Alþýðublaðið - 25.05.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.05.1934, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGINN 25. MAÍ 1034. auþýðublaðið [— ■' 2 Leiklistín og nazisminn. Fjöldi þýzkra leikara er landilótta, Hvers vegna hafa þessdr lista- menn flutt burt úr Þýzkalandi? — Séu pieár spurðir hvort þeim hafi verið vísað úr landi, er svarið — nei. Ef dagblöðunum hefir samt sem áður orðið það á, að segja eitthvað í pá átt, — með því er auðvitað átt við da'g- blöðdn utan þýzka ríkisins, þar sem orðið er frjálst, — þá er þvií mótmælt opinberlega. Þriátt fyrir það, er það óhrekj- anleguT sannleikur, að jafnt mierkari leikarar, — sem vekja mikla eftirtekt, og hinir smærri, sem með hæversku standa í skjóli hinna — hafa tekið saman pjönk- ur sínar fyrir alllöngu síðan og lagt út í veröldina í leit að nýju verksviði — nýju ieiksviði. Rás viðburðanna gerir það stundum hyggilegast að þegja, — vinna — bíða og sjá hvað setur. Gyðingar skiija allra manna bezt gildi þiessarar hyggilegu aðferðar. — í stað þess að búast til and- mæla, hurfu þieir í kyrþey yfir landamærin og hófu leiksýningar í framandi löndum, þar sem lenginn spurði um þjóðerni þieirra né trúarbrögð, hieldur að eins um list þeirra. — Sannleikurinn mun þó vera sá, að -enginn hefir b-ein- línis vísað þeim á dyr í ríjki Hitlers. Með einhuga tylliástæðu sem afisökun, hafa þ-eir v-erið látn- ir skilja það, að fyrst um sinn yrði ekki óskað eftir þeim; í leiík- húsi hanis „nýja“ Þýzkalands. Eða hefir kanns-ke andað svo kalt um þá í leákhúsunum, að sá svali hafi hrakið þá burt frá því lífs- starfi -og þeirri stöðu, sem þ-eir v-oru búnir að ávinna sér með hæfileikum viljakrafti og erfiðí hálfrar eða h-eillar mannsæfi. — Hver v-eit? — Það -er samt ekkf svo að sjá, að þeir hafi yfir n-einu að kvarta. — Og þ-eir gera þa-Ö heldur ekki, — jafnvel þó margir þeirra hafi yfirgefið þýzkaland 'mieð dauðan í hjartanu. — Þögn- in er hættulegt vopn, — og þ-essir rnenn s-em f-erðast þö-gulir borg úr borg — land úr landi heimsálfu úr h-eimsálfu — og -opna að -eins munninn til að tala orð skáldsins af 1-eiksviðinu — eru ekki meðmæli með menning- arástandi hins nýja þýzka þjóð- skiþulags. Allir vita, hvers vegna þeir h-afa horfið til hins uppruna- lega tilveruforms leikaranna — ferðalaganna. Allir vita, að hvar sem þieir koma, -eru þieir land- flótta frá þeim örlögum, sem biðu þeirra. Max R-einharth er sennilega sá merkasti þ-essara manna, og hann var sá fyrsti sem fór. — Þ-essi giæsilegi leikhúsfursti sjlöst í hóp með landflótta einvaldshenum, sem áður voru dreifðir um NorðUrálfuna. — Allur hinn ment- aði heimur þekti hann; að því 1-eyti var honum auðveldast að kveðj-a kóng -og prest. En að hinu I-eytinu er það oft auðv-eld- ara, að finna hæfil-egau stað fyrir smámennin en stórmennin, ein- úngis fyrir þá sök, að mikilm-enn- in eru rúmfrekari, og meiri hætta er á því, að þau skyggi á þá, sem fyrfr eru, þar s-em þ-eir s-etjast að. — En hvað um það! Reinharth Mux Reinharcll. varð ekki í vandræðum með húsnæði fyrir leikuppsetn.iíngar sí-nar. — Mussolini gerði boð -eftir h-onum til að sýna Jónsmessu- draum Shabespears í Fl-ore-ns. Oxfiordh-áskólinn gerði honum til- boð um að endurtaka þá sýningu í háskólagarðinum. — Hátíða- leikirnir, s-em þá átti að halda í Salsburg — biðu hans. Þar hafði hann hlotið sína fyrstu vígslu s-em leikari. — En hinn ungi Max Goldmann tók sér nafnið Rein- harth, áður en hann byrjaði leik- starf sitt í Berlínarborig. — Fann hann kannske á sér, það sem nú er fram k-omið? I Salsburg sýndi hann „Sér- hv-er“ (-eftir H-offmannsthahl) á dómkirkjutiorginu. — ■ Alexander M-oissi lék aðalhlutverkið. — Hv-ort það var ætlun hans að fara til París og sækja um að fá franskan ríkisborgararétt, er -ekki g-ott að segja. — Það er svo margt talað. — En hitt -er víst, að hann sýndi Strauss-oper- ettun-a „Leðurblakan“ á Pigalle- leikhúsiniu þar í b-org. — Það 1-eikhús befir gyðingurinn H-einry Rothschild gefið Parisarboorg. — Mætti -ekki ætla, að þessi frá- bæri listamaður mundi víðar en í París njóta stuðnings manna af hans -eigin kynstofni til -vaxtar og viðgangs hans h-eilögu list. — Ekki væri það fjarri lagi að álykta sv-o. — Eitt af því fegursta í fari Gyð- inga, er hjálpsemi þeirra hvers til annars, þegar í -n-auðir rekur. Um miðjia siðustu öld fullyrtu antisemitiskir blaðamenn í Ev- rópu -og Am-eríku, að hin al- kunna franska 1-eikk-ona Rachel ætti Gyðiugum að þakka meiri partinn af frægð sinni. — 1 öll- um b-orgum í Ameríku o-g Ev- rópu, þar sem hún lék, fyltu Gyð- ingar húsið á öllum hennar frum- sýningum, og tóku henni með dynjandi klappi -og fögnuði. — Blaðamaður í Lundúnum, sem tók málst-að hennar, áleit, að þeir, sem öfunduðu hv-er annan -og stæðu í d-aglegum illd-eilum inn- an Evrópuleikhúsanna, ættu -ekki að láta sér gremjast sú samúð og hrifning, s-em þ-essi fagra og gáfaða Gyðinga-listakona naut meðal kynflokks síns, hvar sem hún kom. Samheldni Gyðinga-nna væri frekar öfundsv-erð -en á- mælisverð. Og þ-essi sam- heldnishugur rikir -enn meðal Gyðinga. Þes-s vegna -er tæpast neitt að óttast í l-eikhúsmálunum, hv-orki fyrir' Reinharth né aðra af þeim kynflokki. — En erfið — og fyrir suma -er æfin aum- leg í svipinn. — Danmörk er fyrsta land álfunn- -ar, sem hefir heiðurinn af því að h-afa alið upp fyrstu merku leik- konuna af Gyðingaættum. — Það var Jóhanna Luis-e H-eiberg, fædd Patges. — Opinberlega var hún ekki talin Gyðingur. Enda var hún það að eins í móð'ur- ættina. En Rach-el — sem kom frarn á sjónarsviðið í Frakklandi rétt á eftir frú H-eiberg, tilheyrði Gyðingakirkjunni til dauðadags. Hennar upprunal-ega inafn var Elise Felix, -en nafnið siem hún gerði frægt var Rach-el, — það dundi -eins og ísraeliskur lúðra- þytur út yfir viða veröld. -— Móðir frú H-eiberg bakaði epla- ís-kífuf í ve.sölu tjaldi á „Bakkan- um“ í Kaupmanuahöfn. Og f-or- eldnar hinnar heimsfrægu Rachel þku í lélegum vagni um þjóðvegi Frakklands og léku fyrir bænd- urna. Jóhanna Lyis-e Heiberg varð miesta leikk-ona N-orðurlanda og göfugasta kona danska ríkisins. — Rachel hin franska endurnýjaði 'sorigarleiki Rachins á TéátreFran- caise. Dugnaður h-ennar -og metn- aður sprengdi þær hömlur, sem fram aó þ-eim tíma höfðu hindrað 1-eikara í að fara 1-eikferðir til ýmsra landa. — Án tillits ti-1 ólíkra ag mismuna-ndi tungu- m-ála þjóðanna ferðaðist hún lan-d úr landi með leikflo-kk sinn. Hún vissi sem var, að góðri 1-eik- li-st er jafn-auðið að ná tökum á hugu-m manna, þó talað sé á framandi tungumáli. Sarah Bern- har-ht, sem lika var Gyðinga- stúlka, tók hana sér til fyrir- mynidar -og hrópaði hið þótta- fulla kjörorð sitt: Quand mémie! gegn öllum hindrunum ólíkra tungumála. Síðan hafa ótialmargir leikarar sótt áhuga kjark o-g þ-olgæði til þ-esisar-a gyðinglegu brautxyðjenda í leiklistinni, og má í því sam- bandi fyrst nefna frönsku 1-eik- kon-una Elin-ore Duse. Enn á ný eru Gyðingaleikar- arnir I-eikurum annara landa fyr- irmynid. Rétt eftir að þ-essir geysilegu lerfiðleikar skullu yfir þ-essa lieik- ara Þýzkalands var • Frits Kort- ner í Kaupmannahöfn, og af leik- sviði Dagmar-leikhússdns sagði h-an:n hi-n spakl-egu -orð, sem Shak-esp-eare lætur Schylopk segja um sambandið milli kristinna manna og Gyðinga. Elisab-et Bergner, - s-em ný- lega var hafin til skýjianniai í B:er- 1-in, flakkaðji í fyrra um suður á Balkan með lítiinn leikflokk. Max Pallenberg, s-em án efa má teljast vi-nsælasti sk-opleikani Þýzkalands, fór til Austurríkis. Fritzi Massary, sem e& -eftirsótt- aista óperettusitjarnia Þjóðv-erja, hefir verið í Budia-Pest. — Og hvar er svo M-ods-si -og W-ernier Krau-ss? Moissi sv-er og sárt við 1-eggur, að ekki sé einn dropi af Gyðingablóði í æðum sínum, en óvinjr hans staðhæfa, að nafnið M-oissi sé komið af Mo-sies. Og -ef han;n ekki eigi skilið að v-erða landflótta fyrir Gyðingdóm sinn, þá -eigi hann það þó margsinnis skilið fyrir sinn socialistliska hugsunarhátt. — Þá varð Moissi í hen-diingskasti Itali. Siðan hefir h-ann leikið á ítölSfcu í Florens og Róm -og víðar. — Hvað sem aim annað kann að v-era, hefir hann ár-æði -og dugnað Gyðinga, þegar þörf er á að láta hendur stand-a frarn úr ermum. Werner Krauss hefir ekkert sagt um -sínar á- st-æður, en undirskrifaði samniing til 5 ára við Burg-Ieikhúsið í Wien. — Og þó Hitl-er 1-ofi nú gulli og grænum skógum, lítur -ekki út fyrir að einn merkasti -og sérkennilega-sti „karkter“-leik- ari Þýzkalands sé sólginn í að k-oma heim aftur. Allar þær margvlslegu skap- raun,ir, s-em Gyðingar í Þýzka- lan;d;i hafa orðið fyrir þessi síð- ustu ár, hafa hl-eypt nýjum kjarki og endurnýjuðum krafti í lista- menn þessa kynflokks. Þ-eir hafa neynst sem stálfjaðrir, sem að víísu var hægt að beygja, en eitki að brjóta. — Þ-etta sannar enn þá ieinu sinni þanin gamla sann- 1-eika ,-að öll góð list —- og liista- hæfíleikar — v-erður ekki brotið á bak aftur, því þ-etta tvent er í -eðfi sínu ódauðlegt og lifir því alla sína mótstöðumenn. — SMÁAUGLÝSINGAR ALÞÝÐUBLAÐSINS Vanti rúður, vinur kær! vertu ekki hnugginn. Hér er einn, s-em h-efir þær, heill svo verði glugginn. Járnvöruv-erzl. Björn & Marin-o, sími 4128. Sérverzlun með gúmmívörur tll heilbrlgðisþarfa. 1. fl. gæði Vöruskrá ókeypis og burðargjalds- fritt. Srifíð G J Depotet, Post- box 331, Köbenhavn V. Allar almennar hjúkrunarvörur, svo sem: Sjúkradúkur, skolköun- ur, hi'tap-okar, hreinsuð bómull, gúmmíhainzkar, gúmmíbuxur hainda böm-um, bamap-elar og túttur fás-t ávalt í verzluninni „París“, Hafnarstræti 14. H. B. flyHi&gaveibfallið í Palestína fói friðsamleaa fiam. Gijomgaverkfallmu í Palesjínii Lauk swdegia í gœr, eins og til sl'ó'ö, og kom hnergc ttl óeiröa. Verkfallsmenn siendu nefnd manna á fund bnezka stjórniarfull- trúáns í gær, mieð tilmælum um, áð banniniu á aðflutningi Gyðinga til Palestínu yrði aflétt. Briezk blöð í morgun segja, að svarið til nefndarinnar muni hafa verið á þá Ieið, að brezku stjórn- arvöldin hefði þ-egar g-engið eins langt og hægt væri í að 1-eyfa Gyöingum að setjast að í Pal-es- trnu, og með tilliti til innfæddra manna væri ekki hægt að gera Gyðingum fleiri ívilnanir. Ekki; er kunnugt, hvað Gyðin-gar ætlast fnekar fyrir, -en -einhverjar ákvarð- anir munu s-ennil-ega v-erða tekn- Ur á fundi verkfallsrað-sins í dag. Zi-onistafúndur var haldinn í Lon-don í gær, og þar samþykt ásfcomn til brezku stjórnarinnar. Frá Haifa kemur sú fregn, að allmargir kommúnistar af ýms- ium þjóðum hafi koimið þa,r í lánd nú síðustu daga, og -er það s-ett í samban-d við fyrirætlanir um kommúnistiskan undirróður meðal Gyðiin-ga í Palestínu. Happdrætti húsbyggingarsjóðs Fríkirkjunnar í Reykjavik; upp hafa komið þessi núrner: 1. nr. 3743 (saumavél). 2. — 0357 (spaðahnakkur). 3. — 5345 (rúmstæði með fjaðradýnu). 4. — 3377 (legubekkur). 5. — 4551 (kaffistell) 6. — 2795 (legubekksteppi). 7. — 2652 (ávaxtastell). VINNUFÖT handa börnurn og fullorðnum, blá, rauð, lilla og græn. Sokkabúðin. SUNDFÖT allar stærðir og gerð- ir í miklu úrvali. Sokkabúðin. SPORTSOKKAR handa börn- um og fullorðnum, fjöldi tegunda frá 1,35. Sokkabúðin. BARNASOKKAR, allar stærðir, margir litir, frá 0,75. Sokkabúðin, Laugavegi 42. MIKIÐ ÚRVAL af nærfatnaði, karla, kvenna og barna, úr ull, silki, ísgarni,.tog baðmull. Sokka- búðin. FYRIR DÖMUR: Mikið og fjöl- breytt úrval af Pilsum, Peysum ogfBIússum. Sokkabúðin. ELDAVÉL, göllnð, til sölu við lágu verði. Uppl. Tysgötu 4 C, uppi. Útsvarskærur — skattakærur rit- ar Jón Kristgeirsson, Lokastíg 5. Útsvars- og skatta-kærur skrifar Þorsteinn Bjarnason, Freyjugötu 16, sími 3513. Herbergi til leigu á Brekkui tíg 1. Útsæðis- kartöfiar Og matar~ kartöflur* Handhafar miða þessara vitji vinn- inganna til Nielsar Carlssonar, Hverfisgötu 54. ATH. Legubekkurinn er frá hús- gagnavinnustofu Helga Sig- urðssonar, Grettisgötu 21, og teppið frá Marteini Ein- arssyni & Co. nýkomnar. Lvg. 63, sími 2393.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.