Alþýðublaðið - 28.05.1934, Page 1

Alþýðublaðið - 28.05.1934, Page 1
MÁNUDAGINN 28. maí 1934. XV. ÁRGANGUR. 179. TÖLUBL. r.r V ALBSftASSSO 18 DAÖBLA© Oö VIKUBLAÐ alþýðuflo&kurinn M. S— 4 «®æa«8s. AsbsSSagtsM te. ftÉO 4 rate®£» — kr. 5,G0 ly'rtr 3 æinufel, eí greltt er SpTtrSrara. {,Uusa»®Ja bostar bía84S !9 sateu VTKU2LI-JMI5 toííar Sísifea kr. iM 4 toí. f prrf Mrtauð altar fcsSsta gretnar, er MrtaM I doffólaötnu. (itltir e* eiiojrnrilt. SITSTJOKK OO AFQREíÐSLA A!$ý9ft. feteösías er vifl Bvcrfisgetn ar. S— W SÍSSAS: «»• aígraiÖJSa eg asgtýafassar. 4331: riíeijöm (Inníendar fnfettlr), «02: ritstióri. íOSB: VUlsiairaur S. VHhjálœsttnE. bSaösraaður (ísétm®). ÍSBæoa* Asgstlnsaa. biaóuu>a«r. Ptaawwswaaí 13. «1: P s Vatdawrama. rftsíl**!- (bMraat. Stnurönr lóbauinesson. afereítSslo- oc aegtýslngastMrf (hatœaL «8QB: (KetttnaSBgas. @ Lv.":ur *t sSs. vL-ÍSi feæar ít & bveijura miövtknóegL Lýðræði Skipulag Vinnu Bétahðfnin á Isaflrði verðnr bygð í snmar Samningar vom nndirskrifaðir í gær Samningar milli ísaijar&arkaup- staðar og N. C. Monbergs A/S. Kaupmannahöin um byggingu bátahainar á Isafirði voru undir- skrifaðir hér á laugardaginn. N. C. Monberg skrifaði undir samningana fyrir hönd félag&ins, ■en Finsnur Jónsson og Sigurjón Jónsson skrifuðu uindir þá fyrir hönd bæjarstjórnar ísafjarðar. Samkvæmt samningunum verð- ur byrjað1 á verkinu í júlímiánu&i í sumar og pví lokið fyrir 1. janúiar 1936. Samninigsverðið er 162 500 kr. danskar, sem greiðist á 12 árum með 5 °/o vöxtum. Gert er ráð fyrir að ríkisábyrgð verði útveguð fyrir láriinu og hafa stjórnir Alþýðuflokksins iog Deilan sm vegavianakanpið. Alþýðusiambandið hefir sent öll- um olíuverzlunum hér, Olíuverzl- un íslands, h./f. Shell, Hinu fsil. steinolíUhlutafélagi og ísienzk rússneska verzlunarfélaginu eftir- farandi tilkynningu: Eins og yður mun vera knnnugt á Alþýðusamband íslands í deilu við ríkisstjiórnina út af kaup.i og kjörum við opinbera vinnu. Af þessiari deilu ieiðir það, að mienin innan verkalýðsfélaga í Alþýðu- sambandinu vinna ekki að neinum flutningi á efni eða öðru sem ætl- að er til brúa- og vega-gerða. Undir það fellur benzin, sem nota á við bifreiðalr í þessari vinnu. Fyrir því tilkynnist yður, að verkamenn á sjó og landi, í fé- l&gum Alþýðusambands Islands vinna ekki að flutningi eða af- gæiðslu á benzlni til opinberrar vinnu og leggja kapp á að slíjkur flutninigur og afgreiðsla verði með öllu stöðvuð. Þær iilraunir, sem gerðar kunna að verða við slíkan flutning og afgreiðslu af yðar hálfu geta því leitt til deilu við Alþýðusaim- foandið. F. h. Alþýðusambands íslands. Jón Bcddvijtmon. Kosningafundir i Strandasýslu ihófu's't í |giær. Var fyrsti fundur- inn haldinn í Árnesi, og stóð bann frá kl. 3 í gær til kl. 5 i miongun. Frambjó ðendurnir í sýsl- unni voru mættir á fundinum, i og voru umræður rnjög harðar. Frambjóðandi íhaldsmanna, Krist- i jíán Guðlaugsson réðist sérstak- ki lega á Tryggva Þórhallsson. Sjálfstæðisflokksins lýst sig fylgj- andi því, að hún verði veitt. Uppdrætti og áætlun um verk- ið gerði Sigurður Thoro-ddsen verkfræðingur í fyrxa, meðan Al- þýðuflokkurinn hafði meiri hluta í bæjarstjórn ísafjarðar. Upprunalega tilboðið um verkið og um lán til þess útvegaði Finn- ur Jónsson. Bátahöfniin verður rnjög mikið mannvirki. Rosningafandar ú ísafiiði i eær. Kjósendafundur var haldinn í gærdag á Isafirði. Hófst hann kl. 31/2 og var haldinn í pakkhúsd Edinbongax. Pundinn - sátur um 800 mianns. Magnús ,,dósent“ talaði einn frá fhaldinu. Sigurður Einarssoin og Hannibal Valdimarsson töluðu fyiir Alþýðuflokkinn, en. auk þ-ess tóku tveir kommúnistar til máls. Yfirgnæfandi meirihluti fundar- manna fylgdi Alþýðuflokknum. íhaldsmenn höfðu borið það út, að Magnús væri mælskasti ræðu- miáður Sjálfstæðisflokksins, en nú eftir fundinn bera þeir það til baka. Mikill fjiöldi af aðkomufólki sótti fundimn. UPPLAUSNIN í KOMMÚNISTAFLOKKNUM Reknit úr Konnnúnistaflokkn- em f síðnstn viku: Stefán ögmundsson prentari, Hafsteinn Guðmundsson prentari, Gunnar Sigmundsson prentari. Þessir menn voru nneöal þeirra, sem aettir voru á „biðlista'1 fyrir nokkru síðan og femgu þá váku- frest til yfirbótar. Búist er við að fjöldi manna verði rekinn næstu daga, jafnvel þegar í kvöld. Bruggarahreiður hreinsað i Þykkvabæ. Björn Blöndal löggæzlumaður fór anstur í Þykkvabæ á föstu- dagskvöld ásaimt 18 lögreglu- þjónum og gerði þa'r húsrannsókn á nokkrum bæjum. Húisranns'ókn var framkvæmd á 6 stöðum samtímis. I Dísukoti, á Jaðri, Brekku, Oddsparti og í Tobbakoti fanst ýmist áfengi eða bmggunartæki. Auk þess var gerð húsranmsókin í Árbæjarhjá- leigu í Holtahreppi og fundust þar bruggunartæki og áfengi á flöskum. Jafnaðarmenn f Anstnrríkl hefja baráttn að nýjn Þeir gengu kröfugöngu í Vín á laugardaginn undir rauðum fánum og lentu í bardögum við lögreglu og herlið Stjórain éttast fjafjnhyltinyu EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐU BLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. Jafnaðarmenn í Vínarborg efndu á laugardaginn var til stórfeldra kröfugangna í fyrsta sinn síðan að borg- arastyrjöldinni lauk í febrú- ar. Jáfnaðarimenm í Víniarborg söfn- uðust saman á laugardaginin i einu af stærstu úthverfuim Vín- arborgar, borgarhverfinu Schmelz, og efndu þar til stórkostlegrar kröfugöngu um götumar. Er þetta í fyrsta sinni síðan borgarastyrjöldinni lauk í febrú- arimánuði, að jafnaðarmenn í Austurríki fara í opinberar kröfu- göngur inini í borgunum, en 1. mai héldu þeir þó fjölmenna Leynilega útifundi í skógunum umhvenfíis Vínarborg. Kriöfugangan fór fram undir fjölda af rauðuan fánum. Kröfu- göngumeran sungu byltingasöngva jíafnaðarmannia. Hljómsveitir léku jafnaðariroanmalög og hvaðanæfa Framboð kommúnista. Tvö framboð koma ekki fram. Einar Olgeirsson nr. 12 á Sandlista. Tvö af þeiro framboðuim, sem koimnrúnistar höfðu tilkynt, komu ekki fram. Voru það framboð þeirra Helga Guðlaugssonar í Austur-Skaftafellssýslu, sem var aldrtei lagt fram, og framboð Skiafta Einarissonar í Snæfells- ness- og Hnappadalssýslu. Haföi Skafti lagt fram framboð sitt með 12 meðmælendum, en 4 þeirra tóku meðmæli sín a'ftur. Var Skafta þá gefinn langur frestur til að útvega sér 4 meðmælendur í staðann, en honum tókst ekki að fá þá! Kommúnistar rö&uðu öllum landísMiSta sínum; er Jens Figved fynstur, en Einar Olgeirsson nr. 12. Mun honum hafa verið skipað í þáð sæti til svívirðingar, því að uppbótarBætin eru ein-s og kunnuigt er 11. DR. JULIUS DEUTSCH, foringi varnarliðs verkalýðsáins. dundu við háðsyrði og hróp gegn einræðisstjórn DollfUss: Áður -en lögreglan kom á vett- vang, dreifði maninfjöldinn sér ameð fyllstu ró og skipulagi, og greip lögreglan því í tómt, þeg- ar hún kom að. Mikill ótti hefir gripið stjórn- axvöidin, og hafa hennenn iog vopnaðir lögreglumenin verið sett- ir á vörð um alla Vínarborg. í Vínarborg -er raikil ókyrð á G^ðinga-ofsófenir í Póllandi. BERLIN [ morgun. (FO.) j Póllandi hefir all mikið borið á Gyðihgaiofsóknum undanfarna daga. Hafa orðið mest brögð að þiessu í borgimni Tetschein. Pólsk blöð skýra frá orsökum þessara ofsókna, að alþýðu manna í Pól- landi gremjist það, að Gyðingar sem reka atvinnu í Tetschin og fleiri borgum, geri nú all mikið að því, að segja pólskum þegnum upp vihnu, og taka í þeirra stað erlendia Gyðinga og þá sérílagi flóttamenn frá Þýzkalandi. Styrjöldln i Arakiu blossar npp ú nt BERLIN í morgun. (FO.) Styrjöldin í Arabíu er tekin að blossa 1 upp aftur. Sonur Ibn Saudis, sem er foringi Wahabitia í Yernen, hefir samkvæmt skipun föður sins hafið framrás að bæki- stöðvum Yemenkonungs. Ástæðah til þessa kvað vera sú, að Ibn Saud sé óánægður með það, hvernig andstæðingar hans upp- fylli friðarskilmálann. hugurn manna og búiist við að þá oig þegar dragi til stórra tíðinda. STAMPEN. Bardagar með skotvopmun. Sprengikúlum kastað. VINARBORG i morgun. FB. Jafnaðarmenn og kommúnistar fóru í kröfugöngu í Vinarborg í gær, og börðuist þeir við lög- riegluna með skotvopnum. — 1 Kufstein fóru nazistar í kröfu- göngu. Þar var varpað mörgum sprengikúlum. Þjóðin er orðin mjög uggandi um horfurnar vegna þess að alls konar flugufregnir valda truflun og æsilngu meðal fólksins. (United Press.) (Svo virðist s-em FB.-skeytið segi frá atburðum, sem skeð hafa eftir kröfugönguna, sem einka- skeytið skýrir frá.) BMIr Nazlstar að verkl í Aostnrriki. BERLIN í miorgun. (FÚ.) Hjá Kupstein í Austurríki, rétt við landamæri Þýzkalands hafði í fyrrinótt verið málaður gríð- arstór hakakross utan í kliettabelti. Liggur grunur á, að nazistar frá Þýzkalandi hafi laumast yfir landamærijn, til þess að vinjna þetta verk, og hafa nú yfirvöldin í Kupstein sett strangar reglur um umfierð yfir lafndiamærin, og landamæragæzlan verið aukin að miiklum mun. Það er álitið, að taka miuni marga daga að ná krossinum af klettabeltinu. Nazlstac málaðlr raaðir. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgiun. Aðfaranótt suninudagsins var framhliðin á sendiherrabústað Þjóðver\j,a í Kaupmannáhöfn mál- uð iiauð. Taliö er víst, að hér hafi komr múniistar verið að verki, en þó hefir lögreglunini ekki tekist að komiast á minstu snoðir um hverj- ir miuni hafa framið veritið. STAMPEN. Dómnr hefir verið kveðinn upp í brugg- málinu á Selalæk. Frímann Ein- arsson var sýknaður. Guðni Þor- v-arðsson dæmdur i 20 daga fang- elsi og 1000 kr. sekt. Er fahg- elsisrefsing hans skilorðsbundin. Helgi Jónsson frá Tungu bóndi á Selalæk var dæmdur í 500 kr. siekt og Einar Ásgeirsson, Blöndu- hlið í söimú sekt,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.