Alþýðublaðið - 25.05.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.05.1934, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGINN 25. MAÍ 1034. AtPÝÐUBLAÐlfi 3 Stórstúkupingjið. Tillðgur og ályktanir. -líÍÉainfmiii ■■ !■■■.,.. ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: A1.1> Ý Ð U F L 0 K K JjR IN N RITSTJÖRI: F. R. VALDEivIARSSQN Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 —10. Siinar: 4í'00: Afgreiðsla, auglýsingar. 4!(H: Ritstjóm (Innlendar fréttir). 4!K)2: Ritstjóri. 4!'03; Vilhj, S. Vilhjálmss. (heima). 4 005: Prentsmiðjan Kitstjörinn er til viðtals kl. 6—7. Kommúnistar missa öil itök á Noiður- iandi r . --- Jón Sigurðöson, erindlieki Al- pýðusambandsins kom hingað til bæjarjns í fyrradag eftir 21/2 mánaðar ferðalag um Norðurland. Hann stofnaðj verklýðsfélag á Hólmavík og heimsótti félögin á Blönduósi, Sauðárkróki, H-ofsósi, Siglufirði og Akureyri. Auk þesis kom hann til Hrútafjarðar, Hvammstanga, Dalvíkur, Hriseyj- árin verið í mcíam. Venkl ýðshreyfingin á Norður- landi hefir að mestu leyti verið í höndum kommúnista undanfar- in 3 ár, og hefir siðustu UV2 íiijið verið í moium. Reynsla norðlenzks verkalýðs af stjórn þiedrra hefir verið dýr, en hún verður nú til þess að efla samtökin að nýju, því að nú eru félögin yfirleitt að segja sfcilið við kommúnistana, merna á ein- staka stað. Er búist við að innan ekki lan.gs títnia verðii verklýðsféiögin, sem kcmmúnistar hafa stjórnað og eim Lifa, öll komin úr V. S. N. og und- an stjórn kommúnista. Á Húsavik hefir fjöldi verka- manna sagt sig úr féiaginu. Á Siglufirði hefir hið nýja verk- lýðsfélag eflst af arfijótt; aem dæmi þess má geta að Bílstjóra- féiag Sigluf jarðar, sem verið befir deild úr verkamannafélagmu, mun segja sig úr því og ganga aem deálcl tnjn í verkamannafélag- ið „Þnótt“. Á Akureyri ræður Vierkiýðsfé- lag Akurieýrar öllu í kaupgjalds- málum, en hitt félagið er í andar- slitrunum, enda ekkert mark tek- ið á því. Verfclýðsfélag Blönduóss er nú að fullu búið að segja sig úr lög- um við kommúnista, en þar hafa þeir lengi haft mokkuð mikil í- tök. Á Sauðárkróki ráða kommúu- istar bófcstaflega enigu, svo að þar geta jafnaðarmeran einheitt kröftum sínum gegn íhaldinu. Á Hofsós stofnuðu kommúnist- |ar félajg í vetur og fengu samþykt að það gengi í V. S. N. Sú sam- þykt hefir nú verið úr gildi feld. Slísk er þróunin á Norðurlandi, þar sem kommúnistar hafa fengið að sýna sig eins og þeir eru. Kjörskráin liggur frammi í kosnimigaskrif- stofu Alþýðuflokksins i Mjólkur- félagshúsinu. Stórstúkuþingið var haldið i Hiafnarfirði 16.—19. maí. Fmm kv œmdamfnd Stórsiúk- imnor: Stórtemplar Friðrik Á. Bnekkan. Stórkanzlari Jón Berg- sveinsson. Stórritari Jóhamn Ögm. Oddsson, Stórvaratemplar Guðrún Einarísdóttir, Hfj Stórgæzlumað- ur löggjafarstarfs Felix Guð- imundisson. Stórfræðslustjóri Eiin- al' Björnisson. Stórgæzlumaður unglingasjarfs Steindór Björnsson. Stórkapelán Gíisli Sigurgeirsson, Hfj. Stórgjaldkeri Jakob Möller. Stórfnegnritari Helgi Helgason. Fyrrveerandi stórtemplar Sigfús Sigurhjartanson. Mælt var iraeð Borgþór Jós- efssyni umboðsmanni hátemplars (alþ jó ðaneglunnar). Næ-sti istórstúkuþingstaður á- kveðimn Akuneyri. Eftirfarandi tillögur voru sam- þyktar á þimginU: Þingið telur, áð atkvæðagreiS|sla sú, sem fnam fór síðastliðið haust um núgildandi áí'engislöggjöf, sýni á engan hátt vilja þjóðar- inmar í baimmálinu, þar sem ekki var spurt um bann eða ekki bann, og þar sem ekki helmingur at- kvæðisbærra manna í lamdinu tóku þátt í atkvæðagneiðslunni um spunningarnar, siem fyrir láu. Og þar sem að eins r/i hluti ját- aði þeim, pá telur þingið alls ekki verjandi að leggja þá niður- stöðu til grundvallar fyrirr af- námá bannsins, og skorar því á fnamkvæmdamefndina að hlutast til um, að bannið verði ekki úr igildi nuiimið, heldur þvert á móti hert. Verði núgildándi áfiengiislöiggjöf breytt, svo að leyfður verði inn- flutningur sterkra drykkja, felur stórstúkuþiingið framkvæmda- mefnd sinni áð gera alt, sem í henmar valdi stendur, til þess að háfa áhráf á, að lögleidd verði víðtæk takmörfcun á sölunini, og að leggja sérstaka áherzlu á að í lögin verði sett ákvæði um á- kvörðunarrétt héraðamna um á- fengissöluleyfi í hénaðinu eða í kaupstaðnum, og að til slíks leyf- is þunfi 3/i hluta gneiddra at- kvæöia atkvæðisbærira hérað.s- manna. Stóristúkuþingið felur fram • kvæmdanefnd sinni að hlutast til um við stjórnarvöldin, að haldið sé áfnam og hert á því, svo sem kostur er á, að útrýma bruggi og koma i veg fyrir áfengissmygl. Stóristúkuþingið vitir harðlega þæri undianþágur, sem leyfðar bafa verið til vínveitiinga í saw kvæmum. Stónstúkuþingið t-elur allra hluta vegna bráðnauðsynlegt, að tollgæzlu'manna séu það góð, að muna alls staðar í landinu og skiipulögð þannig, að hún hafi samieiginlega stjórn, og launakjör tol(gæzlumanna séu það góð, að þieiir geti óskiftir gef-ið sig v(.ð starfinu. Eiunig telur þingiið það nauðs-yn, að tollgæzlumöininum og löggæzlumönnum sé gefið það vald, að þieár rmegi ranmsaka flutin- ingatæki, hvaða tegundar sem þau eru og hvar sem er. Stónstúkuþángið skorár á stjórn- árvöld landsiims, sem þau máí heyna undir, að framfylgja til hins ýtnasta löigum og neglugerð- urn þeim, er nú gild,a, og bamna embættis- og starfsmönmum þjóð- arinnar ölvun á alrmannafæri og við embættisstörf. Helztu samþyktir Stórstúku- þingisdmis aðrar en þær, se:m að fnaman getur, eru sem hér segir: Verði núgilda'ndi áfíengislöggjöf bneytt, krefst Stórstúka íslands þesis, að í engu verði slakað á þieám hömlum á áfengisúthlutun í landi eða á sjó, er voru á álfemg- i-slöggjöf vonri 1908. Stórstúk-a íslands knefst þess, að alt það í núveriandi áfengis- löggjöf, er lýtur að banni gegn tiilbúningi og bruggi á áfengi' hér á landi, gildi áfram óbmeytt sem lög. Stónstúkuþingið sik-orar á mæsta Alþingi að ákveða með lögum, að 25% áf væntianlegum hagmaði rik- iiainis af áfengisverzlun nenni til Stóristúkunnar til útbneiðslu bind- imdis og bind-imdisfræðslu, en 10% til stofmunar drykkjumanna- hæla. Dnykkjumtannahælunum verðá komið á fót sem allra fyrst. Stónstúkan samþykti að vinjna að því: > A) Við skólamefndir og fræðslu- imálastjónn landsims, að kennara- stöður ríkiisdns v-erði ekki veittar öðrium en bindindismönmum. B) Að bindindisfnæðsla v-erði (tekin í tölu skyldunámsgneina við alla skóla landsins. C) Að gefin verði út heppileg kenslubók i haindbókafonmi um andleg og líkamleg áhrif áfemgis o-g tóbaksmautmar á þjóð og þjóð- líf. D) Að saimþykt verði lög um bindindiisimálanefndir, ímeð liku fyrárkomulagi og því, sem er í Nonegi. E) Að fá pnesta landsins til að isameinast um, að bindindispne- dikamir verði fluttar i kiiikjunum að minsta kosti einn sunnudag á ári. Stóistúkuþingið fól frarn- kvæmdamefnd sinni að gera sitt ýtrásta til þ-ess að kornia í veg fyrir náðanár þeirra afbro'iamamma, sism vegna drykkju'slkapar og amm- arar óneglu • hafa mist , rétt til þes's að gegma ábyrgðanmiklum störfum- svo sem bifneiðastjórn og svo framveg'is. Enn fremur var samþykt tillaga þess efnis, að knefjast blóðranm- ^ókna í bi fneiö'asl ysamál um, þeg- ar vafi leikur á um orsök slyss- i'nis, en líkur gætu bent til, að þáð hafi hlotist af nautn áfengna dnykkja. Stúkunnar í Hafnarfirði, Morg- unstjarnain og Daníelsher, héldu fulltrúum sæmsæti áðurr en þing- inu lauk. Á þinginu mættu 55 fulltrúar. Trúlofanarhrinpi' alt af fyriiliggjandi Haraldnr Hagan. Sími 3890, — Austurstræti 3, Fjármálasvihn i Japan - BERLIÍN í gær. (FB.) Ot af fjánrnálahneykslimu í Jap- an knefjast andstæðingablöð stjónnarinmar þess, að stjórnin segi af sér, og að opinber rámn- sókn sé láti-n fana fram á öllum fjárneiðum stjórnarimnar. Segja blöðin, að fulltrúi fjárrmálarálð- hennans, sem tekinn var fastur, s-é aðieins hafður að skálkiasfcjóli fyrir s-ér æðri mienn, og þá aðal- lega fjármálarálðherrann og her- imálaráðherrann. Forsætisráðherra hefir lýst yfir því, að allir náð- henrarmir séu saklausir af áð hafa ýierið í vitorði u:m fjármálabrask- ið, og sé það einmitt himu stranga eftirliti fjármálaráðherra að bakka, að upp komst um svikin. 2-3 dnglegir menn geta fengið umboð til að líftryggja fyrir Lífsábyrgðarfélagið SVEA hér í Reykjavík og nærliggjandi sveitum. — Góður hagnaður fyrir duglega menn. Leitið upplýsinga hjá aðalumboði SVEA á íslandi: C. A. BROBERG, Lækjarto>gi 1. Sími 3123. NB. Fyrirspurnum þessu viðvíkjandi ekki svarað í sírna. Tilkynning frá Málarameistarafélagi Reykjavíkur, Að gefnu tilefni tilkynnist heiðruðum al- menningi, • að samkvæmt undangengnum samningi við Málarasveinafélag Reykjavíkur um kaup málarasveina hefir Málar. imeistara- félag Reykjavíkur ákveðið, að seld vinna skuli vera kr. 2,05 pr. klst. fyrir málarasveina og kr. 2,20 pr. klst. fyrir málarameistara í dagvinnu frá 1. maí 1934. — Frá sama tíma hefir félagið ákveðið að vinna eftir verðskrá án tilboða eða í tímavinnu. St|érnim Fulltrúaráðsfundur í Iðnó uppi föstudaginn 25. þ. m. kl. 81/2 síðd. Til umræðu: Reikningar Alþýðubrauðgerðarinnar. Ýms önnur mál. Fulltrúar mæti réttstundis. Stjómin. Utanhússmálning er komin ásamt mjög fjölbreyttu úrvali af alls konar málningavörum. Distemper mattfarfi, löguð máluing og alls konar lökk, allir litir 0. fl. — Allir gera beztu kaupin í Málninij og Járnvðrair. Sími 2876. — Laugavegi 25. — Sími 2876. (í w/JS/ð -SEfnalaug ) MMa* ££emi*fcfáfaf}t»*ttt$sM oj íihm úf 1» 4300 Ke|ltjftoíii Býður ekki viðskiftavinum sinum annað en fullkomna kemisk; hreinsun, litun og pressun. (Notar'jeingöngu beztujefni og vélar, Komið þvi þangað með fatnað yðar og annað tau, er'þai þessarar meðhöndlunar við, sem skilyrðin eru bezt o ipynslan mest. Sækjmn og sendatn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.