Alþýðublaðið - 25.05.1934, Síða 1

Alþýðublaðið - 25.05.1934, Síða 1
FÖSTUDAGINN 25. MAÍ 1934. XV. ÁRGANGUR. 177. TÖLUBL. prrrrjdsii: fc K. VÁLÐBKABSSON DAGELAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGEFANDl: ALÞVÐUFLOSKI7RINN fcæisar £* sBs «kte öaspi W. 3 —« títeagm. AMtriBsaSBtt kí 3.SS 6 — fcr. 5.00 Ijwir 3 mh&u&L, ei ereiti er iyrtrtram. t teasaeðlD koeíer UtlS M eora. VISlfBLíÆiS) braw il 4 (nregutn raiBvfknaegl. fr»6 íertw eastes kf. ÍÆ5 6 ört. ( ffyf biritM nttnr fcsistts ereinar, er irfrta.t t dagbiaðlnu. Iréitir og »íknyflri!t. KITSTJÓHN OO AFQRE1ÖSÍ.A Ai&fQm- (8fe&stes cr vjft BvsrDagðtn nr. 8— 18 S2k?AS: «B»- olgreiitel* eg aeelystagar. ®8i: rttstjérn (lnnlendar fréttlr), 4802: rttstjdri, «03: VUnjáimar 3. Viiiijálmitoc. biaðnmsOar (heriiaa). Mac&te Asgalrasas. biaftaraaSar. Pr»m»eorfcsrt 13 <SB4- V * tertdennwnsea. rftartftrt. (hofiaai. 2837- Slcuröur lóhannesson. aftfreiftoW- o* aBgi$siitsastlft>i ðtaiœsL «895: praatsmRjjae Kprskrá liggav fvamml i Kosningaskrifstofu Afþýðufiokksins í Mjólkuriélagshúsinu, herbergi 15. siesai 2864 Kærufrestur er útiunninn 3. Júní. Æðarkollnmálið verðnr íhaidino tii skammar. „Rannsðkam“ er skripaleiknr frá npphafi Masaryk kosiun forseti í Tékkóslóvakíu í 4. sinn. Lýðræðið í Tékkóslóvakíu er örngt EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. í rnestu af upplagi blaðsins í gær var skýrt frá dóminum ( „kio}lumálinu“. Var dómurinn kveðinn upp kl. 41/2, og er dómsniðurstaðan á þiessa leið: ÞVÍ DÆMIST RETT VERA: Kær'ður Hermann Jónasson greiði 400 króna sekt, er skift- ist þannig, að i bæiarsjóð Reykjavíkur renna 387,33 krónur og til uppljóstrarmannsins Odd- gieiris Bárðarsonar 12,67 krónur, og komi 25 daga einfalt fanigelsi í stað sektarinnar, verði hún eigi grieidd innan 30 daga frá löglegri birtingu dóms þessa. Riffill kærða sé upptækur, og rienni andvirði hatrs í bæjarsjóð Reykjavíkur. Svo greiði kærður állan kostnað sakarinnar. Dómi pessum ber að fuilnægja að viðlagðri aðför að lögum. Amljótur Jómson. Aðalvitnið Oddgeir Bárðarson segir sig úr kirkjunni til að komast hjá pví að þurfa að vinna eið að framburði sínum. Þegar að því kom að rannsókn- ardómarinn ætlaði að láta Odd- gedr Bárðarson vinna eið að frám- burði sínum, færðist hann undan því með því að hann væni utan allna trúfélaga. Segir svo í réttar- sk jölunum: Þá mœiti, fyrir réttinum Odd- cf&tr Bárxfccrson, og fekur hann paT, fmm, sem hann hefir áður getið um við dómarann, að hann aðhyllist ekki kenningar kristinm- ar kirkju suo, cid honum sé unt ax) vimia að fmmburði sínum mec' tilvitmm til hins príkina guds. Segir vitnið, að það hafi verið talið í söfnuði fríkirkjunn- ar hér í Reykjavík á skýrslum, sem slík atriði séu tilgreind á, ien það hafi sjálft aldnei um þetta hirt, þótt það væri talið í þessu kirkjufélagi með foreldrum sín- imi, FYRRI EN NO FYRIR NOKKRUM DÖGUM, AÐ VITN- IÐ SAGÐI SIG ÚR SÖFNUÐIN- UM, en vitnið kveðst nú vera utan allra trúfélaga. Miklar vitnaleiðslur hafia farið ‘fram í máli þessu, o’g eru réttar- skjölin á annað hundrað síður vélritaðar. Málið befir staðið yfir síðan nokkni fyrir bæjarstjórn- arkosnimgar, 'eða úm fimm mán- uði alls. Mál þetta er því orðið með allra yfirgripsmiestu málum, sem hér hafa verið á döfinni, og jafn- framt eitthvert hið hlægilegasta. Alþýðublaðið hefir átt kost á að kynna sér málsskjölin og getur fullyrt, að þau taka að ómerki- legu iefni og afskræmislegu orða- lagi fram öllu öðru af svipuðu tagi á síðari tímum. Dularfulli maðurinn og „klikkið“. Síðustu þrjá mánuðima snerisú rannsókni'n einkum um „klikk“, sem kom fyrir í símanmn hjá rannsóknardómaranum og enn- ínemur um dularfullan mann, sem eitt vitnið mætti á göfiu, og leitað var að með miklum og kænlegum tilburðum, alveg árangurslaust. Lesendum Alþýðublaðsins til skiemtunar skal hér birt lýsimg hins dularfulla manns, vegna þess, að hún lýsir vel framburði vitnamna og allri framS'etningu í réttarskjölunum. Vera má að ein- hver l'esendanna geti þá fundið dólginn. Lýsingin hljóðar svo: „Maðurinn var þannig búinn, að hann var í þunnri yfirhöfn, anin- aðhvort rykfrakka eða þunnum sumarfrakka, og áferðin á efninu ekki slétt. Efnid var að meiri hluia Ijósam, en, í pví var einnig dekkm með. Á höfðinu hafði maðúrtinn frekar Ijós-blá-gráan hait. Um hálsinn hafði maðurinn ljósan dúktrefil brugðin í kross að framan yfir hálslínið, og álítur vitnið að pao hafi ekki verjó ull i pessum frefti. Maðurinn var hærri en ég og þreknari, hakan á honum var sterkleg og breiðleit, hann var ekki fölur í andliti, hörundsliturinn í andlitinu var jafn, hann skifti ekki litum og liturinn var ljósbrúnleitur og ekki rjóður. Augun voru grá, hörð, köld. Munnurhui var oft eins og mjó lí\na þegar hann virtist vera að . hugsa sig um. Hann var skegglaus og húðin slétt, og frek- ar var maðurinn feitlaginh í aind- liti. Ég man ekki eftir hárálitn- um svo ég þori að fara með það. Mér virtist andlitið samsvara sér vel. Málrómurinn var karlmann- legur, ekki dimmur, og hann þurfti eklri að tala hátt til að eg heyrði greinilega til hans. Ég hygg eftár útlitiinu að dæma að (maðurinn hafi verið um þritugt eða yfir þrítugt. Maðurinn gekk beinn í baki, en dálítið áiútur midð höfuðiðrGöngulagið var stilt og fallegt.“(!!) fiyöinflaóeirðir i PAllandi í borg einni í Póllandi var í gær haldinn æskulýð.sfundur Gyð- ingia, en ungir nazistar gerðu að- súg að fundarmönnum, og urðu allmiiklar óeirðir, svo að nokkrir meiddust. Skoskaim síidarút- gerðannðaaain syoj- að mm kreppustyrk. LONDON í morgun. (FB.) Samkvæmt áreiðanlegum heim- ildum befir ríkisstjórnin hafnað tillögu um að veita beinan fjár- styrk til skozkra síldarútgerðar- manna til sí'dveiða. Var tillögunr.i hafnað á þeim grundvelli, að ekki væri hægt að gera þannig upp á rnilli atvinnugreinanna, ef farið væri út á þessa braut, myndi slíkar beiðnir koma úr fleiri átt- um. Væri öldungis ógerlegt að sinna slíkum kröfum á yfirstand- andi tímum. — Hins vegar er tal'ið, aö svo illa horfi um síld- arútveginn í Skotlandi, að málið verði tekið fyrir á þingi mjög briáðlega, þrátt fyrir hinar daufu undirtektir stjórnarinnar. (United Pness.) Verklýðsfélag Austur-Húnvetn- inga á Blömduósi hélt fund í gær- kveldi, og er það fyrsti fundur eftir að dieilan var leyst. 16 nýir félagar bættust við. Á fundinum vár lögð fram svo- hljóðandi tiiiaga: „Þar seim bersýnilega hefir komið í ljós, að „Verklýðssam- band Norðurlands“ hefir að engu háft þá áskorun, sem félagið sam- þykti á fundi sinum 3. apríl sl. og foringjar V. S. N. hafa reynt á allan hátt, bæöi í ræðu og riti, að kom.a inn hjá verkalýð iands- ins vantrausti á Alþýðusambandi ííslands í sambandi við deilu þá, sem Alþýðusambandið er í við ríkisstjórnina út af kaupi og kjörum við opinbera vinnu, og einnig vegina framkomu V. S. N. Þýzkir fióttamenn teknir fastir í Belgiu. BERLÍN í morigun. (FÚ.) Lögrieglan í Belgíu umkringdi nýlega' flokk þýzkra flóttamarnna, mes'tmegnis kommúnista, sem höfðust við í skógi einum í ó- leyfi, og voru þeir allir teknir fastir, án þess að þeir sýndu mik- inn mótþróa. Foringi flóttamannanna hefir lýst yfir því við yfirvöldin, að þeir séu reiðubúnir a'ð taka út þá hegnimgu, sem þeim beri, í Belgíiu, en biður þess lengstra orða, að þei,r verði ekki fram- seldir lögreglunni í Þýzkalandi. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Dr. Thomas Masaryk víl/t í giær valinn forseti Tékkóslóvakíu í fjórða sinn. og erindreka þess í deilu þeirri, sem nýlega er afstaðin hér, þá á- lyktar fundurinn að V. S. N. sé klofnings- og sundrungar-samtök giegn samtökum verkalýðsins inn- an Alþýðiusambandsins og sam- þykkir, að félagið segi sig úr Verlklýðssambandi Norðuriands og felur stjórn sinni að senda úr- sögnina nú þegar.“ Tiliagan var samþykt með yf- ingnæfandi meiri hluta atkvæðia. Bátahofnio á ísafiiði Samníngar standa yfir miili Monbergs og fulltrúa bæjar- stjórnar Þegar Finnur Jómsson alþingis- maðiur kom frá útlöndum um daginn, kom hann með tilboð frá N. Monberg verkfræðingi í Kaup- mannahöfn um ’ byggingu báta- hafnar á Isafirði og lán til hennar. Er Finniur kom vestur, lagði hiann tilboðin fyrir bæjarstjórn, og var honum og Sigurjóni Jóns- syni bankaútbússtj.óra falið að leita samminga við Monbeng um þessi tilboð, og eru þeir báðir staddir hér í bænum. N. Monberg kom hingað með sGiullioss.ii í fyrra kvöld og standa nú samnimgar yfir. Þjófnaðurinn i Vestmannaeyjum. Maðurinn, sem tekinn var fast- ur, grunaður um að hafa stolið 990 krónum í Vestmanmaeyjuan, hefir nú játað á sig þjófnaðinn. Masaryk varð forseti hins ték- kóslóvakiska ríkis er það ‘var s'tofnað 1918 og hefir verið það síðan. Hann hefir stjórnað landinu af miklum dugnaði, en þó ávalt í saímnæmi við lýðræðisreglur, enda er nú Tékkóslóvakía eina landið í Mið-Evnópu, sem stjórnað er á lýðræðisgrundvelli. Engar líkur eru taldar til þess, að fasistum takist að brjótast til valda þar í landi, þó að þeirra gæti nokkuð vegna áhrifa frá ná- gnannalöndunum'. Er það fyrst og friemst þakkað Masaryk, hve lýö- næðið er fast í sesisi i Tékkósló- vakíiu. Kosniingu Masaryks í gær var tekið raeð áköfum fögnuði og hátíðahöldum um land alt. Hainn er fæddur 1850, og er því nú næstum hálfníræður að aldri, Vikai'. Fastar fluglestaferfiir milli Moskva og Vladivostok EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgiun. Frá Moskva er símað, að fyrsta „fljúgandi járnbrautarlestin“ hafi komið til Krím; í gær. Þessi rússneska „fljúgandi járn- brautarlest“ er þannig, að stór flugvél dregur á eftir sér þrjiár svifvélar, sem síðan eru látnar lenda þar sem þörf krefur. Rússar ætla sér að korna á föst- um fluglestaferðum miili Moskva og Vladivostock, og er gert ráð fyrir að alt að sjö svifvélar verði dregnar af einni forustuflugvél. Vtjmr. Hundaæði i Esllandi. 300 rnanns bitnir. 7000 himðar skotnir. EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐU BLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. Hræðiiegur hundaæðisfaraldur geisar nú í Eistlandi. Þrjú hundruð manns hafa ver- ið bitnir af óðum hundum eða köttum. Hafa sjúklingarnir allir verlð iluttir á Pasteurstofnuuina í Dor- pat til lækninga. Lögreglunni hefir verið fyrir- skipað að drepa alla hunda og . ketiti, sem í næst o.g hafði hún er siðast fréttist skotið 7000 hunda ' og ketti. VikcO'. Verklýðsfélaglð Blðndnósi segir sig úr V. S. M.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.