Alþýðublaðið - 26.05.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.05.1934, Blaðsíða 4
LAUGARDAGINN 26. mai 1034. ALJ>ÝÐUBLAÐIÐ 4 4 ára áætlun Alþýðuflokkslns, (Frh. af 1. síðu.) 2. áð vinna að því1, að tekjum rí/tissj.óds verói var- iö, að svo miklu leyti aem unt er, til aukfymar ati jnrnu Á landinu, emkum til stuðnlngs aukinnar íramleitðsiu (vega- og brúar-gerðir, hafnar- og lendingar-bætur, raf- virkjanir, verksmiðjur t.il að vinna úr framleftðsluvör- um landsmanna o. s. frv.). 3. að vinna að því, að visindin verci tekju í pjón- mtu atvi\n\nuvegxvmn til lands og sjávar með því að gefa hæfustu mönnum sem bezta aðstöðu til rann- sókna og lei ðbeiningastarfs. 4. að allar landbúmfwframkvcemdír séu skipulgaaar /nieð tilliti lil rœktnnfírsktyyrlki og audveldrp flutidlpga afurða á markiað (nýbýlaíhverfi, samyrkjubygðir). Verk- smiðjur séu, þegar unt er, settar þar, sem fjölbygöar sveitir erui í gnsnd, svo að bændum verði að þeim sem miestur stuðningur vegtnia aukins markaðar landbúnaðar- afurða. 5. að iaka fyrk aflq pjó’ðjcröasölu, tnyggja ríkinti forkappsréit cw ölhm jörðum, er ganga kaupurn og sölum, og setja lög nim erfðafestuábúö leiguiWa ,á ríkisjörchimi með hagkvæmari skilmálum fyr.ir þá en sjáifseignarbændur eiga nú alment við að búa. 6. að koma á sfimvmnu milli suettabœnda og uerlca- fólkg í kcppsfööum um sJdpulagningu á sölu landbúraÓ- arafurða innanlands, með því markmiði að auka neyzlu þessara afurðjá í landiuu, enda verði dnegið úr milíí- liða'- og dneifmgar-kostnaði til sameigínlegra hagsbóta framtei'ð-enda og neytenda. 7. að tryggja verhafóUd otó opinbem -vinmi ei$ verri kjör en samipk verkafóiks hafa tnjgt puí hjá öðmm aívirmunehendum. 8. að vinna að guimum nmrkcíöi erlendis fyrir af- urðir sjávarútvegsmanna og bænda meðal annars með aukinni vöruvöndun og margbneyttri vinslu afurðanna, svo og með því að skipuleggja afurðasöluna. (Norsku samningunum verði sagt upp.) 9. að stofna til kmppuhjálpar fyrir verkafólk til þess að létta af því skuldum- og fyrir .smcuitvegsmenn til að koma atvihnunekstri þeirra á réttan kjöl, einnig að endwskoða kreppulászalöggjöf bœnda, svo að hún g-eti komið smábændum að fullu gagni. 10. að stofna lánadeild fyrir iómósnnem, er veiti þeím hagkvæm lán með veði í vélura og öðrum á- höldum, og að létta tollum af efnivörum 'til nauð- synlegs iðnaðai'. 11. að vinna að almennri 1 œklmn vaxta, meðal ann- ars með lækkun dinnlánsvaxta. 12. að vinna að því, að styrkt verði með ríkisábyrgð eða beinu fjárframlagi úfgtsróarfyrirfœki bœja og svcita- féktga eöa &'ampin\rtpifél\ogn sjómama og verkmiama svo og að smáútvegsmönnum verði trygð .hagkvæ-m lán til atvinnureksturs. 13. að vinna' að sem fiidkomnastrí Lcmdhelgisgœzlu á bátamiiðum landsmranima og auknum önyggkrádstöf- urmm td slysrwama (radiovitar, björgunarskip, tal- stöðvar í bátum og á höfnum, fullkomnari veðurat- huganir, fullkomiö eftirlit skipa véla og vininuaðferða). 14. að skipulegcjja samgöngur á sjó og landi í því skyni að gera þær örari, víðtækari og vódýraii en nú er, og sérstaklega að komd á skipulagi um póst- göngur og anannflutniniga með bifreiðum póstsjóðs á aðalpóstleiðum. 15. að brieyta skatta- og tolla-löggjöfinni þannig, að tollum verðí létt af wmösynjum, en beinlr skattor ctÓ sr,}ina skapi hœkkncMr af háum tekjum og stóreignum. 16. aö, afla ríkmu apJcfnwt tekna meó arrövœnlégum rikisfyrlrtœkjiim í verzlun, framlew\slii og Iðndöj. 17. að vinna að þvi, að dregiö veröt úr betnum, ópörfmn eycsluútgjöLdmn ríMssjóós, aö strangt eftiriit verði haft með rekstri opinberra stofnana og skyldar ríkisstofnanir settar undir sameiginlega stjórn, að svo miklu leyti, sem unt er (bankar, einkasölur). Launa- greiöslur ríkisins og opinberra stofnana verði samræmd- ar til hagsbóta fyrir láglaunamienn. 18. að komg í n&g fyrirr ctó ríkisstofmmimar, svo sem bankar, tóbak&olitimjxtla, ,síldarverksmldjur, ríkisprent- smiója og aómr slíkar stofncmtr verói lagdar nióur eöá fengnar í hendiur eiiinstökum mönnum, en í stað þess verði þær efldar á allan hátt og öðrum bætt við. 19. að gera fjárlöghi svo úr garði, að þau verði sem réttust mynd af fjárhagsástæðum ríkissjóðs, þar sem hvorki séu faldar væntaulegar tekjur né fyrirsjáanleg útgjöld. ' 20. að vinna að LvdL y mwn búskcp ríkissjcós með þvi meðal annars að reisa rammar skorður við því, að stjórnin geti eytit tiekjum hains umfram áæ'tlun fjárlaga eftir -eigin geðþótta (fjárLagadómur, er úrskurði um allar greiðslur rikissjóðs). 21. áð ákveða með löggjöf að tekjuafgnngiir góöœm vsröi lagöar fil hlwfjr tii aúkinnar atvijnnu og framr kvæmda á krepputímum, sbr. frumvaxp Alþýðuflo-kks- ins um jöfnunctrsjóö rikislns. 22. að iryggja bœjar- og, sveiiw-félögum fctskf tekju- sfiofna, svo sem hæfilegam hluta af fasteignaskatti og tekju- og -eigna-skatti til móts við rílkissjóð. 23. að koma á fullkomnwn alpýöutryggmgum á þeim grundvell'i, sem iaigður er með frumvarpi því um aií- mennair alþýöutryggingar, s-em þingmenn Al'þýðuflokks- ins hafa borið frárn á undanförnum þingum (sjúkra-, slysa-, örorku-, elli- og atvinnuleysi-s-tryggingar). 24. áð koma á ríkipemkasölu á lyfjum til aukins ör- yggis og lækkunár á lyfjakostnaði. Í25. áð vimma að því', að komið verði upp fullkom- inni heilsuvemdarsiöö: í Reykjavík, er beiti læknijs- vís-indunum til hiins ýtrásta í þá átt, að aiin verði upp hraust kynslóð í landinu og að almeniningi verð-i kent og gert fært að forðast eftir því sem þekking nær til hvers konar óhe'ilbrigði, slys og sjúkdóma. 26. áð reisa rarnmar -skorður við áfengis?ta,ui\n í lamd- inu með róttækri áfengiislöggjöf og ríflegum styrkjum til bln-dindis ræðslu og annarar tlndi .d^ starfsempi rneð því markmiði að útrýma sem fyrst öllu áfengi úr landinu, 27. að bnsyta framfœrslulöggjöfimi og endurbæta hana meðal amniars með þvi að gera alt laridtö aa einu framfœrzluhéraZii og að styrkjia sérstaklega ekkjur og einhleypar mæður til að framíæra börn sín (matöm- styrkir). 28. að éfla byggfngcupjódi verkammna og stofna til sambands þeirra á milli til sameigijwlegra lánsútvegana, að k-oma á sameiginlegum innkaupum á byggingarefni til verkamannabúistaðannja, svo og til húsa byggingar- og landnámssjóðs, og að finna leið til að reisa viðunaindí hús fyrir sveitábændur við því verði, er búskapur þeirra geti risið undir. 29. að vinma að því, að næg.il-ega mörgum smábarnu,- skóLum verði k-omið upp í Reykjavík og öllum stærri kaupstöðum eftir beztu erlendum fyrirmyndum (dag- beimili, sumárskólar o. s. frv.), að bairnafræðsla verðii -endurbætt í sámræmi við kröfur uppeldisvísind amna, áð öllium unglingum verði trygö sem hagkvæmust og ódýrust fra'm-haldsmentun, iðnskólar landsins verði auknir og endurbættir og styrktir riflega úr ríkissjóðá. 30. að öll skóÁagjökl veröí afnumin og efnilegustu mmendum úr alpýóusiéitb trygö ókeypis vist viö ceari menkíStofnanir. 31. að koma á ríJtisáígáfu skólabókp, er tryggí n-em- end-um vandaðar og ódýrar nánnsbækur. 32. að vinna að þvi, að öllum verði gefin jöfn aö- staöa til ao keppa um stöour við hvers konar opin- berar stofnanir, og að eingöngu verði valið i -stöðurnar eftir hæfiLeikum umsækjendanna. 33. að setja upp stofnun, -er hafi það verkiefni, að útvega ungu fólki ajkvtnmi við hvers eiins hæfi og að skipuleggja -starfsemi meðal latvinuulausra ungliinga þei!nx tíl mentunar og þro-ska. 34. að korna á nýrri og endurbœttij réttarfws- og refsi-löggjöf, þar sem mál.arekstur verði opinber og málflutningur munníegur, kviðdómar settir á stofn í vissum refsimálum, opinber ákæraudi skipaður, þungar refsingar lagðar við fjárisvikum og misbeitilncgu á trún- aðarstöðum, en vægum refsingum beitt við afbrot, isem með fram leóga rót sína að rekja til fátæktar, umkomuLeysds og vanþroska. 35. að tryggja öryggi œösta dómstóls landstns með því að ákveða með lögum að aukadómarar verði til- kvad-dir í vaudasömum málum, og að hver dómari verði skyldaður til að gera opinbera grein fyrir dóms- atkvæði sínu. 36. aö afnema ríkipiögrreglu'm í vísu ípmsti pess, aö unt sé aö stjórm pessarí friösömu pjóö meö pehvi mcmnúd og pví réitlœtí, aö úr engmn deihim purfi aö skem meöi hemaöf og ofbeldi. Kjósendur! Með nýju stjómarskránni og kosningalögunum var hinni ranglátu og óheppilegu kjördæmaskipun haldið óbreyttri, en bætt úr veristu göllum hennar með því, að gefa þeim stjórnmálaflokkum, sem þingsætum ná, en hafa meiri atkva;ðafjölda en sem svarar til þiing- mannatölu þeirri, sem þeir fá kosina í kjördæmum, alt að 11 uppbótars-æti. Þuö veltur á pví, hvemig uppr bótorsœtin skiftast, hverjir fara meö völdln í Imdmu nœsta kjörtlmabtl, hvort íhaldið nær meirj hluta eöa hvort Alþýðuflokkurinn verður svo öfluguir í þinginu, að hægt verði undir forustu hans að mynda stjórn, er starfi í samræmi við starfskrá hans. Af andstöðu- flokkum íhaldsins getur -enginn náð uppbótarsætum, nema Alþýðuflokkuitiinm. , Banáttan við fhaldjð verður því fyrst og fnemst barittan nm nppbótarsætin, um að hvert einasta atkvæði Alþýðuflokksins og annara, sem vilja gersigra ihaldið, falK á 'fram- bjóðendur Alþýðufl-o-kks-ins, þar sem þ-eir eru í kjöri, en þar siern ekiki -eru frambjóðiendur af hálfu Alþýðuflokksiins (í Stnandasýslu og Vestur-Húnavatns- sýslu), sé grieitt atkvæði landslista Alþýðuflokksins, A-Hstamim. Þar sem að eins eiran Alþýðuflokksmaður er í kjöri í tvímisnningskjördæmum (íj Norður-Múla- sýslu og Rangárvallasýsilu) á að kjósa hann -einan. Atkvæðið neiknas't að iedns hálft til hanida flokknium, ief maður úr öðrum flokki er kosinn Iíka. j Þeir andistæðiingar íhaldsins, aem telja sig tii annara flokka ©n AiþýðufLolkkisins í kjördæmum, þar se-m flokkur þeirra nær ekki sæ-ti, og í kjördæmum, þar siem eigin flokki þeirra er vís yfirguæfaradi mejiri hlutji', styöja pví bezt aö ósigri íhaldsins \meö pví aö kjó&a, fnambjóöendur AlpýcmflokJtsjm eöa landslisva hcms, A- lisltmn. Aldriei hefir útlitið við þilngko-sraingar verlið -erins-sigur- vænlegt og nú fyrir AlþýðufLokkinn raé fylgi hans í eins hröðum vexti til sjávar og sveita. Alþýðumenn og koinur um Land alt! Viraraið yasklega og með sigurvora áð kosningunum! Fellið að -veLtí í- haldsöflin í laradirau, ofbeldis- iog einræðis-stefnumar, óstjóm og skipulagsleysi ihaldsins á atviinnuvegum þjóðarinraar með sívaxandi atvinnuLeysi og örbirgð! Tryggið sigur og forustu Alþýðuflokksins í lándsmáium: Lýðræði í stjórnmálum og atvinnumálum! Sklpnlag á pjóðarbúskapinn! Vinnn handa öllum vem vilja vinna! Fratn til barátta og sigurs! Kosningaskrifstofa Alpýðnflokksins fyrir land alt er f skrifstofg A^þýðiisambaíidsins i Hafnarstrætj 5, m^ðhæð Sfm! 3980.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.