Alþýðublaðið - 24.05.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.05.1934, Blaðsíða 3
FIMTUDAGINN 24. MAÍ 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 8 ■- inMár i '...... i i .... ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ Ú TQFANDI: ALÞÝÐUFLOKK JIRINN RITSTJÖRI: F. R. VALDEivIARSSON Ritstjóm og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 —10. Siinar: 4!'00: Afgreiðsla, auglýsingar. 4! 01: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4002: Ritsljóri. 4Í 03; Vilhj.S Vilhjáhnss. (heima). 45105: Prentsmiðjan Kitstjórinn er til viðtals kl. 6 — 7. Framboð flokksiii. í fyrista. skifti í sögu Alþý&u- flokksins hiefir hanu nú fram- bjóðendur í svo að segja öllum kjördæmum landsins eða í 25 kjördæmum af 27. Alls eru 40 menn í framboði fyrir flokkinn, og eru margir þeirra nýir í flokksstarfinu, ienda hefir mikill fjöldi nýrra félaga bæzt í flokkinn á síða;sta eiinu og hálfu ári. Það er hægt að fullyrða það, alð Alþýðuflokkurinn hafi aldrei hafið sókn í kosningabaráttu af leins miklum krafti og nú. Hundruð flokksmanina um land alt eru þiegar teknir til starfa. Skoðunum flokksins verður i þessará kosningabaráttu meiri gaumur giefinn en áður, enda verður þeim nú fylgt fastar fram en nokkru siinni fyr. Trú alþýðunnar á samtök siin er fastari og heitari en fyr og fylgi hennar við flokk sinn trygg- am. Reynsla, undanfarinna ára af ríkisstjórn íhaldsins, svikurn og prettum kommúnista og löður- mensku „Framsóknar“ hefir svift alþýðufólkið allri von um að þessir flokkar gætu eða vildu giera nokkra verulega tilraun til að hefja þjóðina úr niðurlægingu skulda, atvinnuleysis og spilts fjármálalífs. Alþýðan treystir að eins sam- tökum sínum, flokki sinum, Al- þýðuflokknum. Alþýðuflokikurinn hefir hafið nýja sók-n fyrir lýðræði, skipu- lagi og vinnu, og í þeissari sökn vinnur Alþýðuflokkurinn sigur. Nýlt flnpejfjimnet. Jean Batten flýgur frá Englandi til Ástralíu á 16 dögum. Flugmærin Jean Batten hefir flogið lrtá Englandi til Port Dar- w!i[a í Ástralíu. Lagði hún af stað frá Lympne i Englaindi kl. 7.05 þ. 8. maí, en kom til Port Darwin kl. 6,58 í thorgun. Þetta er þriðja tilraun hennar til þess að fljúga leið á skemri tlma en Amy John- son og í þetta skifti hepnaðist v það. Am-y Johnson flaug þessa leið á 19 og hálfum degi. (UP.) S. P. R. Læknareikningar v-erða greidd- íir í kvöld kl. 6—7 á Hverfisg. 50. Landllsti AIpýteMksins við alþiayiskosniDgarnar 24. júni. Ágúst Jósefsson heilbrigðisfu’1 trúi, Hringbraut 184, Reykjavík 8. maður á lista Alþýðuflokksins í Reykjavík. Arngrímur Kristjánsson k-ennari, Egilsgötu 24, Reykjavík, fram- bjóðandi Alþýðuflokksilns í Mýra- sýslu. Barði Guðmundsson kennari, Seljav-eg 29, Reykjavík, frambjóð- andi Alþýðuflokksins í Eyjafjarð- arsýslu. Benjamíln Sigvaldason, Gils- bakka, Axarfirði, Norður-Þingeyj- arsýslu, frambjóðandi Alþýðu- flokksins í Norður-Þingeyjar- sýslu. Einar Magnússon kennari, Smáragötu 12, Reykjavík, 5. mað- ur á lista Alþýðuflokksins í Reykjavíik. Eiríkur Helgason sóknarprest- ur, Bjarnarnesi, N-esjahr., Austur- Skaftafellssýsiu, framb jó ðandi Alþýðuflokksins í Austur-Skafta- fellsisýslu. Emil Jónsson bæjarstjóri, Aust- urgötu 37, Hafnarfirði, frambjóð- andi Alþýðuflokksins í Hafnar- firði. Erliúgur Friðjónsson kaupfé- lagsstjórd á Akureyri, frambjóð- andi Alþýðuflokksins á Akureyri. Finnur Jóasson framkvæmdar- stjóra, Isafirði, frambjóðandi Al- þýðuflokksins á Isafirði. Guðjón B. Baldvinsson verka- mauðr, Spítalastíg 1, Reykjavílc, frambjóðandi Alþýðuflokksins í Borgarfjarðarsýslu. Guðmundur Pétursson símritari, Bræðraborgarstíg 53, Reykjavík, frambjóöandi Alþýðuflokksins í Rangárvallasýslu. Gunnar M. Magnús&on kennari, Egilsgötu 32, Reykjavík, fram- bjóðandii Alþýðuflokksins í Vest- ur-ísaíjarðarsýslu. Halldór Friðjónsson ritstjóri, Akureyri, frambjóðandi Alþýðu- flokksins í Eyjafjarðarsýslu. Haraldur Guðmundsson banka- stjóri, Seyðisfirði, frambjóðandi Alþýöuflokksins á Seyðisfirði. Héðinn Valdimarsson forstjóri, Sjafnarigötu 14, Reykjavík, 1. rnaðui á lista Alþýðuflokksins í Reykjavík. Ingimar Jónsson skólastjóri, Vitastíg 8, Reykjavík, frambjóð- andi Alþýðuflokksins i Árrnes sýslu. Jens Guðbjörnsson bókbmdari, Ránajgötu 33 A, Reykjavík, 12 maður á lista Alþýðuflokksins í Reykjavík. Jón Baldvinsson bankastjóri, Miðstræti 10, Reykjavík, fram- bjóðandi Alþýðuflokksins í Snæ-- fellsnesisýslu. Jón Guðlaugss'on bifreiðaxstjóri, Bragaigötu 34, Reykjavik, fram- bjóðialndi Alþýðuflokksins í Ár- nesisýslu. Jón Siígurðsson sjónxaður, Reykjavíkurveg 13, Reykjavík, frambjóðandi Alþýðuflokksins í Austur-Húnavatnssýslu. Jónas Guðmundsson ritstjóri, Neskatipistað, Suður-Múlasýslu, fralmbjóðandi Alþýðuflokksins í Suður-Múlasýslu. Kristinti Gunnlaugsson verka- mafvur, Sauðárkrók, frambjóðandi Aiþýðuflokksins í Skagafjarðar- sýslu. Kristínus F. Arndal fram- kvæmdanstjóri, Lauganesveg 85, Reykjavík, 6. maður á lista Al- þýðuflokksins í Reykjavík. Knistján Guðmundsson verka_ maður, Stykkishólmi, frambjóð- andii Alþýðufiokksinis í Dalasýslu. Ólafur Þ. Kristjánsson kennari, Hafnarfirði, frambjóðandi Al- þýðuflokksins í Suður-Múlásýslu. Óskar Sæmundsson bifreiðar- stjóri, Vík í Mýrdál, frambjóð- andi Alþýðuflokksins í Vestur- Skaftafellsisýslu. Páll Þorbjörnsson kaupfélags- stjórii, Vestmannaeyjum, fram- bjóðaindi Alþýðuflokksins í Vest- mannaeyjum. Pétur Halldórsson skrifari, Ljósvallagötu 32, Reykjavík, 4. maður á lista Alþýðuflokksins í Reykjavíik. Pétur Jónsson bóndi, Brúna- stöðum í Fljótum, Skagafjarðar- sýslu, fraanbjóðandi Alþýðu- flokksilnis í Skagafirði. Siígfús Sigurhjartarson, kennari, Sætúni, Seltjanniarnesi. Frambjóð- andi Alþýðuflokksins í Gufl- bningu- og Kjósar-sýslu. SiguTbjörn Björnsison verka- miaður, Bergþórugötu 9, Reykja- vík. 10. maður á lista Alþýðu- flokksjns í Reykjavík. Sigurður Einarsson kennari, Grundarstíg 2, Reykjavík. Fram- bjóðandi Alþýðuflokksins í Barða- straindarsýslu. SiguTijón Friðjónsson bóndi, Litlu-Laúgum, Reykdælabneppi, Su ður-Þingeyjársýsiu. Frarnb jó ð - andfl Alþýðuflokksinis í Suður- Þingieyjarsýslu. Siigurjón Jónsson bankaritari, Reykjavíkurveg 7, R-eykjavík. 11. maður á lista Alþýðuflokksins í Reykjaví-k. Sig-urjón Á. ólafsson, afgreiðslu- ma'ður, Suðurgötu 6, Reykjavík. 2. maður á lista Alþýðuflokksins i Reykjavík. Skúli Þorsteinsson kennari, Laugavegi 44, Reykjavík. Fram bjóðandi Alþýðuflokksihs í Norö- ur-Múlasýslu. Stefán Jóh. Stefánssoin hæsta;- réttarmálafærslumaður, Marar- götu 7, Reykjavík. 3. maður á lista Alþýðufliokksins í Reykja- vík. Vilmundur Jónsson landlæknir, Tjarnargötu 10 B, Reykjavík. Frambjóöandi Alþýðuflokksins í Norður-Isa!fjarðar(sýslu. Þorlákur G. Ottes-en verkstjóri, Hi'ingbraút 184, Reykjavík. 7 maðúr 4 lista Alþýðuflokksins i Reykjavíik. Þorvaldur Brynjólfsson járn smliður, Leifsgötu 5, Reykjavík. 9. rnaður á lista Alþýðuflokksin í Reykjavík. 3$ KÆRUFRESTUR út af kjörskrá er útrunninn 3. júni. Gætið að því hvor-t þér eruð á kjörs-krá áður en ■ sá fr-estur -er útrunninn. Deilur um vIBreisnar- starlseml Boosevelt . LONDON. (FÚ.) Nú mn Hvítasunnuina var birt álit hinnar svonefndu Darrow- nefndar, sem Bandaríkjaforseti hafði sldpað til þ-ess að rann- sak-a framkvæmd og ábrif við- rieisnarsta'rfsins. Nefndiin er k-end við lögfræðinginn Clarenoe Dar- row, sem- er f-ormaður benn-ar. Nefnd-in befir komist að þeirri niiðurstöðu, að áhrif viðreisnar- -starfisiins hafi að ýmsú leyti v-erið óhepp-ileg, einkúm veg-na þess, að aðgerðir . stjórnarinnar hafi ýtt undiir einokun stórfyrirtækjanna á kostnað .hinna sm-ærri. Nefndin mælir með því, að nýju skipulagi verði k-omið á iðnaðpnn, m-eð sam- eign -og sameiginl-egu eftirliti jðn- greinanna. Enn fremur s-egir í nefndarálitrnu, að stj-órnarráðs- stafamirnar bafi -eyðilaigt frjálsa samkepnii, s-em áður h-afi hald-ið niðri verðlaginu, en Mns v-egar haf-i stjórnin ekki komi-ð neinu öðru föstu skipulagi á i staðiirn. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Þórdís Hansdóttir og Erl-endur Erl-endsson. Skuggsjá 1934 Frú Aðalbjörg Sigurðardóttir hiefir enn á ný gefið út Skugg- sijá leítir Krishnamurti. H-efti þetta flytur hugleiðingar, svör, ræður og fréttir. Sv-o s-tendur skráð í hefti þiess-u: „Fafræðin 1-eiðir af sér smjaður -og móðgainir. Ta-ktu vingjarnlega á m-óti hv-oru tv-eggja. — Þér öðlist ekki -eilíft líf, fyr en áliar kröfur -eru horfnar, því að þær orsáka baráttu, árekstra, lerfiði og þjáninglair. — Hv-er er siömentur? Hvorki auð- 'ugur maður né öreigi, heldur sá, -sienr ha-finn er yfir auðæfi og fá- tækt, óháður öllum kringumstæð- u:m, óspiltur af girndum og svo fullur ástríkis, að það dvínar aldrei. — Berstu fyrst við sjálfan þig, iefti.r það getur þú barist við aðra.“ — Krishnamurti deilir á marga í hefti- þ-esisu. Segir ha'nn prestum til syndanna, snauöum mönnum og stórborgurum. Hann telur sig hafa k-omist upp á tiúdinn, og þaðain. horfir hann á leik mannanna harna niðri á flatneskjunni. H. J. Fnlltrúaráðsfunídnr í Iðnó uppi föstudaginn 25. þ. m. kl. 8Va siðd. Til umræðu: Reikningar Alþýðubrauðgerðarinnar. Ýms önnur mál. Fulltrúar mæti réttstundis. Stjórnin. Sveinaprðf í bakaraiðn fer fram næstu daga. Meistarar sendi nauðsynleg skjöl til formanns prófnefndar, hr. bakarameist- ara Sveins M. Hjartarsonar, fyrir föstu- dag 25. þ. m. NEFNDIN. A enn eftir nokkra sekki af hinum ágætu „MAJESTIC" útsæðiskartðtlam. Árni Einarsson. Nánarí upplýsingar hjá: V. CiaðnmEidssosi & Go<, Laufásveg 19. Sími 1999. Kosningaskrifstofa Alpýðuflokksins Síml 2864, er í Mjólkurfélagshúsinu, Hafnarstræti 5, her- bergi nr. 15. Þar iiggur kjörskrá frammi. Alþýðuflokksfólk! Athugið, livort þið eruð á kjörskrá, áður en kærufrestur er útrunninn. — Kærnfrestar ei átrunninn 3. júní. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.