 millj. EIGNAMIÐLLMN Starfsmenn: Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali, sðlustióri, o_ — n..«_—i... ei ■.* -----«-steignasali, sl Þorieifur St.Guðmundsson.B.Sc., sðlum., Guðmundur Sigurjónsson Iðgfr. c 3. faste % 'AR Sími 588 9090 • Fax 588 9095 • Síðumúla 21 Um 500 eignir kynntar á alnetinu -www.eignamidlun.is Opið í dag, sunnudag, kl. 12-15. IHUSNÆÐIÓSKAST «1 Einbýlishús í Garðabæ óskast - staðgreiðsla. Traustur 4RA-6 HERB. Hlunnavogur — efri hæð Vorum að fá í einkas. fimm herb. fallega efri : hæð á þessum eftirs. stað í Vogunum. Hæðin er f um 100 fm og skiptist m.a. í tvær saml. stofur og þrú herb. Fallegur garður. V. 8,9 m. Hraunbær. Vorum aö fá í einkasölu 94,5 I vesturborginni fm rúmgóða 4ra herb. íbúð í Hraunbæ. íbúðin er f í góðu ásigkomulagi. Húsið er nýviðgert að utan 1 nw comoinn O^nR kaupandi hefur beðið okkur að útvega 250-400 fm gott einbýlishús í Garðabæ. Fallegt útsýni æskilegt. Staðgreiðsla í boði. Nánari uppl. veitir Sverrir. Hæðir óskast. Höfum trausta kaupendur að 120- 160 fm sérhæðum í vesturborginni. Mjög góðar greiðslur í boði. Nánari uppl. veitir Sverrir. FYRIR ELDRI BORGARA Huldubraut - eign í sér- flokki. Vorum að fá í sölu þetta stórglæsi- lega 234,9 fm einb. sem stendur á sjávarlóð við Huldubraut í Kópavogi og er með fallegu sjávarútsýni. Vandaðar innréttingar. Bílskúr. Arkitekt er Vífill Magnússon. V. 21,0 m. 8407 PARHUS ES og ný sameign. 8405 Laufrimi - allt sér. 4ra herb. \ glassil. íb. á 1. h. Sérverönd út af eldhúsi. j Glæsil. bað. Sérþvhús. Parket og flísar á gólf- um. Hiti í stéttum. Ákv. sala. V. 8,5 m. 8412 Flúðasel - góð íbúð. 4ra herb. ; góð íbúð á 1. hæð í nýl. standsettu húsi í ásamt stæði í bílag. Parket. Mjög góð ! aðstaða fyrir böm. Skipti á raðhúsi í Selja- | hverfi koma til greina. V. 7,9 m. 8276 3JA HERB. Sléttuvegur - útsýnisíbúð f. eldri bOrgara. Vorum að fá í einkasölu glæsilega u.þ.b. 95 fm íbúð á 5. hæð (efstu) ásamt góðum u.þ.b. 23 fm bílskúr. Vandaðar innréttingar. Parket. Aðeins tvær íbúðir á hæð. Frábært útsýni. Eign í sérflokki á eftirsóttum stað. V. 14,0 m. 8400 EINBÝLI JQ Digranesvegur - útsýni og VerÖnd. 3ja herb. glæsileg íbúð á jarðhæð. Nýtt parket á gólfum. Úr stofu er gengið beint út á góða timburverönd. Stór og falleg suðurlóð. V. 8,0 m. 8413 Lautasmári - nýtt á skrá. 3ja herb. glæsileg 81 fm endaíb. á 2. hæð sem skiptist í hol, rúmgott bað, stofu, 2 herb. og eld- hús. Möguleiki á 3 svefnh. Suðursvalir. V. 8,6 m.8399 Grafarvogur - falleg 3ja herb. Vorum að fá í einkasölu mjög fallega 3ja herb. íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli í nýja hverf- inu í Grafarvogi við Korpúlfsstaði. Vandaðar innr. og gólfefni. Góð lofthæð í stofu. Búið er að reisa sökkla fyrir tvöföldum bílskúr og miklu geymslurými. 8395 2JA HERB. Bláskógar 1 - OPIÐ HUS. Mjög vandað hús á tveimur hæðum u.þ.b 340 fm með tvöföldum bílskúr. Húsið er nánast einbýli en lítil íbúð á jarðhæð fylgir ekki. Um er að ræða eign í mjög góðu ástandi og vel staðsetta með fallegu útsýni. Vönduð gólfefni og innr. Gróin og falleg lóð. Möguleg skipti á minni eign. Hús byggt af góðum efnum og í toppástandi. Eignin verður til sýnis í dag, sunnudag, milli kl. 15 og 18. V. 17,8 m. 8212 HÆÐIR Kópavogur - efri sérhæð. vor- um að fá í einkasölu 147 fm efri sérhæð með sjávarútsýni á eftirsóttum stað í vesturbæ Kópavogs. Tvöfaldur bílskúr ca 52 fm. 8406 Atvinnuhúsnæði fyrir 500- : 1000 milljónir óskast sem fyrst - staðgreiðsla. Traustir fjárfestar hafa beðið okkur að útvega at- vinnuhúsnæði (verslunar-, skrifstofu- og þjónustuhúsnæði) fyrir allt að 1.000 millj- ónir (milljarð). Húsnæðið má vera í stórum | og litlum einingum. Staðgreiðsla í boði. Unnarbraut. 2ja herb. snyrtileg um j j 50 fm íbúð á jarðh. í fallegu húsi. Sérinng. ■ Mjög góð staðsetning. V. 4,8 m. 8404 Þingholtin - lítil 2ja herb. vor- um að fá í einkasölu vel skipulagða 45 fm 2ja 8 herb. kjallaraíbúð í Þingholtunum. Gott svefn- | herb., stofa, eldhús með borðkrók og gott | baðherb. Sérlögn fyrir þvottavél í baðherb. og I í kyndiklefa. Stutt frá miðbænum. 8396 ATVINNUHÚSNÆÐI ÓSKAST SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1999 47C r Engar pillur - ný framtíð V ítamínúðinn frá Kare Mor slær í gegn Megrunarúðinn frábæri Slendermist inniheldur auk vítamína cromium picolinate og L-carnitine fitubrennara. Blágrænir þörungar við húðvandamáli og æðakerfi. Pro Bio Mist, sterkasta andoxunarefni náttúrunnar. PMS, frábær samsetning vítamína fyrir fyrirtíðarspennu. Engin lyf ekkert koffin - engin aukaefni. \^ Upplýsingar hjá Þórunni og Haraldi í síma 588 8926. , Suðurlandsbraut 46, Qbláu husin)* S. 588 9999 • Opið í dag kl.13-15 g/ Arnartangi, Mos. Vandaö og vel skipulagt 175 fm einbýli á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Mjög snyrtilegt og vel viöhaldið hús. 4-5 svefnherbergi, fallegur skjólgóður garður og suður- verönd. Verð 14,5m. Fyrir kaupendur sem búnir eru að seija óskum við eftir: Einbýli eða raðhúsi í vesturbæ eða suðurhlíðum Kópavogs. 4ra herbergja nýlegri ibúð, staðsetning opin. Hæð I vesturbæ, Þíngholt- unum eða austurbæ. 3ja eöa 4ra herb. f Hólum eða Vesturbergi. Bein kaup Góðar greiðislur Fasteignamiðlunin BERG, Háaleitisbraut 58, sími 588 5530. HVASSALEITI 3JA Höfum í einkasölu 84 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð ásamt 21 fm bílsk. 2 svefnherb., parket, suðursv., Áhv. 2,6 millj. byggsj. 4,9% Verð 7,8 millj. ESJUGRUND - KJALARNESI Vorum að fá í sölu einb.hús á tveim- ur hæðum, 262 fm, með 2ja herb. íb. á jarðhæð, sérinng. Áhv. 7 millj. Verð 13,5 millj. Sæberg Þórðarson gsm. 897 6657 Andrés Rúnarsson, gsm. 898 8738 Guðmundur Þórsson, gsm. 698 6087 LINDARBYGGÐ - MOS. Höfum í einkasölu 108 fm raðhús með herbergi á millilofti, parket, sérinng. og suðurlóð. Áhv. 5,6 millj byggsj. 4,9% V. 9 millj. STORITEIGUR - MOS. Höfum í sölu fallegt endaraðhús, 260 fm með 26 fm bílsk. 3 svefn- herb., möguleiki á íb. í kj. Áhv. 5 millj. Verð 13,5 millj. STRANDGATA - HFJ. Höfum í sölu huggulega 3ja herb. íb. á jaröhæð, 80 fm. Sérinng. Áhv. 4,8 millj. Verð 6,5 millj. NÝBÝLAVEGUR - BÍLSKÚR. Vorum að fá í sölu mjög góða 2ja herb íb. á 1. hæð með suðursv. og 28 fm bilskúr. íb. er mjög björt og i góðu ástandi. Parket. Áhv. 2,4 millj. Verð 6,4 millj. 9380 HLIÐAR - RIS - LAUS . Vorum að fá í sölu rúmg. 2-3ja herb. risíb. í fjórbýli við Barmahlíð. Rúmgóð herb., þvhús á hæðinni. Verð 6,2 millj. Áhv. 0. Hús í góðu stan- di. LAUS STRAX. 9371 GAUTLAND. Góð 80 fm íb. á 3. hæð (efstu) í góðu fjölb. Tvö rúmgóð herbergi. Stórar suðursv. Fallegt útsýni. Frábær staðsetning. Verð 8,2 millj. 8844 HÁALEITISBRAUT - LAUS Vorum að fá í sölu rúmg. 3ja herb. íb. á jarðhæð í fjölb. með sérinngang. Tvö svefnherb. Áhv. 4,2 millj. Verð 6,9 millj. IAUS STRAX. LUNDARBREKKA -KÓP . Góð 87 fm íb. á 2. hæð með sérinng. frá sameiginl. svölum. Rúmg. herbergi. geymsla/búr í (búð, þvhús á hæðinni. Suðursv. Útsýni. Góð sameign. Frysti- og kæligeymsla. Verð 6,9 millj. Áhv. 3,6 m. byggsj. 9354 DALSEL - BILSK. - LAUS. Góð 89 fm enda íb. á tveimur hæðum ásamt stæði í bílsk., 3-4 herb. Ibúð í góðu standi og hús klætt að utan. Áhv. 3,7 m. byggsj. Ath. skipti á 2ja herb. mögul. LAUS STRAX. 8971 BAKKAR - ÚTSÝNI - LAUS. Mjög góð 4ra herb. íb. á 3. hæð (efstu) við Eyjabakka. Útsýni yfir bæinn. 3 svefnherb. Ný eldhúsinnr. Flísar oq parket. Áhv 3 7 millj. Verð 7,2 millj. LAUS STRAX. 9307 FROSTAFOLD - ÚTSÝNI. Mjög góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í lyftuhúsi. Tvö svefnherb. Þvohús innaf eldhúsi. Nýl. parket. Góðar suðursv. Stærð 79 fm. Mikið útsýni. Gott ástand. Verð 7,8 millj. Áhv. 3,5 m. byggsj. 9257 ^^®RUS - UTSYNI. Fallega innr. og rúmg. 159 fm íb. á tveimur hæðum í góðu fjölb. Góðar innr. 4 svefnherb. 2 stofur. Þvohús í íbúð. Þanilklætt loft í risi. Útsýni. Áhv. 5 m.9261 ASHOLT - BlLSK. Mjög gott raðhús á tveim hæðum ásamt tveim stæðum í bílsk. Húsið er vel skipulagt. Góðar innréttingar. 3 svefnherb. Góðar stofur, sólstofa, sjónvarpshol. Stærð 144 + 54 fm bilsk.Verð 14,5 millj. Húsvörður. Frábær staðsetn- ing. 9362 VESTURBERG. Vorum aö fá í sölu gott 127 fm parhús á einni hæð ásamt auka rými og bílskúrsrétti. 3- 4 svefnherb. Góðar stofur. Suður verönd. Verö 11,8 millj. ATH: Skipti á 3ja herb. íb. Eign sem býður upp á mikla mögul. 9377 ARKARHOLT - MOS. Vorum að fá í sölu mjög gott og vandað 140 fm ein- býlishús ásamt 46 fm bílskúr. Húsið er i góðu ástandi með 3-4 svefnherb., rúmg. stof- ur. Góð gólfefni. Fallegur gróinn garður. Verð 13,9 millj. 9379 OPIÐ í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 12-15 Ármúli 21 - Reykjavík Sími 5334040 Dan S. Wium, Iögg. fasteignasali
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.