Alþýðublaðið - 28.05.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.05.1934, Blaðsíða 3
MÁNUDAGINN 28. maí 1934. A U í»ÝÐUBLAfiIÐ 3 Kosnftngaf nndir mr~ xMkcaBsiámaammmmatiaummmmmmMammmmmmmmamBmaaaÖt ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ ©G VIKUBLAÐ Ú TGFANDI: ALÞÝÐU'FLOKF J.RINN RITSTJÖRI.: F. R. VALBExvIARSSON Ritstjérn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Símar: 41^00: Afgreiðsla, auglýsingar. 4101: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4002: Ritstjóri. ^4003; Viihj. S. Vilhjálmss. (heima). 005: Prentsmiðj an. Ritstjórinnler til viðtals kl. 6—7. 4 ára áætlunin. Skipulagsleysið í atvinnu- og fjárhags-málum þjóðanna hefir steypt peim út í sárustu neyð og milljónum mánna í örvæntingu. SkipulagsLeysið hefir skapað atvinnuleysið. En skipulagsleysið ier afleiöin.g auðvaldsskipulagsins, • sem byggist á baráttu allrra gegn öilum. Krieppan, sem nú geysar, er af- leiðing skipulagsleysis í atvinnu og fjárhagsmálum þjóðanna. Hún hefir fárið eins og piest yfir lönd- in og lagt heila atvininuvegi, 'Og j>ar imieð afkomu milljóna mianna í rústjr. Ýmisar þjóðir sjá þetta þegar og haifa tekið upp nýjar aðferðir í i|ekS't,ri atvinnu- og fjárhags-mála. Þær hala skilið, áð eins og verk- hyggnin er nauðsynleg til mikílla og hagsælla afkasta fyrir ein- .s'taklinginn, eins er hún fyrir þjóðfélögin. Og það má segja, að skipulag í atvinniu- og fjárhag'S-málum, „planökonomi“, sem ýmsar þjóðir eru nú að reyna að koma á hjá sér, sé tilraun til aukinnar verk- hyggni þieirra;. Jafnaöarmenn hafa alla tíð ver- •ið talsmienn skipulagðra atvinnu- vega og fjárhagsmála; pess vegna, hafa þeir haldið fram pjóðnýt- f-tT&íl- Hins vegar hafa íhaldsmenn veriið fulltrúajr skipulagSlieysis og þess vegna hafa þieir haldið fram óheftri frjálsri samkeppni, þar isiem hverr berðist út af fyrir sig! gegn öðrium, en ekki þjóðin sain- einuð til duglegra átaka og fraim- kvæimidia, eftir skilyrðum landsins. Tilraiunir Rúsisa, Bandaríkjia- manna og fleiri þjóða með skipu- lögð atvinnu- og fjárhags-mál (planöfconomi), eru þegar orðnar frægiar. Viðreisinárstarf Roosievelts Bandarikjafiorseta hefir vakið geysi-athygli. Þó að i því sé miargt varhugavert, frá sjónar- miði verkalýðsins, þá verður þó að viðunkienma, að þiað sé við- lejtni til þess að bjarga Banda- ríkjaþjóðinni úr því feni atvinnu- leys'is og allslieysis, sem skipu- lagsléysi íhaldsins, frjáls sam- keppni og spilt auðmannavald hefir steypt henni i. Fáum þjóðum ætti að takast betur en okkur Islendingum að koma á hjá sér skipulgðri at- vinnumála- og fjárhags-stjórn. Atvinnuvegir okkar eru ekki Fundir í Hnífsdal og Bolunga- vík Kjósendafundur var haldinn í Hnífsdal s. 1. fimtudagskvöld, og var hann mjög fjölsóttur. ' Magnús dósent hóf umræður og talaði um skuldamálin og aðail- lega skuldamál áranna 1927—'31. Sig. Einarsson tætti í sumdur ræðu Magnúsar lið fyrir lið og sýndi frarn á, að það fé, sem eytt hafði verið á þeim árum, hefði ekki verið eytt til einstakra íhaldsspekúlanta, heldur til að bæta lif þjóðarinnar í lálndinu og (nakti í því sambandi sögu manr- virkja og stofnana, sem risu upp á þieim árum. Minti hann menn og á enska hneykslislánið, sem íhald- ið tók árið 1921 og sem er nú loks búið að færa til betra borfs, Enn fremur talaði hann um skuldasúpur hinna leinstöku í- haldsbraskara, og minti á þáð í þvi sambandi, að Kveldúlfur skuldar bönkunum 5 miljónir króna. Jón Auðumn talaði aðallegia um mælaku Sigurðar og að hann niot- aði ýms orð í máli sínu, sent hann, Jón Auðunn, kannaðist ,ekki við. Hannibal Valdemársson lýsti. svörtu nazistahættunni, sem vofði yfir frá ihaldinu, Renti hanu á það, enn orðinir svo víðtækir og þeir háfa verið og eru hjá öðrum þjóðum. Iðnaður okkar er svo að segja á byrjunarstigi. Hér er þjóð- arbúskapurinn ekki víðtækari eu svo, að hagfræðin getur litið yfir hann allan og fylgst með honum. Fólkið er ekki margt í landiuu og þjóðin yfirleitt mentaðri en imarjgar aðrar þjóðir. .Álþýðuflokkurinrn hefir nú lagt frlam 4 ára áætlun um skipu- lagningu fjárhags- og atvinnu- ,mála og framkvæmd ýmsra að- kallandi umbóta og mannúða’r- mála. Reynsla er fengijn af skipulagis- lieysinu: Hrörn'a'ndi atvinnuveg'r, atvinnuleysi, spilt fjármálalif og ósæma'ndi réttarfar, kyrstaða á sviði menmingar og urnbótamála og vaxandi, órói meðal þjóða;r- innar, aukin fátækt og stofnun ríkislögreglu. Ef ríki'syaldinu er beitt eftir skipulögðum áf'Ormum til hags fyriir alla þjóðina, en þjóðiu er vinnandi fólkið i landinu, hvaða vinnu sem það stundar, þá lifir hún í friði í landi síjnu, vinnur úr skauti náttúrun'nar gæði henn- ar og æskir ekki ófriðar og upp- þota,. Kröfur hennar um bætt lífs- skilyrði og menningu vaxa jafn- fraimt. Þjóðin á nú að taka afstöðu til þessarar 4 ára áætluuar. Ef íhaldið fær að ráða, verðúr hald'ið áfram að stjórna skipu- iagslau'sit ut í krieppu og allsleysi. Ef 4 ára áætlunin sigrar, verð- ur hún fraimkvæmd á næstu 4 árum. 4 ára áætlun Alþýðuflokksins stefnir að alhliða viðreisn. Hún stefuir að: Lýðræði í stjórnmálum og at- vinnumálum! Skipulagi á þjóðarbúskapnum.! vinna! Vinnu handa öllum, sem vilja vinna. ** hvernjg farið hefði verið með Jón Þorláksson og kvað svipu einræð- is og lofbeldis vofa yfir hölflðum; Hslendinga, ef íhaldið fengi meini- hluta. Magnús tók því næst aftur til máls og kvað' eiga að borjga skuldimar með nýjum sköttum og tollum á landsmenn, því að ekki væri hægt að taka peninga þar, siem þeir væru ekki til, niema þá að stela þ ei'm!! Fanst sumum að íhaldstmtenn kynnu þá list. Sig. Einarsson tók þá aftur til miáls og talaði -um viðrieisn at vinniuveganna og bjargráðatillög- ur Alþýðuflokksins. Benti hamin á það, að hagsmunir bænda og verkamanna færu sam'ain í öllum atrjðum. Er Sigurður hafði talað ætlaði Jón Auðunn enn áð taka til máls, en þá fóru svo að segja allir út. Settist Jón þá niður, en fát kom á Magnús og fundarstjóra. Var þá Tnyggvi á Kirkjubóli spurður hvoi't hann vildi tala, en hann hafði beðið um orðdð, en hann kváðst ekki geta talað ef'tir .að Jón Auðunn hefði rekið alla út. Mæltist hann til að kallað yrði á fólkið, og kallaði þá einn fund- armanna út á götuna. „Jón Auðunn ætlar ekki að tala. Það er Tryggvi á Kirkjubóli, sem, ætlar að tala“. Komu nokkrir rnenn þá inn aft- ur. Að ræðu Tryggva lokinni fór Magnús fraim á það við Sigurð, að fundinum væri slitið, ein hann fiengi að talá í 4' mín., sem íhalds- flokkurinn ætti eftir. Gekk S. E. inn á það, með því skilyrði, að M. J. talaði ekki pólitískt. Gekk Magnús imn á það. Talaði hánjn jsvo í 4 imin. um áð mienn ættu áð lesa öll blöð 'og hlusta ;á alla ræðumenn. Fundur var' svo haldinin í Bol- ungavik á fös'tudagskvöld. Höfðu íh.aldsmenn fengið í lið með sér 5 klappara frá ísafirði. Var fundur- inn fjörugur á köflum og fánjst ihaldsmönnum sinn hlutur sízt skárii eftir þennau fund en eftir Hnífsdalsfundinn. Fundur i Vík Á fösiudag var kjósenda- fundur í Vík í Mýrdal. Mættu þar allir frambjóðendurnir, Óskar Sæmunds'sion, Guðgeir Jóhainns- son, Lárus Helgasion og Gí.sli SVieinsson. En auk þess töluðu á íundinum þieir Jörundur Brynjólfsson og Jón í Stórladal. Aðaldeilumar stóðu milli hinna sundruðu Fraimisóknarmanná, og var lítt komið að þjóðmálunum. Gísli Sveinsson bauð Bænda- flokks'menn velkomna til liðs við íhaldsistiefnuna. Fraimbjóðandi Alþýðuflokksinis, Ósikar Sæimundssoin, talaði um stefmuimál Alþýðuflokksins og brýnustu hajgsmunamál verkalýðs- ins nú, vegavinnukaupið o. fl. Gísli Sveinsson hefir uindanfar- ið verið að safna undirskriftum gegn kauphækkunarkröfum verka- inanna í vegavilnnu; hefir hann fengið 3 verkamenn til að skrifa á skjalið, og þessu plaggi harnpar svo Mgbl. fyrir helgina! Framboðslistar vftð alpingiskosningar í Reykjavík 24. jðni 1934. A. Listi Alþýðoflokksins. 1. Héðinn Valdimarsson forstjóri, 2. Sigurjón Á. Ólafs- son afgreiðslumaður, 3. Stefán Jóh. Stefánsson hrm.flm., 4. Pétur Halldórsson skrifari, 5. Einar Magnússon|kenn- ari, 6. Kristínus. F. Arndal framkvæmdarstjóri, 7. Þor- lákur Ottesen verkstjóri, 8. Ágúst Jósefsson heilbrigðis- fulltrúi, 9. Þorvaldur Brynjólfsson járnsmiður, 10. Sigur- björn Björnsson verkamaður, 11. Sigurjón Jónssonbanka- ritari, 12. Jens Guðbjörnsson bókbindari. B. Listi Bœndaflokksins. 1. Theódór ;Líndal hæstaréttarmálaflutningsmaður, 2. Skúli Ágústsson deildarstjóri, 3. Sigurður Björnsson brú- arsmiður, 4. Jóhann Fr. Kristjánsson húsameistari, 5. Jóhann Hjörleifssonjverkstjóri, 6. Gísli Brynjólfsson stud. theol. C Listi Framsóknárflokksins. 1. Hannes Jónsson dýralæknir, 2. "Guðmundur Kr. Guðmundsson skrifstofustjóri, 3. MagnúsjStefánsson af- greiðslumaður, 4. Eiríkur Hjartarson rafvirki,"5. Guðrún Hannesdóttir [frú, Hallgrímur Jónasson kennari, 7. Guð- mundur Ólafsson bóndi, 8.®MágnúsjBjörnsson fulltrúi, 9. Þórhallur Bjarnason prentari,'10. Aðalsteinn Sigmunds- son kennari, 11. Sigurður'Baldvinsson forstöðumaður, 12. Sigurður Kristinsson forstjóri. D. Listi Kommúnistaflokksins. 1. Brynjólfur Bjarnason ritstjóri, 2. Edvard Sigurðsson verkam., 3. Guðbrandur Guðmundsson verkam., 4. Enok Ingimundarson kyndari, 5. Dýrleif Árnadóttir skrifstst., 6. Rósinkranz ívarsson sjóm. E. ListrSjálfstæðisflokksins. 1. Magnús Jónsson prófessor theol., 2. JakotvMöller bankaeftirlitsmaður, 3. Pétur Halldórsson bóksali, 4. Sig- urður Kristjánsson ritstjóri, 5. Guðrún Lárusdóttir fá- tækrafulltrúi, 6. Jóhann Möller bókari, 7. Guðmundur Ás- björnsson útgerðarmaður, 8 Sigurður Jónssonjskóla- stjóri, 9. Hafsteinn Bergþórsson skipstjóri, 10. Guðni Jónsson magister, 11. Ragnhildur Pétursdóttir frú, Jón Björnsson kaupmaður. F. Listi Flokks þjóðernissinna á íslandi. 1. Helgi S. Jónsson verzlunarm., 2.^[GuttormurXEr- lendsson ritstjóri, 3. Jón Aðils símamaður, 4. Maríus Arason verkamaður, 5. Knútur Jónsson bókari, 6. Sveinn Ólafsson útvarpsn., 7. Baldur Jónsson prentari, 8. Axel Grímsson húsgagnasm., 9. Bjarni Jónsson stud. med., 10. Stefán Bjarnason verzlunarm., 11. Sig. Jónsson prentari. Vfirkjörstjórnin í Reykjavík, 26. mai 1934. Bjðrn Þórðarson. Bjarni Benediktsson. F. R. Valdemarsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.