Morgunblaðið - 26.01.1999, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 26.01.1999, Blaðsíða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1999 MORGUNBLADIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sóiði kt. 20.00: SOLVEIG — Ragnar Arnalds Á morgun mið. næstsíðasta sýning — sun. 7/2 síðasta sýning. BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen 10. sýn. fim. 28/1 örfá sæti laus — 11. sýn. sun. 31/1 uppselt — 12. sýn. fim. 4/2 nokkur sæti laus — fös. 12/2 — fim. 18/2. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney Fös. 29/1 örfá sæti laus — lau. 30/1 örfá sæti laus — fös. 5/2 — lau. 6/2 örfá sæti laus — lau. 13/2 — fös. 19/2. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA - Astrid Lindgren Sun. 31/1 kl. 14 nokkur sæti laus — sun. 7/2 nokkur sæti laus — sun. 14/2. Sýnt á Litta sóiði kt. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Fös. 29/1 - lau. 30/1 - fös. 5/2 - lau. 6/2 - lau. 13/2 - sun. 14/2. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Sýnt á Smiðai/erkstæði kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM Fim. 28/1 uppselt — fös. 29/1 uppselt — lau. 30/1 uppselt — fim. 4/2 uppselt — fös. 5/2 uppselt — lau. 6/2 uppselt — sun. 7/2 síðdegissýning kl. 15 — fös. 12/2 - lau. 13/2 - sun. 14/2 - fim. 18/2 - fös. 19/2. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kf. 10.00 virka daga. Sími 551 1200. 5 30 30 30 Miðasolo opin kl. 12-18 og from o5 sýningu sýningordogo. Simopanfonir virko dogo fró kl. 10 ROMMÍ - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30 fim 28/1, fim 4/2, fös 5/2, sun 21/2 ÞJÓNN ISÚPUNNI - drepfyndið - kl. 20 fös 29/1, lau 6/2, fim 11/2 DIMVIALJMM - fallegt barnaleikrit - kl. 16, sun 7/2, sun 14/2, sun 21/2 TÓNLEIKARÖÐ kl. 20.30 Frands Poulenc - alla þriðjudaga í janúar! FRÚ KLHN kl. 20.00 sun 31/1 Tilboð til leikhúsgesta! 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó. Borðapantanir í slma 562 9700. HÓTELHEKLA Nýtt íslenskt leikrit eftir Anton Helga Jónsson og Lindu Vilhjálmsdóttur, í leikstjórn Hlínar Agnarsdóttur. Leikendur: Þórey Sigþórsdóttir og Hinrik Ólafsson. frumsýning sun. 7/2 kl. 21 uppselt 2. sýn fös 12/2 laus sæti Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Miðasala sýn.daga milli 16 og 19 og símgreiöslur alla virka daga. Netfang kaffileik@ishoif.is SVARTKLÆDDA KONAN fyndin, spennandi, hrollvekjandi - draugasaga Fös: 05. feb - laus sæti - 21:00 Lau: 06. feb - laus sæti - 21:00 FÖS: 12. feb, Lau: 13. feb, Fös: 19. fcb, lau: 20. feb Titboð frá Horninu. REX, Pizza 67 og Uehjarbrehku fylgja miðum takmarkaður sýningafjöldi TJARNARBIO Miðasala opin fim-lau. 18-20 & allan sólarhrínginn í síma 561-0280 / vh@centrum.is III f-Tlllll ISLUNSKA OPEIIAN llll. iim Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fim. 28/1 kl. 20 uppselt fös. 29/1 kl. 23.30 uppselt • lau. 30/1 kl. 20 og 23.30 uppselt Miðaverð kr. 1100 fyrir karia kr. 1300 fyrir konur sun 31/1 kl. 16.30 örfá sæti laus lau 6/2 kl. 14.00 sun 7/2 kl. 14.00 Georgfélagar fá 30% afslátt Miðapantanir í síma síma 551 1475 frá kl. 13 Miðasala alla daga frá kl. 15-19 leiKHupunnn a scnunm linn . Juiikomm jafningi Takmarkaður sýningarf jöldi! Höfundurog leikari FelÍX BergSSOn LeikstjóriKolbrún Halldórsdóttir 23.jan-kl.20 örfá sæti laus 26. jan - kl. 20 örfá sæti laus 29. jan - kl. 20 laus sæti 31. jan - kl. 20 uppselt 5. feb - kl. 20 laus sæti 12. feb kl. 23:30 laus sæti VIRUS - Tölvuskopleikur eftir Ármann Guðmimdsson, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tliyggvason. sýn. fös. 29. jan. kl. 20 örfá sæti laus sýn. lau. 6. feb. kl. 20 Miðapantanir í síma 555 0553. Miðasalan er opin niilli kl. 16-19 alla daua nema sun. fim. 28. jan. kl. 20.30 sun. 31. jan. kl. 20.30 Fyrir árið 2000 KERFISÞROUN HF. Fákafeni 11 • Sími 568 8055 www.islandia.is/kerfisthroun Byrjendanámskeið í karate að hefjast. Upplýsingar í síma 551 4003 www.itn.is/thorshamar /j/mbl.is LLTAf= eiTTH\SA£3 NÝTl FÓLK í FRÉTTUM Kvikmyndahátíð í Re Benigni átti loka- orðið KVIKMYNDAHÁTÍÐ í Reykja- vík lauk á laugardag með frum- sýningu myndar ítalska leik- stjórans Roberto Benigni, Lífíð er fallegt, og var viðeigandi að það væri fyrir fullu húsi því að- sókn á hátíðina hefur verið mjög góð. Að sögn aðstandenda hátíðar- innar var efnt til aukasýninga á sunnudag vegna fjölda áskor- ana og á mánudag voru 11 há- tíðarmyndir enn í boði í kvik- myndahósum borgarinnar og er ótlit fyrir að margar þeirra verði sýndar áfram næstu daga og vikur. Hátíðin heppnaðist vel og var sótt af um 20 þósund manns, að sögn Onnu Maríu Karlsdóttur, framkvæmda- stjóra hátíðarinnar. Er það heldur meiri aðsókn en árið 1997 en svipuð aðsókn og árið 1996. Að þessu sinni var það opnunarmynd hátíðarinnar, Veislan, sem stóð upp ór í að- sókn en eftir helgina höfðu um ►KRISTÍN Gunnlaugs- dóttir og Brian Fitz- gibbon á leið á loka- mynd kvikmyndahátíðar. Morgunblaðið/Halldór ÞURIÐUR Magnúsdóttir og Mjöll Snæsdóttir voru á lokamynd hátíðarinnar, Lífið er fallegt. 7 þósund manns séð myndina. Þessi hátíð var sem kunnugt er eyrnamerkt árinu 1998, en henni var frestað vegna þess að ekki fengust sálir í kvik- myndahúsum borgarinnar í fyrrahaust, að sögn Onnu Maríu. Hón segir að hátíðin fyrir árið í ár hefjist í lok ágóst. Árið 1999 ætti því að verða eftirminnilegt kvikmyndaunnendum. ER lífið ekki fallegt? Marta Þórðardóttir, Inga HULDA Pálsdóttir og Þórhildur Hjaitardóttir og Snæbjörg Þorsteinsdóttir. Kristjánsdóttir með popp og kók. BÍÓIN í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/ Arnaldur Indriðason/ Htidm- Loftsdóttir BÍÓBORGIN Óvinur rikisins irkir Hörkugóður, hátæknilegui’ samsær- istryllir sem skilar sínu og gott bet- ur. Smith, Hackman og Voight í ess- inu sínu. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA Vatnsberinn irir1/2 Einskonar þrjúbíó sem sækir tals- vert í heimskramyndahúmor Farrelly-bræðra og segir frá vatns- bera sem verður hetja. Óvinur ríkisins krirk Hörkugóður, hátæknilegur samsær- istryllir sem skilar sínu og gott bet- ur. Smith, Hackman og Voight í ess- inu sínu. Vampírur k~k Nauðaómerkileg en ekki leiðinleg vampíi-umynd sem fær drifkraftinn frá James Woods og groddahúmorn- um. Holy Man irk Háðsádeila á bandarískt neysluþjóð- félag sem nær ekki að nýta grund- vallarhæfileika Eddie Murphys og uppsker eftir því. Stjörnustrákurinn k'k Leiðinleg barna- og unglingamynd um Spencer sem finnur geimveru- búning. Sögusagnir k~k Enn einn B-blóðhrollurinn, hvorki verri né betri en fjöldi slíkra eftirlík- inga. Stelpumar góðar, bara að mynd- in væri jafn hressileg og upphafið. Practical Magic itkr Náttúrulitlar en ekki ógeðþekkar nornir í ráðvilltri gamanmynd. Egypski prinsinn kk'h Laglega gerð en litlaus teiknumynd um flóttann frá Egyptalandi. Líður fyrir alltof mörg, löng og tilþrifalítil lög og söngatriði. Mulan kirkVí Disneymyndir gerast vart betri. Fín tónlist, saga og teikningar. Afbragðs fjölskylduskemmtun. HÁSKÓLABÍÓ Má ég kynna Joe Black ★★ Vel leikin og gerð en alltof löng klisjusúpa um lífið og dauðann á rómantíska mátann. Egypski prinsinn k~k1/2 Laglega gerð en litlaus teiknumynd um flóttann frá Egyptalandi. Líður fyrir alltof mörg, löng og tilþrifalítil lög og söngatriði. Hvaða draumar okkur vitja krkkr Meðan við ferðumst miili Helvítis og Himnaríkis fáum við tilsögn um til- gang lífsins í fallegri ævintýramynd fyrir fullorðna. Tímaþjófurinn krk Alda og Olga eru jafn ólíkar systur og lífið og dauðinn. KRINGLUBÍÓ Vatnsberinn kk'h Einskonar þrjúbíó sem sækir tals- vert í heimskramyndahúmor Farrelly-bræðra og segir frá vatns- bera sem verður hetja. Óvinur ríkisins kkk Hörkugóður, hátæknilegur samsær- istryllir sem skilai- sínu og gott bet- ur. Smith, Hackman og Voight í ess- inu sínu. Stjörnustrákurinn kr'h Leiðinleg bai’na- og unglingamynd um Spencer sem finnur geimveru- búning. Practical Magic krkr Náttúrulitlar en ekki óaðlaðandi nornir í ráðvilltri gamanmynd. Mulan krkrk'fc Disneymyndir gerast vart betri. Fín tónlist, saga og teikningar. Afbragðs fjölskylduskemmtun. LAUGARÁSBÍÓ Stjúpa krk Tragikómedía um fráskilið fólk, börnin þess og nýju konuna. Gæti heitið „Táraflóð". Rush Hour krk'k Afbragðsgóð gamanmynd með Chris Tucker og Jackie Chan en hasarhlið- in öllu síðri. REGNBOGINN Rounders kkk Býsna skemmtileg og spennandi pókermynd um vináttu og heiðar- leika. Ed Norton er æðislegpr. There’s Something About Mary kkkV.b STJÖRNUBÍÓ Stjúpa krk Tragikómedía um fráskilið fólk, börnin þess og nýju konuna. Gæti heitið „Tái’aflóð". Vatnsberinn kk'h Einskonar þrjúbíó sem sækir tals- vert í heimskramyndahúmor FaiTelly-bræðra og segir frá vatns- bera sem verður hetja. Vampírur krk Nauðaómerkileg en ekki leiðinleg vamph-umynd sem fær drifkraftinn frá James Woods og groddahúmorn- um. Álfhóll kk1/2 Furðuheimur brúðunnar er heillandi í þessari mynd um vini sem taka höndum saman.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.