Morgunblaðið - 26.01.1999, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 26.01.1999, Blaðsíða 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ BRIDS Umsjón Arnór G. I! a o n n r s s o n Sveit Landsbréfa Reykjavíkurmeistari Sveit Landsbréfa sigraði í Reykja- víkurmótinu í sveitakeppni sem lauk um helgina en keppnin var jafnframt undankeppni fyrir Islandsmót. Sveit- in hlaut 384 stig í 19 leikjum eða lið- lega 20 stig í leik. I sveit Reykjavík- urmeistaranna spiluðu Jón Baldurs- son, Björn Eysteinsson, Sverrir Ar- mannsson, Sigurður Sverrisson og Aðalsteinn Jörgensen. Þá mun Magn- ús E. Magnússon væntanlega ganga til liðs við sveitina í undanúrslitunum um páskana. ' Sveit Stillingar varð í öðru sæti með 380 stig og sveit Samvinnu- ferða/Landsýnar í bronssætinu með 371 stig. Eftirtaldar sveitir auk fram- antaldra unnu sér rétt til að spila í undankeppni Islandsmótsins. Þrír Frakkar, Grandi, Strengur, Nýherji, Holtakjúklingur, Ríkiskaup, Heitar samlokur, nota bene, Kjötvinnsla Sig- urðai-, ÍR-sveitin, Guðrún Óskars- dóttir og Eimskip. Spilað var í Bridshöllinni og keppn- isstjóri var Sveinn Rúnar Eiríksson. Sveit Ingvars Jónssonar vann svæðamót, N-vestra í sveitakeppni Dagana 23. og 24. janúar sl. fór svæðamót N-vestra í sveitakeppni fram á Siglufirði. Sveit Ingvars Jóns- sonar sigraði nokkuð önigglega, hlaut 156 stig. Sveitin vann 6 leiki með nokkrum yfirburðum en tapaði fyrh- svtit Islandsbanka, sem lenti í öðru sæti. Arangur sveitar Islandsbanka var einnig mjög góður að því undan- skildu að sveitin tapaði fyrir neðstu sveitinni nokkuð óvænt í þriðju um- ferð. I sigursveitinni spiluðu auk Ingv- ars: Jón Sigui’bjömsson; Björk Jóns- dóttir, Ólafur Jónsson, Asgrímur Sig- urbjömsson og Jón Öm Bemdsen. Atta sveitir mættu til leiks og fengu 4 efstu sveitirnar rétt til þátt- töku í undankeppni Islandsmóts í sveitakeppni 1999. Röð efstu sveita varð þessi: Sveit Ingvars Jónssonar, Siglufírði 156 Sveit íslandsbanka, Siglufirði 144 Sveit Skúla Jónssonar, Sauðárkróki 107 Sveit Neb- og veiðarfæragerð., Siglufirði 104 Sveit Sparisj. Húnaþings og Stranda, Hvammst/Blönduós 98 Reiknaður var út árangur para, „butler“, og varð röð efstu para þessi: Björk Jónsdóttir - Jón Sigurbjörnsson, Siglufirði 18,60 Ing\'ar Jónsson - Ásgrimur Sigurbjörnss., Sigluf/Sauðárkr. 18,50 Anton Sigurbjömss. - Bogi Sigurbjörnsson, Sigluf. 17,73 Skúli Jónsson - Birkir Jónsson, SiglufJSauðárkr. 17,55 Sigfus Steingrímss. - Sigurður Hafliðason, Siglufirði 17,23 Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Mánudaginn 11. jan. sl. var spilað- ur eins kvölds tvímenningur. 24 pör spiluðu. Meðalskor 216. Besta skor í N/S: Sigurður Ámundason - Jón Þór Karlsson 278 Jóhann Stefánsson - Guðbjörn Þórðarson 267 Besta skor í A/V: Guðmundur Baldursson - Jens Jensson 263 Elías Ingimundarson - Unnar Guðmundsson 252 Mánudaginn 18. jan. sl. var spilað- ur eins kvölds tvímenningur. 22 pör spiluðu. Meðalskor 216. Bestu skor í N/S: Sigurður Amundason - Jón Þór Karlsson 284 Þórir Leifsson - Dúa Olafsdóttir 253 Bestu skor í A/V: Guðbjöm Þórðarson - Jóhann Stefánsson 240 Edda Thorlacius - Sigurður fsaksson 238 Mánudaginn 25. jan. nk. hefst 4-6 kvölda tvímenningur (fer eftir þátt- töku). Þetta er aðal barómeterkeppni vetrarins. Upplýsingar og skráning hjá Ólínu í síma 553 2968, hjá Ólafi í síma 557 1374 og hjá BSÍ í Þönglabakka 1, sími 587 9360. Þá er hægt að skrá sig á spilastað í Þönglabakka 1 ef mætt er stundvíslega fyrir kl. 19.30. Spilað er öll mánudagskvöld. Bridsfélag Hafnarfjarðar Nú em búnir 2/3 af Monrad-sveita- keppni BH og SÍF. Þrjár umferðir vora spilaðar mánudaginn 18. janúar og ekki að sjá að stíf spilamennska í Reykjanesmótinu um helgina sæti neitt í mönnum. Línur eru lítið farnar að skýrast og langur vegur frá að út- séð sé hvaða sveitir hljóti hin eftir- sóttu verðlaun, sem eru frítt spila: gjald í sveitakeppni bridshátíðar BSI og Flugleiða fyrir þrjár efstu sveit- irnar í boði SIF og má búast við að harður slagur verði síðasta kvöldið. Fyiár lokarimmuna, næsta mánu- dag, er staðan þessi: sveit Drafnar Guðmundsdóttur 125 sveit Guðmundar Magnússonar 112 sveit ÍR 98 sveit Sigurjóns Harðarsonar 97 sveit Njáls Sigurðssonar 94 sveit Júhonu Gísladóttur 93 sveitTNT 93 I fjölsveitaútreikningi para era þessi núna efst: Steinberg Ríkarðss. - Guðm. Baldurss. 19,19 Guðm. Magnússon - Gisli Hafliðason 18,50 Dröfn Guðmunds. - Ásgeir Ásbjömsson 18,35 Guðbr. Sigurbergss. - Friðþj. Einarss. 17,81 Steindór Guðmundss. - Þórður Þórðars. 17,67 Leifur Aðalst.son - Þórhallur Tryggvas. 17,01 Sveitakeppni á Húsavík Staðan eftir 2 umferðir af 9 í Landsbankamótinu era þannig: Björgvin R. Leifsson 44 Sveinn Aðalgeirsson 43 Guðjón Ingvarsson 38 Frissi 37 Gunnlaugur Stefánsson 36 Efstu pör í fjölsveitaútreikningi eru: Þórólfur Jónsson - Einar Svansson 24,33 Þórir Aðalsteinsson-Jón Amason 20,25 Sveinn Aðalgeirsson - Oli Kristinsson 18,75 Bridsfélag eldri borgara í Kópavogi Þriðjudaginn 19.jan. sl. spiluðu 20 pör Mitchell-tvímenning og urðu eft- irtalin pör efst í N/S: Gísli Kristjánss. - Olafur Lárusson 258 Þórhildur Magnúsd. - Sigurður Pálsson 246 Þorleifur Þórarinss. - Þórarinn Árnason 233 Lokastaða efstu para í A/V: Bent Jónsson-ValdimarLárusson 281 Helga Helgad. - Júlíus Ingibergss. 244 Sigriður Pálsd. - Eyvindur Valdimarss. 241 Á föstudaginn var spiluðu 26 pör og þá urðu úrslit þessi í N/S: Eysteinn Einarsson - Lárus Hermannss. 368 Ingibjörg Stefánsd. - Þorsteinn Davíðss. 366 Sigríður Pálsd. - Eyvindur Valdimarss. 3361 Lokastaðan í A/V: Björn Hermannss. - Sigurður Friðþjófss. 382 Fróði Pálsson - Þorleifur Þórarinss. 362 Halla Ólafsdóttir - Sigurður Pálsson 325 Meðalskor á þriðjudag var 216 en 312 á íostudag. Helgi Ass SKAK B <• i* ni ú d a ALÞJÓÐLEGA MERMAID-MÓTIÐ Þeir Helgi Áss Grétarsson og Þröstur Þórhallsson tefla á alþjóðlegu móti á Bermúda. Skákþing Reykjavíkur er hafið. 21. janúar-4. febrúar. NÚ HAFA verið tefldar fjórar umferðir á alþjóð- lega skákmótinu á Bermúda sem þeir Helgi Áss Grétarsson og Þröstur Þórhallsson taka þátt í. Helgi Áss deilir efsta sæt- inu með unga franska stór- meistaranum Etienne Bacrot (2.555). Þeir hafa báðir hlotið þrjá vinninga. Reyndar hefur Bacrot ein- ungis teflt þrjár skákir, því einn keppendanna sem var skráður í mótið mætti ekki til leiks. Því eru keppendur á þessu lokaða móti 13, en ekki 14 eins og upphaflega var fyrirhugað. Þröstur, sem einnig hef- ur teflt fjórar skákir, er í 4.-7. sæti með 2 vinninga. Þeir Helgi Áss og Þröstur mættust í fjórðu umferð og lauk skák þeirra með jafntefli. Úr- slit í íjórðu umferð urðu þessi: Jacques Elbilia - Igor-Alexandre Nataf V2-V2 Maurice Ashley - Julen L. A. Martinez 0-1 Alik Gershon - Richard Forster Vt-'k Joshua Waitzkin - Murray Chandler Vr'k Helgi Áss - Þröstur Þórhallsson Vr'k Yan Teplitsky - Etienne Bacrot 0-1 Yannick Pelletier sat hjá Staðan á mótinu er þessi (* þýðir að viðkomandi skákmaður hefur setið hjá): V41.-2. Etienne Bacrot * 3 v. 1.-2. Helgi Áss Grétarsson 3 v. 3. Joshua Waitzkin 2'Æ v. 4. -7. Þröstur Þórhallsson 2 v. 4.-7. Mauriee Ashley 2 v. 4.-7. Murray Chandler 2 v. 4.-7. Igor-Álexandre Nataf 2 v. 8.-10. Jacques Elbilia * V/2 v. 8.-10. Alik Gershon * F/2 v. 8.-10. Yan Teplitsky l'Æ v. byrjar vel 11.-13. Yannick Pelletier * 1 v. 11.-13. Julen L. A. Martinez 1 v. 11.-13. Richard Forster 1 v. Samhliða alþjóðamótinu fer fram einvígi tveggja stigahárra skák- manna, Bandaríkjamannsins Yass- ers Seirawan og Englendingsins Michael Adams. Staðan að loknum fjórum umferðum var 2-2. Skákþing Reykjavíkur Þegar fjórum umferðum er lokið á Skákþingi Reykjavíkur eru tveir skákmenn enn með fullt hús, þeir Jón Viktor Gunn- arsson og Tómas Björns- son. Helstu úrslit í fjórðu umferð urðu þessi: Jón V. Gunnarss. - Sigurbjörn Bjömss. 1-0 Bergsteinn Einarss. - Tómas Bjömss. 0-1 Bragi Þorfinnss. - Páll A Þórarinss. Vt-'h Bjarni Magnúss. - Hrafn Loftss. 'h-'A Sigurður D. Sigfúss. - Davið Kjartanss. 0-1 Dan Hansson - Helgi E. Jónatansson 1-0 Jón Á Halldórss. - Stefán Þ. Sigurjónss. 1-0 Arngrímur Gunnhallss. - Róbert Harðars. 0-1 Jónas Jónass. - Ki'istján Eðvarðss. 0-1 Ágúst Ingimundars. - Stefán Kristjánss. 0-1 Röð efstu manna er þessi: 141-2 Jón Viktor Gunnarsson, Tómas Björnsson 4 v. 3-6 Páll Agnar Þóraiúnsson, Davíð Kjartansson, Jón Áj'ni Halldórsson, Dan Hansson 314 v. 7-17 Bjarni Magnússon, Bergsteinn Einarsson, Hrafn Loftsson, Torfi Leós- son, Bragi Þorfinnsson, Þoi'varður F. Olafsson, Kristján Eðvarðsson, Sigur- björn Björnsson, Róbert Harðarson, Stefán Kristjánsson, Jóhann H. Ragn- arsson 3 v. 18-30 Arnar E. Gunnarsson, Einar K. Einarsson, Sigurður Daði Sigfússon, Dagur Arngrímsson, Stefán Þór Sigur- jónsson, Helgi E. Jónatansson, Kjartan Másson, Sigurður P. Steindórsson, Rúnar Berg, Guðmundur Kjartansson, Jóhann Ingvason, Davíð Ó. Ingimars- son, Hjalti Rúnar Ómarsson, 214 v. o.s.frv. Daði Örn Jónsson Margeir Pétursson Helgi Áss Grétarsson ATVINNUAUGLÝSINGAR hjúkrunarheimili, Kleppsvegi 64 Lausar stöður Hjúkrunarfræðinga vantar til starfa, m.a. í starf aðstoðardeildarstjóra. Einnig hlutastörf með blönduðum vöktum. Sjúkraliða og starfsfólk við umönnun vantar til starfa við afleysingar og störf til framtíðar. Um er að ræða vaktavinnu. Einnig morgunvaktir kl. 8—13 virka daga og unnið aðra hverja helgi. Skjól er nýlegt hjúkrunarheimili aldraðra, þar sem hjúkrun er veitt í heimilislegu umhverfi, starfsaðstaða er góð og starfsandi góður. Uoplýsingar veitir Arnheiður Ingólfssdóttir, hjukrunarforstjóri, í síma 568 8500. ÍEr mikið álag á skiptiborðinu? Árstíðasveifla, námskeið, veikindi? Láttu okkur svara í símann Getum gefið beint samband í beina innanhússíma Traust þjónusta, góð reynsla Verð frá 8.500 á mán. Símaþjónustan Bella Símamær Sími: 520 6123 http://korund-is/sima Viðskiptafræðingur í atvinnuleit Viðskiptafræðing, sem einnig er með B.A.-próf í frönsku, vantar vinnu. Hafið samband í síma 588 3092 eða 562 2418. Baðvörður Hafnarfjarðarbær auglýsir lausa stöðu bað- varðar við baðaðstöðu kvenna í íþróttahúsinu Kaplakrika. Launakjör eru samkvæmt kjara- samningi S.T.H. og Hafnarfjarðarbæjar. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður íþróttahúss Kaplakrika, Birgir Björnsson, í síma 565 0711 eða á staðnum. Umsóknir, þar sem m.a. er upplýst um mennt- un og fyrri störf, berist eigi síðar en 4. febrúar 1999 á Bæjarskrifstofur Hafnarfjarðar, Strand- götu 6, merkt íþróttafulltrúa. íþróttafulltrúinn í Hafnarfirði. Eigin herra Fjölbreytilegt en einfalt starf. Miklir möguleikar á umsvifum, jafnt utan lands sem innan. Upplýsingar gefur Dóra í síma 564 5979 eða 896 9911. Vélavörður óskast Vélavörð vantar á 120 tonna togbát sem gerður er út frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í síma 423 7618 eða 898 4696. Förðunarfræðingar Vantar förðunarfræðinga strax. Erum að fá frábæra snyrtivörulínu. Svör óskast send til afgreiðslu Mbl., merkt: „F - 7376". M KÓPAVOGSBÆR Frístund Hjallaskóia Starfsmaður óskast í 50% starf e.h. í Frístund Hjallaskóla, sem er dvalarstaður 6—9 ára nem- enda eftir skóla. Æskilegt er að til starfans ráðist einstaklingur með uppeldislega reynslu/menntun. Upplýsingar gefa Sigurbjörg Guðmundsdóttir, forstöðumaður Frístundar, í síma 554 2182 og Stella Guðmundsdóttir í síma 554 2033 (heima- sími 553 4101). Starfsmannastjóri. Vi ðski ptaf ræð i n g u r — Vz starf Lítið fyrirtæki óskar eftir að ráða viðskiptafræð- ing með reynslu á sviði bókhalds og fjármála. Um er að ræða Vz starf. Umsóknirsendisttil afgreiðslu Mbl., merktar: „V -7456", fyrir 31. janúar. Útflutningsfyrirtæki - bókhald Meðalstórt útflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða jákvæða og kraftmikla manneskju til þess að annast bókhald og fjármál fyrirtækisins. Um krefjandi starf er að ræða og þarf viðkom- andi að hafa reynslu af bókhaldi. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax. Umsóknir skuiu berast skriflega til afgreiðslu Mbl., merktar: „Ú — 7436".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.