Alþýðublaðið - 25.05.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.05.1934, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGINN 25. MAÍ 1934. XV, ÁRÖANGUR. 177. TÖLUBL % K. V&&ÐEBA&SSON DAOBLAÐ 00 VIKUBLA® ÚTGEPANDÍs ALÞtfSUFLOKKUftlNN $|MkSaiA3SS» fcsssar fct ate nSrte ttBffB *8. 3—« tmea&m. fesfef3teg|B.iá 1«. 2,íS & EatmaM — kr. 5.09 íjwir 3 mkrMÍA, ef greiit er Sytirírais. I tensasðln tetter btoKS 19 sata. V1KUBi,*Æ8S> feesiaííit á fevesjim miörlkKúegí. Það tcster e&sta ter. &M £ dsi. í fisl bírítiss aííar isslstB jjreissar, et mnan f dagt-!aðiuu, fréttir og rasyfiriit. KfTSTtóEK OO AFQREIBSLA AljsfSs- ftfeSsSas er við Evsrfisgöto or. 8— 18 SlKAS: <BBO- etgseS&Eía e-jj aesíífBtagar. 4Ri: ritstjtirn (InnletKiar fretttr), 4602: rttstjóri. «833: Vlihíasremr 3. Vjiíil&tossari. BiaðamsOar (beázaa). Sk&œCji ásLgsirssaa. bsa&acaaDai. Ftommeavegi ÍS, «6*- P R VaS»í«sraraK3i rttaíWi*. ©weteBÍ. 2987- Sieurftur íöhaanessoa. efgralftata- c« Esigijfaírigastt&ri Ösaíattó, 488$: pra»tsmi»2«t» Kjörskrá llggtsr fiammi i Kosningaskrifstofu Aiþýðufiokksins í Mjólkurfélagshúsinu, herbergi 15. sími 2864 Kærufrestur ei útiunninn 3. júni. Æðarkolinmálið verðiir ihaidinu til skammar. „Rannsöknin" er skiípleiknr frá npphafi. í miestu af upplagi blaðsins í gær var skýrt frá dómiuum ^ „kollumálinu". Var dómurinn kveðinn upp kl. 4^2) og er dámsniðurstaðan á þiessa leið: ÞVl DÆMIST RÉTT VERA: Kærður Hermann Jónassom gneiði 400 króna sekt, er sikift- iBt þannig, að i bæjarsjóð Reykjavíkur renna 387,33 krónur og til uppljóstrarmannsins Odd- gehis BárðaTSonar 12,67 knónur, og komi 25 daga einfalt famgelsi í stað sektarinnar, verði hún eigi gneidd innan 30 daga frá löglegri birtingu dóms þessa. Riffill kærða 'sé upptækur, og nenni andvirði hams í bæjarsjóð Reykjavikur, Svo greiði kærður a'llam kostnað siakarinmar. Dómi þessum ber að fullnægja að viðlagðri aðf ör að lögum. Arnliótur J6ns,son. Aðalvitnið Oddgeir Bárðarson segir sig úr kirkjunni til að komast hjjá övi að purfa að vinna eið að iramburði sínum. Þiegar að pví kom að rannsókn- ardómarinn ætlaði að láta Odd- geir Bárðarson vinna eið að fram- burði sínum, færðist hann undan pví með pví að hann væxii utan allra trúfélaga. Segir svoi í réttar- skjölUnum: Þá mœttíi fyrir réttinum Odd- cfeir Bár^arson, og tekw harm pad\ fmm,, siem hami hefir áður getið um við dómarann, aö hann aðhyllist ekki kenningar kristimn- ar kirkju svo, að| honum sé unt «9 vkma efB ad fnamburdi sínum me'ð Mvitinun tiL hins prmim a\uds, Segir vitnið, að pað' hafii verið talið í söfnuði fríkirkjunin- iar hér í Reykjavík á skýrslum, siem slík atriði séu tilgreind á, en pað hafi sjálft aldrei um þetta hirt, 'þótt pað væri talið í þessu kirkjufélagi með foreldrum sín- uto, FYRRI EN NÚ FYRIR NOKKRUM DÖGUM, AÐ VITN- IÐ SAGÐI SIG OR SÖFNUÐIN- UM, en vitnið kveðst nú vera utan allra trúfélaga. Miklar vitnaleiðslur hafa farið 'fram í máli þessu, o'g eru réttar- skjölin á annað hundrað síður vélritaðar. Málið befir staðið yfk siðian imokkru fyriT bæjarstjórn- arkoshinigar, eða u'm fimm mán- uði alls. Mál þetta er því orðið með allra yfir,gripsmiestu málum, sem hér hafa verið á döfinni, og jafn,- framt eitthvert hið hlægilegasta. Alþýðubliaðið hefir átt kost á að kynna sér málsskjöliin- og gietur fullyrt, að þau taka að ómerki- legu efni og afskræmislegu orða- lagi fram öllu öðru af svipuðu tagi á síðari tímum. Dularfulli maðurinn og „klikkið". Síðustu prjá mánuðinia snerist- rannsóknin einkum um „khkk", sem kom fyrir í símanum hjá rannsóknardómaranum og enn- tnemur um dularfullan mann, sem, eitt vitnið mætti- á göfíu, og lei'tað yar að með miklum og kænlegum tilburðum, alveg áTangurslaust. Lesendum Alþýðublaðsins til sfcemtunar skal hér b:rt lýsing hins dularfulla manns, vegna þess, að hún lýsir vel framburði vitnarina og allri framsetniingu í réttarskjölunum. Vera má að ein- hver lesendanna geti þá fundið dólginn. Lýsingin hljóðar svo: , „Maðurinn var þannig búinn, að iha'nn var í þunnri yfirhöfn, ann- ^ a'ðhvort -rykfrakka eða þunnum sumarfrakka, og áferðin á efninu ekki slétt. Efníð var að meirt hlma Ijósam, erc, / þvl úar einnig dekkm med. Á höfðinu hafði maðúninn frekar liós-blárgráan haM. Um hálsinn haíði maðurinn ljósan dúktnefil brugðin í Itross að framau yfir hálslinið, og álítur vitnið að pað hafi ekki venid ull { peSiSum tneflí, Maðurinn var hærri en ég og þreknari, hakan á honum var sterkleg og breiðleit, hann var ekki fölur í andliti, hörundsliturinn í andlitinu var jafn, hann skifti ekki litum og liturinn var ljósbrúnleitur og ekkj rjöður. Augun voru grá, höro, köld. Munnurlnn, var oft eins og mjó Z4«|3 þegar hann virtist vera að . bugsa sig um. Hann var skegglaus og húðin slétt, og frek- ar var maðurinn feitlaginh í ajnd- liti. Ég man ekki eftir háralitn- um s^vo ég þori að fara með það; Mér virtist andlitið samsvara sér vel. Málrómurinn var karlmann- legur, ekki dimmur, og hann þurfti ekki að tala hátt til að 'ég heyrði greiniliega til hans. % hygg eftár útlitinu að dæma að tmaðurinn hafi verið um þritugt eða yfir þrítugt. Máðurinn gekk beinn í baki, en dálítið áiútur jni'eíð höfuðiðrGöngulagið var stilt og falliegt."(!!) Sfcosknni @íidarút« gerðarnaöniinoi syn|« að wtm kreppastyfk. Masaryk kosinn forseti í Tékkóslóvakíu í 4. sinn. Lýðræðlð i Tékkóslóvakín er örogt LONDON í morgun. (FB.) Samkvæmt áneiðanlegum heim- ildum hefir ríkisstjórnin hafnað tillögu um að veita beinan fjár- styrk til skozkra síldarútgerðar- manuia til sí'dveiða. Var tiHögunri hafnað á þeim grundvelli, að ekki væri hægt að gera þannig upp á nrilli atvinnugreinanha, ef farið væri út á þessa * braut, myndi slíkar beiðnir koma úr fleiri átt- um. Væri öldungis ógerlegt að sinna slikum kröfum á yfirstand- andi tímum. — Hins vegar er talið, að svo illa horfi um' síld- a'rútvéginn í Skotlandi, að málið verði tekið fyrir á þingi mjög bnáðlega, þrátt fyrir hinar daufu undirtektir stjórnarinnar. (United Pness.) ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Dr. Thomas Masaryk vafr í -g'ær valinn forseti Tékkóslóvakíu í fjórða sinn. Masaryk. VerklýOsfélaglO BlHndiiósi seglr sio GyOingaóeirðir í Póllandi 1 borg einui í Póllandi var í gær haldinn æskulýð.sfundur Gyð- ingia, en ungir nazistar gerðu að- súg að fundarmönnum, og urðu alhniiklar óeirðir, svo að nokkrir meiddust. . Verklýðsfélag Austur-Húnvetn- inga á Blönduósi hélt fuud í g|ær- : kveldi, og er það fyrsti fundur eftir að deilan var leyst. 16-nýir félagar bættust við. Á fundinum va:r lögð fram svo- hljóðandi tillaga: „Þar sem bersýniiega hefir kiornið í Ijós, að „Verklýðssam- band Norðurlands" heíir að engu haft þá áskorun, sem félagið sam- þykti á fundi sínum 3. apríl sl. og foringjar V. S. N. hafa reynt á allan hátt, bæði í ræðu og riti, að koma inn hjá verkalýð lands- ins vantrausti á Alþýðusambandi ííslands í sambandi við deilu þá, Siem Alþyðusambandið er i við rikisstjórnina út af kaupi og kjörum við opinbera vinnu, -og einnig vegina framkomu V. S. N. Þýzkir fióttanienn tekair fastir i Belgiu. * BERLIN i morigun. (FC.) Lögrieglan í Belgíu umkringdi nýleiga flokk þýzkra flóttamanina, mestmiegnis kommúuista, sem höfðust við í skógi einum í ó- leyfi, og voru þeir allir teknp'r fastir, án þess að þeir sýndu mik- inn mótþróa. - Foringi flóttamannannia hefir lýst yfir þvi við yfirvöldin, að þeir séu-reiðubúnir a'ð taka út þ.á hegnimgu, sem þeim beri, í Belgíu, ipn biður þess lengstra orða, að þeir verði ekki fram- seldir lögreglunni í Þýzkalandi. og erindneka þess í deilu þeirri, sem nýlega er afstaðin hér, þá á- lyktar fundurinnað V. S. N. sé klofnings- og sundrungar-samtök igegn samtðkum verkalýðsins inn- an Alþýðíusambandsins og sam- þykkir, að félagið segi sig úr Veíklýðssambandi Norðurlands og felur stjórn sinni að senda úr- sögnina nú þegar." Tillagan var samþykt með yf- ingnæfandi meiri hluta atkvæða. Bátahofnin á ísafiiði Samningar standa yfir miili Monbergs og fulltrúa bæjar- stjórnar Þegar Finnur Jónsson alþingis- maður kom frá útlöndum: um daginn, kom hann með tilboð frá N. Monberg verkfræðiing1! í Kaup- mannahöfn um ' byggingu báta- haínar á Isafirði og lán til henniar. Er Finnur kom vestur, lagði hann tilboðin fyrir bæjaTstjörn, og var honum og Sigurjóni Jóns- syni bankaútbússtjóra falið að l'eita samninga við Monbeiig um þessi tilboð, og eru þeir báðir staddir hér í bænum. N. Monberg' kom hingað með Gullfossi í fyrra kvöld ogstanda nú samningar yfir. Þjófnaðurinn i Vestmannaeyjum. Maðuninn, sem tekinn var fast- ur, grunaður xim að hafa stolið 990 knónum í Vestmarimaieyjuim, hefir nú játað á sig þjófnaðinn. Masaryk varð forseti hins ték- kóslóvakiska ríkis er það »var stofnað 1918 og befir verið það siðan. Hann hefir stjórnað landinu af miklum dugnaði, en þó ávalt í sairmriæmi við lýðræðisneglur, enda ier nú Tékkóslóvakíu eina landið í Mið-Evrópu, siem stjórnað er á lýðTæðiisgrundvelli. . Engar líkur eru taldar til þess, að fasistum takist að brjótast til valda þar í landi, þó að þeirra gæti nokkuð vegna áhrifa frá má- gnannalöndunum. Er það fyrst og fremst pakkað Masaryk, bve lýð- ræðið er falst í siesisi í Tékkósló- vakíu. Kosningu Masaryks í gær var tekið með áköfum fögnuði og hátiðahöldum um land alt. Hann er fæddur 1850, og er því nú' næstum hálfníræður að aldri, Vikar. Fastar fluglestaferðir miili Moskva og Viadivostok EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. Frá Moskva er símað, að fyrsta „fljúgandi járnbrautarlestin" hafi komið til Krim; í gær. Þessi rússmeska „fljúgandi járn- brautarlest" er þannig, að stór flugvél dnegur á eftir sér þrjiár svifvélar, sem síðan eru látnar lenda þar sem þörf krefur. RússaT ætla sér að komia á f öst- um fluglestaferðum milli Moskva og Vladivostock, og er gert ráð fyrir að alt að sjö svifvélar verði, dregnar af einhi forustuflugvél. Vihar. Handaæði i Esilandi. 300 manns bitnir. 7000 hsndaif skotnir, EINKASKEYTl TIL . ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í miorgun. Hnæðilegur hundaæðisfaraldur geisar nú í Eistlamdi. Þrjú hundruð manms hafa ver- ið bitnir af óðum hundum eða köttumi. Hafa sjúklingannir allir verið fluttir á Pasteurstofnunina' í Dor- pat til lækninga. . Lögneglunni hefir verið fyrir- skipað að dnepa alla hunda og kietti, sem í næst og hafði hún er siðast fréttist skotið 7000 hunda og ketti. Viktír.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.