Alþýðublaðið - 26.05.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.05.1934, Blaðsíða 1
LAUGARDAGINN 26. mal 1934 Ppplag 10,000 XV. ARGANGUR. 178. TöLuBLAÐ rrs-rj-ési: . DAGBLAB OG VIKIJBLA UT©EFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN fcssssar ftí í, gÉsSsias er fe«M» éi aMs sfeto <fógs ö. 3—« a@St«&. AabeðeglBSe fcr. £,©3 a Kttmði — fcr. 2,00 fyrf.r 3 bsbbííSÍ, ef greirt er ryrtrfrata. ( isssasðia Soatær bteðtS ÍS aara. VHSUSLABSS feveji|«söi miOv&aðegi- »mé tssar a&slEa fer. M9 a É&. t avi btrtess altar bæista gfainsr, er Mnast i dag&iaðinu, frétttr eg trf&eylirSit. RFTSTiíSSi* OO AFÖREÍ3SLÁ Aipýfa- wtft BvoriiseetB «r. 8— IB StMA*: «B»- argrelSslB tsg asstftsssgísr. «5S9: ritsrttérn (InnieEdar frétttr), 4SB2: rttstjóri. «33: Vr&íabfinr S. Vtthjáissetisa. bla&amaðttr (feefcasi. ISetB* fus&amsaa. btefinmaSta Pws»«M««»*a» ta Mt- P R taakhummMB, rtttttsM. (bKtotal. 7SS1 • SScurftur lóhBnaessoa. aijfFeiosSu- o« Btisi£ate8esttá«rt feeSíaat. 8335: praat£arf$$aa AlEýðnflokknrlnn leqc.nr fram 4 ára áætlun til framkvænida á næsta kjðrtímabili i stjóTnmálnm og atvlnnnmálum Þegar gengið er til alþingiskosniinga í fyrsta si'nn samkvæmt breyttri isitjórnarskrá og nýjum kosninga- lögum, sem hafa í for aneð sér nokkra leiðréttingu á gamalli og úreltri kjördæmaskipan og rýmkaðan fcosn- ingarrétt fyrir fátækt fólk og unga menn og fconur, er vert að minnast þess, að fyrir þessum endurbótum' beíir Alþýðuflokfcurinn barist í mörg ár, lengst af gegn ákveðinni amdstöðu þess flokks, sem þá nefndi sig með réttu íhaldsfiokk, eu hefir nú tekið sér beitið ,Sjálfstæðisflokkur''.SérstaklegabarðistíhaIdsflot»k- nrlnn hatramlega gegn rýmknðum kosningarétti til handa ungum mönnum og purfandi. Frsm- sóbn, iflobbnrinn hamaðist til siðustu stundar gegn réttlátri breytingu á kjördæmaskipun lands- ins, en vegna þess að Alþýðuflokkuriinn hafði meö þrotlausri baráttu um mörg ár unnið að iwnbótum, á þessu sviði sem öðrum, tókst að lokum að vinna kjósendur landsins til fylgis ,við umbæturnar, siem aftur varð til þess að lögfesta þær á síðíaista alþingi. Það, sem áuímíst hefir í pessu efni, er pví fyrst og fremst að pakka margra ára baráttu Alpyðu- flokksins fyrir auknu lýðræði i landinu. 1 þann sama muud, sem islenzkir kjósendur ganga í fyrsta sin<n til alþingiskosninga með rýmkuðum fcosn- ingarrétti og bneyttri tilhögun, sem tryggir kjóændunum jafnari rétt til áhrifa á val þingma'nin.a^eru risnir upp i landinu tveir stjórnmálaflokkar, sem sett hafa sér pað mark að afnema lýðræðið og pingræðið. Kommúnístaflokkurinn er tiltölulega fámennur hóp- ur manna, aem' hagar baráttu sáinini í einu og öllu þannig, að það gefur ofbeldiskenningum nazi&ta byr undir báða vængi meðal borganantna, og er engu likara en að það sé gert að yfirlögðu ráði. Innan Kommún,- istaflokksins er hver höndin upp á móti annari. Pa,r stendur hin háværasta og orðfrekasta^ barátta um orða- lag kennisetainiga, um það, 'hverjir séu sainntrúaðastiT lærisveiniar bennifeðrainina í Moskva og geti fótað sig bezt á hinni hártínu „línu" pólití'skra slagorða. Þessá flokkur hefir engan möguleika til þess að fá þing- mann kosinni. Er því hverju atkvæði spilt, sem á hann er kastað, og þau óbeinn stuðnimgur við íhaÍdsöíHh í landinu. * Nazistaflokkurinn sjálfur er enn mjög fámenuur. En það er annað í sambajndi við þanu flokk, sem vert er 'að veita nákvæma athygli. Áhrif hans ná langt inn i Sjálfstæðisflokkinn, svo að segja má, að mikiil hluti foiustumanna pess flokks sé gegnsýrður af ofbeldis- og eiuræðis-kenningum nazista. Eitt &í blððnm Sjálfstœðisllokksíns hefix* gert krðfn um fiað, eð stærsta verklýðsfélag landsins verði nppleyst og formaðnr pess bneptnr f fangelsi. Aðalblað sama flokks, „Morgun- blaðið", hefir flutt hverja lofigreiuina á tetur amnari, um hryðjuverk óg athafnir erlendra nazista og dá- samað byltingabrölt og ólæti þeirra hér á laudi. Við svipáðan són befir kveðfö í öðrum málgögnum flokks- ins. Og við sfðnstn bfejarstjórnarkosningar Skipulag á iJióðai'- var opinbert kosningassmband á milli naz- ista og Sjálfstæðismanna bæði f Reybjavik og Vestmennaeyjnm. Öll líkindi benda til þess, að mikill hluti forustumanna Sjálfstæðisfloíkfcsiins hnieájg- piSt í áttinia til leiuræðis og ofbeldis, ef!<ir erlendum fyijir- myndum. *, Við þær kosningar, sem nú fara í hönd, er þó sam- vinna ð|jálfstæðisflokksins og nazista enn ljósari fen nofckru sinni fyr. „Pjóðiernisisirniar" bjóða að eins fram. í' þnem kjördæmum, Reykjavík, Vestmannaeyjum og Gullbringu- og Kjósan-siýslu, þar sem sjáilfetæðismönn- um getur engin hætta stafaó af framboði þieirra og frambjóðendur sijálfstæðismanna, t. d. Sigurður Krist- jánsson, Jóhann Jóseísision, og ólafur Thors eru yfirlifisiir nazisW sjálfir. Enn fremur hafa þessif flokfcar samfcomulag um þa'ð, að „þjóðerniissinnar" hafi engan landslista í kjöri!, til þess að dreifa ekki atkvæðum, er ,uppbótarsærti siálfstæðismanna hljóta að velta á. ' " - Framboð „pjóðernissinna" er pví aðfeins herbragð nazistanna i Sjálfstæðisflokknum til pess að draga athyglina frá peim sjálfum. Alþýðwflokkurinn bendir fcjóaendunum á þá yfirvof- andd hættu, sem liggur í því að styðja að kosningu kommúnista og Sjálfstæðismanna og bandamatina þeirra, nazistanna. Stórfeld áhrif einræðiiisflokkanna á stjórn landsins gætu hæglega leitt til afn'áms alls iýð- ræðis og stórvægilegra takmarkana á ritfrelsi og mál- frelsá og frelsi manma til þess að bindast samtökum í umbótaskyni. Við næstu alþingisbosningar verður því barist um lýðræði annars vegar, en veldi fárra maiiina eða ein- ræði.hins vegar. Alpýðufiokkurinn er eini lýðræðisflokkurinn i landinu. Því að hann berst ekki eingðngu fyrir lyðræði i stjórnmáium, heldur einniglfulikomnsi lýðræði í atvinnumálum, sem nú á timum er grundvðllur alls raunverulegs iyðræðis. SjáHstæðflsflokfcurinn og einnig sá hluti hans, sem þykist vera andstæður fcenningum nazista, er svarinn óvinur allíS lýðræðis í atvinnumálum. Framsóknar- flokkurinn er þar haltrandi, auk þess aem hann er nú klofinn, isvo að þar vegur hver anman, og er þaðan ekki a'ð vænta neinnar höfuðandstöðu gegn íhaldi og ofbeldi. ' ' Það er fyrirfram vitað, að Alþýðuflokk- urinn verður síærsti andstöðuflokkur ihalds- ins að loknurn pessum kosningum. Þar með fellur á hann sú ábyrgð að taka að sér for- ustuna í baráttunni gegn ihalds- og ofbeldis- flokkunum. Fyrir því leggur Alþýðuflokkurinn fram eftirfarandi starfsskrá, fyrir næsta kjör- tímabil, tl tryggingar stjórnarfarslegu og fjár- hagslegu lýðræði í landinu til hagsmuna fyr- Vinnn handa Silnm, sem vilja vinna ir hinar vinnandi stéttir. Gerirhann öllum andstæðingum íhaldsins kost á að samein- ast um hana og gersigra íhaldið undir merkj- um hennar. Starísskrá IföýMlokksins, 4 árn áætliin íyrlr næsta björtímabil, er: 1) að hrundid verði f»e§af> f stað f framkvsemd með lðgg|ðf og fraui- taki hins opishe^a ankiiiaiti atvinnn" rekstri og franaleiSsln eftir nái- kvæniri áætlsn, er gerð sé til ákveðins tfma {4 árst) og haff pað markmið að útrýma með ðlin at- vinnaieysinn og afieiðingom kreppvnnar og fœra nýtt fjðr f alla atvinnnvegi piéðarinnar með ank- Inni kanpgetia og neyzln hinna vintaandi stétta ng anknum mark- aðl innanlands. stofnuð sé ráðpefandí nefnd sérfróðra manna, þingi og stjórn til aðstoð- ar, er geri nákvæmar áætlanir um allar op- inberar framkvæmdir á tímabilinu og stjórni vísindalegum rannsóknum til undirbúnings þeim og geri jafnframt tillögur um hveniig komið ve*ði íastri stjóm og tkipuíagi á alian þjóðarbúskapinn, jafnt opinberar framkvæmdir og fyrirtæki, sem atvinnurekst- ur einstaklinga, svo að þau verði sem hag- kvæmast rekin og aukin með hdgsmuni al- mennings fyrir augum (Planökonomi). Smáatvinnurekstur í framleiðslu, iðnaði og verzlun, sem starfar á samkeppnisgrund- velli eða með samvinnusniði og eigendur starfa að sjálfir, skal verndaður gegn einok- unarhringum og að honum hlúð, enda sé haft með honum nauðsynlegt eftirlit. Nefnd þessi sé skipuð þegar að kosn- ingunum loknum og áætlunin tilbúin til framkvæmda í ársbyrjun 1935. (Frh. 4.^.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.